Lyf við háum blóðþrýstingi Flashcards
Skilgreiningar á háþrýstingi
Optimal: <120, <80 Normal: 120-129, 80-84 High normal: 130-139, 85-89 Grade 1 hypertension: 140-159, 90-99 Grade 2 hypertension: 160-179, 100-109 Grade 3 hypertension: >180, >110
Öldrunarbreytingar í æðum
Breytigar á kollageni og elastíni
Aukin krosstenging milli kollagen fíbrilla
Gerir vegg stífari
Minnkar compliance
Markmið háþrýstingsmeðferðar
tölugildi
Almennt: <140/90
Nýrnasjúklingar: <130/85
Sykursýkissjúklingar: <130/85
Þekktar orsakir háþrýstings
Kæfisvefn Af lyfjavöldum (oft getnaðarvarnalyf og gigtarlyf) Krónískur nýrnasjúkdómur Primary aldosteronismi Renovascular sjúkdómur Sterameðferð og Cushings Pheochromocytoma Þrenging á aortu (meðfætt) Skjaldkirtils eða kalkkirtils sjúkdómar
Salt og háþrýstingur
Sterkt samband milli saltneyslu þjóðar og aldursbundinnar blóðþrýstingshækkunar
Mikil, tímabundin saltnesla eykur slagæðamótstöðu og hækkar blóðþrýsting
Skert saltneysla lækkar oftast blóðþrýsting
Áhrif angiotensíns II
Kröftugur æðasamdráttur Örvar seytingu vasopressins og endothelin --valda líka æðasamdrætti Eykur íhald salts og vatns Virkjar sympatíska kerfið Inotropísk áhrif á hjartavef Örvar frumuvöxt, apoptósu, interstitial fibrosu og kollagen myndun --áhrif á endurmótun hjarta og æða Hvetur blóðflögukekkjun Hvetur framleiðslu tissue factor Örvar myndun superoxide radikala
Fosfódíesterasablokkar
Valda því að cGMP og cAMP í sléttum vöðvum æða brotnar hægar niður
Styrkur efnanna helst lengur uppi
Veldur slökun æðanna
Viagra
Kostir þess að lækka blóðþrýsting
Minnkar líkur á heilablóðfalli
Minnkar líkur á hjartaáfalli
Minnkar líkur á hjartabilun
Lífstílsbreytingar til að lækka háþrýsting
Koma í veg fyrir og meðhöndla offitu Regluleg hreyfing Sneyða hjá söltum mat Fá nóg kalíum, kalk, magnesíum Neyta áfengis í hófi Ekki reykja
Þvagræsilyf
lyf
Hydrochlorothiazide ( Indapamíð (súlfónamíð) Amiloríð (kalíumsparandi) Furosemide (lykkjuþvagræsilyf) Spironolactone (aldostreon analog)
Beta blokkar
Própranólól Metaprólól Atenólól Sotalol --aðallega notað hjá fólki með arrythmiu Labetólól --notað í sambandi við meðgöngu
ACE blokkar
Kaprópríl
Enalapríl
Perindopril
Ramipril
Angiotensin II receptor blokkar
Losartan
Valsartan
Candesartan
Minni aukaverkanir en önnur blóðþrýstingslyf
Kalsíumblokkar
Amlodipine Felodipine Nifedipine Diltiazem Verapamil
Veita hugsanlega meiri vörn gegn heilablóðföllum en minni gegn kransæðastíflu og hjartabilun
Kostir samsettra lyfjaforma
24 klst virki Há svörunartíðni Færri hjáverkanir Minni neikvæð áhrif á efnaskipti Ódýrari en fjöllyfjameðferð