Lyf við lungnaháþrýstingi Flashcards

1
Q

Skilgreining á lungnaháþrýstingi

A

Meðalþrýstingur í lungnaslagæð hærri en 25 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Meingerð lungnaháþrýstings

A

Medial hypertrophia
(Intimal hyperplasia)
Æðafrumuaukandi sjúkdómur
Óeðlileg fjölgun á æðaþelsfrumum og sléttum vöðvafrumum
Leiðir til þrenginga á æðum
Minnkuð framleiðsla á NO frá æðaþeli
Minnkuð framleiðsla á prostacyclini frá æðaþeli
Aukning á endothelini sem er kröftugt æðaherpandi efni og hvetur til frumuskiptinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3 ferli sem lyf hafa áhrif á

A

Endothelin pathway
Nitric oxide pathway
Prostacyclin pathway

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

3 helsu lyfjaflokkarnir

A

Endothelin receptor antagonists
Phosphodiesterase type-5 inhibitors
Prostacyclin derivates

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mat á einkennum

A

6 mínútna göngupróf
Hægri hjartaþræðing
Blóðföll

NYHA flokkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

NYHA flokkun

A

Class I
Sjúklingur með lungnaháþrýsting en hindrar ekki líkamlega virkni

Class II
Sjúklingur með lungnaháþrýsting sem veldur lítillegri hömlun á líkamlega virkni. Ekki einkenni í hvíld. Venjuleg líkamleg virkni framkallar öndunarerfiðleika og slappleika eða brjóstverk

Class III
Sjúklingur með lungnaháþrýsting sem veldur talsverðri hömlun á líkamlega virkni. Ekki einkenni í hvíld. Einkenni koma fram við litla líkamlega virkni og valda öndunarerfiðleikum eða slappleika og brjóstverk

Class IV
Sjúklingur með lungnaháþrýsting sem veldur því að hann getur ekki framkvæmt neina líkamlega virkni án einkenna. Einkenni hægri hjartabilunar. Öndunarerfiðleikar og slappleiki geta verið til staðar í hvíld. Öll líkamleg virkni eykur á óþægindi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meðferð við lungnaháþrýstingi

A

Hægri hjartaþræðing

Æðavíkkandi lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Epoprostenol

A

Prostacyclin derivates
Mjög kröftugt æðavíkkandi prostaglandín
Eykur cAMP í frumum og dregur úr samloðun blóðflagna og skiptingu sléttra vöðvafruma
Þarf stöðuga inngjöf með legg inn í miðbláæð
Myndast þol og þarf að auka skammta
Eykur áreynslugetu, bætir blóðföll og lifun
Þarf að vera kalt við inndælingu
Ekki skráð á Íslandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Trepostinil

A
Prostacyclin derivates
Epoprostenol analog
Skráð á Íslandi
Gefið með dælu undir húð eða í æð
Eykur 6 mínútna gönguþol
Bætir mæði og blóðföll
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Iloprost

A
Prostacyclin derivates
Prostacyclin anaol
Gefið í loftúða til innöndunar
Þarf að gefa 6-9x á dag
Þarf mikla meðferðarheldni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sildenafil

A

Phosphodiesterase type-5 inhibitors
cGMP fosfódíesterasa hemill
Hamlar 5. og 6. gerð af fosfódíesterasa, getur aukið á æðavíkkandi verkun prostacyclins
Aukin lifun og betri lífsgæði
Gefið 3x á dag
Aukaverkanir: ischemiskar retinal breytingar
Getur valdið blóðþrýstingsfalli í system blóðrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tadalafil

A
Phosphodiesterase type-5 inhibitors
cGMP fosfódíesterasa hemill
Hamlar 5. og 6. gerð af fosfódíesterasa, getur aukið á æðavíkkandi verkun prostacyclins
Aukin lifun og betri lífsgæði
Gefið 1x á dag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Bosentan

A

Endothelin receptor antagonists
Ósértækur endothelin viðtakahindri
Binst við bæði ET-A og ET-B á endothel frumum og sléttum vöðvafrumum æða
Aukaverkun: brenglun á lifrarprófum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ambrisentan

A

Endothelin receptor antagonists
Sértækur endothelin viðtakahindri á ET-A
Aukaverkun: brenglun á lifrarprófum og bjúgur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Macitentan

A

Endothelin receptor antagonists
Ósértækur endothelin viðtakahindri
Aukaverkanir: brenglun á lifrarprófum og bjúgur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Soluble guanylate cyclase stimulant

A

Auka næmni sGC fyrir NO og örva viðtakann beint til að herma eftir virkni NO

17
Q

Kalsíum blokkar

A

Háir skammtar
Bæta lifun ef sjúklingur þolir skammtana
Einungis notað ef jákvæð svörun á æðasvörunarprófi
Aukaverkanir: bjúgur og lækkaður BÞ