Lyf við COPD Flashcards

1
Q

COPD skilgreining

A

Emphysema + krónískur bronchitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Niðurstöður lungnamælninga hjá lungnasjúklingum

A

Eðlileg lungu:

  • -FVC: >80%
  • -FEV1: >80%
  • -FEV1/FVC hlutfall: >80%

Lungnateppa

  • -FVC: lækkað
  • -FEV1: meira lækkað
  • -FEV1/FVC hlutfall: <70%

Lungnaherpa

  • -FVC: meira lækkað
  • -FEV1: lækkað
  • -FEV1/FVC hlutfall: >80%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gold stigun

A

I: Hlutfall <70%, FEV1 >80%
II: FEV1 <80% en >50%
III: FEV1 <50% en >30%
IV: FEV1 <30% EÐA öndunarbilun EÐA hægri hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Meingerð COPD

A

Aukning á slímmyndandi kirtlum
Loftvegateppa vegna mekaniskrar obstruction í litlum loftvegum og minnkun á elastic recoil
Fækkun á alveoli í kringum litla loftvegi leiðir til þess að þeir falla saman í útöndun
Bólga og fíbrósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðferð langvinnrar lungnateppu

A

Allir: forðast áhættuþætti
Stigun I: Stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf eftir þörfum
Stigun II: Áðurnefnt + Regluleg meðferð með berkjuvíkkandi lyfjum, langvirkum betaadrenvirkum lyfjum, andkólínvirk lyf og lungnaendurhæfing
Stigun III: Áðurnefnt + innúðasterar ef tíðar versnanir
Stigun IV: Áðurnefnt + súrefnisgjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lyfjaflokkar

A

Andkolinvirk lyf
Betaadrenvirk lyf
Sterar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir meðferð?

A
Dregur úr einkennum
Bætir lífsgæði
Fækkar versnunum
Hægir á framgangi sjúkdóms (reykleysi!)
Eykur lífslíkur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Betaadrenvirk lyf

A

Stuttverkandi: notuð eftir þörfum

Langverkandi
Gefið 1x á dag
--Olodaterol (Striverdi respimat)
--Indaseterol (Onbrez Breezhaler)
Gefið 2x á dag
--Salmeteról (Serevent úði og Diskus)
--Formóteról (Oxis turbuhaler)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Andkólinvirk lyf

Almennt um virkni

A

Berkjuvíkkandi
Draga úr vöðvavirkni í berkjum
Virkni eykst eftir því sem teppan eykst
Keppir við Ach um bindingu viðtækja á sléttum vöðvafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Tiotropium (Spiriva)

A
Andkólínvirkt lyf
Mjög langvirkt
Gefið 1x á dag
Hamlar M3 viðtaka
Handihaler og respimat
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Umeclidinium bromide (Incruse ellipta)

A

Andkólínvirkt lyf
Langvirkt
Gefið 1x á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aclidinium bromide (Eklira Genuair)

A

Andkólínvirkt lyf
Gefið 2x á dag
Hamlar M3 viðtaka
Gefið í sérstökum Eklira Genuair úðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ipatropium (Atrovent)

A

Andkólínvirkt lyf

Til sem innúðalyf og lausn fyrir loftúða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aukaverkanir andkólinvirkra lyfja

A

Munnþurrkur
Erting í hálsi
Hósti
Höfuðverkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Samsett lyf

Andkólínvirk + langvirk betaadrenvirk

A

Umeclidium og vilanterol = Anoro ellipta

Tiotropium og olodaterol = Spiolto respimat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Roflumilast (Daxas)

A

Sértækur hindri á PDE-4 ensímið
Gefið 1x á dag
Aukaverkanir: niðurgangur og þyngdartap
Ábending: langvinn berkjubólga

17
Q

Hvenær er notað innúðastera?

A

Ef FEV1 er undir 50% af spáðu gildi og tíðar versnanir

Tíðar versnanir: 1-2 á ári

18
Q

Slímlosandi lyf

A

N-acetylcystein
Töflur og loftúði

Brómhexín
Töflur

19
Q

Súrefnisgjöf

A

Eykur lífslíkur

Notað hjá langt gengnum sjúklingum

20
Q

Er einhverntíman of seint að hætta að reykja?

A

NEI!

21
Q

Meðferð bráðra versnana

A
Súrefnisgjöf
Lyfjagjöf
--Betaadrenvirk lyf
--Andkólínvirk lyf
--Barksterar
--Sýklalyf
Öndunaraðstoð

Sýklalyf eru notuð ef það eru merki um lungnabólgu eða breytingar á hráka
Notum sýklalyf sem eru virk gegn Pneumokokkum, Heamophilus influenza og Moraxella