Geðhjúkrun barna og unglinga - 18.11 Flashcards
Helmingur einstaklinga með langvarandi geðrænan vanda byrja um?
14 ára
Börn og ungmenni með geðrænan vanda gengur ver í skóla og eru oftar uppvís af afbrotum rétt eða rangt?
rétt
Vandi sem þróast fyrir 6 ára aldur getur haft afgerandi afleiðingar á tilfinninga, hugrænan og líkamlegan þroska rétt eða rangt?
Rétt
er mikilvægt að grípa snemma inn í greiningu og meðferð hjá börnum?
Já til að minnka hættu á geðsjúkdómum á fullorðinsaldri.
Hvernig hafa erfðir og umhverfi áhrif á geðheilsu barna?
- Erfðir og umhverfi spá fyrir um og geta haft áhrif á þróun geðsjúkdóma
- Áfall í æsku getur .t.d orsakað langvarandi breytingar í taugakerfi
- Áföll -> áfallastreituröskun er stunumd ekki rétt greind vegna ýmissa einkenna
- erfþaþættir geta haft áhrif á hvernig brugðist er við áföllum
- Langvarandi og endurtekið álag getur haft áhrif á þróun stöðva í heila sem geta verið óafturkræf
Hverjar eru algegnustu geðgreiningar barna og unglinga?
o ADHD
o Þunglyndi/geðhvörf (bipolar)
o Kvíði
o Hegðunarröskun
o Einhverfa
Hvað er ADHD?
- Taugaröskun
- Byrjar oftast á unga aldri
- umhverfi getur haft áhrif á einkenni eða minnkað þau
- Námserfiðleikar sem fylgja, erfitt að einbeina sér og læra
- Þunglyndi og kvíði fylgir (fólk kemur með kvíða og þynglyndi og það er síðan með ADHD)
- lyf sýna góðan árangur
- Það þarf fjölsþætta nálgun og hjálpa barni að takast á við verkefni daglegs lífs
- Aukin hætta á neyslu fíkniefna á unglingsaldri
Hversu mörg % barna eru með ADHD?
5-10%
- saga um röskun á þroska frá ungum aldri
Hversu mörg börn eiga þunglyndistímabil fyrir 15 ára aldur?
14%
Hvernig sést þunglyndi hjá börnum
o Hefur áhrif á félagslíf, tilfinningar og menntun
o Fylgir oft pirringur og skortur á að þrífast
o Leyna oft vanlíðan og gráti
o Getur verið samfara kvíða, hegðunarvanda og ADHD
- of mikil skjánotkun talin hafa áhrif
Hjá þeim sem eru með þunglyndi t.d er mikilvægt að spyrja um sjálfsvíg, hvers vegna?
Þunglyndi er oft undanfari sjálfsvígs 15-24 ára
- Mikilvægt að meta hugsanir eða plan um sjálfsvíg
- Það er aukin áhætta vegna þunglyndis, kynferðisleg misnotkunar, einelti, hvatvísi og fl.
- Börn með sjálfsvígshugsanir leita sjaldan eftir hjálp þannig við þurfum að passa þetta
Hvað er geðhvörf?
- Lamandi geðrænn vandi, sæla, mikilmennska, vökur, stöðugar hugani
- hætta á sjálfsvígi, geðrofi og vanvirkni
- langvarandi stýring og hegðunarvandi með misjöfnun einkenni
- einkenni ADHD geta truflað greiningu
Hveru margir finna fyrstu einkenni geðhvara á ungum aldri?
60%
- í sögu oft eitt eða fleiri tilvik maníu
Hver er algengasti kvíði barna?
- Algengast
- Algengasti kvíði barna er aðskilnaður við foreldra og heimili og að mæta í skóla
- Börn sem kvíða því að fara í skóla eru einnig með aðskilnaðarkvíða
- Langvarandi kvíði getur þróast í ofsakvíða á fullorðinsaldri
- Hætta er á misgreiningu fyrir áfallastreituröskun eða kvíðavandi
Hvað er hegðunarröskun
- Alvarlegur og viðvarandi hegðunarvandi og andfélagsleg hegðun – aðallega strákar
- Fylgir að stórum hluta geðröskun hjá börnum
- Getur byrjað sem mótþrói, árásargirni, orðið viðvarandi og aukist á unglingsaldri
- Talið samverkandi erfðum, fjölskyldu og sálfélagsþáttum
- Algengt að sálrænn vandi fylgir
Hversu margir með ADHD og námserfiðleika og þunglyndi eru með hegðunarröskun?
o 1/3 þeirra sem eru með hegðunarvanda eru með ADHD og námserfiðleika
o 1/5 með þunglyndi
Hver eru einkenni hegðunarraskanna?
- Ítrekuð brot á reglum
- Árásargirni
- Þjófnaður, skemmdarverk, strok og lýgi
- Skortur á samkennd og eftirsjá
- Einelti
- Helmingur með alvarlegan hegðunarvanda fær geðrænan vanda á fullorðinsadri
- 40% þróast yfir í andfélagslega hegðun á fullorðinsaldri
Hversu mörg börn lenda í einelti?
10% lenda í einelti og 20% einu sinnu eða oftar.
Hver eru afleiðing eineltis
- Afleiðingin kvíði, þunglyndi, skert sjálfsmat, einbeitingaskortur, skertur námsárangur, sjálfsvígshugsanir og -hegðun
- 2-4x aukin hætta á geðrænum vanda
Hvað er einhverfa?
- Erfðafræðileg taugaröskun sem er Frekar hjá drengjum en stúlkum
- Ríkjandi samskiptaerfiðleikar, félagsfærnivandi, ofstýring, endurtekin hegðun
- Flest þríast í samfélagi
- Þurfa stuðning, handleiðslu og fræðslu
- Oft með þunglyndi eða kvíða
Hvað er turett- kækir
o Langvarandi taugatengdur vandi
o Ósjálfráð hreyfing eða gefin frá sér hljóð
o T.d. hreyfa axlir, blikka, bíta í vör, ræsking, þefa, öskra
o Gerist mörgum sinnum yfir daginn
o Getur aukist á unglingsaldri
o Álag í félagslegum samskiptum
o Getur valdið langvarandi tilfinningavanda, alvarlegu þunglyndi og félagsvanda
Hvað felst í geðhjúkrun barna?
o Mæta barni þar sem það er statt
o Við eru málsvarar barns
o Huga að félagsþörfum barns
o Okkar sýn er heilbrigður einstaklingur hann er ekki vandinn