Hvikul hjartaöng og hjartadrep Flashcards

1
Q

Ischemia

A

Blóðþurrð

Skortur á blóðflæði leiðir til hypoxiu og skerts brottnáms úrgangsefna sem safnast þá fyrir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Infarct/drep

A

Óafturkræf frumuskemmd

Frumudauði og örvefsmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ischemic heart disease

Blóðþurrðarsjúkdómur

A

Hjartaöng

  • -Stable angina pectoris
  • -Oftast vegna þrengsla í kransæðum vegna atherosclerosu
  • -magn ischemiu stjórnast af jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á súrefni

Plaque rupture og thrombosis gegna mikilvægu hlutverki við acute infarct og óstabíla angínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stabíll kransæðasjúkdómur

A

Geta verið vægar og einkennalausar þrengingar í kransæðum
Þarf að meðhöndla áhættuþætti

Orsakir
Ójafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á súrefni
Þrensl í kransæðum
Sjaldgæft fyrirbæri sem kallast spasmaangina

Meðferð
Meðferð áhættuþátta
Magnyl
Statín
Anginalyf (nítröt, B-blokkar, Ca-blokkar)
PCI (kransæðavíkkun)
CABG (kransæðahjáveituaðgerð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er hægt að draga úr blóðþurrð í hjartavöðva

A
Huga að undirliggjandi orsök
--hypoxia, hypotension, hypertension, tachycardia, lokusjúkdómar
Anginu lyf
--nítröt, B-blokkar, Ca-blokkar
Önnur lyf
--Hjartamagnýl, statín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nítröt

Verkunarmáti

A
Slaka á sléttum vöðvum í æðavegg
Virkar í kransæðum og bláæðum
Minnka preload með því að víkka stóru bláæðarnar sem liggja til hjartans
Antithrombotic áhrif
Aukin myndun á cGMP --> æðavíkkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nítröt

Tegundir

A

Nítróglyserín

  • -sublingual töflur eða innúðalyf
  • -ekki first pass áhrif
  • -hröð virkun (1-3 min)
  • -aðalábending er bráð hjartaöng/meðferð í kasti

Isosorbide Dinitrate
–aðallega fyrirbyggjandi

Isosorbide Minonitrate
–eingöngu fyrirbyggjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nitröt

Aukaverkanir

A

Höfuðverkur
Hypotension
Svimi
Yfirlið

Þolmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Beta-blokkar

Verkunarmáti

A

Mikilvæg og góð anginulyf
Blokka beta viðtaka sem minnkar áhrif catecolamina sem auka súrefnisþörf hjartans
Minnka súrefnsþörf hjartans
Diastóla lengist –> betra blóðflæði til hjartavöðvans

Beta 1 viðtakar eru í hjarta og juxtaglomerular frumum
Beta 2 viðtakar eru í berkjum og æðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Beta-blokkar

sérhæfðir og ósérhæfðir

A

Ósérhæfðir
–propranolol, sotalol, pindolol, timolol

Sérhæfðir á beta 1
–Atenolol, metaprolol, acebutol, bisoprolol

Beta og alfa blokkar
–Carvedilol, labetolol, bucindolol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Beta-blokkar

Aukaverkanir

A

Hægur púls (sinus bradychardia, AV-blokk)
Minnkaður samdráttur hjartavöðva
Samdráttur í berkjum (Astmi og COPD geta versnað)
Samdráttur í slagæðum til útlima (Claudicatio getur versnað)
Þreyta, martraðir, meltingartruflanir, skert einbeiting, handkuldi, fótkuldi, minnkuð kynhvöt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Calcium blokkar

A

Blokka L-type calcium göng
Neikvæður samdráttarkraftur vs áhrif á hraða
3 gerðir
–Dihydropridine: hægir ekki á hjartslætti, nifidipine, felodipine ofl -dipine lyf
–Phenylalkyalamine: verapamil
–Benzothiazepine: diltiazem

Önnur kynslóð Ca-blokka

  • -Amlodipine, felodipine, isradipine
  • -vasoselektív lyf
  • -valda ekki bradychardiu og lítilli/engri reflex tachycardiu
  • -virðast ekki hafa neikvæð inotrop áhrif
  • -nægir oftast að gefa einu sinni á dag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð við hjartaöng

A

Leita að útleysandi þáttum
Hafa áhrif á áhættuþætti
Byrja lyfjameðferð með aspiríni og stuttverkandi nítrötum
Ef það eru ennþá einkenni bæta við B-blokkum, Ca-blokkum eða langverkandi nitrötum
Mögulega hjartaþræðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Acute coronary syndrome

A

Acute infarct
Óstabíl angína

Undirliggjandi orsök er plaque rupture
Veldur því að blóðflögur ræsast og setjast á svæði
Myndun thrombus
Skyndileg minnkun á blóðflæði til hjartavöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

ACS án ST-hækkana

A

Óstabíl angína og non-STEMI

Meðferð beinist að því að draga úr hjartavöðvaskemmd, bæta horfur og draga úr einkennum
Rannsóknir sýna að best sé að gera kransæðaþrengingu og víkkun sem fyrst
Nauðsynlegt að taka á áhættuþáttum, t.d. andlegum og félagslegum þáttum

Meðferð

  • -verkjameðferð (súrefni, morfín, nítröt)
  • -meðferð sem dregur úr ischemiu (B-blokkar, nítröt, Ca-blokkar, PCI, CABG)
  • -meðferð til að losa sega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

ACS með ST-hækkunum

A

STEMI
Lífshættulegt ástand
Í langflestum tilvikum er total lokun á stórri kransæð vegna segamyndunar í kjölfar plaque rupture
Verkur er oftast viðvarandi í nokkrar klst eða þar til æð er opnuð
Hjartavöðvaskemmd getur orðið veruleg ef ekki tekst að enduropna æð fljótlega
Hröð greining og meðferð er lykilatriði

17
Q

STEMI

meðferð

A

Draga úr verk og kvíða (morfín, benzodiazepine)
Súrefni ef mettun er <95%
Draga úr blóðþurrð (nítröt)
Aspirín, clopidogrel, ticagrelor, heparin
Beta-blokkar ef blóðþrýstingur og hjartsláttarhraði leyfa
Hefja aðgerðir sem stuðla að reperfusion (PCI, segaleysandi meðferð)

18
Q

Aðalatriði í meðferð

A
Meðhöndla undirliggjandi orsakir og áhættuþætti
Auka framboð súrefnis
--nítröt, Ca-blokkar
Draga úr eftirspurn súrefnis
--B-blokkar, Ca-blokkar
Blóðflöguhömlun
--Aspirin, clopidogrel
Blóðþynning
--Heparin, LMWH 
Kransæðavíkkun og hjáveituaðgerðir