Sterahormónar Flashcards

1
Q

Sterar

tegundir

A

Barksterar

  • -sykurvirkir - cortisol/hydrocortisone
  • -saltvirkir - aldósterón

Kynhormón

  • -Estrógen
  • -Andrógen (testósterón)
  • -Gestagen (prógesterón)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sterar almennt

A

Fjölþætt hlutverk í líkamanum
Þáttur af streitusvörun
Cyklópentanperhydrófenantren kjarni
Myndaðir úr kólesteróli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sykursterar

A

Cortisól/Hydrocortisone
Framleiddir í zona fasciculata

Áhrif á sykur- og próteinbúskap

  • -Minnka upptöku og notkun á glúkósa
  • -Auka glúkóneógenesu
  • -Auka glýkógen birgðir
  • -Minnka próteinmyndun og auka niðurbrot

Andstæð insúlínvirkni á efnaskipti glúkósa og amínósýra
Stuðlar að niðurbroti vefja, hækkar blóðsykur, eykur glúkósanýmynun, eykur fituniðurbrot og breitir fitudreifingu
Dregur úr frásogi Ca í þörmum og eykur útskilnað
Hamlar fíbrínmyndun, frumuskiptingu, kollagenmyndun
Vinnur gegn gróningu sára
Eykur endursog Na en útskilnað K og H í nýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhrif sykurstera á bólgusvar

A

Mjög víðtæk áhrif og á allar gerðir bólgusvars, sama hver orsökin er

Draga úr tjáningu COX-2 og myndun prostaglandína
Draga úr myndun cýtókína og viðloðunarsameinda
Draga úr magni complementþátta í plasma
Draga úr tjáningu iNOS
Draga úr losun histamíns úr mastfrumum
Draga úr myndun IgG

Draga úr myndun viðloðunarsameinda og ferð neutrophila úr blóðstraumnum
Draga úr virkni T-hjálparfruma og clonal fjölgun T-fruma (mikilvægt varðandi líffæraígræðslu)
Dregur úr virkni fíbróblasta
Dregur úr virkni osteoblasta –> aukin virkni osteoclasta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Stjórnun sykurstera

A

Undir stjórn heiladinguls og hypothalamus
-Hypothalamus: CRF
-Fremri heiladingull: ACTH
Búnir til og losaðir frá nýrnahettum eftir þörfum
Mestur styrkur að morgni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Notkunargildi sykurstera sem lyf

A

Astmi, slagæðabólga, líffæraígræðsla, húðútbrot, meinvörp í heila (minnka bjúg), Addison sjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tilbúnir sykursterar

A

Kröftug sykursteravirkni
Minni/engin saltsteravirkni
Lítið frásog
Lítil almenn virkni (meira local)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Verkunarmáti sykurstera

A
Bindast viðtökum í umfrymi sem eru til staðar í nánast öllum frumum líkamans
Viðtaki virkjast og binst öðrum (dímer)
Fer í kjarnann og binst við DNA
--bælandi áhrif á transcription factors
--hvetjandi áhrif á myndun efna

Dímer: virkjar gen, t.d. fyrir anti-bólguprótein
Monomer: óvirkjar gen, t.d. fyrir bólgupróteinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sykursteralyf

áhrif á boðefni

A
Minnkuð myndun prostaglandína
Minnkuð myndun cytokina
Minnkuð framleiðsla complementa
Minnkuð myndun NO
Minnkuð histamín losun
Minnkuð myndun IgG
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Áhrif á frumugerðir

A
Eosinophila
T-frumur
Mast frumur
Macrophagar
Dendritic frumur
Epithelial frumur
Endothelial frumur
Sléttar vöðvafrumur í öndunarvegi
Slímkirtlar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Við hverju eru sykursterar notaðir

A
Innkirtlavandamálum
--greining og orsök Cushings heilkennis
--vanstarfsemi nýrnahetta
Ónæmisbæling
Bæling á bólgusvörun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lyfjahvörf sykursteralyfja

A
Gefin um munn, í vöðva og í æð
Frásog er gott frá maga
Frásogast frá slímhúðum og húð
Frásogast oft meira ef það er mikil staðbundin bólga
Corticosteroid binding globulin bindur bara náttúrulega stera
Albumin getur bundið lyf
Komast inn í frumur með flæði
Umbrot í lifur
Mismunandi hópar lengja helmingunartíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Staðbundin notkun sykursteralyfja

A
Liðir
Augu (smyrsl og dropar)
Húð (krem)
Nef
Lungu
Munnur
Eyru
Endaþarmur
Leggöng
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Mismunandi gerðir sykurstera

A
Cortisol
Cortisone
Prednisolone
Prednisone
Methylprednisolone
Dexamethasone
Triamcinolone
Fludrocortisone
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Bólgueyðandi meðferð sykurstera

A

Staðbundið gegn nefbólgum, húðbólgum og augnbólgum

Í lungnateppusjúkdómum (astmi og COPD)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ónæmisbælandi meðferð sykurstera

A
Ofnæmi
Eftir líffæraígræðslu
Graft vs host disease
Sjálfsofnæmissjúkdómar
--liðagigt og bandvefssjúkdómar
--bólgusjúkdómar í þörmum
--blóðleysi og fleira
17
Q

Notkun sykurstera við illkynja sjúkdómum

A

Notað með frumudrepandi lyfjum við ákveðnum sjúkdómum
Notað til að draga úr heilabjúg
Notað til að draga úr ógleði tengdri krabbameinsmeðferð

