Meltingarlyf 2 Flashcards

1
Q

Ógleði

A

Varnarviðbragð
Ýmislegt getur valdið (bragð, hugsun, eitur, hreyfing, þungun)
Þungun lækkar þröskuld á varnarviðbragðinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

H1 viðtakahindrar

A

Prometazine, cyclizine, meclozine
Gagnlegt við flestum tegundum ógleði
Sérstaklega ógleði tengd ferðaveiki og maga-ertingar
Ekki sterk verkun á CTZ (Chemoreceptor trigger zone)
Notað við ógleði á meðgöngu
Helstu aukaverkanir eru syfja/þreyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Andkólínvirk lyf

A
Muskarín viðtakahindrar
Scopolamín
Gott í jafnvegistengdri ógleði
Mest notað í ferðaveiki
Lítil verkun í MTK
Algengustu aukaverkanir: munnþurrkur og sjónstillingartruflun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

5-HT3 viðtakahindrar

A

Ondasetron
Ógleði tengd krabbameinslyfjameðferð og post-op
Verkun mest í CTZ (chemoreceptor trigger zone)
Aukaverkanir eru minni en hjá öðrum lyfjum
–höfuðverkur og magaóþægindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dópamín viðtakahindrar

A

Metoclopramide
Notað við slæmri ógleði
Notað við ógleði vegna krabbameinslyfjameðferðar
Virka á dópamín D2 viðtaka í CTZ-svæði og í meltingarvegi
Aukaverkanir algengar
–sljóleiki/syfja
–extrapyramidal einkenni (áhrif á hreyfingar ofl, getur verið slæmt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

NK1 viðtakahindrar

A

(NK = neurokinin)
Hindra substance P
Aprepitant
Hindrar NK1 viðtaka í CTZ og vomiting center
Nýlega samþykkt
Notað við síðbúinni ógleði vegna krabbameinslyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tegundir af hægðalosandi lyfjum

A
Fyllingar hægðalyf (bulk laxatives)
Osmótísk hægðalyf (osmotic laxatives)
Mýkingar hægðalyf (feacal softeners)
Örvandi hægðalyf
(stimulant laxatives)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fyllingar hægðalyf

A

Mehylcellulósi og plöntu extract
Trefjar!
Metamucil, Visiblin, Husk, Hveitiklíð

Efni meltast ekki í mjógirni
Draga í sig vökva í ristli
Skapa fyllingu og örva ristilhreyfingar
Tekur nokkra daga að ná fram verkun
Fáar hliðarverkanir
Getur valdið vindgangi og kviðverkjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Osmótísk hægðalyf

A

Sölt
Magnesíum súlfat og hydroxide
–magnesíum frásogast ekki og heldur vatni sem skolar út meltingarveg
Natríum fosfat
–geta valdið kalíumlækkun, próteintapi, magnesíum- og fosfat hækkun

Sykrur
Lactulosa
--tvísykrungur (galaktósi og frúktósi)
--meltist ekki í mjógirni
--gerjast í ristli og skolar hann út
--brotnar niður í ristli og sýrir hann
Sorbitol
--svipuð virkni og lactulosa en er ódýrara
--notað í lifrarbilun því það minnkar myndun ammóníaks
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Mýkjandi hægðalyf

A
Docusate sodium
Sápuverkun á hægðir
Minnkar yfirborðsspennu hægða
Vökvi síast betur inn og mýkir þá hægðir
Væg örvandi verkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Örvandi hægðalyf

A

Bisakódýl (dulcolax, toilax)
Verkar aðallega í ristli
Hamlar endursogi vatns og jóna
Örvar ristilhreyfingar

Senna (Pursennid, senokot)
Inniheldur anthracene sem örvar þarmahreyfingar í gegnum myenteric plexus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lyf sem virka á hægðir

A

Hægðalosandi lyf
Hægðastoppandi lyf
Lyf sem örva þarmahreyfingar án þess að hafa áhrif á hægðir
Lyf sem slæva þarmahreyfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð við niðurgangi

A

Meðferð fer eftir orsök

Almenn meðferð

  • -vökvi um munn eða í æð
  • -almenn fæða (forðast trefjaríkt fæði, mjólkurvörur og kaffi)
  • -hægðastemmandi lyf (Imodium, Retardin)
  • -hugsanlega stöðva lyf

Sérhæfð meðferð

  • -sýklalyf (C. difficile, Shigella, Giardia ofl)
  • -Glúten/lactósa snautt fæði
  • -ristilkrampa meðferð
  • -ristilbólgu meðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hægðastoppandi lyf

A

Opíöt
Codein, Diphenoxylate (Retardin), Loperamide (Imodium)

Virka á μ opíóið viðtaka í MTK og meltingarvegi
Hægja á þarmahreyfingum og minnka seytrun inn í þarma
Aukaverkanir: hægðatregða/stopp, slen, kviðverkir, garnalömun
Hægt að gefa diphenoxylate og loperamide í stórum skömmtum því þau fara ekki yfir BBB

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Krampalosandi lyf

A

Antimuskarín verkun
Mebeverin
Propentheline
Dicycloxerine

Mikið notað við irritable bowel syndrome (ristilkrömpum)
Slakar á sléttum vöðvum meltingarfæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lyf við bólgusjúkdómum í meltingarvegi

A

Sykursterar

  • -prednisolone, budesonide
  • -notað við bráðaversun

Aminosalicylate

  • -Sulfasalazine, mesalazine
  • -viðhalda remission

Azathioprine og 6-mercapto-purine

Monoclonal mótefni gegn TNF-alfa
–infliximab og adalumimab