Hjúkrun einstaklinga í geðrofsástandi -29.11 Flashcards

1
Q

Hvernig byggjum við upp þekkingu og reynslu í geðhjúkrun?

A
  • Reynslusögur sjúklinga okkar og úr eigindlegum rannsóknum
  • Lestur góðra bóka sem fjalla um reynslu fólks af því að takast á við geðræn veikindi. Bækur kafa dýpra en kvikmyndir.
  • Tillögur: „Að morgni var ég alltaf ljón“, „Vertu úlfur“, „Í róti hugans“
  • Að líta í eigin barm. Sjálfsþekking. Sjálf / sjálfur ertu alltaf nærtækasta fyrirmyndin að því að skilja aðrar manneskjur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er geðrof?

A
  • Áreiti sem einstaklingurinn bregst við (innri eða ytri áreiti)
  • Fruflanir í starfsemi heila og taugakerfis eins og athygli , minni og dómgreind
  • Kemur fram í hugsun og hegðun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Samspil starfrænna truflana og einkenna hver eru þau?

A

Jákvæð einkenn
* Ofskynjanir
* Ranghugmyndir
Brottfallseinkenni
* Skert tilfinningaviðbrögð
* Einbeitingarerfiðleikar
Vitræn einkenni
* Athygli
* Minni
* Er mjög áberandi hjá einstaklingum í geðrofi
Breytingar á geðslagi
* Depurð
* Vonleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru áhrif stafrænnar truflunar?

A

– á vinnu og virkni
– Á sambönd og samskipti við aðrar manneskjur
– Sjálfumönnun
– Á líkamlega heilsu og lífslíkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

oFt talið að geðrof sé ólæknalegt er það rétt

A
  • Nei það er rangt
  • Geðrofsástand vísar til þess að viðkomandi skynji og túlki raunveruleikann öðruvísi en hinir = hann hefur misst vitið
  • Öll óttumst við hið óþekkta og ólæknandi
  • Geðrofsástand getur valdið ótta og einmanaleika hjá sjúklingnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Er samfélagði með fordóma fyrir geðrosfsástandi?

A

Já þau segja að sá sem er með geðklofasjúkdóm er öryrki og á ekki að vinna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er innsæisleysi?

A

Einstaklingurinn skilur ekki eða hefur ekki yfirsýn yfir eigin sjúkdómseinkenni eða áhrif þeirra á samskipti og heilsu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er mikilvægt að hjúkrunarfræðingur gerir varðandi innsæisleysi?

A
  • Mikilvægt að hjúkrunarfræðingur átti sig á hvernig hinar starfrænu truflanir hindra sjúklinginn í að sinna þörfum sínum
  • Þá getur hjúkrunarfræðingurinn mætt sjúklingi sínum þar sem hann er staddur:
  • Aðstoðað og fjölskyldu með því að upplýsa, fræða, auðsýna skilning og efla öryggi
  • Þurfum að setja okkur í spor þeirra og skilja afhverju þau eru ekki meðferðarheldin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Er geðrofsástand stigvaxandi ástand?

A

Já t.d. einhver er með heilbrigða rökhugsun og stigmagnast síðan í einstaka hugsanatuflun og lok hugsanatruflanir eða ranghugmyndir.
- stigvaxandi ástand ekki on off
- Það geta allir upplifað geðrf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig geta starfrænar truflanir skapa alvarleg vandamál?

A
  • Truflun á tjáningu í töluðu máli: hefur mjög víðtæk áhrif
  • Erfiðleikar með að taka ákvarðanir: Hefur mjög víðtæk áhrif
  • Minnkaður sveigjaleiki í hugsanatengslum leiðir til dæmis af sér: minnkaða færni til að fylgja fyrirmælum, minnkaða færni til að hafa stjórn á peningum, líkingamál misskilið bókstaflega
  • Ranghugmyndir: algengara en ofskynjanir, grunntrú sem verður til úr ranglega túlkuðm áreitum
  • Ofskynjanir: 30% þeirra sem greinast með geðklofa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvert er yfirmarkmið í hjúkrun einstaklings í geðrofsástandi

A
  • Yfirmarkmið hjúkrunar er að aðstoða einstaklinginn við að þekkja og skilja eigin geðrofseikenni til að brúa bilið milli geðrofs og raunveruleika
  • Hjúkrunin byggir alfarið á sambandinu milli hjúkrunarfræðings og sjúklings, amvera, -að vera aðgengilegur, skapa traust, sýna skilning því annars mun sjúklingurinn ekki treysta okkur, virk hlustun og vakandi athygli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er verkefni hjúkrunarfræðings í hjúkrun einstaklinga með geðrofsvanda?

A
  • Hjúkrunarfræðingurinn stefnir að því að byggja upp traust, hefur sjúklinginn með í ráðum og upplýsir hann eins og kostur er
  • Nauðsynlegt er að orðræðan sé einföld og skýr og miðist ávallt við að sjúklingurinn skilji sem best það sem sagt er
  • Vekur vonir á raunhæfum forsendum og aðstoðar sjúklinginn við ákvarðanatöku
  • Tala minna, hluta meira, þarf að vera endurgjöf eða ráðlegging
  • ,, það sem þú ert að segja mér hérna skiptir miklu máli”
  • Tala skýrt
  • Hjúkrunin snýst um að uppfylla grunnþarfir einstaklingsin
  • Verkefni hjúkrunar er að hafa áhrif á umhverfisþætti, örva eða draga úr áreiti eftir því sem við á
  • Verkefni hjúkrunar er að öðlast innsæi í hvernig geðrofið hefur áhrif og vinna gegn óæskilegum afleiðingum þess
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað felst í óeðlilegri tilfinningartjáningu?

A
  • Erfiðleikar sjúklingsins við að láta í ljós tilfinningar sínar, oftast óeðlilega lítil tjáning misskilst sem leiði eða áhugaleysi
  • Óeðlileg upplifun tilfinninga, minnkuð geta til að bera kennsl á eða lýsa tilfinningum, minnkaður hæfileiki til að upplifa t.d. gleði, sorg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hversu mörg % geðklofasjúklinga hafa alvarlegt þunglyndi?

A

60%
- Uppgjöf og vonleysi er algengt meða geðkofasjúklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er sjálfsvígs tíðni geðklofasjúklinga

A
  • Sjálfsvígshætta er veruleg. 10% fremur sjálfsvíg. Miklu fleiri gera tilraunir
  • Ofurnæmi fyrir tilfinningum annarra getur valdið erfiðleikum í samskiptum við fjölskyldu og heilbrigðisstarfsmenn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru verkefni hjúkrunar varðandi tilfinningartjáningu

A
  • Vegna tilfinningalegs ofurnæmis þarf hjúkrunarfræðingurinn að vera meðvitaður um og hafa stjórn á eigin tilfinningum
  • Verkefni hjúkrunar er að, tryggja öryggi sjúklingsins
    og aðstoða sjúklinginn við að bera kennsl á tilfinningar sínar
  • Hjúkrunarfræðingurinn hlustar, geymir og gefur til baka = “normaliserar”
17
Q

Verður fólk með geðrofseinkenni eða svoleiðiseinkenni fyrir félagslegri einangrun?

A

Já, Geðrofseinkenni, neikvæð einkenni og óviðeigandi hegðun hafa truflandi áhrif á félagslíf og samskipti við ættingja og vini
- Leiðir oft til mikillar félagslegrar einangrunar og stundum algerrar fjarveru frá félags og fjölskyldulífi
- Fordómar eiga mikinn þátt í félagslegri einangrun