Sterahormónar Flashcards
Sterar
tegundir
Barksterar
- -sykurvirkir - cortisol/hydrocortisone
- -saltvirkir - aldósterón
Kynhormón
- -Estrógen
- -Andrógen (testósterón)
- -Gestagen (prógesterón)
Sterar almennt
Fjölþætt hlutverk í líkamanum
Þáttur af streitusvörun
Cyklópentanperhydrófenantren kjarni
Myndaðir úr kólesteróli
Sykursterar
Cortisól/Hydrocortisone
Framleiddir í zona fasciculata
Áhrif á sykur- og próteinbúskap
- -Minnka upptöku og notkun á glúkósa
- -Auka glúkóneógenesu
- -Auka glýkógen birgðir
- -Minnka próteinmyndun og auka niðurbrot
Andstæð insúlínvirkni á efnaskipti glúkósa og amínósýra
Stuðlar að niðurbroti vefja, hækkar blóðsykur, eykur glúkósanýmynun, eykur fituniðurbrot og breitir fitudreifingu
Dregur úr frásogi Ca í þörmum og eykur útskilnað
Hamlar fíbrínmyndun, frumuskiptingu, kollagenmyndun
Vinnur gegn gróningu sára
Eykur endursog Na en útskilnað K og H í nýrum
Áhrif sykurstera á bólgusvar
Mjög víðtæk áhrif og á allar gerðir bólgusvars, sama hver orsökin er
Draga úr tjáningu COX-2 og myndun prostaglandína
Draga úr myndun cýtókína og viðloðunarsameinda
Draga úr magni complementþátta í plasma
Draga úr tjáningu iNOS
Draga úr losun histamíns úr mastfrumum
Draga úr myndun IgG
Draga úr myndun viðloðunarsameinda og ferð neutrophila úr blóðstraumnum
Draga úr virkni T-hjálparfruma og clonal fjölgun T-fruma (mikilvægt varðandi líffæraígræðslu)
Dregur úr virkni fíbróblasta
Dregur úr virkni osteoblasta –> aukin virkni osteoclasta
Stjórnun sykurstera
Undir stjórn heiladinguls og hypothalamus
-Hypothalamus: CRF
-Fremri heiladingull: ACTH
Búnir til og losaðir frá nýrnahettum eftir þörfum
Mestur styrkur að morgni
Notkunargildi sykurstera sem lyf
Astmi, slagæðabólga, líffæraígræðsla, húðútbrot, meinvörp í heila (minnka bjúg), Addison sjúkdómur
Tilbúnir sykursterar
Kröftug sykursteravirkni
Minni/engin saltsteravirkni
Lítið frásog
Lítil almenn virkni (meira local)
Verkunarmáti sykurstera
Bindast viðtökum í umfrymi sem eru til staðar í nánast öllum frumum líkamans Viðtaki virkjast og binst öðrum (dímer) Fer í kjarnann og binst við DNA --bælandi áhrif á transcription factors --hvetjandi áhrif á myndun efna
Dímer: virkjar gen, t.d. fyrir anti-bólguprótein
Monomer: óvirkjar gen, t.d. fyrir bólgupróteinum
Sykursteralyf
áhrif á boðefni
Minnkuð myndun prostaglandína Minnkuð myndun cytokina Minnkuð framleiðsla complementa Minnkuð myndun NO Minnkuð histamín losun Minnkuð myndun IgG
Áhrif á frumugerðir
Eosinophila T-frumur Mast frumur Macrophagar Dendritic frumur Epithelial frumur Endothelial frumur Sléttar vöðvafrumur í öndunarvegi Slímkirtlar
Við hverju eru sykursterar notaðir
Innkirtlavandamálum --greining og orsök Cushings heilkennis --vanstarfsemi nýrnahetta Ónæmisbæling Bæling á bólgusvörun
Lyfjahvörf sykursteralyfja
Gefin um munn, í vöðva og í æð Frásog er gott frá maga Frásogast frá slímhúðum og húð Frásogast oft meira ef það er mikil staðbundin bólga Corticosteroid binding globulin bindur bara náttúrulega stera Albumin getur bundið lyf Komast inn í frumur með flæði Umbrot í lifur Mismunandi hópar lengja helmingunartíma
Staðbundin notkun sykursteralyfja
Liðir Augu (smyrsl og dropar) Húð (krem) Nef Lungu Munnur Eyru Endaþarmur Leggöng
Mismunandi gerðir sykurstera
Cortisol Cortisone Prednisolone Prednisone Methylprednisolone Dexamethasone Triamcinolone Fludrocortisone
Bólgueyðandi meðferð sykurstera
Staðbundið gegn nefbólgum, húðbólgum og augnbólgum
Í lungnateppusjúkdómum (astmi og COPD)
Ónæmisbælandi meðferð sykurstera
Ofnæmi Eftir líffæraígræðslu Graft vs host disease Sjálfsofnæmissjúkdómar --liðagigt og bandvefssjúkdómar --bólgusjúkdómar í þörmum --blóðleysi og fleira
Notkun sykurstera við illkynja sjúkdómum
Notað með frumudrepandi lyfjum við ákveðnum sjúkdómum
Notað til að draga úr heilabjúg
Notað til að draga úr ógleði tengdri krabbameinsmeðferð
Sykursterar notaðir í endaþarmi
Entocort (budesonid)
Proctosedyl (hydrocortisone)
Doloproct (fuocortolon)
Sykursterar notaðir sem neflyf
Ýmsar gerðir af budesonide rhinocort Flútíkasón: Flixonase Flútikasón furoat: Avamys Mómetasón: Nasonex Tríamcínólón: Nasacort
Sykursterar notaðir sem augnlyf
Dexametasón: Maxidex, Opnol, Maxitrol, Tobradex
Prednisolon: Ulracortenol
Sykursterar notaðir sem lungnalyf
Búdesóníð: Pulmicort (samsett)
Flútíkasón: Flixotide (samsett)
Fluticasone furoat: Relvar ellipta
Sykursterar á stungulyfsformi
Betametasón: Diprospan
Metýlprednisólon: Depo-Medrol, Solu-Medrol
Tríamcínólón: Lederspan
Hydrocortisone: Solu-Cortef
Sykursteratöflur
Prednisólon: Decortin H, Prednisolone Actavis Prednison: Deltison Dexamethason Abcur Hydrocortisone: Plenadren Budesonid: Cortiment
Notkun sykurstera til sjúkdómsgreiningar
Dexamethasone suppression test
Prófar starfsemi hypothalamus, heiladinguls og nýrnahetta
Gefið dexamethasone að kvöldi
Mælt cortisol