Gigtarlyf og ofnæmisbælandi lyf Flashcards
Flokkun bólgueyðandi lyfja
Parasetamól Bólgueyðandi verkjalyf Histamínhamlar Leukotrienhamlar Barksterar Ónæmisbælandi lyf (Síðvirk bólgueyðandi) Ónæmisbælandi líftæknilyf
Notkun ónæmisbælandi lyfja
Sjálfsofnæmissjúkdómar --Liðagigt --Psoriasis --Gigt ofl Bólgusjúkdómar í meltingarvegi --Colitis ulcerosa --Crohns sjúkdómur Líffæraígræðslur
Aukaverkanir ónæmisbælandi lyfja
Svipaðar hjá öllum lyfjunum
Hafa áhrif á frumur sem skipta sér og þau líffæri þar sem frumuskipting er mikil
Meltingarvegur og lifur
Beinmergur (fækkun á hvítum og rauðum blóðkornum og blóðflögum)
Sýkingar
Krabbamein
Líffæraígræðslur
Mest hætta á bráðri höfnun fyrst eftir ígræðslu
Fyrst eru gefin 3 lyf saman
–þannig hægt að gefa minni skammta af hverju lyfi og fá minni aukaverkanir
–höfum áhrif á mismunandi hluta ónæmiskerfis
Barksterar eru gefnir í byrjun en reynt að hætta gjöf þeirra eftir 6-12 mánuði
–þarf að halda áfram ævilangt eftir lungnaígræðslu
Lyf sem hamla IL-2
Cyclosporin Sirolimus/Rapamycin Tacrolimus Everolimus Basiliximab
Cyclosporin
almennt
Sandimmun, Ciqorin IV, mixtúra, hylki, augndropar Fjölþætt áhrif á ónæmiskerfi Hamla IL-2 myndun Dregur úr virkni og skiptingu T-fruma Hamlar calcineurin með því að bindast cyclophilin
Cyclosporin
aukaverkanir
Nýrnabilun Lifrarskemmdir Ofholdgun á tannholdi Háþrýstingur (svarar vel kalsíumblokkum) Hárvöxtur Handskjálfti Meltingarvegsáhrif
Cyclosporin
milliverkanir
Phenobarbital, phenytoin, rifampin --minnkar þéttni í blóði Macrolides, ketaconazole, itraconazole --eykur þéttni í blóði Nauðsynlegt að mæla blóðgildi
Cyclosporin
notkun
Eftir líffæraígræðslur Bólgusjúkdómar í húð --psoriasis, atopic dermatitis Bólgusjúkdómar í meltingarvegi --Colitis ulcerosa, Crohns Sjálfsofnæmissjúkdómar --liðagigt
Sirolimus/Rapamycin
almennt
Hamlar áhrif IL-2 á eitilfrumur
Binst við FKPB12 binding protein
Hamlar mTOR (mammalian target of rapamycin) kinase
–ekki calcineurin eins og cyclosporin
Sirolimus/Rapamycin
Aukaverkanir
Sýkingar
Hækkun á tríglýseríðum og kólesteróli
Blóðflögufækkun
Lækkuð gildi á fosfati
Ekki mikil nýrnaáhrif, stundum notað ef nýru eru viðkvæm
Tacrolimus
almennt
Advagraf, Prograf, Modigraf
Svipuð virkni og cyclosporin
Binst FKBP12 binding prótein og hamlar calcineurin
Notað í líffæraígræðslum og við colitis ulcerosa
Tacrolimus
aukaverkanir
Sykursýki
Taugakerfiseinkenni
–krampar, handskjálfti
Nýrnaeinkenni
Everolimus
Certican Hamlar áhrif IL-2 á eitilfrumur Binst við FKPB12 prótein hamlar mTOR kínasa Notað í líffæraígræðslum á nýrum og hjarta Notað við krabbameinsmeðferð
Basiliximab
Simulect
Einstofna mótefni gegn IL-2 viðtökum
Gefið strax eftir líffæraígræðslur
5 mikilvæg atriði til að hindra höfnun eftir líffæraígræðslu
Gefa barkstera Gefa lyf sem hafa áhrif á mismunandi stöðum Mæla þéttni lyfja í blóði Meðferðarheldni Koma í veg fyrir aukaverkanir lyfja
Mycophenolate Mofetil
Cellcept, Myfenax ofl
Virka lyfið er mycophenolsýra
Hamlar inosine monophosphate dehydrogenase
–ensím sem er mikilvægt fyrir myndun guanosín nucleotíða í T- og B-frumum
Mjög algengt sem þriðja lyf eftir líffæraígræðslur
Líka notað við allskonar bólgusjúkdómum
Magnesíum og ál minnka frásog
Niðurbrotsefni fara í enterohepatic cycle
Útskilið um nýru
Mycophenolate Mofetil
Aukaverkanir
Ógleði, uppköst, niðurgangur Blæðingar? Slappleiki Hækkun á blóðsykri Aukin hætta á sýkingum
Azatíóprín
Imurel
Hamlar myndun púrína
Forlyf, brotið niður í 6-mercaptopurine sem blokkar DNA myndun
Áhrif á B og T frumur
Notað eftir líffæraígræðslur og í sjálfsofnæmissjúkdómum
Azatíóprín
Aukaverkanir
Beinmergsbæling
Ógleði, uppköst
Húðútbrot
Lifrarbreytingar
Sjálfsofnæmissjúkdómar
lyfjagjöf
Gefin lyf sem draga úr bólgu og verkjum Gefin lyf sem hindra framgang sjúkdóms Oft gefin fleiri en eitt lyf í einu --mismunandi áhrif á ónæmiskerfi --minni aukaverkanir Lyf eru tekin í langan tíma
Súlfasalasín (Salazopyrin)
Notað við liðagigt og bólgusjúkdómum í þörmum
Brotið niður í súlfapyridine og 5-aminosalicylsýru í meltingavegi
Verkunarmáti er ekki vel þekktur
Aukaverkanir:
–höfuðverkur
–blóðvefur: neutropenia, hemolysa
–meltingarfæri: verkir, hepatitis, ógleði, uppköst
Mesalazin
5-aminosalicyl sýra Notað við bólgusjúkdómum í meltingarvegi Aukaverkanir: --óþægindi frá meltingarvegi --slappleiki --höfuðverkur --húðútbrot
Methotrexate
almennt
Töflur, stungulyf, innrennsli Í háum skömmtum er lyfið fólinsýrublokki --minnkar nýmyndun DNA og RNA Í lágum skömmtum hamlar lyfið ensím sem taka þátt í metabolisma púrína og bælir þannig ræsingu T-fruma --notað við bólgusjúkdómum Má alls ekki nota hjá þunguðum konum --veldur fósturskemmdum