18
Q

Sykursterar notaðir í endaþarmi

A

Entocort (budesonid)
Proctosedyl (hydrocortisone)
Doloproct (fuocortolon)

19
Q

Sykursterar notaðir sem neflyf

A
Ýmsar gerðir af budesonide rhinocort
Flútíkasón: Flixonase
Flútikasón furoat: Avamys
Mómetasón: Nasonex
Tríamcínólón: Nasacort
20
Q

Sykursterar notaðir sem augnlyf

A

Dexametasón: Maxidex, Opnol, Maxitrol, Tobradex

Prednisolon: Ulracortenol

21
Q

Sykursterar notaðir sem lungnalyf

A

Búdesóníð: Pulmicort (samsett)
Flútíkasón: Flixotide (samsett)
Fluticasone furoat: Relvar ellipta

22
Q

Sykursterar á stungulyfsformi

A

Betametasón: Diprospan
Metýlprednisólon: Depo-Medrol, Solu-Medrol
Tríamcínólón: Lederspan
Hydrocortisone: Solu-Cortef

23
Q

Sykursteratöflur

A
Prednisólon: Decortin H, Prednisolone Actavis
Prednison: Deltison
Dexamethason Abcur
Hydrocortisone: Plenadren
Budesonid: Cortiment
24
Q

Notkun sykurstera til sjúkdómsgreiningar

A

Dexamethasone suppression test
Prófar starfsemi hypothalamus, heiladinguls og nýrnahetta
Gefið dexamethasone að kvöldi
Mælt cortisol

25
Notkun sykurstera til uppbótarmeðferðar
Vegna vanstarfsemi á nýrnahettum Addison sjúkdómur Uppbót með sykursterum og stundum saltsterum Forðatöflur
26
Aukaverkanir sykursteralyfja
Bæling á svörun við sýkingu eða áverka - -meiri líkur á sýkingum - -alvarlegri sýkingar - -tækifærissýkingar - -minni merki um sýkingar - -streitusvörun við áreiti/áverka er minnkuð Bæling á steramyndun líkamans - -við langvarandi meðferð - -getur verið lífshættulegt - -þarf að minnka skammta yfir lengri tíma Áhrif á efnaskipti - -Bein, sykurbúskapur, vöðvar, fitudreifing - -beinþynning, avascular necrosis, vöðvarýrnun, minnkaður vöxtur barna Húð --húðþynning, sár gróa illa, marblettir Geðrænar breytingar --oflæti, vellíðan, vanlíðan, geðsveiflur, svefnleysi, þunglyndi, psychosis Fituvefur --aukin kviðfita, buffalo hump, moon face, þyngdaraukning Augu --ský á augasteini, gláka Annað - -hár blóðþrýstingur - -hækkaður blóðsykur - -aukin matarlyst - -bjúgur
27
Hvernig er hægt að draga úr aukaverkunum sykursteralyfja?
``` Nota eins lágan skammt og hægt er Nota í eins stuttan tíma og hægt er Staðbundin meðferð ef hægt Nota önnur lyf með Veita meðferð við aukaverkunum Gefa annan hvern dag ```
28
Hvernig á að draga úr steragjöf
Verður ekki öxulbæling ef: - -Gefa í styttri tíma en 3 vikur - -Ekki gefa daglega Minnka steragjöf jafnt og þétt, minnka skammt á 1-2 vikna fresti
29
Saltsterar | almennt
``` Aldosterone Framleitt í zona glomerulosa Áhrif á vatns- og saltbúskap líkamans Virkar á distal tubule í nýra --útskilnaður á H og K, upptaka á Na ```
30
Aldosterone
Eykur endurupptöku Na Eykur útskilnað H og K Stjórnun er flókin Viðtakar eru aðeins í fáum gerðum fruma
31
Saltsterar sem lyf
``` Flúdrókortisón (Florinet) Notað við: --Vanstarfsemi á nýrnahettum (Addison) --Congenital adrenal hyperplasia --Orthostatiskum blóðþrýstingi ```
32
Saltsterar | lyfjahvörf
Langur helmingunartími Próteinbundið Útskilið um nýru
33
Saltsterar | aukaverkanir
Háþrýstingur Bjúgur Hypokalemia
34
Cushing syndrome
``` Of mikið af sterahormónum Orsakir: --Adenoma í heiladingli --Cortisol myndandi æxli í nýrnahettum --Ectopisk ACTH myndun Meðferð: skurðaðgerð og geislun ```
35
Lyfjameðferð gegn steraofframleiðslu
Ketoconazole --hamlar cyt p450 14-alpha-demethylasa Metyrapone --hamlar steroid 11beta hydroxylase
36
Primary hyperaldosteronism
Algengasta orsök secunder hypertension Greint með að mæla aldosterone og renin Meðferð: skurðaðgerð og lyfjagjöf Lyf: Spironolactone, Eplerenone
37
Aldosterone hamlar
Spironolactone - -líka progesteron agonisti og androgen viðtaka hamli - -notað við hyperaldosteronisma, háþrýstingi, hjartabilun og bjúg - -aukaverkanir: brjóstaeymsli, blæðingaróregla. Impotence, minnkuð kynhvöt og brjóstastækkun í körlum Eplerenone - -mjög sérhæfður saltsteraviðtaka hamli - -notað við hjartabilun - -aukaverkanir: hyperkalemia, svimi, lágur blóðþrýstingur, útbrot, niðurgangur, ógleði