Bólgueyðandi verkjalyf Flashcards
Gerðir bólgueyðandi verkjalyfja
NSAIDs --ósérhæfðir COX1 og COX2 hamlar Coxíb lyf --sérhæfðir COX2 hamlar Acetylsalicylsýra (Magnyl) --sérhæfður COX1 hamli
Ábendingar fyrir bólgueyðadi verkjalyfjum
Verkir og bólga --höfuðverkir, tíðaverkir, verkir eftir aðgerðir, gigt- og bandvefssjúkdómar, íþróttameiðsl, beinbrot, mjúkvefjaáverkar Hækkaður líkamshiti --sýkingar, krabbamein, bólgusjúkdómar Blóðþynning --acetylsalisylsýra
Meginverkanir COX hamla
Bólgueyðandi
Verkjastillandi
Hitalækkandi
(Mest COX2 verkun)
Blóðþynning (COX1)
Hitalækkandi áhrif
Í gegnum hypothalamus
Hamla prostaglandín
Verkjastillandi áhrif
Prostaglandín auka áhrif annarraboðefna á verkjataugar/viðtaka
T.d. gegnum Bradykinin
Lyfin hindra prostaglandín myndun
Bólgueyðandi áhrif
Í gegnum COX2
Æðavíkkun
Bjúgur og verkir
NSAIDs lyfjahvörf
Frásogast vel
Gefin um munn og í æð
Hámarksgildi eftir 1-2 klst
Lengurað ná hámarksgildi í liðvökva
NSAIDs
aukaverkanir í meltingarvegi
verkir (dyspepsia) niðurgangur ógleði og uppköst magabólgur magasár blæðingar í meltingarvegi
NSAIDs
Meðferð við aukaverkunum
Misoprostol
–prostaglandín sem eiga að vernda slímhúðir
Sýruhamlandi lyf
–PPI, H2 blokkar
NSAIDs aukaverkanir í nýrum
Skert starfsemi
Truflun á blóðflæði
Truflun á saltútskilnaði
Blóðþrýstingshækkun
NSAIDs aukaverkanir í húð
Útbrot
Aukið ljósnæmi
NSAIDs aukaverkanir frá öndunarfærum
Geta valdið astma hjá næmum einstaklingum
Separ í nefi
Þrálátar nefbólgur
NSAIDs aukaverkanir frá hjarta- og æðakerfi
Hækkaður blóðþrýstingur
Aukin hætta á bráðu kransæðaheilkenni og heilaslagi
Bæði NSAIDs og Coxib lyf
Mest hætta í eldra fólki með undirliggjandi kransæðasjúkdóm
NSAIDs aukaverkanir í beinmerg
Bæling á framleiðslu
–rauð blóðkorn, hvít blóðkorn og blóðflögur
Sjaldgæft
Skömmtun ósérhæfðra bólgueyðandi verkjalyfja eftir helmingunartíma
Stuttur t1/2: gefið 3x á dag
Miðlungs t1/2: gefið 2x á dag
Langur t1/2: gefið 1x á dag