Kvíðaraskanir, OCD og áföll - 23.11 Flashcards

1
Q

Þegar maður fær kvíða og hræðslu þá geta komið líkamleg einkenni vegna taugakerfis. Hvað gerir sjálfráðataugakerfið og hvað gerir ósjálfráða taugakerfið?

A

Úttaugakerfið (tengir miðtaugakerfið við líkamann)
- Sjálfráða taugakerfið/hreyfitaugar
- Undir okkar stjórn, viljastýrt
- Hreyfingar á vöðvum

Ósjálfráða taugakerfið
- Ekki undir beinni stjórn
- Stjórn á líffærum
- Spilar stóran sess í kvíða
- T.d. herpingur í maga þegar við verðum kvíðin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ósjálfráðataugakerfið skiptist í tvennt, í hvað?

A

Sympatíska à örvandi á líkamsstarfsemi (adrenalín)
- Er ríkjandi þegar líkaminn er tilbúinn undir átök/hreyfingu
- Hjartað slær hraðar, öndum hraðar, finnum f. kvíða þegar það er ofvirkjað

Parasympatíska à slakandi (acetýlkólín)
- Er ríkjandi þegar líkaminn er í ró,
- Erum slök
- Almennt segjum við að bara annað kerfið sé ríkjandi í einu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þegar sympantíska kerfði er oförvað hvað gerist þá?

A
  • Öll athygli beinist að hættunni þannig það er minnkuð athygli frá sársauka
  • Einbeitingaerfiðleikar
  • Sjáöldur víkka og maður roðnar
  • Vöðvaspenna, skjálfti, eirðarleysi
  • Roði og hitatilfinning
  • Svitamyndun
  • Óþægindi í maga
  • aukin hjartsláttur og bþ.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er kvíði?

A
  • viðbragð við hættu/ógn í umhverfinu
  • Nauðsynlegt til að lifa af hættulegu umhverfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er eðlilegur kvíði?

A
  • Óljós óþæginlegur ótti
  • væg líkamleg einkenni
  • engin skýr ógn
  • oft aðstæðubundin og kvíðinn fer þegar farið er úr aðstæðum eins og próf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru miklar líkur á að greinast einhverntíman með kvíðaröskun?

A

Nálægt 30%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hversu mörg % sjúklinga með kvíðaröskun fá ekki meðferð?

A

40%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerir góður kvíði?

A
  • Vekur okkur upp til að framkvæma (ekki lengur hægt að fresta verkefninu)
  • Örvar og hvetur okkur áfram
  • Heldur okkur að verki (hægt að halda einbeitingu í lengri tíma)
  • Forðar því að við lendum í óþarfa hættum eða vandræðum
  • Hann er góður þegar hann tekur ekki stjórnina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er slæmur kvíði?

A
  • Hann tekur upp hugann ekkert annað kemst að
  • einbeiting fer
  • kraftleysi og kjarkur fer
  • þegar hann rænir okkur raunhæfni þannig við miklum allt fyrir okkur og gerum úlfalda úr mýflugu
  • Þegar kvíðinn tekur völdin, lamar og varir of lengi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er sjúklegur kvíði?

A
  • Þegar kvíðinn verður þar alvarlegur að við tölum um sjúkdóm
  • Hann er farin að hafa slæm áhrif á fólk
  • Kvíðinn er alveg úr samhengi við aðstæður
  • Hann varir lengur en aðstæður gefa tilefni til
  • Kvíði/ótti sem kemur þrátt fyrir að engar ytri aðstæður gefi tilefni til
  • athygli beinist oft að líkamlegu einkennum semgerir kvíðann verri.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sjúklegur kvíði getur verið erfitt að greina, hvað eru oftast fyrstu kvartanirnar?

A
  • Þær tengjast oft líkamlegu einkennum (áttar sig ekki á samhengi)
  • Hann getur verið einkenni í likamlegum sjúkdómum
  • algegnur í fráhvörfum vímuefnaneyslu
  • alvegnur í þunglyndi og geðklofa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er almenn kvíðaröskun (GAD)?

A
  • Viðvarandi kvíði sem tengsit ekki ákveðnum aðstæðum
  • viðkomandi hefur ekki sjórn á áhyggjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þurfa einkenni almennar kvíðaröskunar að vara lengi?

A
  • Einkenni til staðar flesta daga í mánuði (m.v. a.m.k 6 mánuði í DMS V)
  • Hamlandi einkenni til staðar eiginlega alla daga í nokkra mánuði, helst hálft ár þar til þetta telst vera sjúkdómur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Almenn kvíðaröskun (GAD) byrjar oft í tengslum við hvað? og hvenær byrjar hún oft?

A
  • Byrjar oft í tengslum við mikið álag
  • Miðgildi aldurs við upphaf einkenni er 30ár
  • viðvarandi álag viðheldur einkennum
  • umhverfisástæður skipta meira máli en erfðir
  • þeim mun meirri einkenni því verri horfur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hversu mörg % eru með almenna kvíðaröskun og er þetta algegnara hjá kk eða kvk

A

3% með almenna kvíðaröskun, um tvöfalt algengara hjá konum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru einkenni almennrar kvíðaröskunar?

A
  • Sálræn (kvíðir framtíðinni, léleg einbeiting)
  • Spenna, taugatrekktur (eriðarleysi, skjálfti, pirrast auðveldlega)
  • svefnerfiðleikar (erfitt að sofna, vakna oft)
  • Ósjálfráða taugakerfið (svitna svimi, kviðverkir, oföndun, hraður hjartsláttur)
  • depurð og kvíðaköst
  • mikið af líkamlegum einkennum oft leitað aðstoðar fyrst vegna þessa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er einföld fælni

A
  • einkenni svipuð og með almenna kvíðaröskun, ofvirkni í sympantíska
  • en fælnin snýst oftast um eitthvað sem gæti raunverulega verið hættulegt en hræðslan er miklu meiri envið mætti búast. ( eins og að hundur bítur mann)
  • Kemur bara við ákveðnar aðstæður og viðkomandi forðast að vera útsettur fyrir því sem hann er hræddur við og upplifir einnig fyrirkvíða við að lenda í aðstæðunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hversu margir eru með einfalda fælni og hvenær byrjar hún?

A
  • 10% með einfalda fælni sem vandamál
  • byrjar á barnsaldri, alvarlegasta fælnin heldur áfram inn í fullorðinsárin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig greinum við einfalda fælni?

A
  • Til að greining sé sett þá þarf fælnin að valda vanda t.d. í vinnu, félaglega eða í annari vikni t.d. greining er ekki sett ef að kennari er hræddur við slöngur
  • Greining er ekki sett ef annað vandamál orskar fælnina t.d. ef mykfælni er til staðar hjá einhverjum með áfallastreituröskun
  • Oftast eru nokkur vandamál til staðar og þá er hægt að vera með nokkrar fælnigreiningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er félagsfælni?

A
  • Það að finnast annað fólk vera að horfa á sig og leggja neikvætt mat á sig en vita innst inni að það er ekki sovna (ekki ranghugmynd)
  • Hræðsla við félagslegar aðstæður þar sem viðkomandi er í augsýn annarra
  • Hræðsla við neikvæðan dóm annarra
  • Hræðsla við að gera sig að athlægi (fífli/fólk á eftir að hlægja af mér og gera grín)
  • Forðun og fyrirkvíði (veitingarstaðir, skemmtistaðir)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hversu algeng er félagsfælni og hvenær byrjar hún?

A
  • Frekar algengt eða um 12% fólks einhvern tímann á lífsleiðinni
  • Byrjar venjulega á unglingsárum og er miðgildi aldurs greiningar 13 ár
  • Lélegt sjálfstraust fylgir oft með
  • Geta ekki horft í augun á öðrum
  • Veldur oft mikilli fötlun (hætta í skóla, vinnu, búa heima hjá foreldrum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver eru einkenni félagsfælni?

A

Sömu kvíðaeinkenni, en með áherslu á svitamyndun, roða í andliti, skjálfta, ótti við að kasta upp, þurfa skyndilega á klósetið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er víðáttufælni?

