Lyf við þvagsýrugigt Flashcards

1
Q

Þvagsýrugigt

A
Þvagsýra myndast við niðurbrot púrína
Þvagsýra veldur liðbólgum 
--þvagsýrugigt
Tophi: útfellingar á þvagsýru undir húð
Þvagsýrunýrnasteinar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þvagsýrugigt tengist oft…

A
Háum blóðþrýstingi
Offitu
Hækkuðum blóðfitum
Æðakölkun
Áfengisneyslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þættir sem minnka serum urate concentration

A

Fituskertar mjólkurvörur

Xanthine oxidasa hindrar, estrógen, uricosuric lyf ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þættir sem auka serum urate concentration

A

Kjöt, fiskur, áfengi, offita, þyngdaraukning
Þvagræsilyf, pyrazinamide, ethambutol, blýeitrun ofl
Aukið purine turnover ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðferð við þvagsýrugigt

A

Bólgueyðandi
Fyrirbyggjandi
Meðferð hækkaðrar þvagsýru í blóði kemur í veg fyrir liðbólgur, nýrnasteina, myndun tophi og nýrnabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bólgueyðandi meðferð við köstum

A

Bólgueyðandi verkjalyf
–Indomethasín, etoricoxib

Prednisólón
–Hægt að sprauta stera í lið ef það er bara einn liður

Colchicine

  • -Hefur áhrif á microtubuli í frumum
  • -binst við tubulin
  • -áhrif á neutrophila skiptingu og motilitet
  • -gefið um munn
  • -útskilið í þvagi og um meltingarveg
  • -aukaverkanir: ógleði, uppköst, kviðverkir
  • -aukaverkanir við langtímanotkun: útbrot, beinmergsáhrif, peripheral neuropathia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fyrirbyggjandi meðferð

A

Colchicine

Lyf sem lækka þvagsýru í blóði:
Probenecid
–má ekki nota ef saga um nýrnasteina
–kemur í veg fyrir endurupptöku þvagsýru í nýrum og eykur þannig útskilnað
–milliverkanir: dregur úr útskilnaði margra lyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lyf sem hamla myndun þvagsýru

A

Allopurinol, Allonol
Xanthine oxidase hemill
Safnast upp xanthine og hypoxanthine
Þau breytast í adenosine og guanosine monophosphates sem hamla myndun púrína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Allopurinol

A
Gefið um munn
Frásogast vel
Milliverkar við Warfarin og Azathioprine
Notað við hyperuricemiu
--nýrnasteinar
--fyrirbyggjandi við krabbameinslyfjameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Allopurinol

aukaverkanir

A
Getur komið þvagsýrugigtarkasti af stað
Húðútbrot
Fækkun á hvítum blóðkornum og blóðflögum
Niðurgangur
Ofnæmisheilkenni með hita, útbrotum, eosinophilu, lifrarbólgu og versnandi nýrnastarfsemi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hækkuð gildi þvagsýru í blóði

A

Óeðlilega mikil myndun þvagsýru eða óeðlilega lítill útskilnaður í þvagi
Sjúklingar sem fá geislun eða í krabbameinslyfjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly