Geðhvörf – bipolar disorder – manic depressice disorder (14.11) Flashcards

1
Q

Hver eru einkenni örlyndis/maníu?

A
  • mismunandi einkenni milli aðila
    o Hækkað geðslag (t.d. hátt stemdur og kátur en oftast sést meiri pirringur)
    o Aukið sjálfstraust ( telur sig hafa mikla og sérstaka hæfileika)
    o framkvæmdasemi (vaka oft á nóttunni og fara síðan bara strrax að gera eh)
    o Hömluleysi
    o Innsæis- og dómgreindarleysi
    o Minnkuð svefnþörf
    o Stundum árásargirni
    o Vaða úr einu í annað í hugsun og framkvæmd
    o Markaleysi
    o Tal hátt og hratt oft fyrsta einkenni
    o Aukin kynhvöt
    o Aukin hreyfiþörf
    o Aukin virkni (stöðugt að plana nýja hluti)
  • ef 7 dagar eða meira þá telst það vera manía
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða önnur einkenni getur maður séð í maníu sem tengist karakter viðkomandi?

A

Klæðaburður breytist stundum og verður skrautlegri og oft ögrandi
- Getur verið föt sem er ekki samkvæmt veðri eða kynferðislegur fatnaður

Geðrofseinkenni
- koma oft fram í alvarlegri tilfellum með aðsóknar- og stórmennskuranghugmyndum og stundum ofskynjanir

Sjúkdómsinnsæi oft skert
- Engan tíma til að leggjast inna geðdeild því hann hefur svo mikið annað að gera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða önnur einkenni getur maður séð í maníu sem tengist karakter viðkomandi?

A

Klæðaburður breytist stundum og verður skrautlegri og oft ögrandi
- Getur verið föt sem er ekki samkvæmt veðri eða kynferðislegur fatnaður

Geðrofseinkenni
- koma oft fram í alvarlegri tilfellum með aðsóknar- og stórmennskuranghugmyndum og stundum ofskynjanir

Sjúkdómsinnsæi oft skert
- Engan tíma til að leggjast inna geðdeild því hann hefur svo mikið annað að gera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Geðrof einkennist af

A
  • Trufluðu raunveruleikaskyni
  • Ranghugmyndum og ofskynjunum
  • Breytingum á hugsanaformi og hraða hugsana
  • Geðrofseinkenni geta sést í örlyndi og alvarlegu þunglyndi
  • Mikilvægt að dempa einktaklinginn reyna að fá hann til að róa sig ekki vera eitthvað að hypea hann upp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig gerum við geðskoðun

A

Útlit og hegðun
- Klæddur í mjög þröngar og slitnar leðurbuxur, ber að ofan með margar hálsfestar og hringi á fingrum, berfættur. Hárið óhreint. Heilsar með handabandi, heldur lengi í hönd mína, stendur mjög nálægt mér. Mjög órólegur í viðtali, ræður ekki við að sitja kyrr. Er samvinnufús.
Óviðeigandi kontakt, getur orðið kynferðislegt.
Tal
- Mjög aukinn talþrýstingur, ekki hægt að stoppa af. Talar án afláts, hækkar oft röddina, syngur á köflum og rímar. Verður úr einu í annað og ekki hægt að fylgja þræðinum í tali hans.
Geðslag
- Hækkað. Aldrei liðið betur að sögn! Verður ergilegur á köflum og reiður.
Hugsun
- Upptekinn af eigin hæfileikum og getu, telur sig vera ríkasta mann Íslands, eiga deCode og Landsvirkjun, að ríkisstjórnin sé að reyna að hafa af honum peninga hans og því sé hann lokaður inni.
Skynjun
- Segist vera útsendari Guðs og er í samskiptum við engla hans sem hann sér í herberginu.
Innsæi (og dómgreind)
- Telur sig alls ekki veikan og ekki í neinni þörf á meðferð. Hefur engan tíma til að leggjast inn!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hypomanía

A
  • Einkenni þau sömu og í maníu en þau eru mun vægari (>4 en <7 daga).
  • Það er breyting frá “venjulegu” ástandi sem er greinileg þeim sem þekkja viðkomandi
  • Einkennin eru ekki nógu alvarleg til þess að valda verulegri truflun á starfsgetu og aldrei geðrofseinkenni
  • Mikilvægt að grípa þessa einstaklinga áður en þeir fara í maníuna, ekki eins alvarleg maníueinkenni
  • Fúnkerar þrátt fyrir að vera í hypomaníu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er geðhvörf/bípólar

A
  • Tímabil með örlyndi og önnur tímabil með þunglyndi
  • Manískt eða blandað ástand sem stendur í amk 1 viku
  • Þarft ekki að hafa þunglyndislotur
  • Oft hefur sjúklingur haft nokkrar þunglyndislotur áður en hann fær fyrstu maníu
  • sKipst geta á lotur þunglyndis, blandaðs ástand , maníu og hypomaniu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hversu mörg % þeirra sem eru með bipolar/maníu fara bara upp en ekki bæði upp og niður

A

10%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Á fólk með bipolar að fara á SSRI lyf?

A

Nei það getur skotið þeim upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða er lífalgengi geðhvarfa/bipolar og hvernær veikjast flestir?

A
  • Lífalgengi 1-1,5% í almennu þýði
  • Flestir veikjast 18-30 ára
  • Nokkrir sem greinast í kringum 50 ára, væg bylgja
  • Þeir sem greinast fyrr= horfur þeirra eru verri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er kynjahlutfall bipolar og er bipolar tengt erfðum?

A
  • Tiltölulega jöfn kynjahlutföll
  • Ef foreldrar með bipolar þróa 5-10% bipolar eða eitthvað annað eins og Örlyndi, mixed, þunglyndi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er bipolar - blandað ástand? (partur af bipolar 1 sjúkdómi)

A
  • Sérstakt form bipolar sjúkdóms þar sem sjúklingur upplifir samtímis skilmerki maníu og meiriháttar þunglyndis
  • Oft stutt í þunglyndishugsanir og hjá hjá fólki sem virðist í fyrstu mjög hátt stemmt
  • Ekki óalgengt að hjá sjúklingi skiptist á lotur þunglyndis, maníu og mixed stade
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afhverju er gríðarlega mikilvægt að leggja fólk inn sem er með bipolar - blandað ástand?

A

Því það er í aukinni sjálfsvígshættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er bipolar - rapid cycling? ( partur af bípolar 1 sjúkdómi)

A
  • 4 eða fleiri lotur (þunglyndi eða manía) á 12 mánaða tímabili
  • sjúklingar geta sveiflast beint úr maníu í þunglyndi eða öfugt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Er bipolar - rapid cycling algengari meðal kvenna eða karla og svarar þetta lyfjameðferð?

A
  • Heldur algengara hjá konum
  • Svarar verr lyfjameðferð en sjúkdómur sem sveiflast hægar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er ,,venjulegt” að fara í margar maníur á ári?

A
  1. Þannig bipolar rapid cycling er mjög aukið
    - Aukin sjálfsvígshætta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er bipolar II?

A
  • Saga um eina eða fleiri þunglyndislotur og a.m.k. eina lotu hypomaníu (aldrei farið í maníu)
  • Oft er erfitt að greina hypomaníu frá ýmsum persónuleikaeinkennum (borderline persónuleikaröskun) eða cyclothymiu
  • ekki hægt að setja þetta í IDC 10
17
Q

Hvað er geðhvörf - cyclothymic?

