Hjúrkun einstaklinga með vímuefnavanda- 11.11 Flashcards
Hvenær var SÁÁ stofnað ?
1977
Hvað er alkahólismi?
- Langvinnur geðsjúkdómur sem dregur fólk til dauða ef ekkert er gert. Mikiævægt að muna að þetta er krónsíkt vandamál og birtingarmyndin er neyslan, föll, skapgerðarbrestir osfrv.
Hvaða vímuefni veldur mestum skaða?
- Afengi veldur mestum skaða
- Næst Heróin
- Næst crack
- Minnst Sveppir
hvað segja rannsóknir um skaðsemi vímuefna?
- Lífeðslislega háð. Maður verður háður, frákvörf
- Sálrænt háð. Líðan sem maður er að blokka eða aftengjast eða finna til.
-Félaglega háð.
Hvað segir kerfakenningin okkur?
Kerfakenningin: útskýrir það að við erum í miðjunni. Síðan er nærumhefi (heimili, skóli, nánasta fjölla), næst er heimili skói en meira svona stóra umhverfið ekki hvernig við stöndum okkur heldur hvaða leiðbeiningar við fáum úr kerfinu. Næst er samfélagsmiðlar. Mannneskjan tengist því sem er í kringum hana.
Hvernig er samfella vímuefnanokunar
- Sækjast alltaf í tilfininguna sem kom við fyrsta skiptið, verða lífeðslifræðilegar breytingar og fara að mynda þol
- Mikilvægt að vita hvaða vímuefni er verið að nota og hvernig er besta að vinna með þau í fráhvorfum
HVernig er þetta eftir fyrstu vímuefnanotkunina?
- Þú smakkar -annað hvort færðu engin áhrif eða óþæginleg og hættir eða þú færð góða reynslu og aukar notkun
- Ef þú hættir ekki þá aðalagst líkaminn þú myndar þol og verður háður og það hefur áhrif á þig líkamlega og sálarlega
Hvernig virkar Mesolimbic dopamine pathway ,,verðlaunabrautin“
- Nog af boðefnum þannig maðr þarf að búa til fleiri móttakara, nota sama skammt síðan en núna eru fleiri móttakarar þannig finn ekki sömu áhrif og on og on.
- Verkjastilling verður léleg því það eru fordómar fyrir vímuefnanotkun en manneskjan er með mun hærri þröskuld fyrir lyfjum
- Þarf að huga að lyfjum sem einstaklingurinn var að nota til að vita hvaða boðefni eru til staðar til að nota viðeigiandi fráhvarsmeðferð
Óheilbrigt notkunarmunstur sem einkennist af einu eða fleira af eftirtöldu s.l. 12 mánuði:
o Skyldur ekki uppfylltar vegna notkunar
o Endurtekin notkun þrátt fyrir augljósleg líkamleg vandamál
o Kemst endurtekið í kast við lögin í tengslum við notkun
o Notkun heldur áfram þrátt fyrir vandamál í einkalífinu eða félagsleg vandamál sem tengjast notkun
Slævandi – áfengi og benzodiazepin hver eru einkenni notkunar og ofskammts?
Einkenni notkunar
o ↓ hugarástand, vitsmunir, athygli, einbeiting, dómgreind, minni, tilfinningar –
o Skynhreyfiminnkun ↑viðbragðstími, trufluð samhæfing (auga-hönd), óreglulegar hreyfingar, augntin,
o ↓ REM svefn
Einkenni ofskammts
o meðvitundarleysi, dá, öndunarslæving, dauði
Hver eru einkenni alvarlega áfengisfráhvarfa?
- Fráhvarfseinkanni 6-24 klst/24-36 kls/
-Krampar 8-24 klst/24 klst= flog, í kviðnum eða nokkur á 1-6 klst - skynvilluástand ca 48 klst getur varað í allt að 2-14 daga: heyrnar, sjónrænar,skerikyns, ofskynjanoi ekki óáttun
- Felirium tremens 2-5 dagar getur varrað í 2-3 daga: neyðartilfelli, óáttaður
Hvað er CIWA- AR
- Áreiðanlegur og réttmætur skali til að meta áfengisfráhvörf
- 10 atriði sem meta fráhvarfseinkenni
- Tekur max 5 mín
- Ógleði/uppköst, sviti, pirringur, höfuðverkur, kvíði, skjálfti, ofskynjanir, snertiskyn, heyrnarofskynjanir, áttun
- Fráhvörf róandi lyfja koma stundum ekki fyrr en eftir 3 daga á meðan fráhvörf áfengis kemur mjög fljótt. Keyrum upp skammtana við áfengisfráhvörfum.
Áfengi og Benzodiazepin – fráhvarsmeðferð
Risolid
* 50mg x 4, 35mg x4, 25mg x 4, 15mg x4
* Mest fyrstu 2-3 daga (áfengi), trappað hratt niður
* Oft aðeins minni skammtar (bensó), löng niðurtröppun
Lyf fyrir svefn
* Truxal (30-50mg), phenergan (25-75mg), nozinan (10-50mg)
B VÍTAMÍN SKORTUR (THÍAMÍN) hvað gerist
- Úttaugabólga
- Rýrnun á litlaheila
- Wernicke´s encephalopathy, Skjálgur, Augnsláttur, Máttleysi í fótum, Stundum sljóvguð meðvitund
- Korsakoff heilkennið, Minnisleysi á nýja atburði, skáldar í eyðurnar
- Alkohol dementia
Örvandi amferamín, kókaín og E einkenni notkunar
o ↑ orka, ↑ tal, uppnám, ofvirkni, pirringur, mikilfengleiki
o þyngdartað, svefnleysi, ↑blþr og púls,
Örvandi amferamín, kókaín og E of stórir skammtar
- þvoglumæltur, hratt og ruglinngslegt tal,gnísta tönnum,