blóðfitulækkandi lyf Flashcards

1
Q

nefndu 5 statín lyf (lyf sem lækka kólesteról)

A
Simvastatín (Zocor®)
Lóvastatín (Mevacor®)
Pravastatín (Pravachol®)
Atorvastatín (Zarator®) (kröftugara per mg)
Rosuvastatin (Crestor®)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvernig virka statínlyf? og hverjar eru aðalaukaverkanirnar

A

Hindra ensímið HMG-CoA redúktasa sem er lykilensím í myndun kólesteróls

  • Kólesterólframleiðsla í frumum minnkar
  • Tjáning viðtaka fyrir LDL (low density lípóprótein) á yfirborði frumna eykst (hvað helst á lifrarfrumum)
  • Meira LDL (kólesterólrík sameind) er tekið upp í frumur, einkum lifur
  • LDL-kólesteról í blóði lækkar

Statín virðast líka geta breytt samsetningu plaque-a
- Statin hjálpar til að minnka fitumassann, styrkja bandvefinn og bólgufrumunum fækkar

aðalaukaverkun:

  • vöðvaverkir (getur orðið svæsin Rhabdomyolysa en það er mjög óalgengt)
  • gæti ýtt frekar við myndun áunninar sykursýki ef einhverjar byrjandi breytingar hafi verið til staðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gera isóprenoid? og hvernig notum við þau?

A

Isoprenoid miðla efnum fyrir mörg mikilvæg prótein eins og G-prótein, Adhesion molecules og Cell proliferation

Isoprenoid virðast bæta æðaþelsfunction og draga úr bólgu (virðist hjálpa til við meira en bara að lækka kólesterólið að gefa isoprenoid með statínlyfjum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver var meginniðurstaða “LDL-C Lowering With Statins: Reduced CHD Events” rannsóknanna?

A

að allir sem eru með kransæðasjúkdóma eigi að fara á statínlyf nema með örfáum undantekningartilfellum (í raun er eina ástæðan intolerance við lyfinu)

Ávinningurinn er alltaf meiri þar sem áhættan er meiri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

nefnið 4 aðra lyfjaflokka sem lækka kólesteról og TAG og dæmi um hvern (ekki nefna statín hér)

A

Fíbröt
- Gemfibrózíl (Lopid®)

Gallsýrubindandi efni

  • Kólestíramín (Questran®)
  • Kólestípól (Lestid®)

Nikótinsýran (ekki á markaði –> miklar aukaverkanir, lítil verkun)

PCSK-9 hindrar: Evalocumab®, Alirocumab®

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvenær notum við fíbröt?

A

eins og Gemfibrózíl (Lopid®)

Ef við erum með svæsna hyperlipidemiu (jafnvel non alchoholic fatty liver disase eða briskirtilsbólgu) þá koma fíbrötin til greina (en möguleikar á milliverkunum ef þau eru gefin með statínlyfjum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvenlr notum við gallsýrubindandi efni? og hverjar eru aukaverkanirnar?

A

Gallsýrubindandi efni hjálpa til við útskilnað á kólesteróli og geta því hjálpað statínlyfjum í lækkun á kólesteróli í blóði. Þau frásogast ekki og hafa því ekki mjög víðtækar aukaverkanir en geta vissulega haft aukaverkanir í görnunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvernig virka PCSK-9 hindrar? (Proprotein Convertase Subtilisin/Kexin type 9)

A

PCSK-9 er ensím sem bindst við LDL receptor og hindrar virkni þess og því með því að blokka það með mótefnum náum við að auka virkni LDL-viðtaka á frumum og taka meira LDL upp þannig

Fínt að nota með statín lyfjum því þá lækkum við kólesteról í blóði enn meira (og að nota þau saman mun kannski koma í ljós að geti brotið niður þegar myndaða plaque-a)

t.d. Evalocumab, Alirocumab

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly