Sjálfsvíg - 23.11 Flashcards
Hver eru viðhorf til sjálfsvígs?
- Viðhorf hafa verið mismunandi eftir löndum vegna menningar og trúarbragða
- Samkvæmt kristinni trú var helvítisvist yfirvofandi
- Í Lúterstrú hefur helvítisvistin verið afskrifuð
- Glæpur í bandaríkjunum og viðurlög eru dauðarefsins
Hver er tíðni sjálfsvíga?
- Tíðni á Íslandi í lægri kantinum miðað við önnur norðurlöng 16,1 á hverja 100.000 íbúa.
Seinstu 10 ár, hvað var meðaltal sjálfsvíga hjá kk og kvk?
Síðustu 10 ár (2012-2021) var meðaltalið 25,8 karlar og 5,6 konur á ári
Það var aukin tíðni sjálfsvíga tengt kreppunni 2009 rétt eða rangt?
Rangt, Ekki fannst aukin tíðni sjálfsvíga tengt kreppunni 2009 á Íslandi
Hvort eru karlar líklegri eða konur til að svipta sig lífi?
Karlar eru líklegri en konur til að svipta sig lífi (3/4) en konur gera fleiri tilraunir
Hvaða land er með hærri sjálfsvígstíðni meðal ungra karlmanna en ísland?
Finnar
Er sjálfsvígtíðni kvenna lág á ísl?
Já
Sjálfsvíg skýra um ______ andláta einstaklinga á saldrinum 15–29 ára
þriðjung
Hversu margir unglingar hafa gert tilraun til sjálfsvígs og hversu margir hafa fengið dauðahugsanir?
- Samkvæmt rannsóknum hafa 9,7% ungmenna gert tilraun til sjálfsvígs
- Þriðjungur unglinga hefur fengið dauðahugsanir
Er sjálfskaðandi hegðun og dauðahugsanir algengari hjá konum eða körlum?
Konum
Áhættuhegðun er algegnari meðal ?
unglingspilta
Fleiri framja sjálfsvíg en deyja í bílslysum rétt eða rangt?
Rétt
Hver er áætlaður fjöldi sjálfsvígstilrauna hér á landi?
450 á ári
Rannsókn var gerð á krökkum í 9 og 10 bekk og þar kom hvað fram?
að 23% pilta og 28% stúlkna höfðu einhverntíma hugleitt að svipta sig lífi
Hvaða hópar eru í meiri hættu en aðrir að fremja sjálfsvíg
o Einstaklingar með alvarlegar geðraskanir, sérstaklega þunglyndi eða geðklofa
o Einstaklingar með fíknivanda
o Þeir sem hafa áður gert sjálfsvígstilraun
o Ungir karlmenn sem verða utanveltu
o Einhleypir karlar, sérstaklega ef atvinnuleysi og drykkjusýki fylgir
o Fólk sem orðið hefur fyrir miklum breytingum á stöðu s.s. missir, atvinnuleysi og los á tengslum við aðra
o Ungir samkynhneigðir
o Konur sem komnar eru yfir miðjan aldur eru í meiri hættu en yngri konur
o 85 ára og eldri