A
  • Hræðsla við að vera langt að heiman, innilokaður, innan um mikinn mannfjölda eða á opnu svæði eins og Almenningssamgöngur, verslunarmiðstöðvar, leikhús, auðar götur
  • Hræðslan byggist á því að þetta eru staðir þar sem ekki auðvelt er að flýja ef kvíðinn kemur
  • oft langvinnir sjúkdómar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hversu algeng er víðáttufælni og hvenær byrjar hún?

A
  • Byrjar oftast rúmlega tvítugt, 80% fá sjúkdóminn fyrir þrítugt
  • Algengi: 3% fólks, tvöfalt fleiri konur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvernig lýsir víðáttufælni sér?

A
  • Byrjar oft á kvíðakasti t.d. úti í búð à gerist aftur à fyrirkvíði à forðun….
  • Forðast aðstæður meira og meira
  • Hræðsla við yfirlið og að missa stjórn
  • Ofsakvíði og óraunveruleikatilfinnig
    -Líð ur betur ef einhver er með, verða mjög háðir öðrum
  • Ótti við að fá kvíðakast en fá enga hjálp
  • Ég verð einn og það mun eh hræðinlegt gerast
  • Mikil fötlun -> fara jafnvel ekki út úr húsi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvaða aðstæður auka kvíða hjá fólki með víðáttufælni?

A
  • Standa í biðröð úti í búð
  • Eiga að mæta einhversstaðar
  • Vera “föst” í klippingu
  • Vera lengra frá heimilinu
  • Það að vera á ákveðnum stöðum í nágrenninu
  • Leiðinlegt veður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvaða aðstæður draga úr kvíða hjá fólki með víðáttufælni?

A
  • Vera í fylgd maka
  • Sitja nálægt dyrunum í kirkjunni, eða á fundinum
  • Taka hundinn með eða barnavagninn
  • Vera í fylgd vinar eða vinkonu
  • Vera með sólgleraugu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er felmtursörskun (panic disorder)?

A
  • Endurtekin og óvænt kvíðakpst
  • Koma fram hratt og ná hámarki á 5-10 mín
  • Standa oftast yfir í 20-30 mín (ekki allan daginn)
  • engist ekki ákveðnum aðstæðum
  • Yfirþyrmandi hræðsla við að eitthvað skelfilegt sé að gerast eins og hjartaáfall, heilablóðfall…
  • A.m.k. eitt af ofangreindu þarf að eiga við
  • Hræðsla um að fá fleiri ofsakvíðaköst
  • Hræðsla um afleiðingar ofsakvíðakasts
  • Merkjanleg breyting á hegðun í kjölfar ofsakvíðakasta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Einkenni í kvíðakasti 4 eða fleiri?

A

–Brjóstverkur eða óþægindi
–Að finna fyrir hjartslætti
–Svitna
–Skjálfti
–Tilfinning um andnauð
–Tilfinning um að vera að kafna
–Ógleði eða kviðverkur
–Óraunveruleikatilfinning
–Tilfinning um að vera að missa stjórn eða vera að sturlast
–Ótti við að deyja
–Dofi
–Kulda eða hitahrollur
Víðáttufælni getur fylgt með

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hver er algengi felmtursröskunar?

A
  • Algengi um 2-4%
  • Stök kvíðaköst eða köst tengd ákveðnu álagi eða öðrum geðsjúkdómum er mun algengari og eru um 30% líkur á því að fá kvíðakast einhvern tímann á lífsleiðinni
  • Tvöfalt algegnari hjá konum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hver er meðferð við felmtursröskun?

A

Meðferð fremur einföld ef gripið er inn í snemma
- Oftast góður árangur á nokkrum tímum
- HAM
- Fræðsla
- Almennur stuðningur
- Mikilvægt að geta rætt sínar tilfinningar við aðra
- Taka á streituvöldum
- Fólk ræður mis vel við streitu
- Slökun og öndunaræfingar
- Hreyfing, fá útrás

32
Q

Er HAM notuð við kvíða? Hvað er HAM?

A

Já HAM er oftast fyrsta meðferðin við kvíða
- Þar er unnið með neikvæðar hugsanir, vandinn er kortlagður
- Útsetja fyrir kvíðavaldi í stigvaxandi mæli eins og búa til lista yfir það sem ernerfitt og reyna að framkalla kvíðaköstin til að fólk sjái að þau eru ekki hættuleg
- Hópmeðferð

33
Q

Hvaða lyfjameðferð er notuð við kvíða?

A

Ef HAM dugar ekki eða ef kvíðinn það lamandi ekki er hægt að hefja vinnu með HAM
- SSRI eru almennt notuð fyrst T.d. sertraline, fluoxetine, citalopram, escitalopram og paroxetine. Minnstar aukaverkanir af kvíðalyfjum
- SNRI. Duloxetine og Venlafaxine. Meiri aukaverkanir
Önnur lína í meðferð. Bupromion (wellbutrin), buspirone, Hydroxyzinum (Atarax), Pregabalin (Lyrica),
Þriðja lína í meðferð. Gabapentin, Quetiapine, Mirtazapine (remeron). Benzodiazepam lyf . Sjaldan notað

34
Q

Hvaða önnur lyfjameðferð er notuð við kvíða sem tengist félagsfælni?

A
  • B-blokkun (propranolol, atenolol) í félagsfælni til að draga úr svitamyndun, roða, handskjálfta þegar framkvæmd á erfiða athöfn eins og að halda fyrirlestur
  • Lyf sjaldan notuð í einfaldri fælni nema í neyð
  • Róandi tafla fyrir flug (áfengi)
35
Q

Hvað er áráttu og þráhyggjuröskun (OCD)?

A
  • Þráhyggjuhugsanir ss hugsanir, myndir, orð sem þrengja sér inn í hugann og viðkomandi reynir að ýta frá sér en getur það ekki
  • Dæmi: mikil hræðsla við að smitast af sýklum eða vera veikur fá t.d. Aids eða aðraa sjúkdóma
36
Q

Hver er algengasta þráhyggjan í ODC

A
  • Kvíði sem kemur upp ef vissir hlutir eru snertir t.d. hurðahúna, deila glasi með öðrum
  • Fólk notar hanska og þvær sér mikið um hendurnar
37
Q

4 fleiri dæmi um OCD?

A

Taboo hugsanir
- Einhver sem vill verða foreldri fær hugsanir um að barnið hans verði misnotað
Ofbeldishugsanir
- Hugsanir um ráðast á gamalt og veikt fólk þegar hann sér það
Allt verður að vera í röð og reglu
- Ef bókunum er ekki raðað í rétta röð þá þarf að laga það
Hvatastjórnun
- þörf til að gera eitthvað hættulegt, dónalegt, óviðeigandi. Stökkva fram af brún, vera með dónaskap í messu

38
Q

Hvað er þráhyggja?

A
  • viðkomandi veit að þráhyggjuhugsanir og áráttuhegðun er órökrétt en ræður ekki við það
  • Oftast óþæginlegar hugsanir sem viðkomandi reynir að ýta frá sér en getur það ekki. Viðkomandi veit að þetta eru hans hugsanir ekki ranghugmyndir og þá myndast mikil innri barátta og kvíði
39
Q

Hvað er árátta?

A
  • Hegðun/viðbragð sem svar við þráhyggjuhugsun?
  • Hegðunin dregur tímabundið úr kvíðanum sem þráhyggjan veldur
  • Minni kvíði styrkir það að gera hegðunina aftur
  • Kvíði eykst ef viðbragð er ekki gert
  • átáttan minnkar kvíða en veldur ekki gleði
40
Q

3 dæmi um áráttu

A

Athuga mörgum sinnum hvort hafi slökkt á ofni (checking ritual)
- Þráhyggjan á bakvið gæti verið að ef ég gleymi að slökkva á ofninum þá brennur húsið
- Tékkar 100 sinnum á því og á erfitt að fara út úraf hræsðli

Endurtekinn handþvottur til að losna við sýkla (washing ritual)
ö Annars fæ ég HIV

Merkingarlaus hugarleikfimi
- Telja á sérstakan máta þegar þráhyggjuhugsun kemur
- Endurtaka ákveðna frasa og núllar það út slæmar hugsanir

41
Q

Ef fólk fær þráhyggjuhugsanir og ætlar einhvernvegin að stoppa þær og ekki gera þær hvað gerist þá?

