Sjálfsvíg - 23.11 Flashcards

1
Q

Hver eru viðhorf til sjálfsvígs?

A
  • Viðhorf hafa verið mismunandi eftir löndum vegna menningar og trúarbragða
  • Samkvæmt kristinni trú var helvítisvist yfirvofandi
  • Í Lúterstrú hefur helvítisvistin verið afskrifuð
  • Glæpur í bandaríkjunum og viðurlög eru dauðarefsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er tíðni sjálfsvíga?

A
  • Tíðni á Íslandi í lægri kantinum miðað við önnur norðurlöng 16,1 á hverja 100.000 íbúa.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Seinstu 10 ár, hvað var meðaltal sjálfsvíga hjá kk og kvk?

A

Síðustu 10 ár (2012-2021) var meðaltalið 25,8 karlar og 5,6 konur á ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Það var aukin tíðni sjálfsvíga tengt kreppunni 2009 rétt eða rangt?

A

Rangt, Ekki fannst aukin tíðni sjálfsvíga tengt kreppunni 2009 á Íslandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvort eru karlar líklegri eða konur til að svipta sig lífi?

A

Karlar eru líklegri en konur til að svipta sig lífi (3/4) en konur gera fleiri tilraunir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða land er með hærri sjálfsvígstíðni meðal ungra karlmanna en ísland?

A

Finnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Er sjálfsvígtíðni kvenna lág á ísl?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjálfsvíg skýra um ______ andláta einstaklinga á saldrinum 15–29 ára

A

þriðjung

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hversu margir unglingar hafa gert tilraun til sjálfsvígs og hversu margir hafa fengið dauðahugsanir?

A
  • Samkvæmt rannsóknum hafa 9,7% ungmenna gert tilraun til sjálfsvígs
  • Þriðjungur unglinga hefur fengið dauðahugsanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Er sjálfskaðandi hegðun og dauðahugsanir algengari hjá konum eða körlum?

A

Konum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áhættuhegðun er algegnari meðal ?

A

unglingspilta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fleiri framja sjálfsvíg en deyja í bílslysum rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er áætlaður fjöldi sjálfsvígstilrauna hér á landi?

A

450 á ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rannsókn var gerð á krökkum í 9 og 10 bekk og þar kom hvað fram?

A

að 23% pilta og 28% stúlkna höfðu einhverntíma hugleitt að svipta sig lífi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða hópar eru í meiri hættu en aðrir að fremja sjálfsvíg

A

o Einstaklingar með alvarlegar geðraskanir, sérstaklega þunglyndi eða geðklofa
o Einstaklingar með fíknivanda
o Þeir sem hafa áður gert sjálfsvígstilraun
o Ungir karlmenn sem verða utanveltu
o Einhleypir karlar, sérstaklega ef atvinnuleysi og drykkjusýki fylgir
o Fólk sem orðið hefur fyrir miklum breytingum á stöðu s.s. missir, atvinnuleysi og los á tengslum við aðra
o Ungir samkynhneigðir
o Konur sem komnar eru yfir miðjan aldur eru í meiri hættu en yngri konur
o 85 ára og eldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir eru áhættuþættir sjálfsvígstilrauna?

A

o Áfengis- og fíkniefnanotkun
o Fyrri tilraunir
o Þunglyndi
o Félagsleg sefjun/smit
o Erfið tilfinningaleg líðan (kvíði, ofsakvíði, geðklofi og persónuleikaraskanir)
o Félagslegir erfiðleikar og uppeldislegur arfur
o Erfiðleikar við að átta sig á kynhlutverki sínu
o Áföll og hremmingar
o Árekstrar við umhverfi/frelsissvipting
o Niðurlæging
o Atburðarhæfileikar

17
Q

Á milli 20 og 60 milljónir manna reyna sjálfsvíg árlega en hversu mörgum tekst það?

A

1 milljón tekst ætlunarverk sitt

18
Q

30% þeirra sem taka lífið sitt gerða það með hverju?

A

innbyrða skordýraeitur

19
Q

Tannlæknar, læknar, dýralæknar, bændur og hjúkrunarfræðingar eru í áhættuhópi að fremja sjálfsvíg vegna aðgengis að lyfjum eða skotvopnum rétt eða rangt

A

Rétt

20
Q

Hversu mikið hefur tíðini sjálfsvíga aukist á heimsvísu síðastliðin 45 ár?

A

60%

21
Q

Hvernig er fyrsta, annað stigs og þriðja stigs forvarnir?

A
  • Fyrsta stigs forvarnir eru þættir eins og fræðsla, vinna á fordómum, byggja upp almenna færni og auka sjálfsmat
  • Annars stigs forvarnir eru að finna þá sem eru í hættu t.d. með skimun og vísa í viðeigandi meðferð
  • Þriðja stigs forvarnir
    o Úrræði fyrir þá sem hafa sjálfsvígshugsanir eða gert tilraunir
    o Lágmarka afleiðingar sjálfsvíga
    o Áfallateymi, hjálparlínur og neyðarathvörf
22
Q

Hvernig er mat á sjálfsvígshættu?

A

o Er einstaklingurinn með sjálfsvígshugsanir
o Hefur hann áætlun
o Hefur hann sjálfsvígstilraunir að baki
o Vill hann lofa að gera sér ekkert
o Áhættuþættir

23
Q

Hvernig metum við sjálfsvígshættu með kvörðum?

A

o Hægt er að leggja fram Beck kvarðana, þynglyndiskvarðann og Beck vonleysiskvarðann við mat á sjálfsvígshættu
o 9 stig og meira á vonleysiskvarðanum er talið hafa forspárgildi fyrir sjálfsvígshættu

24
Q

er einhver forspárgildi fyrir sjálfsvígum

A

o Rannsóknir hafa sýnt að ekki er í raun hægt að segja til um sjálfsvígshættu
o Sumar rannsóknir benda til að sterkasti áhættuþátturinn sé neysla
o Tóbaksreykingar auka áhættu skv. rannsóknum

25
Q

Jokinen og fl gerðu rannsókn á áhrifum þess að verða fyrir ofbeldi í æsku. Niðurstöður bentu til að þeir sem urðu ofbeldishneigðir fullorðinsárum, voru í aukinni sjálfsvígshættu rétt eða rangt?

A

Rétt

26
Q

Eru þeir sem hafa beitt ofbeldi með hærra sjálvigstíðni?

A

Já, Sænsk rannsókn benti til þess að þeir se beita ofbeldi hafa hærri sjálsvígstíðni (17%)

27
Q

Börn þeirra sem taka líf sitt og sjálfsvígshætta eru tengsl hér á milli?

A
  • Rannsóknin benti til að þeir sem misstu móður sína á barnsaldri út sjálfsvígi voru líklegri til þess að reyna sjálfsvíg síðar á lífsleiðinni borið saman við þá sem misstu móður sína af slysförum
  • Ef faðir hafði framið sjálfsvíg voru einstaklingar ekki líklegri til þess að reyna við sjálfsvíg síðar á lífsleiðinni miðað við þá sem misstu feður sína af slysförum
28
Q

Dönsk rannsókn um sjálfsvíg og meðferðir leiddi í ljós hvað ?

A
  • 5678 sjúklingar sem höfðu reynt að skaða sig
  • Fengu 6-10 stuðningsviðtöl í forvarnarstöðvum gegn sjálfsvígum
  • Ári síðar
  • 27% færri sjálfsvígstilraunir
  • 38% færri dauðsföll
  • Konur, þeir sem voru á aldursbilinu 10-24 ára og þeir sem höfðu eingöngu eina tilraun að baki högnuðust mest
29
Q

Hver er meðferð við sjálfsvígshugsunum?

A
  • Nálgun sem verið er búið að taka upp á Bráðamóttöku geðdeildar
  • Inngrip sem tekur 10-20 mín
  • Viðbragðsáætlun, sjúklingurinn er aðstoðaður við að finna leiðir og stuðning
30
Q

Hvernig virkar

A