Meltingarlyf 2 Flashcards
Ógleði
Varnarviðbragð
Ýmislegt getur valdið (bragð, hugsun, eitur, hreyfing, þungun)
Þungun lækkar þröskuld á varnarviðbragðinu
H1 viðtakahindrar
Prometazine, cyclizine, meclozine
Gagnlegt við flestum tegundum ógleði
Sérstaklega ógleði tengd ferðaveiki og maga-ertingar
Ekki sterk verkun á CTZ (Chemoreceptor trigger zone)
Notað við ógleði á meðgöngu
Helstu aukaverkanir eru syfja/þreyta
Andkólínvirk lyf
Muskarín viðtakahindrar Scopolamín Gott í jafnvegistengdri ógleði Mest notað í ferðaveiki Lítil verkun í MTK Algengustu aukaverkanir: munnþurrkur og sjónstillingartruflun
5-HT3 viðtakahindrar
Ondasetron
Ógleði tengd krabbameinslyfjameðferð og post-op
Verkun mest í CTZ (chemoreceptor trigger zone)
Aukaverkanir eru minni en hjá öðrum lyfjum
–höfuðverkur og magaóþægindi
Dópamín viðtakahindrar
Metoclopramide
Notað við slæmri ógleði
Notað við ógleði vegna krabbameinslyfjameðferðar
Virka á dópamín D2 viðtaka í CTZ-svæði og í meltingarvegi
Aukaverkanir algengar
–sljóleiki/syfja
–extrapyramidal einkenni (áhrif á hreyfingar ofl, getur verið slæmt)
NK1 viðtakahindrar
(NK = neurokinin)
Hindra substance P
Aprepitant
Hindrar NK1 viðtaka í CTZ og vomiting center
Nýlega samþykkt
Notað við síðbúinni ógleði vegna krabbameinslyfja
Tegundir af hægðalosandi lyfjum
Fyllingar hægðalyf (bulk laxatives) Osmótísk hægðalyf (osmotic laxatives) Mýkingar hægðalyf (feacal softeners) Örvandi hægðalyf (stimulant laxatives)
Fyllingar hægðalyf
Mehylcellulósi og plöntu extract
Trefjar!
Metamucil, Visiblin, Husk, Hveitiklíð
Efni meltast ekki í mjógirni Draga í sig vökva í ristli Skapa fyllingu og örva ristilhreyfingar Tekur nokkra daga að ná fram verkun Fáar hliðarverkanir Getur valdið vindgangi og kviðverkjum
Osmótísk hægðalyf
Sölt
Magnesíum súlfat og hydroxide
–magnesíum frásogast ekki og heldur vatni sem skolar út meltingarveg
Natríum fosfat
–geta valdið kalíumlækkun, próteintapi, magnesíum- og fosfat hækkun
Sykrur Lactulosa --tvísykrungur (galaktósi og frúktósi) --meltist ekki í mjógirni --gerjast í ristli og skolar hann út --brotnar niður í ristli og sýrir hann Sorbitol --svipuð virkni og lactulosa en er ódýrara --notað í lifrarbilun því það minnkar myndun ammóníaks
Mýkjandi hægðalyf
Docusate sodium Sápuverkun á hægðir Minnkar yfirborðsspennu hægða Vökvi síast betur inn og mýkir þá hægðir Væg örvandi verkun
Örvandi hægðalyf
Bisakódýl (dulcolax, toilax)
Verkar aðallega í ristli
Hamlar endursogi vatns og jóna
Örvar ristilhreyfingar
Senna (Pursennid, senokot)
Inniheldur anthracene sem örvar þarmahreyfingar í gegnum myenteric plexus
Lyf sem virka á hægðir
Hægðalosandi lyf
Hægðastoppandi lyf
Lyf sem örva þarmahreyfingar án þess að hafa áhrif á hægðir
Lyf sem slæva þarmahreyfingar
Meðferð við niðurgangi
Meðferð fer eftir orsök
Almenn meðferð
- -vökvi um munn eða í æð
- -almenn fæða (forðast trefjaríkt fæði, mjólkurvörur og kaffi)
- -hægðastemmandi lyf (Imodium, Retardin)
- -hugsanlega stöðva lyf
Sérhæfð meðferð
- -sýklalyf (C. difficile, Shigella, Giardia ofl)
- -Glúten/lactósa snautt fæði
- -ristilkrampa meðferð
- -ristilbólgu meðferð
Hægðastoppandi lyf
Opíöt
Codein, Diphenoxylate (Retardin), Loperamide (Imodium)
Virka á μ opíóið viðtaka í MTK og meltingarvegi
Hægja á þarmahreyfingum og minnka seytrun inn í þarma
Aukaverkanir: hægðatregða/stopp, slen, kviðverkir, garnalömun
Hægt að gefa diphenoxylate og loperamide í stórum skömmtum því þau fara ekki yfir BBB
Krampalosandi lyf
Antimuskarín verkun
Mebeverin
Propentheline
Dicycloxerine
Mikið notað við irritable bowel syndrome (ristilkrömpum)
Slakar á sléttum vöðvum meltingarfæra