Geðhjúkrun barna og unglinga - 18.11 Flashcards

1
Q

Helmingur einstaklinga með langvarandi geðrænan vanda byrja um?

A

14 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Börn og ungmenni með geðrænan vanda gengur ver í skóla og eru oftar uppvís af afbrotum rétt eða rangt?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vandi sem þróast fyrir 6 ára aldur getur haft afgerandi afleiðingar á tilfinninga, hugrænan og líkamlegan þroska rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

er mikilvægt að grípa snemma inn í greiningu og meðferð hjá börnum?

A

Já til að minnka hættu á geðsjúkdómum á fullorðinsaldri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig hafa erfðir og umhverfi áhrif á geðheilsu barna?

A
  • Erfðir og umhverfi spá fyrir um og geta haft áhrif á þróun geðsjúkdóma
  • Áfall í æsku getur .t.d orsakað langvarandi breytingar í taugakerfi
  • Áföll -> áfallastreituröskun er stunumd ekki rétt greind vegna ýmissa einkenna
  • erfþaþættir geta haft áhrif á hvernig brugðist er við áföllum
  • Langvarandi og endurtekið álag getur haft áhrif á þróun stöðva í heila sem geta verið óafturkræf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru algegnustu geðgreiningar barna og unglinga?

A

o ADHD
o Þunglyndi/geðhvörf (bipolar)
o Kvíði
o Hegðunarröskun
o Einhverfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er ADHD?

A
  • Taugaröskun
  • Byrjar oftast á unga aldri
  • umhverfi getur haft áhrif á einkenni eða minnkað þau
  • Námserfiðleikar sem fylgja, erfitt að einbeina sér og læra
  • Þunglyndi og kvíði fylgir (fólk kemur með kvíða og þynglyndi og það er síðan með ADHD)
  • lyf sýna góðan árangur
  • Það þarf fjölsþætta nálgun og hjálpa barni að takast á við verkefni daglegs lífs
  • Aukin hætta á neyslu fíkniefna á unglingsaldri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversu mörg % barna eru með ADHD?

A

5-10%
- saga um röskun á þroska frá ungum aldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hversu mörg börn eiga þunglyndistímabil fyrir 15 ára aldur?

A

14%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig sést þunglyndi hjá börnum

A

o Hefur áhrif á félagslíf, tilfinningar og menntun
o Fylgir oft pirringur og skortur á að þrífast
o Leyna oft vanlíðan og gráti
o Getur verið samfara kvíða, hegðunarvanda og ADHD
- of mikil skjánotkun talin hafa áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hjá þeim sem eru með þunglyndi t.d er mikilvægt að spyrja um sjálfsvíg, hvers vegna?

A

Þunglyndi er oft undanfari sjálfsvígs 15-24 ára
- Mikilvægt að meta hugsanir eða plan um sjálfsvíg
- Það er aukin áhætta vegna þunglyndis, kynferðisleg misnotkunar, einelti, hvatvísi og fl.
- Börn með sjálfsvígshugsanir leita sjaldan eftir hjálp þannig við þurfum að passa þetta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er geðhvörf?

A
  • Lamandi geðrænn vandi, sæla, mikilmennska, vökur, stöðugar hugani
  • hætta á sjálfsvígi, geðrofi og vanvirkni
  • langvarandi stýring og hegðunarvandi með misjöfnun einkenni
  • einkenni ADHD geta truflað greiningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hveru margir finna fyrstu einkenni geðhvara á ungum aldri?

A

60%
- í sögu oft eitt eða fleiri tilvik maníu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er algengasti kvíði barna?

A
  • Algengast
  • Algengasti kvíði barna er aðskilnaður við foreldra og heimili og að mæta í skóla
  • Börn sem kvíða því að fara í skóla eru einnig með aðskilnaðarkvíða
  • Langvarandi kvíði getur þróast í ofsakvíða á fullorðinsaldri
  • Hætta er á misgreiningu fyrir áfallastreituröskun eða kvíðavandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hegðunarröskun

A
  • Alvarlegur og viðvarandi hegðunarvandi og andfélagsleg hegðun – aðallega strákar
  • Fylgir að stórum hluta geðröskun hjá börnum
  • Getur byrjað sem mótþrói, árásargirni, orðið viðvarandi og aukist á unglingsaldri
  • Talið samverkandi erfðum, fjölskyldu og sálfélagsþáttum
  • Algengt að sálrænn vandi fylgir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hversu margir með ADHD og námserfiðleika og þunglyndi eru með hegðunarröskun?

A

o 1/3 þeirra sem eru með hegðunarvanda eru með ADHD og námserfiðleika
o 1/5 með þunglyndi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver eru einkenni hegðunarraskanna?

