Bólgueyðandi verkjalyf Flashcards
Gerðir bólgueyðandi verkjalyfja
NSAIDs --ósérhæfðir COX1 og COX2 hamlar Coxíb lyf --sérhæfðir COX2 hamlar Acetylsalicylsýra (Magnyl) --sérhæfður COX1 hamli
Ábendingar fyrir bólgueyðadi verkjalyfjum
Verkir og bólga --höfuðverkir, tíðaverkir, verkir eftir aðgerðir, gigt- og bandvefssjúkdómar, íþróttameiðsl, beinbrot, mjúkvefjaáverkar Hækkaður líkamshiti --sýkingar, krabbamein, bólgusjúkdómar Blóðþynning --acetylsalisylsýra
Meginverkanir COX hamla
Bólgueyðandi
Verkjastillandi
Hitalækkandi
(Mest COX2 verkun)
Blóðþynning (COX1)
Hitalækkandi áhrif
Í gegnum hypothalamus
Hamla prostaglandín
Verkjastillandi áhrif
Prostaglandín auka áhrif annarraboðefna á verkjataugar/viðtaka
T.d. gegnum Bradykinin
Lyfin hindra prostaglandín myndun
Bólgueyðandi áhrif
Í gegnum COX2
Æðavíkkun
Bjúgur og verkir
NSAIDs lyfjahvörf
Frásogast vel
Gefin um munn og í æð
Hámarksgildi eftir 1-2 klst
Lengurað ná hámarksgildi í liðvökva
NSAIDs
aukaverkanir í meltingarvegi
verkir (dyspepsia) niðurgangur ógleði og uppköst magabólgur magasár blæðingar í meltingarvegi
NSAIDs
Meðferð við aukaverkunum
Misoprostol
–prostaglandín sem eiga að vernda slímhúðir
Sýruhamlandi lyf
–PPI, H2 blokkar
NSAIDs aukaverkanir í nýrum
Skert starfsemi
Truflun á blóðflæði
Truflun á saltútskilnaði
Blóðþrýstingshækkun
NSAIDs aukaverkanir í húð
Útbrot
Aukið ljósnæmi
NSAIDs aukaverkanir frá öndunarfærum
Geta valdið astma hjá næmum einstaklingum
Separ í nefi
Þrálátar nefbólgur
NSAIDs aukaverkanir frá hjarta- og æðakerfi
Hækkaður blóðþrýstingur
Aukin hætta á bráðu kransæðaheilkenni og heilaslagi
Bæði NSAIDs og Coxib lyf
Mest hætta í eldra fólki með undirliggjandi kransæðasjúkdóm
NSAIDs aukaverkanir í beinmerg
Bæling á framleiðslu
–rauð blóðkorn, hvít blóðkorn og blóðflögur
Sjaldgæft
Skömmtun ósérhæfðra bólgueyðandi verkjalyfja eftir helmingunartíma
Stuttur t1/2: gefið 3x á dag
Miðlungs t1/2: gefið 2x á dag
Langur t1/2: gefið 1x á dag
Lyf með stuttan helmingunartíma
Ibúprófen
–alvofen express, ibúfen, ibuxin, Nurofen junior apelsin
Indómetasín
–indometacin actavis hylki, confortid endaþarmsstíll
Ketóprófen
–Orudis forðahylki
Ketórólak
–Toradol
–stungulyf, gefið við bráða verkjameðferð
Lyf með miðlungs helmingunartíma
Díklófenak
–voltaren og svo margt fleira
–Arthrotec: díklófenak og misoprostol
Naproxen
Lyf með langan helmingunartíma
Piroxicam
–Felden gel
Nabumeton
–Relifex
COX2 hamlar
lyf
Etorícoxíb --Arcoxia Celecoxíb --Celebra, Cloxabix, Celecoxib actavis Parecoxíb --Dynastat --stungulyf í æð, gefið í bráðaverkjameðferð
Kostir og gallar COX2 hamla
Kostir
Hafa ekki áhrif á blóðflögur
Minni áhrif á meltingarveg
Gallar
Geta skert blóðflæði í nýrum og valdið háþrýstingi
Ýmsar gerðir hafa verið teknar af markaði vegna aukaverkana
–Vioxx
Nýru og bólgueyðandi verkjalyf
Lækkun í prostaglandínum veldur:
- -saltvarðveislu
- —bjúgur, háþrýstingur, CHF
- -bráðri nýrnabilun
- -hyperkalemiu
- -hyponatremiu
Acetýlsalicýlsýra
Verkun
Mikil COX1 verkun
- -blóðþynning
- -varanleg blokkun á blóðflögum
- -verndandi gegn kransæðasjúkdómum
Lítil COX2 verkun
- -lítil bólgueyðandi og verkjastillandi verkun
- -þarf stóra skammta
Acetýlsalicýlsýra
lyf
ASA-ratiopharm Aspirin Actavis Treo freyðitafla Hjartamagnýl Hjarta-aspirín
Acetýlsalicýlsýra
lyfjahvörf
Frásogast vel frá meltingarvegi Frásogast frá maga og smágirni Nær hámarks blóðþéttni eftir 40-60 mínútur Mikið próteinbundið t1/2 er 2-4 klst Útskilnaður um nýru