Kynning á grunnþáttum hugrænnar atferlismeðferðar 1. 10.11 Flashcards

1
Q

Hvenær þróaðist HAM og á hverju byggist það ?

A

Þróaðist uppúr miðjum áratug síðustu aldar og byggir á atferliskenningum og vitsmunakenningum sem sameinuðust í hugræna atferlismeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir voru helstu upphafmenn HAM og HAM er talin hafa mótast af?

A
  • Helstu upphafsmenn voru Albert Ellis (bandarískur sálfræðingur) og Aaron Beck (geðlæknir).
  • Talin hafa mótast undir áhrifum margra hugsuða í gegnum aldirnar t.d. Plató, Buddah og Epicetusar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig tengjast hugsanir og tilfinningar?

A

Hugsanir og viðhorf hefur áhrif á tilfinningar okkar, tilteknar hugsanir og vihorf á bak við tilfinningar okkar. Oftast eiga þessar hugsanir og tilfinningar rett á sér en með klíniskri vinnu bakvið almennan vanda eins og þunglyndi og kvíða þá er tiltekið hugafar sem liggur að baki, oft að draga ályktanir sem eru ekki hollar og rökréttar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er samband milli hugsanar og hegðunar?

A

Klárt samband á milli þessara. Við erum ákveðin hvernig við ætlum að bregðast við hinu og þessu, stundum gerum við eitthvað hugsunarlaust. Venjulega er hugsun á bakvið það sem við gerum. Þegar við tölum um heilsuvanda tölum við líka um þunga í viðhorfum okkar eins og að breyta lífshorfum sem kostar breytingu á atferli okkkar þá lýtum við gjarnar á viðhorf okkar og hugsanir okkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er sambandið milli hugsana og líkamlegra einkenna

A

Gríðarlega sterkt samband. Imyndunaraflið og hugsanir geta haft mikil áhrif á líkamleg viðbrögð og hormónakerfið, líka mikið notað í íþróttum, hvetja sig áfram og senda líkamanum skilaboð um að fara í fight or flight.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig hefur umhverfi áhrif á hugsanir?

A

Tökum sem dæmi missa vinnu, mismnandi hvernig maður bregst við, er maður að bregaðst við útfrá viðhorfum í samfélaginu, maður er mótaður af hinu og þessu ásamt grunnviðhorfum sem maður kemur með heiman frá sér, við búum við mismunandi aðstæður sem hafa síðan áhrif á allt hitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Það eru 5 samspilandi þættir sem þarf að skoða þegar við erum að vinna með fólki hvaða þættir eru það?

A
  • Aðstæður
  • Hugsanir
  • Líkamleg einkenni
  • Tilfinnigar
  • Hegðun

Gott að byrja að skoða í hvaða aðstæðum varstu þegar líðan þín breyttist, hvaða hugsanir komu upp í huga þér, hvaða minninar/myndir komu í huga þér þegar þér fór að líða svona, Hvaða líkamleg einkenni komu, eins og að spennastu upp hvað gerðiru í framhaldinu, eins og að sleppa því sem maður ætlar að gera og fara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru sjálvirkar hugsanir

A

Hugsanir sem koma sjálfvirkt, hugsanir sem valda okkur vanlíðan, fara hratt í gegn og eru kallaðar sjálfvirkar. Buðum þeim ekki að koma komu bara sjálfkrafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru óréttmætar og óboðinar hugsanir?

A
  • Eru sjálfvikar og koma ósjálfrátt
  • Svipaðar hugsanir tengjast oft tilteknum vanda eða aðstæðum
  • Það er hægt að verða sér meðvitaður um óboðnar hugsanirÞær geta komið fram leiftursnöggt og eru hraðar
  • Viðkomandi leggur trúnað á þær og eru þær því ekki dregnar í efa
  • Geta komið fram sem myndir, minningarbrot og innri rödd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er markmið meðferða við óréttmætar og óboðnar hugsanir?

A
  • Markmið meðerðar er að gera sér grein fyrir óboðnum hugsunum og tengslum við sterkar tilfinningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru grundvallarhugmyndir HAM?

A
  • Í HAM eru tengsl hugsana, atferlis, tilfinninga og líkamlegra viðbragða sérstaklega til skoðunar
  • Hugsanir og viðhorf leggja grun að tilfinningum, líðan og atferli
  • Neikvæðar tilfinningar og atferli geta sprottið af hugsunum og viðhorfum sem er óréttmætar
  • Hugsanir sem valda vanlíðan og óhjálplegu atferli eru oft óréttmætar
  • Atferli getur haft umtalsverð áhrif á hugsanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er megin tilgangur HAM?

A

1.Skoða viðhorf sín og gera sér grein fyrir mögulegum óréttmætum hugsunum (hugsanabjögunum), ásamt óhjálplegu atferli
2.Gera hugsanirnar óvirkar með því að endurmeta þær og véfengja á kerfisbundinn hátt
3.Byggja upp hjálplegt atferli og hugsanir sem leiða til bættrar líðunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Dæmi um nálganir sem byggja á HAM?

A

Líkamlegar: öndunaræfingar, slökun, hreyfing

Hugrænar: koma auga á sjálfvirkar hugsanir, greina óréttmætar hugsanir, finna mótrök og jafnvægishugsanir, hugardreifing, lausnarleit

Atferli: virkni/athafna, meðferð, atferlistilraunir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Koddu með dæmi um ganglegar spurningar til að greina sjálvirkar hugsanir

A
  • Hvað fór í gegnum huga mér rétt í þann mund sem líðan mín breyttist?
  • Hvað var ég að gera og hvað var um að vera?
  • Hvaða minningar tengjast þessari hugsun?
  • Með hverjum var ég?
  • Hvað sagði þriðja eyrað?
  • Fann ég fyrir öðrum tilfinningum?
  • Fann ég fyrir líkamlegum einkennum?
  • Hvað er ég vön að gera í svipuðum aðstæðum?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly