Hvikul hjartaöng og hjartadrep Flashcards
Ischemia
Blóðþurrð
Skortur á blóðflæði leiðir til hypoxiu og skerts brottnáms úrgangsefna sem safnast þá fyrir
Infarct/drep
Óafturkræf frumuskemmd
Frumudauði og örvefsmyndun
Ischemic heart disease
Blóðþurrðarsjúkdómur
Hjartaöng
- -Stable angina pectoris
- -Oftast vegna þrengsla í kransæðum vegna atherosclerosu
- -magn ischemiu stjórnast af jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á súrefni
Plaque rupture og thrombosis gegna mikilvægu hlutverki við acute infarct og óstabíla angínu
Stabíll kransæðasjúkdómur
Geta verið vægar og einkennalausar þrengingar í kransæðum
Þarf að meðhöndla áhættuþætti
Orsakir
Ójafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á súrefni
Þrensl í kransæðum
Sjaldgæft fyrirbæri sem kallast spasmaangina
Meðferð Meðferð áhættuþátta Magnyl Statín Anginalyf (nítröt, B-blokkar, Ca-blokkar) PCI (kransæðavíkkun) CABG (kransæðahjáveituaðgerð)
Hvernig er hægt að draga úr blóðþurrð í hjartavöðva
Huga að undirliggjandi orsök --hypoxia, hypotension, hypertension, tachycardia, lokusjúkdómar Anginu lyf --nítröt, B-blokkar, Ca-blokkar Önnur lyf --Hjartamagnýl, statín
Nítröt
Verkunarmáti
Slaka á sléttum vöðvum í æðavegg Virkar í kransæðum og bláæðum Minnka preload með því að víkka stóru bláæðarnar sem liggja til hjartans Antithrombotic áhrif Aukin myndun á cGMP --> æðavíkkun
Nítröt
Tegundir
Nítróglyserín
- -sublingual töflur eða innúðalyf
- -ekki first pass áhrif
- -hröð virkun (1-3 min)
- -aðalábending er bráð hjartaöng/meðferð í kasti
Isosorbide Dinitrate
–aðallega fyrirbyggjandi
Isosorbide Minonitrate
–eingöngu fyrirbyggjandi
Nitröt
Aukaverkanir
Höfuðverkur
Hypotension
Svimi
Yfirlið
Þolmyndun
Beta-blokkar
Verkunarmáti
Mikilvæg og góð anginulyf
Blokka beta viðtaka sem minnkar áhrif catecolamina sem auka súrefnisþörf hjartans
Minnka súrefnsþörf hjartans
Diastóla lengist –> betra blóðflæði til hjartavöðvans
Beta 1 viðtakar eru í hjarta og juxtaglomerular frumum
Beta 2 viðtakar eru í berkjum og æðum
Beta-blokkar
sérhæfðir og ósérhæfðir
Ósérhæfðir
–propranolol, sotalol, pindolol, timolol
Sérhæfðir á beta 1
–Atenolol, metaprolol, acebutol, bisoprolol
Beta og alfa blokkar
–Carvedilol, labetolol, bucindolol
Beta-blokkar
Aukaverkanir
Hægur púls (sinus bradychardia, AV-blokk)
Minnkaður samdráttur hjartavöðva
Samdráttur í berkjum (Astmi og COPD geta versnað)
Samdráttur í slagæðum til útlima (Claudicatio getur versnað)
Þreyta, martraðir, meltingartruflanir, skert einbeiting, handkuldi, fótkuldi, minnkuð kynhvöt
Calcium blokkar
Blokka L-type calcium göng
Neikvæður samdráttarkraftur vs áhrif á hraða
3 gerðir
–Dihydropridine: hægir ekki á hjartslætti, nifidipine, felodipine ofl -dipine lyf
–Phenylalkyalamine: verapamil
–Benzothiazepine: diltiazem
Önnur kynslóð Ca-blokka
- -Amlodipine, felodipine, isradipine
- -vasoselektív lyf
- -valda ekki bradychardiu og lítilli/engri reflex tachycardiu
- -virðast ekki hafa neikvæð inotrop áhrif
- -nægir oftast að gefa einu sinni á dag
Meðferð við hjartaöng
Leita að útleysandi þáttum
Hafa áhrif á áhættuþætti
Byrja lyfjameðferð með aspiríni og stuttverkandi nítrötum
Ef það eru ennþá einkenni bæta við B-blokkum, Ca-blokkum eða langverkandi nitrötum
Mögulega hjartaþræðing
Acute coronary syndrome
Acute infarct
Óstabíl angína
Undirliggjandi orsök er plaque rupture
Veldur því að blóðflögur ræsast og setjast á svæði
Myndun thrombus
Skyndileg minnkun á blóðflæði til hjartavöðva
ACS án ST-hækkana
Óstabíl angína og non-STEMI
Meðferð beinist að því að draga úr hjartavöðvaskemmd, bæta horfur og draga úr einkennum
Rannsóknir sýna að best sé að gera kransæðaþrengingu og víkkun sem fyrst
Nauðsynlegt að taka á áhættuþáttum, t.d. andlegum og félagslegum þáttum
Meðferð
- -verkjameðferð (súrefni, morfín, nítröt)
- -meðferð sem dregur úr ischemiu (B-blokkar, nítröt, Ca-blokkar, PCI, CABG)
- -meðferð til að losa sega
ACS með ST-hækkunum
STEMI
Lífshættulegt ástand
Í langflestum tilvikum er total lokun á stórri kransæð vegna segamyndunar í kjölfar plaque rupture
Verkur er oftast viðvarandi í nokkrar klst eða þar til æð er opnuð
Hjartavöðvaskemmd getur orðið veruleg ef ekki tekst að enduropna æð fljótlega
Hröð greining og meðferð er lykilatriði
STEMI
meðferð
Draga úr verk og kvíða (morfín, benzodiazepine)
Súrefni ef mettun er <95%
Draga úr blóðþurrð (nítröt)
Aspirín, clopidogrel, ticagrelor, heparin
Beta-blokkar ef blóðþrýstingur og hjartsláttarhraði leyfa
Hefja aðgerðir sem stuðla að reperfusion (PCI, segaleysandi meðferð)
Aðalatriði í meðferð
Meðhöndla undirliggjandi orsakir og áhættuþætti Auka framboð súrefnis --nítröt, Ca-blokkar Draga úr eftirspurn súrefnis --B-blokkar, Ca-blokkar Blóðflöguhömlun --Aspirin, clopidogrel Blóðþynning --Heparin, LMWH Kransæðavíkkun og hjáveituaðgerðir