Sykursýkislyf Flashcards

1
Q

hver er meðalframleiðsla insúlíns á sólarhring? og hversu margar einingar er hreint insúlínklóríð?

A

40 alþjóðlegar einingar á sólarhring

Hreint insúlínklóríð:
1mg=24 alþjóðlegar einingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

segðu aðeins frá stuttvirku insúlíni

A

Brotnar í meltingarvegi. Helmingunartími í blóði: 10 mínútur

Lyfjaform. Stungulyf

  • Kristallað insúlín í vatn – verkun kemur hratt fram
  • Insulin lispro: insulín analogue (lysine => prolín afleiður stökkbreyttar). Verkar hraðar en náttúrulegt insúlín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

segðu aðeins frá langvinnu insúlíni

A

Misstórir og misleysanlegir insúlínkristallar

Langvinnt insúlín:

  • Blanda af hjálparefnum (zink, prótamín) mynda torleyst sambönd með insúlíni
  • Insulin glargine ”have substitution of glycine for asparagine at A21 and two arginines added to the carboxy terminal of B chain” …….making the molecule more soluble at an acidic pH, and more stable
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver eru lyfhrif insúlíns og helstu aukaverkanirnar?

A
Uppbyggingar og forðahormón
Eykur flutning glúkósu yfir frumuhimnur (vöðvi, fituvefur)
Eykur glýkógenmyndun í lifur
Eykur samtengingu þríglýseríða
Eykur uppbyggingu vöðvapróteina
Lækkar blóðsykur

Helsta aukaverkun:
- Hypoglycemia
__ - hafa í huga “Rebound hyperglycaemia (‘Somogyi effect’)”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað einkennir insúlínskort?

A
Hækkaður blóðsykur
Sykur í þvagi
Minnkaður flutningur glúkósa yfir frumuhimnur (“starvation amidst plenty”)
Nýmyndun glúkósu (gluconeogenesis)
Niðurbrot vöðva og fituvefs
Hyperlipemia
Acidosis-ketosis
Azoturia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

nefndu 6 flokka lyfja sem notuð eru við DMII

A
α-Glucosidase inhibitor
Incretin mimetic
Sulfonylurea lyf
Bigvaníð lyf
Thiazolidinediones – glitazone lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

nefndu skammvirkt og langvirkt sulfonylurea lyf og hvernig þau verka

A

Arylsulfonylurea sambönd

  • Skammvirk: Glíbenklamíð (Daonyl), Tolbutamíð
  • Langvirk: Klórprópamíð

Verkun: Hvetja isúlínseytrun
- Hindra ATP-háð kalíumgöng og valda afskautun betafrumna

Einnig extrapancreatisk verkun: Eykur insúlínvirkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefnið kosti sulfonylurea lyfja, aukaverkanir og frábendingar

A

Kostir:

  • Töflur
  • Endogen insúlínlosun
  • Auka insúlínvirkni

Ágreiningur um notagildi

  • spurning hvernig þetta lyf virkar miðað við önnur í langtímameðferð (leysir ekki vanda DMII sem er “insúlínóháð”)
  • meiri “akút” áhrif á sykurinn

Brotna niður í lifur og skiljast út um nýru

Aukaverkanir: Hypoglycemia, leukopenía

Frábendingar: Bráðaveikindi, þungun
- Varúð: Lifrar- og nýrnasjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

segðu frá metformini (bígvaníð lyf)

A

Metformín (Glucophage)
- Phenformín: Ekki lengur á skrá. Olli mjólkursýruacidósu
Eykur verkun insúlíns, dregur úr insúlínresistence
Aðalverkun sennilega í gegnum örvun AMP-kínasa:
- Minnka gluconeogenesis í lifur, sem er mjög aukin í týpu 2 diabetes
- Auka glucose upptöku og nýtingu í þverrákáttum vöðva (þ.e. minnka insulin resistance)
- Auka fitusýru brennslu
- Lækka low-density og very-low-density lipoprotein (LDL, VLDL)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hverjar eru ábendingar, frábendingar og aukaverkanir af metformini? (bígvaníð lyfjum)

A

Ábending: Sykursýki II. Einkum feitir

Frábendingar: Nýrnabilun, lifrarbilun, alvarlegir hjarta- og lungnasjúkdómar, þungun

Aukaverkanir: Ógleði, uppköst, lystarleysi, mjólkursýrumyndun (sjaldgæf)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

nefndu 2 glitazone lyf og aðeins um þau

A

Pioglitazone
Rosiglitazone (tekið af markaði í Evrópu)

Fremur nýr flokkur sykursýkislyfja

Verkun kemur ekki fram fyrr en eftir 1-2 mánuði
- Minnka “hepatic glucose output”
- Auka glucose upptöku í vöðva
__ - Minnka þannig insúlinþörf
- Verka gegnum sk. PPARg sem parast við RXR (retinoid X receptor) (kjarnaviðtaki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig eru glitazone lyf talin virka? og hvers vegna var Rosiglitazone tekið af markaði í evrópu?

A

Notkun

Týpu 2 Diabetes
Hefur “theorítískt” mikilvægi þar sem það lækkar insúlín styrk, sem talið er vera mikilvægur þáttur í “metabolic syndrome”
- Ekki verið sýnt fram á þetta í klínískum rannsóknum
- Nú notað með öðrum lyfjum í sjúklingum sem þurfa aukna meðferð

Niðurstöður benda til aukinnar hættu á kransæðasjúkdómi hjá sjúklingum á ROSIGLITAZONE– tekið af markaði í Evrópu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

segðu frá tveimur incretin mimetic lyfjum og hvernig þau virka (ný lyf)

A

Exenatide (GLP-1 analóg) smápeptíð uprunnið úr gila monster, svokallaður incretin sem eykur losun insulíns.
- Einungis til sem stungulyf

Gliptíns (t.d. sitagliptin):- DPP-4-hindrar – hindra niðurbrot endogen incretína (GLP-1, GIP) og auka þannig losun insúlíns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

nefndu einn α-Glucosidase inhibitor (ný lyf) og hvernig hann virkar

A

α-Glucosidase inhibitor (acarbose):- Draga úr carbohýdrat frásogi - flatulence og niðurgangur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

nefndu eitt lyf sem hefur áhrif á sykurfrásog í nýrum, hvernig það virkar og mögulega aukaverkanir

A

Dapagliflozin

Er sodium-glucose co-transporter 2 (SGLT2) hindrari:

  • SGLT2 er “low-affinity, high capacity” sykur transporter í proximal tubuli nýrna.
  • aukum því útskilnað á sykri með þvagi

notum helst í lágum styrk með öðrum lyfjum

Aukaverkanir: tíð þvaglát, þorsti og þvagfærasýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly