Hjúkrun einstaklinga með átraskanir - 18.11 Flashcards

1
Q

Hvað er lystastol (anorexia nervosa) samkvæmt APA?

A
  • Að neita að viðhalda þyngd eða fara yfir eðlilega þyngd miðað við aldur og hæð
  • Þyngdarmissir (15% undir eðlilegri þyngd)
  • Ótti við að þyngjast eða verða feitur þrátt fyrir undirþyngd
  • Brengluð eða afneitun á líkamsvitund (þyngd og lögun)
  • Tíðarstopp (seinustu 3 mánuði)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru frekari einkenni anorexiu?

A

o Undirþyngd, BMI undir 20
o Ótti við mat, t.d. kolvetni og fitu
o Forðast kjötmeti
o Einhæft fæði
o Ofurupptekin af mat – elda en borða ekki
o Þráhyggja tengd mat og útliti
o Þyngdarhræðsla
o Áráttukennd brennsla
o Losunarlyf notuð
o Kvíði, depurð
o Skortur á innsæi
o Pirringur, einbeitingaskortur, reiði, vonleysi
o Metnaðarleysi, skömm, einangrun, kulvísi, svimi
o Meltingartruflanir – hægðatregða
o Tíðarstopp, beinþynning, bjúgur,
o Hægur hjartsláttur og óregla, lágur blóðþrýstingur, óeðlilegur blóðhagur
o Sýru-basa og saltójafnvægi
o Þurrkur
o Krampi
o Fíngerð líkamshár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað þýðir svelti - losunarhegðun?

A
  • Borða of lítið miðað við þörf
  • Hreyfing tengd næringu
  • Ójafnvægi á næringarinntekt
  • Velja létt fæði
  • Þráhyggja tengd matarvali
  • Sama fæði
  • Sama tímasetning
  • Framköllun á uppköst
  • Ofhreyfing
  • Sókn í:
    o Hægðalyf
    o Þvagræsilyf
    o Megrunartöflur
    o Sterar
    o Eiturlyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er lotugræðgi (bulemia) samkvæmt APA

A
  • Regluleg áköst (1-2x í viku í 3 mánuði)
  • Hegðun sem kemur í veg fyrir þyngdaraukningu eins og uppköst, hægðalyf, þvagræsilyf, stólpípa, þrálátar æfingar
  • Ofurupptekni af útliti og þyngd
  • Borða meira magn en eðlilegt er á stuttum tíma
  • Stjórnleysi þegar borðað er ( tilfinning um að geta ekki stoppað eða stýrt því sem er borðað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru frekari einkenni bulimiu?

A

o Þyngdarhræðsla
o Kvíði og depurð
o Þráhyggja
o Ranghugmyndir um mat
o Stækkun á munnvatnskirtlum
o Eyðing á glerungi tanna
o Magaónot
o Lækkun á kalíum og þá slappleiki, óreglulegur hjartsláttur og lágur bþ.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Það eru 6-7% meiri líkur að þú fáir búlemíu ef þú ert með

A

o Áfallastreituröskun
o Neyslusögu
o Andfélagslega röskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru átköst?

A

o Mikill matur innbirgður á stuttum tíma (nokkur þúsund hitaeiningar)
o Missa stjórn (áætlun um uppköst)
o Nærast í leyni
o Nokkrum sinnum í viku-10 sinnum á dag
o Ójafnvægi á næringarinntekt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ofátssjúkdómur hefur verið tengdur við?

A

Alvarlegt þunglyndi, ofsakvíða, bulimiu, persónuleikaröskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er ofátssjúkdómur?

A

o Borðað of mikið í einu miðað við þörf
o Tíðni misjöfn
o Ofát í leyni
o Skömm fylgir
o Framkalla ekki losun eða annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er algengi ofátssjúkdóma og hverjir þeirra eru í yfirþyngd?

A

o Algengi er 2-4%
o 19-40% þeirra eru í yfirþyngd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er ARFIT?

A
  • Hjá ungum einstaklingum (börnum)
  • Matar eða næringarvandi (áhugaleysi, forðun vegna áferðar, áhyggjur af afleiðingu þess að borða), skortur á að ná æskilegum næringastatus og/eða orkuþörf
  • Börn þroskast ekki eðlilega, eru lágvaxin og grönn og eiga eriftt með félagsleg samskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru hliðargreiningar átröskunar eða afleiðingar átrsöskunar?

A

o Depurð eða þunglyndi (50-75%)
o Þráhyggja hjá þeim með anorexiu 25%
o Kvíði
o Samskiptavandi (einstaklingurinn breytist persónulega, gengur til baka)
o Áfallaröskun
o Persónuleika vandi
o Fíknivandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er tíðni átröskunar meiru hjá kk eða kvk?

A
  • Stelpur eru í meirihluta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Það eru kerfi í heilanum sem hafa áhrif á mat hver eru það ?

A
  • Sjálfstjórnunarkerfið: samþættir neysluhegðun gagnvart mat við lífið í heild
  • Sældarstöðin: mótar umbun tengda fæðu
  • Samvægisstöðin: temprar öflun og eyðslu orkuforða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Við ónóga næringu verður skerðing á ?

A

o Félagslegum vitsmunum
o Tilfinningalegri temprun
o Tilfinningalegri tjáningu
o Ákvarðanatöku
o Sveigjanleika
o Áætlanagerð
o Áráttu- og endurtekningahegðun
o Sterk tilfinningaleg viðbrögð
o Forðun og/eða hvatvísi í hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru ástæður átraskana?

A

Samverkandi líffræðilegra, sálrænna og menninga þátta hafa áhrif á byrjun og þróun átröskunarhegðunar
Ásamt því hafa erfðir, þroski, persónuleiki, fjölskylda, félagslíf og menning áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Ef að eineggja tvíburi fær átröskun er hinn í hversu mikilli hættu að fá líka átröskun? en hjá systkinum?

A

o Eineggja tvíburar eru í 52% hættu að báðir fái átröskun ef annar fær
o 11% líkur hjá systkinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað gerist líffræðilega hjá einstaklingum með átröskuun?

A
  • Svengdarstjórnun í undirstúku er önnur hjá fólki með átröskun
  • Serotonin lækkar við minnkaða matarlyst, aukna skammtastærð og vanlíðan
  • Noradrenalín og dópamín minnkar
  • Minnkun á gráa massa í fremri heilaberki hefur áhrif á alvarleika anorexiu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver eru sálrænir þættir átröskunar?

A

Almenn sálræn einkenni, ósveiganleiki, rútínuhegðun, nákvæmni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Geta einkenni haldið æafram eftir bata?

A

Já , Einkenni halda stundum áfram eftir bata eins og fullkomleiki, nákvæmni, reglufesta, forðun, aðhald og stýring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða þættir eru taldi hafa áhrif á þróun átröskunar?

A

Tíska, aðskilnaður, árekstrar, óvirkni, hjálparleysi, erfiðleikar að tjá sig og að meðhöndla erfiðar tilfinningar eða ótti við að þroskast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða umhverfisþættir hafa áhrif á þróun átröskunar

A

Foreldrar sem ekki eru góð fyrirmynd
- Leggja ofuráherslu á hreyfingu/íþróttir, grannt útlit
- Fordæma fólk í yfirþyngd
- Sleppa máltíð, borða óreglulega

Konur með bulemiu hafa oft reynslu af tengslaleysi, búið við fíknivanda, sjálfsvígstilraunir

Kynferðislegt áreiti er í 20-50% tilfella

EF rúnaður líkami er norm er ólíklegra að átröskun þróist

Grannur líkami lofaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða menningarþættir geta haft áhrif á átröskun?

A

o Tíska
o Grannur líkami tengt því að vera „klár“
o Þrýstingur um:
o Megrun
o Hreyfingu
o Þyngd
o Útlit

24
Q

Fólk sem er með anorexíu er það sjálft að leita sér hjálpar?

A

Nei vanalega aðstandendur
- Fólkið er í afneitun
- Sækja sjaldnast í hjálp
- Reiði fylgir út í þá sem leita hjálpar (fara í andstöðu)

25
Q

Hvernig greinum við átröskun?

A
  • Tökum sögu, núverandis töðu, einkenni og áhrif á líf einstakling
  • Skoðum þróun sjúkdóms og helsufar áður
  • Skoðum þroskasögu, félagssögu og tengsl
  • SKoðum líðan andlega og likamlega
  • svefn
  • átköst, uppköst
  • æfingar - tiðni og hvenær
  • lyf
  • vaxtarsaga
  • Þyngdarstjórnun – vigtun
  • Líkamsvitund
  • Fjölskyldusaga – veikindi – ættarsaga
  • Búseta
  • Skólaganga – atvinna
  • Félagstengsl
  • Uppeldi, áföll, aðskilnaður
  • Annar vandi
  • Áhrif vanda á skólagöngu, vinnu eða félagstengsl
  • Sjálfsskaði
  • Mataræði síðustu 1-2 vikur
  • Viðhorf til mataræðis og þyngfar
  • Áhyggjur af þyngd og útliti
  • Þyngd, hæð
  • Blóðþrýstingur, púls
  • Húð, þurrkur, útbrot
  • Blæðingarsaga
  • Mataræði – áður og núverandi
  • Óskafæði, bannlisti
  • Matarhegðun, við matarborðið eða í einrúmi
  • Jórtra eða skyrpa mat
  • Óskaþyngd
  • Neysla
  • Meðferð áður
26
Q

Þurfum að líka að meta eigin hugsanir og viðhorf okkar til þyngdar afhverju?

A
  • Af því að við þurfum að sjá hvernig við horfum á þetta sjálf
  • erum við góður stuðningur
  • Hvaða álit hef ég á þyngd fólks
  • Hver er eðlileg þyngd eða útlit að minu mati
  • Hvað þýðir undiþyngd
  • er eg of þung eða hef ég áhyggjur á minni
  • Eru hugsanir mínar um mat og þyngd hindrun í að geta hjálpa fólki með átröskun
27
Q

Hvert er markmið meðferðar við átröskun?

A
  • Koma á heilbrigði matarmynstri og jafnvægi á líkamlega og andlega líðan tengda þyngd og næringarinntekt
  • Að átröskunareinkenni hverfi
  • Að breyta því hvernig maður sér hugmyndir um næringu, þyngd og líkamsvitund
  • geta skipulagt máltíðir sem eru í jafnvægi
  • hreyfs sig eðlilega óáhð næringarinntekt og líkamssástandi
  • Upplifa jákvæð samskipti við fjölskyldu og sýna þroska í átt að sjálfstæði
28
Q

Hvernig hjálpum við skjólstæðingum að takast á við átröskun?

A
  • Gerum þetta í samráði við skjólstæðingu, vinnum með honum
  • Vinnum einnig með foreldra um stuðning við skjólstæðing við máltíðir, tilfininngar og fl
  • ef fólk er inniliggjandi er meira eftirlit og þá miðum við 1kg á viku þyngdaraukning
29
Q

Hvað eru NANDA greiningar er hægt að nota við átröskun

A

o Kvíði
o Brengluð líkamsvitund
o Ójafnvægi á næringarinntekt miðað við þörf
o Vanmáttur
o Viðvarandi lágt sjálfsmat
o Sjálfsvígshugsanir

30
Q

Hvernig virkar einstaklingshæfða mefðerð?