A
  • Cyclothymia: Sjúkdómur þar sem skiptast á tímabil vægs þunglyndis og hypomaniu í a.m.k 2 ár.
  • Ekki saga um meiriháttar þunglyndi, maniu eða blandað ástand
18
Q

Hverjar eru mismunagreiningar bipolar þannig að fyrst þegar einstaklingur kemur inn til okkar er mikilvægt að greina hann ekki bara með bipolar hvað þarf að skoða

A
  • Þarf að skoða líkamlega sjúkdóma s.s. Ofvirkur skjaldkirtill, electrólytatruflanir (hypercalcemia), heilaæxli. Óráð
  • Þarf að skoða fíkniefni s.s. örvandi lyfja (kókaín, amfetamín).
  • Persónuleikaraskanir þar sem óstöðugt og sveiflótt geðslag er áberandi s.s. borderline og histrionic.
  • Muna að þunglyndislyf geta stundum framkallað manísk einkenni. Önnur lyf? Mikilvægt að spurja um ættarsögu um sveiflusjúkdóm áður en við gefum lyf. Sterar geta einnig valdið manískum einkennum
19
Q

Ef að þú ert með ómeðhöndlaðan bipolar hvað ertu lengri með maníu/ þunglyndi?

A
  • Ómeðhöndlað stendur hver lota (þunglyndi/manía) í nokkra mánuði en stundum (5% tilvika) árum sama. Þurfum að grípa strax inn í
  • lotan getur verið í alveg 2-3 mánuði
20
Q

Hvernig er gangur bipolar sjúkdóms?

A
  • Getur verið mjög mismunandi allt frá mörgum árum á milli lota til margar lotur á ári.
  • Því lengri lotur því verri horfur
21
Q

Hversu mörg % sjúklinga fá aðeins maníu lotur?

A

10%

22
Q

HVernig eru horfur bípolar?

A
  • Verri en í alvarlegu þunglyndi
23
Q

Hversu margir með bipolar fá fleiri en 10 lotur á ævinni?

A

40%

24
Q

Hversu mörg % sjúklinga með bipolar hafa langvinn einkenni með verulegum áhrifum á alla félagslega færni?

A

30%

25
Q

Hversu mörg % þeirra sem hafa fengið maníu munu veikjast síðar af maníu

A

> 90%

26
Q

Hversu mörg % manía koma strax á undan eða í kjölfar þunglyndis?

A

60-70%

27
Q

Hversu margir fá rapid cycling bipolar?

A

5-15% fá >4 sjúkdómstímabil á ári og kallast þá rapid cycling. Því formi sjúkdómsins fylgja lélegri batahorfur.

28
Q

Hver er meðferðin fyrir geðhvörfum/bipolar?

A
  • Oft best að leggja sjúkling með maníu á sjúkrahús (oft lyfjameðferð og endurkoma daginn eftir ef þeir eru tilbúnir að taka þátt í meðferð en við viljum leggja þá innn til að minnka áreiti,tryggja svefn og róa þá niður)
  • Innsæisleysi (gætum þurft að nauðungarvista)
  • allir læknar geta nauðungavistað í 72 tíma ef lengur þá þarf dóm
  • reynum að minnka áreiti og tryggja svefn og og lyfjameðferð
29
Q

Hvaða lyfjameðferð er notuð við bipolar?

A

Jafnvægislyf (mood stabilizers):
- Lithium - Flogaveikilyf
Geðrofslyf
- Til að hjálpa fólki að sofa
- Notuð í akút fasa, ekki venja að þau séu notuð í fyrsta

30
Q

Hvað er lithium?

A

Jafnvægis floga lyf sem er notað í meðferð við bipolar
- Lithium er öflugasta lyfið til að fyrirbyggja nýjar veikindalotur í geðhvörfum
- Virðist einnih hafa einhver áhfrif á þunglyndi og dregur úr líkum á þunglyndislotum í bipolarsjúkdómi

31
Q

Hvernig stillum við skammt lithium og hvernig skilast það út?

A

Þarf að stilla inn skammta með blóðprufum
- Blóðþéttnin á að vera milli 0,6-1,2 ef við förum yfir 1,2 er hætta að við eitrum fyrir viðkomandi. Ef fólki í maníu viljum við vera kringum 1 en ef það er ekki þá í kringum 0,6-0,8
- skilast út óumbreytt í þvagi þar sem það verður ekki niðurbrot útaf þetta er frumefni

32
Q

Hvað þarf að passa varðandi lithium?

A
  • Lífshættulega ofskömmtun
  • Fylgjast með nýrnastarfsemi og skjaldkirtli ( hægt að þróa með sér króníska nýrnabilun)
  • ýmis lyf geta dregið ur útskilnaði lithium
  • ef sjúklingur missir vökva (aukin þvagútskilnaður eða niðurgangur) getur li þettni aukist og valdið eitrun
33
Q

Hvaða lyf geta dregið úr útskilnaði Li og valdið lithium eitrun

A
  • Þvagræsilyf, ACE, ARB og Nsaid.
  • Þurfum að láta vita þegar fólk fer á lithium að þau séu ekki að taka þessi lyf
34
Q

Hver eru einkenni Li- eitrunar

A
  • Einkenni Li-eitrunar = Ruglástand (delirium), vöðvakippir, grófur skjálfti í útlimum, krampar, hjartsláttaróregla, coma, dauði.
  • Mikilvægt að fygljast með gildinu og ef viðkomandi fer að snýna þessi einkenni þá er mikilvægt að taka blóðprufur, meðferð er síðan bara frítt flæði, flusha.
35
Q

Hverjar eru aukaverkanir lithium

A
  • Aukin þvaglát (diuresis) oftast mild
  • Handskjálfti
  • Linar hægðir
  • Ógleði
  • Munnþurrkur (Finnur stundum málbragð í mnunni í byrjun)
  • Þyngdaraukning
  • Húðbreytingar
  • Skjaldkirtilsvanstarfsemi (fylgjast með TSH)
  • Nýrnavanstarfsemi (fylgjast með kreatinini)
  • Bólur og hárlos
36
Q

Hver eru markmið lyfjameðferðar við bipolar?

A
  • draga úr tíðni og alvarleika lota
  • stuðla að stöðugu geðslagi
  • verkunin kemur smám saman – mánuðir
  • árangursríkara að veita meðferð við veikindunum í heild en í hverri lotu fyrir sig
  • Lithum virkar eftir svona 3 vikur þannig þurfum að byrja aðra lyfjameðferð
  • Lithium fækkar, styttir og mildar veikindalotur . Verndandi gegn sjálfsvígum - Leponex er líka verndandi
  • Stuðningsviðtöl og lífstíll líka mikilvægur
  • Rútina nr 1,2,3, tryggja nægjan svefn.
  • Óléttar konur meiga vera á lithium
37
Q

Hvaða jafnvægis flogaveikilyf er hægt að nota

A
  • Carbamazepin à Tegretol. Áhrif á mörg önnur lyf, þannig þetta lyf er ekkert sérlega gott
  • Valproic sýra à Orfiril – algegnasta lyfið
  • Lamotrigin à Lamictal, Lamotrin. Virkar þokkalega í þunglyndi en ekkert spes maníulyf
  • Topiramat à Topimax, Topiramat
38
Q

Hvaða gerðrofslyf er notað við bippolar og hvað gera þau?

A
  • Notuð við geðrofseinkennum í maníu en einnig í alvarlegu þunglyndi
  • Olaxapin (aukaverkun er þreyta þannig gefum á kvöldin til að tryggja svefn)
  • Slá á ranghugmyndir, ofskynjanir og óróleika
  • Oftast trappað jafnt og þétt út þegar geðrofseinkenni víkja og þá oft byrjað með jafnvægislyf, lithium/flogaveikilyf
39
Q

Hvaða lyf er notað við geðhvarfarþunglyndi?

A
  • Svörun lyfja hæg
  • Virkni einstaklingsins gríðarlega mikilvæg og besta meðferðin
  • Lyf með ábendingu fyrir geðhvarfaþunglyndi – öll þessi lyf koma bara þokkalega út
    • Olanzapin + SSRI (fluoxetin)
    • Ef SSRI lyf þá þurfum við að gef Olaxapin til að fólk fái ekkki maníu.
    • Seroquel prolong
    • Lurazidone
    • Lamictal
    • Lithium