Þroskaskerðing og vefrænar orsakir geðsjúkdóma -25.11 Flashcards
Hvað er þroskaskerðing/þroskahömlun?
- Þroskaskerðing einkennist af skertum vitsmunaþroska og skertri aðlögunarfærni
- Hvernig fólki gengur í lífini, samskipti, hreinlæti, tómstundir
- skilgreind sem fötlun
- Einstaklingur með þroskaskerðingar ráða illa við intellcutell verkefni þar með talið læra, skamtíma minni er oft skert, hugtakanotkun takmörkuð og þeir eiga erfitt með að leysa vandamál
Hvenær kemur þroskaskerðing/þroskahömlun fram?
- Kemur fram á þroskaskeiði (fyrir 18 ára aldur)
- Þroskafrávik geta breyst með tíma/aldri og því er þroskahömlun ekki alltaf viðvarandi ástand frá fæðingu til fullorðinsára
- Þroskaskerðing er almennt ekki greind fyrir 5 ára aldur
Hvernig er þroskahömlun/þroskaskerðing skilgreind samkvæmt ICD-10?
- Ástand þar sem vitrænn þroski hættir eða er ófullkominn og einkennist af skerðingu á færni sem kemur í ljós á þroskaskeiði. Skerðingin nær yfir heildarsvið greindar, þ.e. vitræna þætti, mál, hreyfingu og félagsfærni.
- Þroskaskerðingin getur komið fram með eða án annarra geðrænna eða líkamlegra vandamála.
Hvernig er þroskaskerðing venjulega mæld?
– Með stöðluðum greindarprófum. Við þau er bætt kvörðum til að meta félagslega aðlögun í tilteknu umhverfi
- Þessar mælingar gefa okkur nokkrun vegin réttar niðurstöður um stig þroskaskerðingar
- Greiningin byggir einnig á heilarmati á vitsmunastarfsemi sem framkvæmt er af þjálfuðum greinanda
Getur vitræn geta og félagsleg aðlögun breyst með tímanum?
- Vitræn geta og félagsleg aðlögun geta breyst með tímanum og geta, hversu litlar sem þær eru, batnað með þjálfun og endurhæfingu. Greiningin ætti að byggja á starfsgetu á hverjum tíma
Hvað þarf greindavísi talan að vera lág til að kallast þroskaskerðing?
Undir 70
Í hvað flokkast þroskaskerðingar?
- F70.0 Væg þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
- F71.0 Miðlungs þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
- F72.0 Alvarleg þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
- F73.0 Svæsin þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
- F78.0 Önnur þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
- F79.0 Ótilgreind þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
Hversu mörg % fólks er undir 70 samkæmt kúrvu greindavísitölunar?
2%
Hversu margir á kúrvu greindavísitölunnar eru á bilinu 70-85 í greindarvísi tölu og hvað þýðir það ?
14% og þeim gengur ágætlega en stundum kallað tornæmni að vera með aðeins lægri greind.
Hvað getum við gert ráð fyrir að mörg börn í hverjum árangi séu með einhverskonar hömlun og þurfa jafnvel sérkennslu?
50-100 börn
Hver eru stig þroskaskerðingar, ákvaða bili er greindavísitalan og hvað má segja að þroskaaldur á fullorðinsaldri sé á hverju bili?
- Væg þroskahefting: 50-70 IQ og 9-12 ára þroskaaldur á fullorðinsaldri
- Miðlungs þroskahefting: 35-49 IQ og 6-9 ára þroska aldur á fullorðinsári
- Alvarleg þroskaheftðing: 20-34 IQ og 3-6 ára þroskaaldur á fullorðinsaldri
- Svæsing undir 20 IQ og 1-3 ára þroskaaldur á fullorðinsárum
Á hvaða bili IQ er downs?
Allt frá 20-50 mjög msimunandi
í hverju felst væg þroskahefting?
Erfitt að benda á sértækar orsakir fyrir þroskahömluninni. Getur verið sambland af genetískum þáttum og umhverfisþáttum t.d. miklir fyrirburar eða súrefnisskortur í fæðingur. Flestir hafa eðlilegt útlit og litla skerðingu og hreyfiþroska. Málþroski er meira og minna eðlilegur og hegðun í bersnku. Greinist stundum ekki fyrr en í grunnskóla. Margir í þessum hópi funkera ágætlega en geta þurft ýmsa praktíska aðstoð og sérkennslu. Þa eru fáir sem þurfa sérhæfða meðferð geðheilbrigðiskerfis
Í hvað felst miðlungs þroskahefting?
Flestir ráða við einhverja sjálstæða virkni en þurfa sérkennlsu, verndaða atvinnu, stuðingsbúsetu og handleiðslu í daglegu lífi
Í hvað felst alvarleg þroskahefting?
Oftast sérstakar orsakir, stundum greint fyrir fæðingu. Félagleg færni er mjög takmörkuð i og þeir þurfa mikla aðstoð og umsjón
í hverju felst svæsin þroskahefting?
oftast sértækar orsakir. Líkamleg vandamál algegn og fólk oft verðurla líkamlega fatlað. Þurfa hjálp við ADL.
Hversu mörg % einhverfra eru með IQ undir 50?
75% einhverfra eru með IQ undir 50 en hinsvegar er vitræn geta oft mjög ójöfn og það er óháð greindarfari. Þannnig gæti 5 ára barn með einhverfu getur lært að lesa jafnvel þó að greindin sé ekkert rosalega góð
Hversu mörg % eru með væga, milungs, alvarlega og svæsna þroskaskerðingu?
væg: 80%
miðlungs: 12%
Alvegleg: 7%
Svæsin: 1%