A
  • Ítrekuð brot á reglum
  • Árásargirni
  • Þjófnaður, skemmdarverk, strok og lýgi
  • Skortur á samkennd og eftirsjá
  • Einelti
  • Helmingur með alvarlegan hegðunarvanda fær geðrænan vanda á fullorðinsadri
  • 40% þróast yfir í andfélagslega hegðun á fullorðinsaldri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hversu mörg börn lenda í einelti?

A

10% lenda í einelti og 20% einu sinnu eða oftar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver eru afleiðing eineltis

A
  • Afleiðingin kvíði, þunglyndi, skert sjálfsmat, einbeitingaskortur, skertur námsárangur, sjálfsvígshugsanir og -hegðun
  • 2-4x aukin hætta á geðrænum vanda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er einhverfa?

A
  • Erfðafræðileg taugaröskun sem er Frekar hjá drengjum en stúlkum
  • Ríkjandi samskiptaerfiðleikar, félagsfærnivandi, ofstýring, endurtekin hegðun
  • Flest þríast í samfélagi
  • Þurfa stuðning, handleiðslu og fræðslu
  • Oft með þunglyndi eða kvíða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er turett- kækir

A

o Langvarandi taugatengdur vandi
o Ósjálfráð hreyfing eða gefin frá sér hljóð
o T.d. hreyfa axlir, blikka, bíta í vör, ræsking, þefa, öskra
o Gerist mörgum sinnum yfir daginn
o Getur aukist á unglingsaldri
o Álag í félagslegum samskiptum
o Getur valdið langvarandi tilfinningavanda, alvarlegu þunglyndi og félagsvanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað felst í geðhjúkrun barna?

A

o Mæta barni þar sem það er statt
o Við eru málsvarar barns
o Huga að félagsþörfum barns
o Okkar sýn er heilbrigður einstaklingur hann er ekki vandinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvernig þarf maður að huga að þroskamöguleikum barns?

A
  • Þurfum að koma á nærveru og traustu sambandi. Barn þarf að þróa tengsl og traust sambönd þar sem vinskapur er mikilvægur.
  • Þurfum að efla færni í aðskilnaði og taka sjálfstæða ákvörðun. Þjálfa barn að vera annarstaðar, efla tjáningu tilfinninga og hvetja það til að segja sína skoðun
  • Þurfum hjálpa því að semja og ráða við. EFæa þáttöku í sameiinlegum ákvörðunum, æfa barn að finna lausnir og efla samskipti án reiði
  • Hjálpa því að finna til með öðrum og þjálfa það í samskiptum þrátt fyrir ólíka skoðannir
  • Þurfum að fanga vellíðan og upplifa ánægju, þjálfa jákvætt sjlfsmat.
  • Hjálpa því að sætta sig við reglur og fylgja þeim, æfa þau í að segja satt
  • Hjálpa því að vera aflappaður og leika sér
  • Hjálpa því að tjá sig með orðum, lýsa tilfinningum og efla eigið mat á sínum styrkleikum
24
Q

Matsviðtal með fjölskyldu og börn

A
  • Hitta sér og saman
  • fara í allskonar þætti
  • fjöslkyldusögu
  • þroskasögu
25
Q

Hvað er mikilvægt í geðhjúkrunarmeðferð?

A

o Sjálfskaði barns er í forgangi
o Langvarandi vantraust
o Vanhæfni að ráða við aðstæður
o Kvíði
o Ofbeldishegðun
o Vilji foreldra til þátttöku

26
Q

Hvernig sjáum við um barn í sjálfsvígshættu?

A

o Barn í sjálfsvígshættu þarf stöðugt eftirlit
o Ef ekki á deild þurfa foreldrar aðstoð og leiðbeiningar heima fyrir
o Stuðningur
o Vandamálalausn

27
Q

Börn með geðrænan eða hegðunarvanda hafa lágt sjálfsmat í hverju felst það?

A

o Gefa ekki augnsamband
o Skortur á vilja til að gera hluti
o Draga sig í hlé
o Afsaka sig
o Neikvæð hegðun til að fá athygli
o Finnast þau ómöguleg

28
Q

Leiðbeiningar til foreldra til að auka sjálfstraust hjá barni, nefdu dæmi

A

o Útskýra væntingar fyrir barni
o Samskipti sem efla sjálfsöryggi (ekki setja úta við)
o Hlusta af athygli
o Kynnast vinum barns

29
Q

Hvernig er hjúkrun barna sem eru með einkenni geðræns vanda?

A
  • Íhlutun getur verið fræðsla og stuðningur, vandamálalausnir, sjálfsstýring, umræða um leiðir og val
  • Leikir, hlutverkaleikur og að vinna í hóp
30
Q

Hvernig getum við hjálpað til með kvíða og reiðivanda?

A

Sko kvíðin börn eiga erfitt með að læra eða þroskast félagslega þannig gott væri að setja lítil markmið og æfa. Setum fyrir hugrænar og hegðunaræfingar
Sum börn eiga erfitt með reiði gagnvart öðrum t.d. eins og börn sem upplifa ofbeldi getur þótt ofbeldi venjulegt þá getur stutt hlé verið hjálplegt og samningur við barn ásamt afleiðingum.

31
Q

Áhrifaþættir til að bæta ástand barns; auka bjargráð og efla þroska

A

o Hætta því sem veldur álagi
o Fresta sumu eða minnka eitthvað
o Útbúa aðstæður sem eru viðráðanlegar
o Endurmeta aðstæður
o Viðurkenna það jákvæða og neikvæða í daglegu lífi

32
Q

Hvaða úrræði eru fyrir barn með geðrænan vanda?

A

Legudeild – göngudeild
o Sjálfstyrking
o HAM
o Peers
o Sjálfskaði
o Ævintýraferð
o Foreldrafræðsla og stuðningur

33
Q

Geðgjúkrun unglinga hvað er mikilvægt þar?

A
  • unglingar eru að breytast úr börnum í fullorðin og hlutverk þeirra breytast.
  • Geðrænn andi byrjar oft á unglingsaldri og ef ekki meðferð er hætta á að þróist fram á fullorðinsár svo þar er mikilvægt að passa þennan hóp til að grípa inn í.
34
Q

Hver eru þroskaverkefni unglingsins?

A

o Þroska samskipti við vini af báðum kynjum
o Takast á við karl- eða kvenhlutverk
o Meðtaka líkamlega byggingu og líkamsfærni
o Öðlast sjálfstæði frá foreldrum og öðrum fullorðnum
o Tími undirbúnings hjónabands og fjölskyldulífs
o Undirbúningur á framtíðarstarfi
o Meðtaka viðhorf og siðferðiviðmið í hegðun

35
Q

Hvaða líffræðilegi breytingar má sjá á unglingsárum

A

o Hormónaframleiðsla og þroski heila
o Þróun æxlunarfæra og þroski líkama
o Hárvöxtur, brjóst, blæðingar, þroski kynfæra
o Breyting á rödd, skeggvöxtur
o Snarpur líkamsvöxtur
o Hormónabúskapur getur haft áhrif á hegðun, skap og líðan
o Stuðningsfrumur sem næra taugar fjölga sér
o Vöxtur á frumum í mýalínslíðri auðveldar ferli taugaboða
o Fínstilling taugakerfis samfara þróun hugsanaferla
o Líkamleg viðbrögð unglinga við álagi er örar en í fullorðnum vegna viðbragða framhluta heilabarkar sem metur hættu og temprar hegðun, en er enn að þroskast

36
Q

Hvernig er líkamsvitund og sjálfsmynd?

A
  • Meðvitaðir um líkama og útlit
  • Býr til spennu og samanburð
  • Vinir fara að skipta meira máli en foreldrar
  • Mikilvægt að foreldrar styðji barn sitt til sjálfstæðis
37
Q

Sjálfstæði hjá ungling hvað felst í því

A
  • Á leið sinni til sjáfstæðis geta þau sýnt pirring eða reiði - Slíta sig frá foreldrum, foreldrar þurfa að vera hlutendur og fyrirmyndir
  • Fullorðinshegðun er til að undirstrika sitt sjálfstæði
  • Að fara út á ystu mörk hegðunar getur gert þau óttaslegin
  • Geta brugðist við með barnalegri hegðun þegar kvíði eykst
  • Gagnrýna foreldra fyrir að meðhöndla sig eins og börn en kvarta yfir afskiptaleysi á sama tíma
38
Q

Hver eru hlutverk unglings?

A

o Geta verið hvatvís
o Skipta oft um áhugamál
o Verða auðveldlega sár og óánægð með aðra
o Aðdáun og dýrkun á ákveðnu
o Hegða sér eða klæða sig eins og aðrir
o Máta sig inn í vinahópinn
o Félagsþjálfun gerist í hópum, fá samþykki sem getur líka leitt þau á óheppilega braut
o Fylgja oft tísku

39
Q

Hvernig breytist kynhegðun á unglingsárum?

