Áhugahvetjandi samtal 29.11 Flashcards
Hvað spáir best fyrir um framtíðarhegðun?
- Fyrri hegðun
- Þá getum við spáð fyrir það hvað þið eruð líkleg til að gera í framtíðinni
Hvernig höfum við áhrif á hegðun fólks?
- Erum að hafa áhrif á áhugahvötunina en ekki hegðunina
- fræðum um núverandi heguðun og hvað hann myndi græða á því að breyta hegðun
Besta forspágildi um framtíðar hegðun er?
Núverandi hegðun
Eru það ráðleggingarnar okkar sem hafa mestu áhrif?
Það eru ekki ráðleggingarnar sem hafa mestu áhrif heldur innri breytur einstaklingsins sem hafa mestu áhrif
Er forvarnargildi fræðslu ofmetið?
- Ber árangur en einungis fyrir þanng hluta hóps sem var þegar búin að ákveða að þetta væri rétt
- eins og skaðsemi reykingar, virkar fyrir krakkana sem voru búin að ákveða að það væri skaðlegt að reykja þá erum við bara að auka það hjá þeim ,,,aha ég vissi það”
- fyrir hina sem eru á báðum áttum þeir bara jaja en afi er búin að reykja síðan hann var 13 ára og ekkert gerst við hann .
Afhverju fer fólk ekki endilega eftir ráðleggingum/ fræðslu okkar?
Þurfa að tengja sjálf við þetta, virkar ekki ef einhver annar segir þeim það
Hvaða inngrip virka best?
- EF við erum að vinna með hópa þá er félagsleg markaðsfræðsla, leiða saman markaðsfræði og áhugakvöt.
- EF maður á mann þá oft áhugahvetjandi samtal
- styttri inngrp og upplýsingarveita
Hvað er mikilvægt að hafa í huga varðandi breytingar?
- Breytingar taka tíma, kemur oft baksslag
Þverkenningalíkan um hegðunarbreytingu (e. Transtheoretical Model of Behaviour Change) hvað felst í því
o Breytingarþrepin (e. Stages of Change)
o Breytingarferlar (e. Processes of Change)
o Ákvörðunarvogin (e. Decisional Balance): erum að meta kosti og galla við nú stöðuna og kostir og gallar við breytingarstöðuna
o Trúin á eigin getu (e. Self-efficacy): því meiri trú því líklegri til að breyta
Breytingarþrepin (e. Stages of Change) hvað gerir líkanið
Líkanið er hjálplegt fagaðila til að átta sig á því hvar í breytingarferli einstaklingur er staddur og nota þá viðeigandi íhlutanir og aðferðir til að efla áhugahvöt til breytingar.
Hver eru breytingarþrepin og hvað velst í hverju þrepi?
- Foríhugun: áhugahvötin lítil eða engin, sátt með skaðsemi hegðunar sinnar. Nota viðnámsorð
- Íhugun: áhugahvötin tvíbent, langar í breytingu/virðið/afurðina og á sama tíma langar mig ekki í það. Fólk er lengi á þessu stigi. Tegund orðanna eru löngun, geta, nauðsyn, ástæður breytinga. Langar ekki skuldbingaorð, langar en…Förum í samtal afhverju honum langar, hvað gerðist til þess að honum langaði
- Undirbúningur: Tekur afstöðu í sinni eigin tvíbendni
- Framkvæmd: Viðkvæmt stig, getur komið bakslag
- Bakslag: þýðir ekki endilega að áhugahvötin sé upp á 10 þrátt fyrir bakslag=vilja ekki breyat hegðun
- Viðhald
- Endir?
Skiptir trú á eigin getu einhverju máli?
- Hvernig einstaklingur metur getu sín að standa við hegðunarbreytingu í ólíkum aðstæðum
- Hefur mesta þýðingu þegar komið er á seinni þrep hegðunarbreytingar
- Spáir fyrir líkunum á bakslagi: Miklar líkur á bakslagi ef áhugahvötin er lítil, kemur sjálfsniðurrif
- Þurfum að vinna með trú á eigin getu
„Do the right thing at the right time …“ hvað felst í því?
- Notast við viðeigandi íhlutanir og aðferðir
- Sníða þær að vilja einstaklingsins til að breyta hegðun sinni
- Er þetta tjáning sem tilheyrir íhugunarstigi eða framkvæmdarstigi, mikill munur á
Hvað þurfum við að spyrja fólk um þegar það talar um að vilja hætta?
o Afhverju viltu hætta? Hvernig ætlaru að hætta?
o Spurning um virðið, afhverju ætti hann að hætta neyslunni?
Hversu lengi “hlustum” við án truflunar?
o Hvað get ég gert fyrir þig?
o ……11-23 sek þar til við grípum orðið af skjólst
o Ef ótruflaður þá tekur það skjólst 60-120 sek að svara