A
  • Fjölskyldan kemur með einstaklinginn
  • greiningarviðtöl
  • stuðings og viljaviðtöl
  • máltíðarstuðningur (þurfum að fá foreldrana með í þetta)
    -tengslavinna
  • umhverfisþjálfun
  • samfella í meðferð
  • passa að hætta ekki í meðferð fyrr en bati er 100% komin þurfum að passa vel samfellu í meðferð
31
Q

hvernig er fjölskyldumeðferð við átröskun

A
  • einstaklingshæfð meðferð
  • fræðslu og stuðningsmeðferð
32
Q

Hvað gerum við í meðferð

A
  • Leiðrétta matarhegðun
  • Þyngdaraukning (ef í undirþyngd)
  • Fræðsla
  • Skoða jákvæð/neikvæð einkenni vanda
  • Markvisst skipulag til breytinga
  • Jákvæðir eiginleikar skjólstæðings/fjölskyldu
  • Auka almenna virkni – athafnir daglegs lífs
  • Æfingar leyfðar miðað við þyngd og aukið við ef vel gengur
33
Q

Hvað er máltíðarstuðningur?

A
  • Matur er meðalið
  • FJöldi máltíða og tímamörk (3 máltíðir og milli mál um morgun og kaffitími)
  • Vikurleg þyngdaraukning
  • stuðningur á og eftir máltíð og/eða eftirlit með mat
  • Farið yfir máltiðir með fjölskyldu, val innan eðlilegs ramma
  • Vigtanir fara fram á deild ekki heima
  • stuðningur foreldra á máltíð
    -hlýleg viðmót foreldra
    -setja ský mörkk
  • veita hvatnignu
34
Q

Hver eru fyrstu skref í meðferð á göngudeild?

A
  • Foreldrar eru alltaf þáttakendur, þurfum að efla traust við þá og stundum þarf að vinna með vilja þeirra
  • Efla vilja skjólstæðings
  • Samstarf við aðstandendur
  • Stuðningur við að stoppa þyngdarmissi
  • Gera samning um þyngdaraukningu (0,5-1kg á viku)
  • Ef ekki tekst á mánuði -> dagdeild -> innlögn
35
Q

Hvernig skoðum við jákvæðar eða neikvæðar breytingar og hvað sjáum við hjá einstaklingum varðandi framtíðina

A
  • Ástæður þess að breyta eða breyta ekki
  • hvað er jákvætt við að breyta og hvað er neikvætt við að breyta
  • hvernig hefur núverandi heilsufarsástand áhrif á lífsgæði (líkamlega, andlega, félagslega, samskipti, menntun)
  • hvað er hjálplegt í bataferlinu og hvað ekki
  • hvða er jákvætt við að fasta,kasta upp eða fá átkast
  • hvernig hjálpar það þér að takast a´við tilfinningar
  • hvað kemur athöfn afsta
  • hvernig er tilfinningin eftir á
36
Q

Hver eru algeng vandamæal í meðferð?

A
  • Matarinntekt (Erfiðleikar við að matast nægjanlega, „Ósiðir“ við matarborðið, Ofnotkun af ýmsum toga (krydd, koffein, tyggjó o.fl.))
  • Uppköst
  • Of mikil þyngdaraukning
  • Of lítil þyngdaraukning
  • Æfingar
  • „Splitting“
  • Gagnyfirfærsla (vonleysi og reiði á meðal starfsfólks)
37
Q

Hvernig notum við HAM við átrsökunum?

A
  • Hjálpa henni/honum að koma auga á óraunhæfar hugsanir/hugmyndir og að vinna með rangar hugsanir um líkamsútlit, þyngd og mat
  • Undanfari þess að borða lítið eða mikið
  • Hugsanir, tilfinningar, viðhorf tendar því að borða lítið eða mikið
  • Tengsl milli hugsana, tilfinninga og viðhorfa og því að stýra mataræði
  • Afleiðing þess að borða lítið eða mikið
38
Q

Hvað eru dæmi um spurningar er hægt að spyrja út frá HAM?