A
  • Kvíðinn eykst
  • Áráttan endurtekin oft
  • þörf á að endurtaka aftur
  • árátta endurtekin aftur og aftur og aftur og aftur og aftur…
  • Endalausar rökræður við sjálfan sig hvort komið sé nóg en þær leiða ekkert
  • Því meiri tími sem fer í þráhyggju-áráttu því meira hamlar sjúkdómur daglegu lífi
42
Q

Getur OCD valdið erfiðleikum félagslega?

A

Já fólk fer t.d. að forðast aðstæður sem geta framkallað þráhyggjuhugsun
t.d. ef eg fer ekki út þá lendi ég ekki í sýklum og fólk heldur sig heima

43
Q

Tími sem fer í einkennin þarf að vera a.m.k. hversu mikill tími á dag til að tala um sjúkdóm?

A

klukkutími

44
Q

Hversu margir eru með OCD og er það algengara meðal kvenna eða karla?

A

2/1000 og kynjaskiptingin er jöfn

45
Q

Versna ODC einkenni undir álagi?

A

Já, sjálfstjórnin verður verri

46
Q

Skammast sumir sín fyrir að vera með ODC?

A

Já , það veit að hegðun er órökrétt, skammast sín, telur sig ”vera að missa vitið” og reynir að fela áráttuna

47
Q

Hver er meðferðin við ODC?

A
  • Fræðsla (um hvað er í gangi)
  • HAM (aðal atriði)
  • Sjúklingur útsettur fyrir aðstæðum sem framkalla þráhyggjuhugsanir og kvíða á stigvaxandi hátt og kennt að fresta/hætta að bregðast með áráttuhegðun eða hugsunum
  • árangur meðferðar er góður (en þarf mikinn stuðning þegar á því stendur)
  • Þurfum einnig að hjálpa ættingjum að taka ekki þátt í áráttuhegðun sjúklings. Ekki hjálpa viðkomandi að aðlagast lífinu þannig að árátturnar stjórni lífinu
48
Q

Hvaða lyf er notuð við OCD?

A

Lyf sem hamla upptöku serotóníns (SSRI, clomipramin)
- Oft þarf að gefa hærri skammta en við þunglyndi
- Lengur að virka (6 vikur)
- Helst þetta

Geðrofslyf (Risperdal, Aripirazole)
- Dempa þráhyggjuhugsanir, notað seint í meðferðinni ef annað bregst
- Stundum notað þetta
- En aðalmeðferðin er HAM

49
Q

Hvað er áfall?

A
  • Meiriháttar streituvaldani atburður.
  • Upplifun á eða vitni að atburð sem ógnaði lífi og/eða olli miklum alvarlegum áverka
  • mikill ótti, hjálparleysi, hryllingur, vanmáttarkennd……(ráða ekki við aðstæður)
50
Q

Hversu margir einstaklinga upplifa alvarlg áföll á lífsleiðinni?

A
  • 77%
  • Slys eða hamfarir: ~33%
  • Kynferðislegt ofbeldi: ~25% kvenna, 3% karla (10% drengja undir 18 ára)
51
Q

Hversu algeng er nauðgun og ofbeldi?

A
  • Nauðgun: 13 – 16%
  • Annað kynferðislegt ofbeldi: 14%
  • Líkamlegt ofbeldi: allt að 32%
  • Kynjamunur eftir tegund ofbeldis
52
Q

Af hverju er mikilvægt að bera kennsl á áföll og áfallastreituröskun?

A
  • Afleiðingar geta verið víðtækar og langvarandi
  • Getur haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd
  • Kallar á erfiðleika í félagslegum samskiptum, skert starfsgeta, líkamleg vandamál
53
Q

Ef maður fær eitt áfall er þá aukin hætta á endurteknum áföllum?

A

54
Q

Fara allir í meðferð við áföllum?

A
  • mikill meirihluti þolenda nær bata án meðferðar
  • Algengt að þolendur greini ekki frá áföllum
    Að forðast = ein leið að takast á við áföll
    Skömm, sjálfsásökun, erfitt að tala um
    Hlífa öðrum fyrir því slæma sem gerðist
    Átta sig ekki á tengslum milli vanlíðan og áfalls
55
Q

Þegar viðbrögð við áföllum verða óeðlileg eða að sjúkdómi hvað kallast það ?

A
  • Áfallastreituröskun (PTSD) – mesti vandimm
  • Brátt streituviðbragð (Acute stress reaction) – minna alvarlegt
56
Q

Hverjir eru áhættuþlttir PTSD og brátt streituviðbragð?

A
  • Mjög alvarleg áföll, þar sem lífi viðkomandi var ógnað
  • Fórnarlömb, áhorfendur, björgunarfólk, starfsfólk eru í meiri hættu
  • Einhver undirliggjandi veikleiki: Sama tegund áfalls getur valdið því að einn fær einkenni sjúkdómsins en annar ekki. Sumir virðast þola (seigla) allt en aðrir ekkert
57
Q

Hvað er PTSD?

A
  • Það þurfa að vera einkenni úr öllum þessum flokkum, sem standa mánuðum og oft árum saman og þurfa að vera í amk mánuð fyrir greiningu. (Endurupplifun, forðun og tilfinningadofi, ofurárverkni)
  • einkennin þurfa að valda verulegau uppnámi og eða truflun á félaslegum samskiptum, atvinnulífi eða á öðrum mikilvægum sviðum
  • því alvarlegra áfall því líklegara að fá sjúkdóminn
58
Q

Hvenær koma einkenni eftir áföll fram?

A

Einkenni geta byrjað mörgum mánuðum eftir atburð (yfirleitt innan 6 mánaða)

59
Q

Hvað er endurupplifun??

A
  • Finnst vera að upplifa atburðinn aftur (flashback)
  • Martraðir – muna alltaf drauminn
  • Staðir, hljóð eða lykt sem minna á atburðinn valda kvíða og vanlíðan
60
Q

Hvað á við með einkenninu forðun og tilfinningadofi?

A
  • Forðast að hugsa um atburðinn
  • Forðast staði, fólk eða aðstæður sem minna á atburði
  • Lélegt minni um mikilvæga þætti atburðar
  • Áhugaleysi um það sem áður var skemmtilegt
  • Dofatilfinning eða tilfinningaleg flatneskja
  • Virðist í eigin heimi og ekki í tengslum við annað fólk
  • Tilfinning um að vera skammlífur
61
Q

Hvað er átt við ofuráverkni

A
  • Er alltaf á verði
  • Viðvarandi kvíði
  • Svefntruflanir
  • Reiðköst, pirringur. Yfirdrifið viðbragð
  • Bregða auðveldlega
  • Einbeitingarerfiðleikar
62
Q

Eru fylgigreiningar oft með PTSD?

A

Þunglyndiseinkenni
- Sektarkennd, sjálfsásakanir
- Afhverju lifði ég en ekki hinir
- Depurð, áhugaleysi, minni matarlyst, þreyta, svefntruflanir
- Sjálfsvígshugsanir (allt að 50%), sjálfsvígstilraunir (17-19%)
- Skömm, sektarkennd

Var þetta mér að kenna..
Kvíðaeinkenni (20%)
Áfengis- og lyfjafíkn (3-5x líklegri). Nota efni sem deyfa tilfinningar (áfengi, benzo og sterk verkjalyf)

63
Q

Hver er algengasta einstaka orsökin af PTSD? Er það algengara meðal kvenna eða karla?

A
  • Nauðgun er algengasta einstaka orsökin og það er ástæða þess að PTSD er algengara á meðal kvenna en karla
  • Algengi PTSD einhvern tímann á lífsleiðinni er um 10% hjá konum og 4% hjá karlmönnum
64
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir PTSD?

