Inngangur að geðhjúkrun - 9.11 Flashcards

1
Q

Hversu margir finna fyrir geðrænum vandamálum á lífsleiðinni?

A

1/4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mörg % fólks glímir við geðraskanir?

A

2,7%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hversu margir fá ekki viðhlítandi þjónustu við geðröskunum?

A

75% á heimsvísu, sérstaklega í fátækari löndum heims.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er ein af algengasta ástæða örorku í heiminum?

A

Geðraskanir er ein af algegnustu ástæðum örorku í heiminum og ásamt stoðkerfisröskunum eru það algengasta orsök örorku á íslandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fólk með alvarlegar geðraskanir hefur umtalsvert styttri lífslíkur en aðrir rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða raskanir eru algengustu geðraskanirnar?

A

Þunglyndis- og kvíðaraskanir eru meðal algengustu geðraskana og geta verið frá vægum upp í alvarleg stig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvort er þunglyndis og kvíðaraskanir algengari hjá körlum eða konum?

A

Þunglyndi og kvíðaraskanir eru tvisvar sinnum algengari meðal kvenna en karla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversu margir telja sig upplifa streitu í daglegu lífi meðal íslendinga?

A

Um fjórðungur íslendinga telur sig oft eða mjög oft upplifa streitu í daglegu lífi. Fólk undir 35 ára upplifir mestu streituna þ.e. 30% karla og 37% kvenna upplifa oft eða mjög oft streitu í daglegu lífi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Yngra fólk og þeir sem hafa styttri skólagöngu meta andlega líðan sína lakari en aðrir rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er skilgreining alþjóðaheilbrigðismálastofnunar á geðheilbrigði?

A

Góð geðheilsa lýsir sér þannig að viðkomandi býr yfir vellíðan, er fær um að nýta hæfileika sína, takast á við daglegt álag, ná árangri í starfi eða námi og gefur frá sér til samfélagsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er geðheilbrigði samkvæmt Jahoda?

A
  1. Jákvætt sjálfsviðhorf ( sátt við sjálfan okkur, örugg sjálfsmyynd, gerum okkur raunhæfamynd af okkur)
  2. Eðlilegur þroskaferill, sjálfsbirting og þrautsegja (leysum þroskaverkefni okkar á þeim tíma sem þau birtast)
  3. Heilleiki
  4. Sjálfsstjórn ( fær um að taka ábyrgð á eigin gjörðum en höfum jafnvægi að vera háð. öðrum og vera sjálfsæð, fær um að viðurkenna sjálfstjórn og frelsi annara)
  5. Raunveruleikaskynjun
  6. Val á umhverfisaðstæðum (tökumst á við verkefni sem bíða okkar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru stig fyrirbyggjandi aðgerða sakvæmt Caplan?

A

Fyrsta stigs fyrirbygging – primary prevention
- Miðar að því að við vinnum á samfélagslegum grunni, vakandi fyrir áhættuþáttum og tökumst á við þá

Annars stigs fyrirbygging – secondary prevention
- Þegar fyrstu einkenni eru komin fram og við reynum að ná jafnvægi og koma í veg fyrir fylgikvilla

Þriðja stigs fyrirbygging – tertiary prevention
- Orðið veikt, stuðla að endurhæfingu og bata og vinna með fylgikvilla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fyrsta stigs fyrirbygging skiptist í þrennt í hvað skiptist hún ?

A

Almenn (universal) fyrsta stigs fyrirbygging
- Hún beinist að samfélaginu í heild eða hópum án tilitis til sérstakra áhættuþátta, almenn fræðsla í skólum, fræðsla um bílbelti t.d.

Sértæk (selective) fyrsta stigs fyrirbygging?
- Hún beinist að hópum eða einstaklingum sem eru í sérstakri áhætti eins og t.d. fólk sem hefur lent í sameiginlegri lífreynslu

Sérhæfð (indicated) fyrsta stigs fyrirbygging?
- Beinist að einstaklingum í mikilli áhættu eða með byrjunareinkenni geðræns vanda ( vinna með fólki sem er með væg byrjunareinkenni og það er verði að vinna með minni hópum til að koma í veg fyrir að einkennin haldi áfram)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Megin tilgangur geðræktar er að efla færni einstaklingsins til að?

A
  • Takast á við og leysa þroskaverkefnin sín - að dafna og þroskast
  • Öðlast sjálfsvirðingu,styrkja eigið getumat, vellíðan og vera virkur þátttakandi í samfélaginu
  • Takst á við álag og mótlæti með þrautseigju- efla þrausegju og þol með viðhorfi og trú á færni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er streita?

A

Einstaklingur upplifir streitu þegar hann skynjar að hann getur ekki, á árangursríkan hátt, tekist á við kröfur sem gerðar eru til hans eða þætti sem ógna velferð hans (einstaklingsbundið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er álag?

A

Í hæfilegu álagi felst hvatning til að takast á við hlutina en aftur á móti breytist álagið við streitu þegar einstaklingurinn skynjar að hann sé ekki fær um að ráða við aðstæðurnar

17
Q

Hver eru hugræn einkenni streitu og viðbrögð við streituvöldum

A

Hugræn eru t.d. sjálfvirkar hugsanir og síhugsnir/ofhugsanir eins og ,,ég ræð ekki við þetta, þetta er alltof mikið, ég á svo erfitt með að muna “

18
Q

Hver eru tilfinningarleg og líkamleg einkenni streitu og viðbrögð við streituvöldum

A

Tilfinningarleg eru eins og kvíðaeinkenni og dapurleiki
Líkamlega eru þá þetta ,fight og flight” viðbragð

19
Q

Hvað er atferlisleg (hegðun) (einkenni streitu og viðbrögð við streituvöldum)?

A
  • Sumir daga sig í hlé meðan aðrir verða órólegir, svefntruflanir
20
Q

Hvað eru bjargráð við streitu?

A

Hugrænar eða atferlislegar aðferðir einstaklings til að takast á við innri eða ytri streituvalda sem hann álítur að reyni á eða séu umfram getu hans til að ráða við. Þetta eru ráð sem einstaklingur grípur til þegar hann þarf að takast á við álag eða aðstæður sem eru streituvekjandi

21
Q

Hver eru lausna/vandamálamiðuð bjargráð við streitu?

A

missum t.d vinnunan, við finnum þá nýja vinnu

22
Q

Hver eru skammtíma bjargárð vegna streitu

A

eitthvað sem við notum á stundinni eins og ræktin eða drykkja

23
Q

Hvað eru tilfinningamiðuð bjargráð við streitu

A

Þegar við tökumst á við tilfinningar samhliða því sem við erum að leysa eins og kvíði

24
Q

Hvernig er streituferlið?

A

Mat á streituvaldi getur verið bæði meðvitað og ómeðvitað
Verðum fyrir einhverskonar áreitum innri/ytri, metum hvort það er meðvitað eða ómeðvitað og hvað er að valda okkur streitu eða er þetta gaman og skemmtilegt, metum síðan færni til að takast á við það sem við stöndum frammi fyrir, venjulega koma fram þegar við erum að takast á við svona þá finnum við fyrir hugrænum/líkamlegum/tilfninningum/athöfnum okkar, skoðum aðlögunarleiðir, eitthvað sem getur gerst á sek/mín getur verið ferli, ferli sem við vinnum með hjá okkur sjálfum eða vinnum með skjólstæðgum.

25
Q

Hvernig þróast kreppa?

A
  1. Kvíðinn hvetur einstaklinginn til að nota sínar fyrri aðlögunarleiðir/bjargráð
  2. Einstaklingurinn verður enn kvíðnari þar sem aðlögunarleiðirnar/bjargráðin gagnast ekki sem skyldi
  3. Einstaklingurinn reynir nýjar aðlögunarleiðir/bjargráð til að takst á við ógninga eða endurskilgreinir hana
  4. Kvíðinn magnast og getur valdið frekari sálrænum truflunum
26
Q

Hvað þýðir það að fólk sé í kreppu?

A

Geta veirð þroskakreppur, áfallakreppur og aðstæðnakreppur, þær geta farið saman og þær geta komið snögglega/hægt það sem er eitt af grunn atriðum er að þegar einstkalingurinn er talin í kreppu þá er hann í aðlögunarkreppu, finnur sér ekki á ákveðnum tímapunkti leiðir til að takast á við kreppuna og hún vex og hann þarf annaðhvort sjálfur með aðstoð vina eða fagfólks að finna sér nýjar leiðir eða viðhorf að takast á við hlutina. Í kreppu eru tækifæri, ef hún leysist farsælega þá eflumst við og við þróum með okkur betra viðnám og fleiri bjargráð

27
Q

Hvaða þættir geta haft áhrif á kreppumyndun?

A
  • Viðhorf einstaklingsins til kreppuvandans (kannski gerðist eitthvða sem er ógnandi við líf hans)
  • Stuðningur sem stendur til boða
  • Aðlögunarleiðir/bjargráð sem viðkomandi hefur yfir að ráða
28
Q

Kreppumeðferð fyrir einstaklinga beinist að því að?

A
  • Tjá tilfinningar (catharasis)
  • Skýra samhengi milli atburða (clarification)
  • Stuðla að jákvæðum viðhorfum (suggestion)
  • Styrkja jákvætt atferli (reinforcement of behavior)
  • Efla sjálfstraust (raising self-esteem)
  • Kanna mismunandi lausnir (exploration of solutions)
29
Q

Hvað er áfallastreituröskun?

A
  • Kvíðaröskun sem verður í kjölfar áfalls
  • Helstu einkennin eru endurupplifun atburða, flótti/hindrun og ofuráverkni
30
Q

Til að koma í veg fyrir áfallastreituröskuna er veitt?

A
  • Sálræn skyndihjálp eins fljótt og hægt er
  • Sálræn úrvinnsla
31
Q

Hverjar eru áherslunar í bráðakreppu?

A
  • Endurvekja öryggiskennd
  • Veita upplýsingar
  • Leiðrétta misskilning
  • Styðja við árangursríkar aðlögunarleiðir
  • Tryggja stuðning