A
  • Hvaða þýðingu hefur það að bæta við einu kg?
  • Þegar þú þyngdist einu sinni um 1/2kg, hvað gerðist þá?
  • Hversu líklegt er að annað gerist núna?
  • Hvaða hugsun styður þá hugsun?
  • Hvað gerist ef þú borðar sætindi?
  • Hvernig leið þér þegar þú léttist
  • Hvað er mikilvægast í lífinu?
  • Hvernig veistu hvað hún/hann var að meina?
  • Skoða óraunsæi að baki matarhegðun- viðbrögðum
39
Q

Hvað er villjameðferð (MET)?

A
  • Að nota hvatningu til þess að aðstoða einstaklinginn við að gera jákvæðar breytingar á lífi sínu
  • Lögð áhersla á að þvinga ekki fram breytingar heldur gera breytingar eftirsóknarverðar
  • Aðalatriðið að byggja upp traust meðferðarsamband við sjúkling og búa til sameiginleg markmið
40
Q

Hvernig er stig breytinga í MET

A

Foríhugunarstig (pre-contemplation)
o Innsæi í eigið ástand er lítið – ekkert vandamál
Íhugunarstig (contemplation)
o Innsæi í eigið ástand er til staðar en vilji til að breyta ekki – gæti verið vandi
Undirbúningsstig (preparation)
o Áhugi á að breyta er til staðar – en ekki alveg strax! – sjá að það er vandi sem þarf að takast á við
Framkvæmdarstig (action)
o Vilji til breytinga núna – tekin skref
Viðhaldsstig (maintainance)
o Vilji til að viðhalda breytingum – hegðun orðin að reglu

41
Q

Hverjar eru fimm reglur í hvatningasamtali?

A
  1. Sýna hluttekningu t.d. með virkri hlustun
  2. Skoða misræmi milli hegðunar og markmiða
  3. Forðast rökræður
  4. Umbera mótþróa
  5. Styðja sjálfsáhrif til breytinga
42
Q

Hvernig notum við hvatningarsamtalið?

A

o Opnum spurningum
o Hlustun
o Hrósi og viðurkenningu
o Samantekt

43
Q

Samkvæmt NICE, AED er mikið lagt á hvað?

A
  • Að fjoreldrar/aðstandendur þurfa að hálpa en að þau þurfi líka stuðning. Þau ættu einnig a ðfá stuðning
44
Q

Að vera aðstandandi einstaklings með átröskun getur haft áhrif á:

A
  • Andlega heilsu, tilfinningaleg viðbrögð og árekstra
  • Skömm og sektarkennd
  • Skert sjálfsmat
  • Andleg heilsa aðstandenda getur aukið átröskunarvanda
  • Sterk tilfinningatjáning (gagnrýni, reiði) getur tafið bata
45
Q

Hvað er talið að unglingum finnst hjálplegt að foreldrar geraÐ

A
  • Matarstuðningur, aukin ábyrgð og hvatning vera hjálpleg
  • Kvíði og streita í fjölskyldu, afskiptaleysi og/eða stýring vera óhjálpleg
46
Q

Afhverju foreldrar með sem þátttakendur?

A
  • betri fjölskylduvirkni
  • betri lífsgæði
  • minna álag
  • minni kvíði og bjargráð
47
Q

Hvað þurfa aðstandendur að hafa í huga varðandi átröskuna bansins síns?

A

o Viðhalda fyrri samskiptum við sína vini og fjölskyldu. Ekki gott að setja lífið á pásu til að sinna „björgunarstarfi“
o Tjá tilfinningar
o Hafa pláss fyrir erfiðar tilfinningar
o Hlusta á eigin skynsemi
o Viðhalda fjölskylduhefðum
o Sjá styrk fjölskyldunnar
o Nota virka hlustun
o Hvetja og hrósa
o Viðhalda fjölskyldureglum
o Taka breytingar í skerfum
o Rökræða ekki um mat og útlit
o Forðast leyndarmál

48
Q

Hvað getur verið hjálplegt í bataferli einstaklinga með átröskun?

