Hjartsláttaróreglulyf Flashcards

1
Q

Atrial fibrillation

A
Gáttatif
Mjög algeng takttruflun
Hraður hjartsláttur, kemur í köstum
Tími milli QRS komplexa er mismunandi
Gerist yfirleitt í svæðum nálægt lungnavenum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Atrial flutter

A
Gáttaflökt
Mjög algeng takttruflun
Hraður hjartsláttur, kemur í köstum
Bil milli QRS komplexa er fast
Sagtennt útlit á hjartalínuriti
Verður til við hringsól í hægri gátt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ventricular tachycardia

A

Breiðir QRS komplexar

Allir eins í laginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ventricular fibrillation

A

Óreglugt útlit á hjartalínuriti

Hjarta dælir ekki því að vantar samhæfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vaughan-Williams flokkun á arrythmiulyfjum

A
  1. Na-ganga blokkar
  2. Beta-blokkar
  3. Kalíumganga blokkar
  4. Kalsíumgangablokkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fasar í hjartavirkni og hvar lyfin hafa áhrif

A
Fasi 0: hröð afskautun
Fasi 1: hámark afskautunar
Fasi 2: plateau
Fasi 3: endurskautun
Fasi 4: sjálfvirkni

Na-ganga blokkar draga úr fasa I
Beta-blokkar draga úr fasa 2 og 4
Kalíumgangablokkar draga úr fasa 3
Kalsíumgangablokkar draga úr fasa 2

Beta agonistar (adr og noradr) örva fasa 2 og 4 og gera púls þannig hraðari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Orsakir hjartsláttaróreglu

A

Seinkuð eftir-afskautun
Hringörvun (Re-entry)
Útlæg gangráðsvirkni
Hjartablokk (–> hægar takttruflanir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Seinkuð eftir-afskautun

A
Gerist í fasa 4
Magn innanfrumu Ca er aukið
Skyndileg losun Ca eftir endurskautun
Ca sem var losað fer út úr frumu í gegnum Na/Ca skipti
Nettó afskautunar straumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hringörvun (Re-entry)

A

Ákveðin svæði hjartans hafa seinkaða leiðni eða straumur virkar bara í öfuga átt
Veldur atrial flutter og sumum tegundum af ventricular truflunum
Getur verst eftir örmyndun í hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Takttruflanir

A

Sympatísk örvun stuðlar að útlægri gangráðsvirkni (ectopic)
Hjartablokk stafar af sjúkdómi eða hrörnun í leiðslukerfi, einkum í AV-hnútnum
–leiðir til þess að straumur fer ekki í gegn og stoppar

Takttruflanir eru flokkaðar klínískt eftir staðsetningu upptaka og hvort þær valdi hraðtakti eða hægatakti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Class I

Na-ganga blokkar

A

Flokkun:
A: lyf sem tengjast hrifspennu
–kínidín, disopyramíð, prókanamíð
–notað við ventricular dysrythmium og paroxymal A. fib.
–lyf ekki lengur á markaði vegna eitrunareiginleika

B: lyf sem stytta hrifspennu

  • -lidokain, mexitíl, phenytoin
  • -notað við ventricular arrythmium, einkum í tengslum við infarct

C: lyf með óveruleg áhrif á hrifsepnnu og refraktíl eiginleika

  • -flecaníð, prócafenon
  • -notað í A. fib og Wolf-Parkinson-White
  • -notað þegar ekkert annað dugir
  • -má ekki nota hjá fólki með kransæðasjúkdóm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Class II

Beta-blokkar

A

Minnka sympatíska bakgrunnsörvun
Minnka sjálfvirkni
Minnka ectopiu
Hægja á leiðni gegnum AV-hnút

Eftir infarct eiga allir að vera á B-blokkum (lækkar dánartíðni)
Notað við paroxysmal a. fib og ventricular takttruflunum

Meira og minna fyrstu lyf við hraðtaktavandamálum
Framkalla ekki miklar takttruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Class III

Kalíumgangablokkar

A

Lengja hrifspennu
–að einhverju leyti með því að blokka K-göng í fasa 3
–lengja QT tíma
Lengja refracter tíma
Hindra endurörvun
Amiodarone, Bretylium, Sotalol
Amiodarone er öflugt lyf með fjölþætt notagildi gegn vent. og supravent. arrythmium og WPW
Algengar og alvarlegar hjáverkanir koma fyrir í skjaldkirtli, lungum, húð, taugum og cornea
–Veldur oft skjaldkirtilsbólgu vegna mikils joð í lyfinu
–Getur valdið lungnafíbrósu
–Aukið ljósnæmi
–Útfellingar á augasteinum
–Getur valdið slæmum taugaleiðnikvillum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Class IV

Kalsíumgangablokkar

A
Hindra fasa 2 og lengja refraction tíma
Hindra leiðni í SA og AV hnút
Hægja á afskautun í SA hnút
--hægja á hjartslætti
Notað til að hindra paroxysmal SVT og hægja á ventricular svörun í a. fib.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Adenosine

A

Er utan Vaughan-Williams flokkunar
Örvar K(ach) göng og eykur þannig gegndræpi fyrir K
Hyperpolariserar leiðslukerfið
Notað til að stoppa supraventricular tachycardiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly