Lyf við háum blóðþrýstingi Flashcards

1
Q

Skilgreiningar á háþrýstingi

A
Optimal: <120, <80
Normal: 120-129, 80-84
High normal: 130-139, 85-89
Grade 1 hypertension: 140-159, 90-99
Grade 2 hypertension: 160-179, 100-109
Grade 3 hypertension: >180, >110
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Öldrunarbreytingar í æðum

A

Breytigar á kollageni og elastíni
Aukin krosstenging milli kollagen fíbrilla
Gerir vegg stífari
Minnkar compliance

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Markmið háþrýstingsmeðferðar

tölugildi

A

Almennt: <140/90
Nýrnasjúklingar: <130/85
Sykursýkissjúklingar: <130/85

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þekktar orsakir háþrýstings

A
Kæfisvefn
Af lyfjavöldum (oft getnaðarvarnalyf og gigtarlyf)
Krónískur nýrnasjúkdómur
Primary aldosteronismi
Renovascular sjúkdómur
Sterameðferð og Cushings
Pheochromocytoma
Þrenging á aortu (meðfætt)
Skjaldkirtils eða kalkkirtils sjúkdómar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Salt og háþrýstingur

A

Sterkt samband milli saltneyslu þjóðar og aldursbundinnar blóðþrýstingshækkunar
Mikil, tímabundin saltnesla eykur slagæðamótstöðu og hækkar blóðþrýsting
Skert saltneysla lækkar oftast blóðþrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áhrif angiotensíns II

A
Kröftugur æðasamdráttur
Örvar seytingu vasopressins og endothelin
--valda líka æðasamdrætti
Eykur íhald salts og vatns
Virkjar sympatíska kerfið
Inotropísk áhrif á hjartavef
Örvar frumuvöxt, apoptósu, interstitial fibrosu og kollagen myndun
--áhrif á endurmótun hjarta og æða
Hvetur blóðflögukekkjun
Hvetur framleiðslu tissue factor
Örvar myndun superoxide radikala
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fosfódíesterasablokkar

A

Valda því að cGMP og cAMP í sléttum vöðvum æða brotnar hægar niður
Styrkur efnanna helst lengur uppi
Veldur slökun æðanna
Viagra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kostir þess að lækka blóðþrýsting

A

Minnkar líkur á heilablóðfalli
Minnkar líkur á hjartaáfalli
Minnkar líkur á hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lífstílsbreytingar til að lækka háþrýsting

A
Koma í veg fyrir og meðhöndla offitu
Regluleg hreyfing
Sneyða hjá söltum mat
Fá nóg kalíum, kalk, magnesíum
Neyta áfengis í hófi
Ekki reykja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þvagræsilyf

lyf

A
Hydrochlorothiazide (
Indapamíð (súlfónamíð)
Amiloríð (kalíumsparandi)
Furosemide (lykkjuþvagræsilyf)
Spironolactone (aldostreon analog)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Beta blokkar

A
Própranólól
Metaprólól
Atenólól
Sotalol
--aðallega notað hjá fólki með arrythmiu
Labetólól
--notað í sambandi við meðgöngu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

ACE blokkar

A

Kaprópríl
Enalapríl
Perindopril
Ramipril

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Angiotensin II receptor blokkar

A

Losartan
Valsartan
Candesartan

Minni aukaverkanir en önnur blóðþrýstingslyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kalsíumblokkar

A
Amlodipine
Felodipine
Nifedipine
Diltiazem
Verapamil

Veita hugsanlega meiri vörn gegn heilablóðföllum en minni gegn kransæðastíflu og hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Kostir samsettra lyfjaforma

A
24 klst virki
Há svörunartíðni
Færri hjáverkanir
Minni neikvæð áhrif á efnaskipti
Ódýrari en fjöllyfjameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Orsakir háþrýstigs sem svarar ekki meðferð

A
Ekki nógu góðar blóðþrýstingsmælingar
Of mikil salt inntaka
Ófullnægjandi þvagræsismeðferð
Ófullnægjandi lyfjameðferð
Of mikil alcohol inntaka
Óútskýrð orsök háþrýstings
17
Q

Hvenær skal sérstaklega nota A-blokka

A

Prostatismi

18
Q

Hvenær skal sérstaklega nota B-blokka

A

Kransæðasjúkdómur
Hraðtaktur
Hjartabilun

19
Q

Hvenær skal sérstaklega nota ACEI/ARB

A

Hjartabilun
Skertur LV samdráttur
Kransæðasjúkdómur
Próteinuria

20
Q

Hvenær skal sérstaklega nota kalsíumblokka

A

Aldraðir
Háþrýstigur í systólu
Angina
Útæðasjúkdómur