Lyf við þvagsýrugigt Flashcards
Þvagsýrugigt
Þvagsýra myndast við niðurbrot púrína Þvagsýra veldur liðbólgum --þvagsýrugigt Tophi: útfellingar á þvagsýru undir húð Þvagsýrunýrnasteinar
Þvagsýrugigt tengist oft…
Háum blóðþrýstingi Offitu Hækkuðum blóðfitum Æðakölkun Áfengisneyslu
Þættir sem minnka serum urate concentration
Fituskertar mjólkurvörur
Xanthine oxidasa hindrar, estrógen, uricosuric lyf ofl
Þættir sem auka serum urate concentration
Kjöt, fiskur, áfengi, offita, þyngdaraukning
Þvagræsilyf, pyrazinamide, ethambutol, blýeitrun ofl
Aukið purine turnover ofl
Meðferð við þvagsýrugigt
Bólgueyðandi
Fyrirbyggjandi
Meðferð hækkaðrar þvagsýru í blóði kemur í veg fyrir liðbólgur, nýrnasteina, myndun tophi og nýrnabilun
Bólgueyðandi meðferð við köstum
Bólgueyðandi verkjalyf
–Indomethasín, etoricoxib
Prednisólón
–Hægt að sprauta stera í lið ef það er bara einn liður
Colchicine
- -Hefur áhrif á microtubuli í frumum
- -binst við tubulin
- -áhrif á neutrophila skiptingu og motilitet
- -gefið um munn
- -útskilið í þvagi og um meltingarveg
- -aukaverkanir: ógleði, uppköst, kviðverkir
- -aukaverkanir við langtímanotkun: útbrot, beinmergsáhrif, peripheral neuropathia
Fyrirbyggjandi meðferð
Colchicine
Lyf sem lækka þvagsýru í blóði:
Probenecid
–má ekki nota ef saga um nýrnasteina
–kemur í veg fyrir endurupptöku þvagsýru í nýrum og eykur þannig útskilnað
–milliverkanir: dregur úr útskilnaði margra lyfja
Lyf sem hamla myndun þvagsýru
Allopurinol, Allonol
Xanthine oxidase hemill
Safnast upp xanthine og hypoxanthine
Þau breytast í adenosine og guanosine monophosphates sem hamla myndun púrína
Allopurinol
Gefið um munn Frásogast vel Milliverkar við Warfarin og Azathioprine Notað við hyperuricemiu --nýrnasteinar --fyrirbyggjandi við krabbameinslyfjameðferð
Allopurinol
aukaverkanir
Getur komið þvagsýrugigtarkasti af stað Húðútbrot Fækkun á hvítum blóðkornum og blóðflögum Niðurgangur Ofnæmisheilkenni með hita, útbrotum, eosinophilu, lifrarbólgu og versnandi nýrnastarfsemi
Hækkuð gildi þvagsýru í blóði
Óeðlilega mikil myndun þvagsýru eða óeðlilega lítill útskilnaður í þvagi
Sjúklingar sem fá geislun eða í krabbameinslyfjameðferð