A
  • Unglingar fara inn í ímyndunarheim um kynlíf
  • Unglingar stunda fyrr kynlíf en áður
  • Sjálfsfróun getur búið til skömmustutilfinningu
  • Fjölmiðlar gefa villandi upplýsingar um kynlíf
  • Kynhegðun getur verið leið að nálægð og öryggi
  • 5-10% eru samkynhneigðir sem getur valdið áhyggjum og kvíða
  • Þrýstingur frá hópnum getur leitt til óheppilegrar kynhegðunar
  • Hætta á kynsjúkdómum
40
Q

Hver er algegnast geðgreiningin meðal unglinga?

A
  • Þunglyndi
41
Q

Í hverju felst það þegar unglingar eru með þunglyndi?

A

o Tíðar kvartanir um líkamleg einkenni
o Skólaforðun
o Slæg frammistaða í skóla og erfiðleikar við einbeitingu
o Hugsun og tal um flótta
o Leiði eða svefnhöfgi
o Grátköst eða skapofsi
o Pirringur, reiði eða fjandsamleg framkoma
o Áhugaleysi um vini
o Áfengis- eða vímuefnanotkun

42
Q

Ef þunglyndi er alvarlegt milli 14 og 16 ára er hætta á alvarlegu þunglyndi síðar rétt eða rangt?

A

43
Q

Hvernig lýsir það sér þegar unglingar eru komnir með aðeins alvarlega þunglyndi

A

o Minni samvera og samskipti
o Ótti við dauðann
o Áhugaleysi um áhugamál, íþróttir eða sköpun
o Ótti við höfnun eða að mistakast
o Kæruleysi, áhættuhegðun
o Samskiptavandi
o Breyting á matar- og svefnvenjum
o Vonleysi
o Eru auðveldlega yfirbuguð
o Sjálfsvígshugsanir eða tal um sjálfsvíg eða skaða sig

44
Q

Er sjálfsvígstilraunir kall á hjálp?

A

Já stundum eru sjálfvígstilraunir kall á hjállð

45
Q

Sjálfsvíg tengist oft hverju?

A
  • Ástæður sjálfsvígs tengjast oft áfengis- og eiturlyfjanotkun, andláti í fjölskyldu, skólavanda, afbrotum og vinaslitum
  • Þunglyndi getur leitt til sjálfsvígs, einnig hegðunarvandi og geðhvörf
  • Pressan á nánum samskiptum, líkamsbreytingu og óstðugleiki getur orðið yfirþyrmandi og leitt til vonleysis
  • Samkynhneigðir eru í meiri hættu
  • Foreldrar mikilvægur stuðningur
  • Er ekki trúnaðarmál, foreldrar þurfa að vita
46
Q

Afhverju sjálfsskaði?

A

o Oftast til að breyta erfiðri tilfinningu
o Skurðir, rispur, klór eða slá sig
o Getur verið tjáning um vonleysi, reiði eða þörf fyrir athygli
o Stundum erfiðleikar að tjá sig
o Oftast falið
o Við sjálfsvígshugsunum þarf skjót viðbrögð

47
Q

Í hverju felst hegðunarvandi?

A
  • Hegðun sem brýtur í bága við hegðunarviðmið
    o Áflog, grimmd, lygar, skróp í skóla og skemmd á munum
    o Árásargirni gagnvart fólki, dýrum, einelti, ógnandi hegðun, stuldur, þvingað kynlíf, vopn, íkveikja, strok, koma seint heim
  • Oftast lítil samskipti við foreldra
  • Líður stundum ofbeldi heima
  • Umhverfisþættir, vinir, skóli, fjölmiðlar
    -Þörf fyrir ramma, viðurkenningu eða að tilheyra hóp
48
Q

Hvaða vímuefnaanotkun má sjá hjá unglingum og hvað er algengast?

A
  • Áfengi algengast, því yngri því meiri hætta
    o Slysadauði, morð og sjálfsvíg
  • Marijuana, ecstasy, cocain, methamphetamine
    o Skemma dopamín viðtaka sem hafa áhrif á þroska heila fyrir lífstíð
    o Hemlun á viðbröðum og umbun, skipulagi, að fullklára verkefni, að ná markmiði, tilfinningaviðbrögðum
  • Reykingar – skemmandi áhrif á hippocampus sem í eru minningar
  • Þunglyndi og kvíði oft afleiðingar notkunar
49
Q

Hvað er mikilvægt í mati: er unglingur í hættu?

A

o Leynimakk, „acting out“
o Truflandi hegðun, skrópa í skóla, slæg skólaframmistaða
o Vanræksla, lögbrot
o Þunglyndi, kvíði, sjálfsvígshugsanir, andúð
o Svefnvandi, matarvandi, sállíkamleg kvörtun
o Skortur á hreinlæti, vanhirða um útlit
o Lauslæti, ólétta, kynferðisleg misnotkun, óáttun
o Vímuefnanotkun – tíðni, magn
o Vinaskortur, andfélagslegir vinir

50
Q

Hvaða meðferð er við geðrænum vanda hjá unglinum?