A
  • Getur verið hjálplegt að skipuleggja máltíðir, að gera eitthvað spennandi eftir mat, nota umbun, styrkja það sem minnkar t.d. slökun, samvera, föndur o.fl.
  • Þó þyngd sé náð er þörf á stuðningi til að viðhalda henni
49
Q

Hvað þarf að gera í matsviðtali við foreldra?

A
  • Mynda traust í upphafi
  • Hvernig hafa átröskunareinkenni haft áhrif á fjölskylduna og líf unglingsins
  • Hvað hefur reynst hjálplegt við að takst á við átröskun eða ekki hjálpleg?
  • Hvernig ganga máltíðir og náið þið að vera stuðningur á máltíðum?
  • Hver ræður best við stuðninginn?
  • Hvernig er samvinna foreldra við stuðninginn?
  • Stuðningur áður við ungling?
50
Q

Hvernig er fjölskyldustuðningurinn/meðferðin við fjölskylduna?

A

-Vik uleg viðtöl + stundum símtöl á milli
- Viðtölin eru með dóttur/syni og foreldrum
- Í fyrstu skipti (2-10) fjölskyldustuðnings/meðferðar er unnið í að leiðrétta matarhegðun
-n Miðað er við heimilismat, samráð milli foreldra, unglings og fagaðila
- Ef þyngdaraukning milli viðtala er haldið sama matarplani
- Farið í aðferðir foreldra við stuðning á máltíð með eða án dóttur/sonar
- Rædd viðbrögð foreldra á máltíðum eða á milli máltíða með eða án dóttur/sonar
- Jafnvægi í þyngdaraukningu
- Hlutverk foreldra
- Samskipti á heimili
- Tengsl milli foreldra og unglings
- Reglur heimilis
- Stuðningur í fjölskyldu
- Vinatengsl unglings
- Sjálfstæði unglings
- Meta og nefna styrkleika fjölskyldu
- Trú foreldra á bata

51
Q

Hvaða meðferðaúrræði eru fyrir átröskun?

A

o Fjölskyldumeðferð/stuðningur
o Hjúkrunar-/sálfræðimeðferð – HAM – hvatningsmeðferð
o Hópmeðferð – unglingur – foreldrar
o Geðlæknismeðferð
o Næringarmeðferð
o Færnimeðferð iðjuþjálfa – skipulag – slökun
o Félagsráðgjöf
o Listmeðferð
o Lyfjameðferð (SSRI)

52
Q

Hvernig virkar hreyfing í átröskunarbataferli?

A
  • Ef unglingur í alvarlegri undirþyngd þarf að taka út alla hreyfingu
  • Þegar þyngd er komin að hluta (5-10kg) er byrjað rólega á æfingum
  • Ef þyngdaraukning helst áfram næstu vikur er aukið við hreyfingu
  • Ef þyngdaraukning verður ekki þarf að taka hreyfingu út aftur
  • Unglingar veit ástæðu þess
53
Q

Hvernig vinnum við með og breytum óheppilegum viðhorfum?

A

Við þurfum að skoða hvað er bak við þessi viðhorf og finna öfgakenndu hugsunina, finna aðra og raunhæfari leið til að líta ámálið.

54
Q

Hver var tilgangur minnisoda sveltirannsóknarinnar?

A

o Líffræðilegar og sálfræðilegar afleiðingar sveltis
o Langvarandi afleiðingar næringarsnauðs fæðis og gagnsemi í endurnæringu
- vorum að meta sveltu
- til að hjálpa fólki í hungursneyð í endurhæfingu

55
Q

Hvernig virkaði rannsóknin?

A
    1. Fasi: 12 vikna mat á líffræðilegum og sálrænum þáttum, 3.200 kaloríur á dag
    1. Fasi: 24 vikna svelti, 1.600 kaloríur – kartöflur, rófur, brauð, pasta – ganga 35km á viku, misstu 25% af líkamsþyngd (skipulagt)
    1. Fasi: 12 vikna endurhæfing með stýrðu mataræði og vítamínum til að meta hvað væri gagnlegt
    1. Fasi: 8 vikna endurhæfing með óstýrðu mataræði