lyf við beinþynningu Flashcards
hvernig er hlutfallsleg skipting beina í cortical bone og trabecular bone?
80% cortical bone: þéttur ytri hluti
20% trabecular bone: innri hluti og meira aktífur metaboliskt. Er í hryggjarliðum, mjaðmargrind og inni í löngum beinum
hvert er aðalstjórnunarkerfið á kalki í líkamanum?
Frásog frá þörmum: prótein sem bindur Ca og er stjórnað af calcitriol
hvernig temprar PTH Ca í blóði?
- eykur losun Ca úr beinum í háum styrk (en dregur úr losun í lágum styrk)
- eykur frásog Ca
- minnkar útskilnað á Ca í nýrum
gefið aðallega sem teriparatid (hluti af PTH)
gefið daglega sem stungulyf undir húð
Forsteo er teriparatide PTH 1-34
Notað ef önnur lyf duga ekki
Aukaverkanir:
Sjaldgæfar
Ógleði, höfuðverkur
Hvernig temprar calcitonin Ca í blóði?
dregur úr losun Ca úr beinum (hindrar osteoclasta) (Ca styrkur í blóði lækkar)
hvernig tempra D-vítamín Ca í blóði?
Eykur frásog kalks frá meltingarvegi Losar kalk frá beinum Minnkar útskilnað um nýru áhrif á PTH losun frá parathyroid kirtlum áhrif á sérhæfni enterocyta
hvernig tempra estrógen Ca í blóði?
mótverka PTH, örva osteoblasta og draga þar með því úr losun Ca úr beinum og lækkar þar með styrk Ca í blóði
hemur osteoclasta og örvar osteoblasta
Notað hjá konum eftir tíðahvörf
Ókostir: aukin hætta á bláæðasegum, brjóstakrabbamein, kransæðasjúkdómi, heilaæðasjúkdómi
Á hvaða tveimur formum fáum við D-vítamín og hvernig er þeim breytt í virka efnið?
Ergocalciferol (D2) úr ergosterol og Cholecalciferol (D3) sem myndast í húð úr 7-dehydrocholesterol vegna áhrifa útfjólublárrar geislunar
Breytt í calcidiol (25-hydroxy-vitamin D3) í lifur
Breytt í nýrum í calcitriol (1,25-díhydroxy-VitD3)
nefnið 7 “lyfjaflokka” sem við notum við beinþynningu
Bisfosfónöt Estrógen Parathyroid hormon Strontium Denosumab D-vítamín Ca-sölt („kalk“)
Hvað eru bífosfónöt og hvernig virka þau?
Analogar við pyrofosfat sem eru ensím þolnir.
Pyrofosfat safnast upp í beinum
Hamla niðurbroti beina og virka því mest á osteoclasta (hvetja osteoclasta í apoptósu)
auka þéttni beina
Mynda komplexa með calcium í beinvef (verða eftir í beininu)
Hafa líka einhverja HMG-CoA virkni (eins og statínlyf, gæti valdið þessum vöðvaverkjum)
Hvað þarf að passa varðandi bifosónatgjöf?
Taka fyrir morgunmat (fastandi, til að auka frásog lyfs)
Sitja þægilega uppréttur (svo að maður endist kjur í 30 mín í upprétti stöðu, má samt líka labba, en bara uppréttur)
Drekka heilt glas af vatni (svo að lyfið valdi ekki ertingu í vélinda, og ekki öðrum drykk = áhrif á frásog)
Má ekki leggjast út af aftur fyrr en eftir máltíð og hana má fyrst borða eftir 30 mín
segðu aðeins frá lyfhrifum bifosfónata, ábendingum og aukaverkunum
frásog:
- Hægt að gefa í töfluformi eða í æð
- Þarf að taka á fastandi maga vegna lélegs frásogs (1-5%). Tekið með vatni og svo beðið í 30 mín
- 70% útskilið um nýru og 30% tekið upp í bein
Ábendingar Beinþynning Hypercalcemia Meinvörp í beinum Pagets sjúkdómur Aukaverkanir - hiti, vöðvaverkir, flensulík einkenni, liðverkir og höfuðverkur. Aðallega við gjöf í æð - Sár í vélinda og maga ef í töfluformi - Beinverkir - Beindrep í kjálka
Segðu frá þremur tegundum bifosfónata á töfluformi (eitt líka í æð)
Alendronic acid: sérlyfjaheiti Alendronat Actavis, Alendronat Bluefish, Ostacid 70 mg
- Gefið í töfluformi vikulega
Risedronic acid: Optinate Septimum, 35 mg gefið vikulega
Ibandronic acid: Ibandronic acid Portfarma, Bondronat, Bonviva, Iasibon
- Gefið í töfluformi 150 mg mánaðarlega eða í æð
Nefndu eina tegund bífosfónata sem má gefa árlega
Zoledronic acid. Aclasta 5mg/100ml,
- samheitalyf –>(Zoledronic acid medac 4mg/5ml og 4mg/100ml, Zoledronic Acid Accord 4mg/5ml)
- Gefið í æð árlega
hvaða bifosfónat mynduð þið nota í einhverjum sem er hypercalsemiskur (oft í tengslum við æxli)
Pamidronic acid: Pamidronatdinatrium Hospira 3,6,9 mg/ml
- Gefið í æð
hvernig virkar denosumab (Prolia®)?
Einstofna mótefni gegn receptor activator of nuclear factor kappaB ligand RANKL
It inhibits osteoclast formation, decreases bone resorption, increases bone mineral density (BMD), and reduces the risk of fracture
Notað ef önnur lyf þolast ekki eða duga ekki