Almennt um meðferðanálganir í geðhjúkrun - 10.11 Flashcards

1
Q

Hvað er hjúkrunarmeðferð?

A

Sjálfstæð athöfn eða aðgerð sem byggir á bestu þekkingu og beinist að tilteknum hjúkrunargreiningum og settum markmiðum. Hún er framkvæmd í þeim tilgangi að hafa jákvæð og fyrirfram skilgreind áhrif á skjólstæðinga. Vitum áður en við byrjum meðferðina hvað við viljum ná fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er megin tilgangur hjúkrunarmeðferða?

A
  • Megin markmið hjúkrunarmeðferðar er að aðstoða einstaklinginn við að gera breytingar sem stuðla að bættu heilbrigði, árangursríkum aðlögunarleiðum og koma í veg fyrir heilsubrest
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru meðferðarnálganir í geðhjúkrun samkvæmt sálfélags- og líffræðilega líkaninu

A
  • Sálrænar og atferlistengdar nálganir eins og HAM
  • Líkamlegar og líffræðilegar nálganir
  • Félags og menningarlegar nálganir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Við upphaf meðferðar þarf

A
  1. MArkmið hennar og tilgangur að vera vel skilgreindur (við hvað erum við að takast á núna)
  2. Ákveða hvaða meginaðferðir eða aðgerðir er mælt með að beita til að takast á við vandann samkvæmt klínísku leiðbeiningum og bestu þekkingu
  3. Ákveða hve fólkin meðferðin á að vera? stendur til að samþætti fleiri en eina aðferð og þá hvernig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu dæmi um nálganir sem beinast að atferli og sálrænni líðan?

A
  • Allt starf í geðhjúkrun hvílir á þeim tengslum sem maður myndar við einstaklinginn – meðferðasamband eða stuðningssamband.
  • Myndun meðferðarsambands - Tengjast einstakling og mynda traust
  • Heilbrigðisfræðsla, geðheilbirgðisfræðsla
  • Ráðgjöf/Consultation
  • Lausnaleit/Problem solving
  • Endurminningarmeðferð
  • Atferlismeðferð
  • Virknimeðferð/Athafnasemismeðferð
  • Áhugahvetjandi samtöl/Hvatningaviðtöl
  • Hugræn atferlismeðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu dæmi um líkams - og líffræðilegar nálganir

A
  • Efling sjálfsumönnunar
  • Hreyfing og virkni
  • Stuðað að bættum svefnvenjum
  • Næring
  • Slökun og djúpöndun
  • Verkjameðferð
  • Lyfjameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu dæmi um félags og menningarlegar nálganir

A
  • Hlúð að öryggisþörfum (Maslow)
  • Túlkaþjónusta
  • Markviss félagslegur stuðningur
  • Heimavitjanir
  • Hópmeðferðir
  • Fjölskyldustuðningur
  • Umhverfismeðferð (Milieu therapy)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað felst í umhverfismeðferð - therapeutic environment?

A
  • Öryggi og markasetning
  • Stuðningur (Gott viðmót frá fagaðila og starfsfólki)
  • Skipulag á daglegum lifnaðarháttum
  • Félagsleg þátttaka (Taka þátt í félagslegum samskiptum, spila, göngutúrar)
  • Viðurkenning (Skiptir einstaklinginn miklu máli)
  • Umhyggja, nærvera skipuleggja daglega lifnaðarhættir (matmálstímar á tilteknum tima, regla og rútina sem er oft styðjandi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly