Hjúkrun einstaklinga með jaðarpersónuleikaröskun - 23.11 Flashcards
Hvað er persónuleikaröskun?
- Við höfum öll okkar skapgerðareinkenni, eins og mannblendin, tilfinningarsöm og fleira en þegar þessi skapgerðareinkenni fara að víkja verulega frá viðteknum hverfisvenjum og hefur truflandi áhrif á annaðfólk og aðlögun einstaklings gæti hugsanlega verið um persínuleikaröskun að ræða
Hver eru einkenni persónuleikaraskana?
o Lagar sig illa að siðum og reglum
o Lök stjórn á hvötum og löngunum
o Erfiðleikar við tengslamyndun bæði of eða van
o Eðlileg veruleikatengsl og hugsun er rökræn
Hver er skilgreining persónulegaröskunar?
- Hin afbrigðilegu skapgerðareinkenni þurfa að hafa verið til stðar frá unglingsárum eða lengur
- Ef maður verður fyrir heilaskaða seinna á æfinni er það ekki persónuleikaröskun
Hvað er aðsóknar (paranoid) persónuleikaröskun?
- Einstaklingurinn túlkar allt sem sagt er eða gert á verri veg
- Byggist á varnarhættinum frávarpi (þ.e. viðurkenir ekki ákveðna kennd hjá sjálfum sér og varpa kenndinni yfir á aðra)
- Tortryggni út í annað fólk, helfur að aðrir vilji nota sig, blekkja sig eða gera sér illt
Hvað er Kleyfhuga (schizoid) persónuleikaröskun?
- Ómannbelndni og snauð geðbrigði
- Engin ánægja af mannlegum samskiptum
- Lítill áhugi á kynlífi
- Lifir gjarnan í óraunsæjum dagdraumum og hefur oft undarlegar hugmyndir
Hvað er andfélagsleg (antisocial persónuleikaröskun?
- Einhver alvarlegasta tegundin þar sem hún kemur verst niður á öðrum
- Tillitsleysi við aðra og hneigð til að brjóta á öðrum
- Virðingarleysi fyrir siðum, reglum og lögum (oft síbrotamenn)
- Læra ekki af reynslunni
- Siðblinda megin einkennið
- Geta nál langt ef eru vel gefnir
Hver er algengasta tegund persónuleikatruflana?
Borderline persónuleikatruflun
Hvað er borderline persónuleikaröskun?
- Jaðarsvæði, milli geðveiki (psykosis) og hugsýki (neurosis)
- Óstöðugleiki í mannlegum samskiptum
- Óljós sjálfsmynd, stjórnlitlar tilfinningar, hvatvísi, sjálfseyðileggjandi hegðun, sjálfsvígstilraunir eða hótanir, skaða sig
- Tilfinningasveiflur/sjálfum sér verstur
Hvað er Geðhrifa (hystrionics) persónuleikaröskun
o Ýkt geðbrigði og athyglissýki
o Líður illa ef er ekki miðdepill athyglinnar
o Framkoma hefur oft kynferðislegt yfirbragð
o Karlar segja af sér frægðarsögur
Hvað er sjálflæg (narcistik) persónuleikaröskun?
o Konungssonurinn Narcissusi, sem breyttist í vatnalilju af sjálfsaðdáun
o Sjálfsmiðaðir og sjálfsumglaðir
o Lítið innsæi í eigið sálarlíf
o Eiga erfitt með að setja sig í spor annarra
o Erfitt með að taka gagnrýni
Hvað er hliðrunar (acoidant) persónuleikaröskun ??
o Hlédrægni í félagslegum samskiptum
o Vanmetakennd og viðkvæmni fyrir gagnrýni
o Þora ekki að taka áhættu í félagslegu tilliti
o Sjálfsmynd mjög neikvæð og stundum óskýr
Hvað er hæðis (depentent) persónuleikaröskun?
o Háðir öðrum
o Aðskilnaðarkvíði áberandi
o Erfitt að taka ákvarðanir og taka ábyrgð
o Óskýr sjálfsmynd og öryggisleysi
Hverjar eru hugsanlegar orsakir persónuleikaraskana?
- Ófullnægjandi geðtengsl (tengsl við umönnunaraðila eins og t.d. mamma eða pabbi)
- Áföll í æsku 2/3
- Óviss sjálfsmynd. Ætlar sér kannski meira en maður getur og þá lendir maður á vegg
- Öryggisleysi í bernsku
- Ofbeldi eða vímuefnanotkun t.d
- Í genunum (agressivir 3% XYY)
- Smávægilegar heilaskemmdir (hegðunarvandamál í æsku/andfélagslegur)
- Lærð hegðun
Hver er tíðni jaðarpersónuleikaröskunar?
tæplega 1%
Hvort er jaðarpersónuleikaröskun algengari hjá konum eða körlu, og hvernær greinist fólk oftast?
o 3 konur á móti hverjum karli
o Karlar eru andfélagslegri samt
o Greining oftast á aldursbilinu 19-24 ára