A
  • Alvarleiki áfalls, upplifun á lífshættu, börn og aldraðir, bágur félagslegur stuðningur, lág greind, lágt sjálfsmat, misnotkun í barnæsku, fjölskyldusaga um geðsjúkdóma
65
Q

Meðferð við PTSD?

A
  • Almennur stuðningur og ráðgjöf - Fræðsla
  • Hugræn atferlismeðferð. Áfallið getur skekkt mat á tengslum áreita og „hættu“
  • Hugræn úrvinnsla à breytir túlkun áfallsins
  • Berskjöldun= ganga inn í aðstæður sem valda kvíða
66
Q

Hvaða lyf eru notuð við PTSD?

A
  • Ekki sem fyrsta meðferð
  • SSRI lyf geta hjálpað við kvíða og þunglyndiseinkennum
  • Róandi lyf gefin í stuttan tíma geta slegið verulega á einkenni
  • Svefnlyf stundum gefin
67
Q

Hvað eru margir ennþá með einkenni eftir 12 mánuði og eftir 15 ár?

A
  • Um 40 % enn með einkenni eftir 12 mánuði og 15 % eftir 15 ár
  • en þá er ástandið vissulega viðvarandi.
68
Q

Hvað er brátt streituviðbragð?

A
  • Viðkomandi verður fyrir alvarlegu áfalli og byrja einkenni strax eftir áfallið
69
Q

Hver eru einkenni brátt streituviðbragðs

A
  • Dofi
  • Óraunveruleikatilfinning (allt í móki)
  • Endurupplifanir (flashback), martraðir
  • Skert athygli og skipulagshæfni
  • Óáttun
  • Svitna, hár púls, roðna
70
Q

Hver eru viðbrögð við brátt streituviðbragði?

A
  • Forðun
  • Einangrun
  • Léleg aðlögun
  • Afneitun
71
Q

Hver er tímalend einkenna í bráðu streituviðbragði

A
  • skammvinnt (klst - nokkrir dagar)
  • ekki langtímasjúkdómur
  • meiri hætta ef langvinn þreyta eða langvinnir sjúkdómar
72
Q

Hver er meðferðin við bráðu streituviðbragði

A
  • Fáir koma til meðferðar hjá geðheilbrigðisstéttum
  • Draga úr tilfinningalegu viðbragði (stuðningur aðstandenda, lyf i neyð)
  • Þegar kvíðinn er minni: Ef fólk á erfitt með að muna à hjálpa til að setja saman heildstæða mynd á þeim hraða sem viðkomandi ræður við
  • Hjálpa fólki að þróa uppbyggileg bjargráð . Draga úr drykkju, sjálfskaða, hemja skap sitt
  • Hjálpa fólki med önnur praktísk mál
  • Félagslegur stuðningur
73
Q

Hvað er aðlögunarröskun?

A
  • Eru álagstengd veikindi sem tengjast breyttum aðstæðum
  • Fólk finnur fyrir meira álagi og meira langvarandi en en búast mætti við miðað við álagsþáttinn
  • dæmi um það er skilnaður, skipta um vinnu/skóla, greinast með sjúkdóm
74
Q

Hver eru einkenni aðlögunarröksunar?

A
  • Depurð, vonleysi, ánægjuleysi, grátur, svefnerfiðleikar, minni matarlyst, einbeitingarleyfi, einangrun, sjálfsvígshugsanir
  • Yfirdrifin einkenni hafa slæmt áhrif á daglegt líf og félagslega virkni
75
Q

Hver eru horfur í aðlögunaröskun?

A

Ekki langtímasjúkdómur
- Einkenni þurfa að hafa komið fram ekki seinna en mánuði eftir streituatburð og ekki endast lengur en í hálft ár
- Ef álagsþáttur er viðvarandi….. geta einkenni dregist

76
Q

Hver er meðferðin við aðlögunarröskun?

A

Meðferð
- Stuðningur, kenna leiðir til að leysa vandamál, styðja viðkomandi til að finna góðar leiðir (bjargráð)
- Lyf almennt ekki notuð