A
  • HAM
    o Greinig og breytir neikvæðum hugsunum á bak við vanlíðan
    o Aðferðir að takast á við vanda sem kveikja á erfiðum tilfinningum
  • Fluoxitin oftast notað
  • HAM og lyfjameðferð
  • Fjölskyldumeðferð
51
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferð við unglinga og fjölskyldu þeirra?

A

o Stundum ræða við ungling sér eða með foreldrum eða eingöngu við foreldra
o Skapa umræðu um vanda
o Greina þætti tengda unglingsaldri eða af öðrum toga (sjúkdómi)
o Breytingar einstaklings eða fjölskyldu vegna vanda
o Áhrifaþættir á vanda
o Rædd og metin tengsl í fjölskyldu
o Mörk í fjölskyldu – sett á jákvæðan hátt?
o Hvað hefur verið hjálplegt

52
Q

Hvað er mikilvægt að gera í fjölskylduviðtölum?

A
  • Mikilvægt að mynda tengingu við alla í viðtali til að stuðla að trausti
  • Meta vanda
  • Jafnræði og samvinna mikilvæg
  • Unnið með viðhorf, tilfinninga og hegðun
    o Virkni fjölskyldu
    o Samveru fjölskyldumeðlima
    o Samskipti fjölskyldu
  • Stuðla að samvinnu milli fjölskyldumeðlima og milli hjúkrunarfræðings og fjölskyldu
  • Stuðningur í fjölskyldu eða frá öðrum
  • Koma auga á styrkleika fjölskyldu og nefna
  • Fræðsla
  • Hlustað eftir viðhorfum fjölskyldumeðlima
  • Skoða og meta ólík sjónarmið
  • Styrkja uppbyggileg viðhorf og skora á hindrandi viðhorf
  • Styrkja sjálfstæði unglings
  • Ræða afleiðingar hegðunar – kosti og galla
53
Q

ER mikilvægt að stuðla líka að foreldrum í meðferð?

A
  • Foreldrar þurfa að vera þátttakendur í meðferð
  • Stundum þarf að vinna með vilja foreldra til að taka þátt
  • Vera í símsambandi við foreldra – stuðningur, leiðbeiningar, eftirlit
  • Fræða foreldra um unglingstímann og vandann
  • Stuðningshlutverk
  • Stundum fyrra foreldrar sig ábyrgð
  • Tilfinningar foreldra ræddar
  • Unglingur vill stundum flýja með því að flytja að heiman
54
Q

Hver er hjúkrunarmeðferðin fyrir unglinga?

A
  • Meðferðarsamband er grundvöllur árangurs. Mæta unglingi miðað við þroska. Skoða þeirra hugsanir, tilfinningar og viðhorf
  • Vera áhugasamur, styðjandi og hlusta
  • Styrkja sjálfsmynd unglings. Ekki dæma sjálfan sig
  • Ósjálfráða hugsanir og líðan hafa áhrif á hegðun
  • Gráa svæðið í stað svart/hvítt. Styrkur – veikleiki
  • Aðgreining á hugsunum, tilfinningum og hegðun. Mikilvægt að tjá tilfinningar frekar en að bregðast við. Opnun á erfiðar tilfinningar
  • Meðtaka varnarviðbrögð eða það að bregðast við. Gæta hlutleysis. Viðurkenna eðlileg viðbrögð sem eflir sjálfsmat
55
Q

Hvernig getum við myndað traust við unglinginnn varðarndi trúnað?

A
  • Unglingur er enn undir ábyrgð foreldra og sumt getur ekki verið trúnaðarmál eins og sjálfsvígshugsanir og eiturlyfjanotkun
  • Hafa sem reglu að það sem fer til foreldra er fyrst rætt um við ungling
  • Tilfinningar eru trúnaðarmál en hættuleg hegðun ekki
56
Q

Það er oft tregða unglings við meðferð hvað er þá gert?

A

Þau neita stundum með ferð það . Getur verið ótti við að ræða vanlíðan. Þá er mikilvægt að
- Ræða viðhorf unglings
- Ekki rökræða við ungling heldur ræða málin og sýna skilning
- Oft leita þau að mörkum. Setja mörk á jákvæðan hátt þeim til lærdóms
- Getur fylgt skömmustutilfinning að vera í meðferð
- Mikilvægt að sjá styrkleika unglings