Bólgusvörun og lyf Flashcards
Bólgusvörun
almennt
Mjög fullkomið varnarkerfi
Getur orðið ofsvörun eða svörun leiðir til skemmda
Meðfætt og áunnið
Meðfædd svörun
Æðasvörun
Æðavíkkun sem veldur auknu blóðflæði
Hægir á blóðflæði
Æðagegndræpi eykst svo vökvi lekur úr æðum
Bjúgmyndun
Í vökvanum eru margskonar boðefni
–kompliment kerfi, storkukerfi, fibrinolytiskt kerfi, kinin kerti
Meðfædd svörun
Frumusvörun
Frumur í vefjum
–t.d. mastfrumur
Frumur í blóðrás
–fjölkjarnafrumur (neutrophilar, eosinophilar, basophilar)
–einkjarnafrumur (monocytar ogmacrophagar)
Sértæk ónæmissvörun
Mótefnabundið
Frumubundið
Eitilfrumur B-frumur: mótefnaframleiðsla T-frumur: frumubundið ónæmi Cytokine svörun --Th1: IFN-gamma, IL-12 --Th17: IL-17, IL-22, IL-23 --Th2: IL-4, IL-5, IL-13
Th1 svörun
Innanfrumusýklar
Berklar
Sarcoidosis
Höfnun eftir líffæraígræðslu
Ræsir macrophaga
Dregur úr Th2 svörun
Th17 svörun
Sjálfsofnæmissjúkdómar MS Liðagigt Psoriasis Sykursýki Crohn's disease Uveitis
Mikilvægt í þekjufrumum og slímhúðum til að verjast bakteríum og sveppum
Th2 svörun
Astmi
Ofnæmi
Utanfrumusýklar
Hvetja B-frumur til skiptingar
Hvetja eosinophila
Draga úr Th1 svörun
Efni sem miðla bólgusvörun
Histamín
Eicosanoids
Cytokine
Histamín
Miðlar bólgusvörun Frá mastfrumum, basophilum, eosinophilum Veldur samdrætti í sléttum vöðvum Æðavíkkandi Hluti af meðfædda æðasvari H1, H2 og H3 viðtakar
Eicosanoids
Miðla bólgusvörun Mynduð úr fosfólípíðum Prostaglandín Thromboxanes Leukotrienes
Prostaglandín/Thromboxanes
Myndast með cycloxygenasa --COX1 og COX2 PGI2: æðavíkkun TxA2: kekkjun blóðflagna, æðasamdráttur PGE2: hiti, æðavíkkun
Leukotriene
Myndast með 5-lipooxygenasa
Draga inn neutrophila og macrophaga
Valda samdrætti sléttra vöðvafruma
Cytokine
Peptíð, losuð frá frumum ónæmiskerfisins og fleiri frumugerðum Yfir 50 tegundum Interleukin Chemokines CSF Interferon Sum er bólguhvetjandi (TNF-alfa, IL-1) Önnur eru bólguhamlandi (IL-10)
Interleukin-1
Snemmkomið
Framleitt af macrophögum, monocytum, fibroblöstum og dendritic frumum
Bólguhvetjandi
Valda hita, hyperalgesiu*, æðavíkkn og hækkuðum blóðþrýstingi
*aukið næmi fyrir sársauka
Interferón
IFN-alfa, beta, gamma
Antiviral áhrif
Valda hita
Antitumor áhrif