Geðsjúkdómafræði - 10.11 Flashcards

1
Q

Hvað eru geðsjúkdómar?

A
  • Raskanir/sjúkdómar í heila með áhrif á hugann og meðvitundina en ekki “líkamann”. Þeir valda truflun á hegðun, hugsun, tilfinningum og skynjun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru geðlækningar?

A
  • Sérgrein innan læknisfræðinnar rannsóknir á greining/meðferð/forvarnir geðsjúkdóma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig flokkum við geðsjúkdóma?

A

Notum tvö aðalflokkunarkeri
- ICD-10 (international classification of diseases) þetta er notað á íslandi
- DSM-V (diagnostic and statistical manual of mental disorder) þetta er notað í usa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig flokkum við geðsjúkdóma í ICD

A
  • F0* Vefrænir (alzheimers)
  • F1* Tengdir vímuefnaneyslu (áfengissýki)
  • F2* Geðrofssjúkdómar (geðklofi)
  • F3* Lyndisraskanir (alvarlegt þunglyndi, geðhvörf)
  • F4* Hugraskanir, streitutengdar og líkömunar (kvíðasjúkdómar)
  • F5* Atferlisheilkenni tengd lífeðlisfræðilegum truflunum og líkamlegum þáttum (átraskanir, svefnraskanir, kynlífserfiðleikar)
  • F6* Persónuleikaraskanir
  • F7* Þroskahefting
  • F8* Raskanir á sálarþroska (einhverfa, raskanir á námshæfni)
  • F9* Atferlis og geðbrigðaraskanir barna/unglinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig greinum við geðsjúkdóma?

A
  • Það er ekki komin tækni sem að greinir geðsjúkdóma þannig sjúkdómsflokkar byggjast á einkennum
  • Greiningin byggist á sögu, geðskoðun, líkamlegri skoðun.
  • Gerum stundum líka myndrannsóknir til að útiloka aðra sjúkdóma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða þættir geta aukið áhættu á að nýburi fái geðraskanir?

A
  • Erfðir
  • Skaði á meðgöngu, t.d. það eru tengsl milli geðklofa og inflúensu á meðgöngu
  • Skaði í fæðingu,
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða þættir geta aukið áhættu á að ungabarn/barn fái geðraskanir?

A
  • Seinkaður þroski
  • Hegðunarvandamál
  • Skert félagleg tengsl
  • Vanræskla foreldra þetta hefur t.d. mikil áhrif á hvernig persónuleikinn okkar verður
  • Misnotkun: líkamleg og kynferðisleg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru einkenni geðsjúkóma?

A

Þeir verður truflun á þessu
o Geðslagi
o Skynjun
o Hugsun
o Hreyfingum
o Minni
o Áttun
o Athygli og einbeitingu
o Innsæi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er geðslag/mood?

A

Hvernig manni líður ( í geði)
- Ertu dapur
- Ertu kvíðinn, reiður
- Örlyndi t.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er geðbrigði/affect?

A

Eitthvað sem við sjáum utan á fólki eins og
- Tjáning tilfiininga: tilfinningar/skap eins og þær birtast utan frá séð
- Svo er hægt að skoða t.d. hvort að tilfinningar eru í samræmi við það sem er að gerast í huga sjúklings eins og dæmi um óeðlilegt geðbrigði er að hlægja meðan einstaklingur segir frá því að honum líður illa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er skynjun?

A
  • Hvernig við upplifum þau áreiti sem skynfærin okkar nema eins og sjón, heyrn, lykt, bragð og snertiskyn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er ofskynjun?

A

Skynareiti sem er ekki til staðar. Heilinn býr það til
- Þetta er eitthvað sem enginn annar sér eða heyrir og það er t.d. algengast að heyra einhverskonar raddir
- Heilinn vinnur úr þessum upplýsingum eins og þær séu raunverulegar og eru þær því mjög raunverulegar fyrir viðkomandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er ofurnæmi?

A

Öll skynfæri einstkalinga verða næmari eins og allt verður bjartara, litir dýpka og fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er algengasa ofskynjunin?

A

Heyrnaofskynjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er heyrnaofskynjun?

A
  • Rödd/raddir sem tala er algengast
  • Fólk heyrir hugsanir sagðar upphátt
  • Heyra tvær eða fleiri raddir tala um sig í þriðju persónu (yfirleitt neikvæðar og tala einstakling niður)
  • Raddir sem lýsa því sem sjúklingur er að gera
  • Þeir einstaklingar sem heyra svona eru oft kallaðir ógeðslegum nöfnum, sagt þeim að drepa sig og fl.
  • Þetta getur verið stöðugt tal eða bara stundum og getur verið mjög truflandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru hugsanartruflanir?

A

Eitthvað sem að er erfitt að átta sig á nema maður hitti einhvern sem er svona, þetta kemur fram í tali fólks þannig truflun á flæði hugsana og tengslum þannig að flæðið getur verið aukið eða minnkað, fólkið er mjög upptekið af einhverju ákveðnu smá svona þráhyggja um ákveðna hluti sem að trufla hugsunina.

17
Q

Dæmi um hugsanatruflanir (truflun á flæði hugsanana) ?

A
  • Oft aukið flæði og þá er aukinn talþrýstingur. Fólk bara talar í belg og biðu á erfitt með að fylgja husunum og tali
  • Minnkað flæði er t.d. þá er fólk bara að segja mjög lítitð
18
Q

Dæmi um hugsanatruflanir (truflun husanartengslum) ?

A

-Þetta er eins og hugarflug þegar einstaklingur veður úr einu í annað sem þó tengist
- Hugun miðar ekki að settu marki
- Óljós hugsanartengsl
- Óskiljanleg hugsun
- Orðaval, notkun orða, nýyrði og fl

19
Q

Innihald huganana skiptist oft í tvennt þráhyggju og áráttu hvað er það ?

A

Þráhyggja: síendurteknar óþæginlegar hugsanir og/eða hvatir sem skjóta upp kollinum og er erfitt að bæla –> þetta veldur kvíða. Fólk veit að þetta eru hans eigin hugsanir og þær eru órökréttar og fólk vill ekki gera þetta

Árátta: Þetta er mjög áleitin þörf fyrir að gera eitthvað ákveðið sem erfitt er að gera ekki –> þetta slær tímabundið á kvíðann

20
Q

Hvaða ranghugmyndir geta verið um hugsanir

A
  • Hugsanalestur → ég get lesið hugsanir annarra
  • Hugsanastuldur → mér finnst einhver hafa rænt hugsunum mínum úr hausnum á mér
  • Hugsanaísetning → einhver hefur sett sínar hugsanir inn í hausinn á mér, þetta eru ekki mínar hugsanir
  • Hugsanir á ákveðnum stað í höfðinu
  • Útvörpun hugsana → mér finnst eins og allir geti heyrt hugsanir mínar
21
Q

Hvernig framkvæmum við geðskoðun?

A

Útlit og hegðun
- Almennt útlit, svipbrigði, hreyfingar, viðmót
Tal
- Hraði, flæði, samfella
Geðslag
Hugsun
- Helsta, þráhyggja-árátta, ranghugmyndir, sjálfsvígshugsanir, hugsanir um að skaða aðra
Skynjun
- Rangskynjun, ofskynjun
Vitræn geta
- Áttun, athygli og einbeiting, minni, greind
Innsæi (og dómgreind)

22
Q

Hvaða skalar og próf eru notuð við greiningu?

A

Greiningarpróf:
o MINI
Matsskalar:
o MMSE, MADRS, BECKS, DASS
Taugasálfræðileg próf