Náttúruefni Flashcards
Hvað eru náttúruefni
Efni sem eru unnin úr jurtum, þörungum, dýrum, steinefnum eða söltum
Efni notuð til sjálfslækninga, forvarna gegn sjúkdómum og til að bæta útlit
Eru ekki lyfseðilsskyld
Náttúrulyf, náttúruvörur og fæðubótarefni
Náttúruefni vs lyfseðilsskyld lyf
Lyf: vandaðar rannsóknir hafa sýnt fram á virkun
Náttúruefni: sjaldnast hefur verið sýnt fram á gagnsemi með óyggjandi hætti
Lyf og náttúrulyf: gæði framleiðslu er tryggð
Fæðubótarefni og náttúruvörur: gæði eru ekki tryggð, flokkað sem matvæli og þarf að uppfylla þá staðla
Náttúrulyf
almennt
Þurfa að standast jafn strangar kröfur og lyfseðilsskyld lyf
–hráefnisframleiðsla, gæðaeftirlit ofl
Oftast extrökt, ekki hrein efnasambönd
Eitt eða fleiri virk efni
Kröfur um verkun og aukaverkanir eru ekki eins strangar og fyrir lyf
–byggjast á staðfestingu á klínísku notagildi, langri reynslu eða jafnvel hefð
Heimilt að auglýsa ábendingar
Innihaldsefni plantna
Breytileiki
Breytileg eftir: plöntulíffæri vaxtarstað uppskerutíma, meðhöndlun eftir uppskeru vinnsluaðferð við framleiðslu extrökt eru flóknar blöndur margra efna
Náttúrulyf með markaðsleyfi á Íslandi
Jóhannesarjurt Trönuber Ginkgó Valeriana (Garðabrúða) Passiflora Psyllium fræ (Husk) Mjólkursýrugerlar
Jóhannesarjurt
Ábendingar: vægt þunglyndi, framtaksleysi, depurð
Hefur SSRI virkun
Milliverkanir við önnur lyf
–í gegnum cyp3A4
Garðabrúða
Ábendingar
Órói og svefnerfiðleikar
Passiflora
Ábendingar
Svefnerfiðleikar, spenna, órói sem tengist álagi
Trönuber
Ábendingar
Fyrirbyggja þvagfærasýkingar
Ginkó
Ábendingar
Langvarandi minnisleysi, einbeitingarskortur, þreyta í eldra fólki
Langvarandi svimi, suð fyrir eyrum og höfuðverkur hjá eldra fólki.
Hand og fótkuldi, verkir í fótleggjum við gang vegna slæmrar blóðrásar
Psyllium fræ
Ábendingar
Þrálát hægðatregða.
Notað til að lina hægðir
Meðferð þegar þörf er á aukinni neyslu trefja
Viðbótarmeðferð við einkennum niðurgangs
Mjólkursýrugerlar
Ábendingar
Koma í veg fyrir og meðhöndla væga útferð og kláða í leggöngum vegna ójafnvægis í eðlilegri bakteríuflóru
Náttúruvörur
almennt
Oftast extrökt, stundum blandað saman jurtum og bætt við efnum
Ekki kröfur um GMP framleiðslu, gæðaeftirlit né staðlað magn innihaldsefna
Ekki kröfur um rannsóknir á verkanir, auka- og milliverkanir
Óheimild að auglýsa ábendingar
Aukaverkanir náttúruefna
Geta verið vægar eða alvarlegar
Náttúruefni geta milliverkað við lyf og haft áhrif á lyfjameðferðir við alvarlegum sjúkdómum
ATH barnshafandi konur og konur með börn á brjósti
Áhætta við náttúruefni
Engin trygging fyrir innihaldi
Virk/eitruð innihaldsefni eru ekki öll þekkt og þar með ekki hægt að vita með vissu hvort þau séu til staðar
Mengun af þungmálmum, skordýraeitri og sýklum
Mistök við söfnun villtra jurta
Viljandi íblöndun lyfjaefna
Fæðubótarefni
gæði
Sum gera gagn Gæði flestra eru í lagi Oft meiru lofað en rannsóknir sýna Hafa aukaverkanir Sum innihalda varasamar jurtir sem við vitum lítið um (Herbalife, Hydroxycut)
Andoxunarefni
Vinsæl, mikið auglýst
Eiga að bæta og fyrirbyggja sjúkdóma
Ekki hefur verið sýnt fram á að þau gagnist heilbrigðum
Hugsanlegt gagn við vissum sjúkdómum
Grænt te
Hugsanlegt gagn gegn: --Kynfæravörtum --Varnandi gegn krabbameinum --Hjarta og æðasjúkdómum --Liðagigt --Yfirþyngd Skortir góðar sannanir á virkni Extrakt getur mögulega valdið lifrarskaða
Engifer
Vel staðfest verkun á ógleði og uppköst við vissar aðstæður
Aðrar verkanir eru óstaðfestar og óvissar
Jurtaöstrógen
Phytoöstrogen
Auglýst við tíðahvarfaeinkennum
Einhversskonar estrógen verkun
Ekki meinlaus
Koffein
Mest notað af öllum náttúruefnum
Örvandi fyrir heilann
Veldur mögulega fósturskemmdum og hækkuðum blóðþrýstingi, auk truflunum á svefni, hvatvísi og árásargirni
Ekki hollt en ekki stórhættulegt heldur
Ginseng
Nokkrar tegundir til, Panax er algengast
Fósturskemmdir staðfestar í rottum
Hækkaður blóðþrýstingur hjá sumum
Sennilega frekar meinlaust
Hvítlaukur
Viss jákvæð áhrif á blóðfitur, blóðþrýsting og samloðun blóðflagna
Getur valdið ofnæmi
Talinn hollur og tiltölulega meinlaus
Sólhattur
Á að hafa almennt hressandi áhrif, m.a. á ónæmiskerfið (ósannað)
Lifrarskemmdir eru þekktar