Lyf við astma Flashcards

1
Q

Astmi

meingerð

A

Bólga í stórum loftvegum
Margskonar frumur og boðefni koma við sögu
–eosinophilar í aðalhlutverki
Th2 frumusvörun
Slímtappar með eosinophilum og epithelfrumum
Hypertrophia á sléttum vöðvafrumum
Einkenni: mæði, teppa, surg í lungum, hósti, uppgangur
Einkenni koma í köstum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lyfjameðferð við astma

A

Innöndunarlyfjameðferð

  • -lyf kemst beint á verkunarstað
  • -minni system aukaverkanir

Einkennameðferð
Bólgueyðandi meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lyfjaform

A

Langoftast innöndunarlyf
Til mixtúra handa börnum en sjaldan notað
Töflur nánast aldrei notaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Innöndunarlyfjaform

A
Inhaler úði
--þarf að ýta á takka og anda að sér um leið, hentar ekki öllum
--ódýrt, einfalt í framleiðslu
Inhaler and spacer
--belgur
--oft notað fyrir börn
Diskus
Turbuhaler
Ellipta
Breezhaler
Nebulizer-loftúði
--friðarpípa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Markmið lyfjameðferðar

A

Minnka bólgusvörun og ertanleika berkju

Koma í veg fyrir breytingar á loftvegum, minnkaðan lungnaþroska og tapi á lungnastarfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einkennameðferð

A

Stuttverkandi beta-adrenvirk lyf

Langverkandi beta-adrenvirk lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Stuttverkandi beta-adrenvirk lyf

A

Örvandi á beta-2 adrenerga viðtaka á sléttum vöðvafrumum
Valda slökun á sléttum vöðvum í berkjuvegg
–> berkjuvíkkun
Fljót að virka en verka stutt (4-6 klst)
Notuð eftir þörfum og fyrir áreynslu
Fyrsta lyf í bráðu astmakasti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Beta adrenvirk lyf

aukaverkanir

A

Aukinn hjartsláttur
Skjálfti (handskjálfti)
Erting í hálsi og koki

Svipuð hjá bæði stuttverkandi og langverkandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Salbútamól

A

Stuttvirkt beta-adrenvirkt lyf
Ventolin
Innúðalyf, Diskus, loftúði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Terbútalín

A

Stuttvirkt beta-adrenvirkt lyf

Bricanyl Turbuhaler

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Langverkandi beta-adrenvirk lyf

A
Virka í 12-24 klst
Lengur að virka en stuttverkandi
Notuð gegn næturastma
Fyrirbyggjandi við áreynsluastma
Er bætt við ef sterameðferð er ekki fullnægjandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Salmeteról

A
Langverkandi beta-adrenvirkt lyf
Serevent
Innúði og Diskus
Varir í 12 klst
Áhrif á 20-30 min
Gefið 2x á dag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Formóteról

A
Langverkandi beta-adrenvirkt lyf
Áhrif koma strax fram
Hámark áhrifa eftir 2 klst
Varir í 12 klst
Oxis
Turbuhaler og úði
Gefið 2x á dag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vilanterol

A

Langverkandi beta-adrenvirkt lyf
Samsett lyf
Gefið 1x á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Olodaterol

A

Langverkandi beta-adrenvirkt lyf
Striverdi respimat
Gefið 1x á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Indaseterol

A

Langverkandi beta-adrenvirkt lyf
Onbrez Breezhaler
Gefið 1x á dag

17
Q

Innúðasterar

A
Draga úr bólgusvörun
Vinna á mörgum stigum bólguferlisins
Áhrif á margar frumugerðir
Bælandi áhrif á boðefni í Th2 svörun
Fyrirbyggja sjúkdóm
Ekki bráð áhrif
Tekur 2-4 vikur að hafa áhrif
18
Q

Aukaverkanir innúðastera

A
Þruska í munni
Hæsi
Hósti
Ertingur í hálsi
Almennar aukaverkanir við háa skammta

Munnskolun eftir lyfjagjöf dregur úr aukaverkunum

19
Q

Búdesóníð

A

Innúðasteri
Pulmicort
Innúðalyf, loftúði, turbuhaler

20
Q

Fluticasone Propionat

A

Innúðasteri
Flixotide
Innúðalyf, Diskus

21
Q

Fluticasone furoate

A
Innúðasteri
Langvirkt
Relvar ellipta
Samsett lyf með Vilanterol
Gefið 1x á dag
22
Q

Blöndur af innúðasterum og langverkandi beta-adrenvirkum lyfjum

A
Flutiform úði
--formoterol og fluticasone
Seretide
--fluticasone og salmeterol
Symbicort
--budesonide og formoterol
Relvar ellipta
--fluticasone furoate og vilanterol
Relanio
--salmeterol og fluticasone
Bufomix easyhaler
--Budesonid og formoterol
23
Q

Af hverju er gott að gefa innúðastera og langverkandi beta-virk lyf saman?

A

Lyf örva verkun hvers annars

Mögulegt að draga úr steraskammti

24
Q

Sterar í töfluformi

A

Prednisolon
Notað í slæmum astma sem viðhaldsmeðferð
Notað í miðlungs og slæmum astma við bráðar versnanir
Almenn áhrif

25
Q

Prednisolon

A
Frásogast vel
Verkunartími 12-36 klst
Brotnar niður í lifur
Útskilst yfir 90% í þvagi
Milliverkanir við önnur lyf geta dregið úr verkun
26
Q

Aukaverkanir Prednisolon

A
Bjúgsöfnun
Háþrýsingur
Beinþynning
Vöðvarýrnun
Minnkuð mótstaða gegn sýkingum
Geðtruflanir
Aukin matarlyst
27
Q

Leukotriene blokkar

A

LTC4, LTD4, LTE4
CysLT viðtakar
Bindast með mikilli sértækni og sækni við CysLT1 viðtaka
Bólguhemjandi
Samverkandi með innúðasterum
Hafa ekki reynst vel nema hjá litlum hluta astmasjúklinga
Notað gegn áreynsluastma, þegar innúðalyf nýtast illa og ef sjúklingur er með ofnæmiskvef
Notað í viðhaldsmeðferð og sem sterasparandi

28
Q

Montelúkast Singulair

A
Leukotriene blokki
Töflur, tuggutöflur
Frásogast hratt og vel
Umbrot í lifur
Útskilið í galli
29
Q

Leukotriene blokkar

aukaverkanir

A

Aukaverkanir eru fátíðar
Höfuðverkur
Meltingaróþægindi
Ofnæmi

30
Q

Mótefni sem lyf

A

Mótefni gegn IgE

Mótefni gegn IL-5

31
Q

Omalizumab

A
Xolair
Mótefni gegn IgE
Notað við ofnæmisastma með hækkun á IgE
Stungulyf
Gefið undir húð á 2 vikna fresti
Skammtastærð fer eftir IgE gildum
32
Q

Mepolizumab-Nucala

A

Mótefni gegn IL-5
Gefið á 4 vikna fresti
Notað í svæsnum eosinophil astma