Kynhormónar Flashcards
Kynhormónar almennt
Hypothalamus - fremri heiladingull - kynkirtlar öxull
Hypothalamus: GnRH
Fremri heiladingull: FSH og LH
Kynkirtlar: Eggjastokkar og eistu
Eggjastokkar mynda estrogen og progesterone
Estrogen (náttúrulegt)
Estradíol (algengast)
Estrone (eftir tíðahvörf)
Estriol: meðganga
Metabólísk áhrif
- -söfnun salta og vökva
- -væg anabolisk áhrif
- -breytingar á kólesteróli-HDL eykst
- -styrkir bein
- -áhrif á storknun blóðs
Estrogen sem lyf
Getnaðarvörn
Uppbótarmeðferð
Til varnar beinþynningu
Staðbundin meðferð í leggöng
Estradíól er algengast
Einnig Estríól og díenöstról
Estrogen sem uppbótarmeðferð
Einkenni við tíðahvörf
–Urogenital: þurrkur í leggöngum, sársauki við samfarir, endurteknar þvagfærasýkingar, þvagmissir, þynnri slímhúð í þvagrás
–Vasomotor: hitakóf, sviti, hjartsláttur
Dregur úr einkennum og styrkir bein
Eykur hættu á endometrial krabbameini, þarf að gefa progesteron með
–nema ef leg hefur verið fjarlægt
Estrogen
staðbundin meðferð í leggöng
Þurrkur
Tíðar þvagfærasýkingar
Estrogen lyfjaform
Töflur Transdermal (Plástrar) Krem Stungulyf Vaginal krem Vaginal hringur Samsett lyf
Estrogen lyfhvörf
Frásogast vel frá meltingarvegi, leggöngum og húð
Umbrot í lifur
–transdermal fara fyrst í systam blóðrás
Flyst með albumini og sex-steroid binding globulin
Estrogen
Aukaverkanir
Bjúgur Blóðsegamyndun í bláæðum Eymsli í brjóstum Ógleði og uppköst Blæðingar Hækkaður blóðþrýstingur
And-Estrogen
Tamoxifen notað við meðferð brjóstakrabbameina ef ER+ Estrogen antagonisti í brjóstavef Hjáverkanir: --styrkir bein --eykur líkur á endometrial krabbameini --eykur hættu á bláæðasegum
Estrogen receptor modulator
Raloxifene Estrogen agonisti fyrir áhrif á bein en antagonisti fyrir leg og brjóst Notað við beinþynningu Dregur úr líkum á brjóstakrabbameini Aukaverkanir: --lækkar LDL -- eykur hættu á blóðsegum í bláæðum --veldur hitakófum
Prógesterón sem lyf
Getnaðarvörn --eitt og sér eða samsett --hamlar egglosi, áhrif á legslímhúð og legháls Uppbótarmeðferð Endometriosis
Metroxyprógesterón
Synthetískt
Lyfjaheiti: DepoProvera
Gefið í vöðva
Ekki androgen né estrogen virkni
Notað við endometriosis, sem getnaðarvörn, blæðingaskorti og tíðaverkjum
Hjáverkanir: acne, bjúgur, þyngdaraukning, beintap
Önnur progesterone lyf
Norethísterón Levonorgestrel --Postinor (neyðarpillan) Desogestrel Gestodene Norelgestromin --plástur
Samsett getnaðarvarnalyf
almennt
Prógesterón + estrógen
Prógestogen bæla tíðahring með áhrifum á hypothalamus og heiladingul-LH auk þess að breyta aðstæðum í leghálsi
Estrogen fjölga progestogen viðtökum og auka næmi fyrir progestogenum. Hefur líka áhrif á negative feedbak-FSH
Estrogen og progestogen hafa áhrif á legslímhúð
T.d. Erlibelle, Microgyn, Yasmin, NuvaRing ofl
Estrogen + cyproterone: Diane mite
Kostir samsettra getnaðarvarnalyfja
Mjög traustar getnaðarvarnir Færri með PMS, tíðaverki og blóðtap Færri með acne Færri með góðkynja brjóstamein Fækkun á ovarian cysts Minnkar líkur á eggjastokkakrabbameini Fækkar uterine fibroids