Eiturefni í mat og umhverfi Flashcards
Orsakir matareitrana
Örverur eða sníkjudýr í mat --oft bráð áhrif Eiturefni í mat --oft síðkomin áhrif Skammtur skiptir aðalmáli
Náttúruleg eiturefni í fæðu
Plöntueitur
Bætiefni
Náttúruleg eiturefni í fæði
Plöntueitur
Meltingarhindrar
Klóbindiefni
Solanin
- -myndast í kartöflum
- -hindrar cholinesterasa
- -veldur mögulega fósturskaða
- -náttúrulegt skordýraeitur
Lakkrís
- -truflar cortisol efnaskipti í nýrum
- -veldur bjúg, hypokalemíu og hækkuðum BÞ
Koffein
Náttúruleg eiturefni í fæðu
Bætiefni
Nauðsynleg í litlu magni Sum geta valdið skaða í auknu magni --meira er ekki alltaf betra A-vítamín: fósturskemmdir C-vítamín: meltingartruflanir og nýrnaskemmdir D-vítamín: hækkað Ca í blóði, nýrnasteinar Kalsíum: nýrnasteinar Járn: blæðingar í meltingarvegi Selen: MTK-áhrif, lömun Fólat: felur B12 skort
Eiturefnamengun
Sveppaeitur
Bakteríueitur
Sveppaeitur
Getur sest í matvæli við geymslu í of miklum hita og raka
Efni frá Aspergillus, Penicillium og Fusarium valda bráðum og krónískum sjúkdómum
Aflatoxín: öflugur krabbameinsvaldur, ónæmisbælandi
–Frá Aspergillus flavus
IARC: aflatoxin B1
- -group 1 human carcinogen
- -aðalumbrotsefni er epoxíð sem veldur mispörun á DNA
Ochratoxín: veldur nýrnabilun, group 2 carcinogen (líklegur krabbameinsvaldur), fósturskaða og er ónæmisbælandi
- -finnst í mat sem er mengaður af Aspergillus og Penicillin
- -oft kornvörur, kaffi, þurrkaðir ávextir, kjöt og rauðvín
Bakteríueitur og þörungaeitur
Botulinum toxín (Clostridium botulinum)
- -banvænt í mjög litlum skömmtum
- -baktería algeng í jarðvegi og vatni
- -veldur lömun með því að hindra losun á ACH
- -finnst í illa niðursoðnum mat
- -nýbura bótúlismi tengdur við hunang
Þörungaeitur (phycotoxins)
- -t.d. Paralytic shellfish poisoning
- -Saxitoxin
- -Taugaeitur sem þörungar í skelfiskinum mynda
- -árshátíðabundið, ekki veiða í mánuðum með r
Eiturefni sem myndast við matreiðslu
PAH efni myndast við bruna (grillun, bökun, reyking)
Mörg PAH efna eru krabbameinsvaldar
PAH: polyaromatic hydrocarbons
Efnamengun í mat
Varnarefni eða afleidd efni (DDT) Þrávirk efni frá iðnaði (PCB, dioxín) Málmar (Pb, Hg, Cd, As) Dýralyf Hormónaleifar
Þrávirk efni
Stöðug í náttúrunni Fitleysin Stöðug í lífverum Safnast fyrir í lífverum Lífmagnast upp fæðukeðju Efni meira og minna öll manngerð
Díoxín
Meðal eitruðustu þekktra efna
Sterkur krabbameinsvaldur
Finnst alls staðar í umhverfi í litlu magni
Safnast upp í fæðukeðju
Hugsanleg langtímaáhrif á krabbameinsmyndun, þroska ungviðis, áhrif á frjósemi og ónæmiskerfi
Myndast sem hliðarframleiðsla við framleiðslu annarra efna
–sorpbrennsla og framleiðsla skordýraeitra
Menn virðast ekki mjög viðkvæmir
Lykill að áhrif efnisins virðist vera flöt lögun þess
Aukaefni í mat
litarefni, rotvarnarefni, andoxunarefni, fleyti- og fylliefni, ensím, solventar
bragðefni, snefilefni, vítamín, sætuefni
Í Evrópu fá þau E-númer sem eru samþykkt
ADI er metið alþjóðlega
Aukaefni og óþol
ADHD hefur verið tengt aukaefnum
- -engin orsakatengsl fundin
- -ekkert fundist sem rannsóknir staðfesta
Azo literefni
- -Tartrazine og carmine
- -valda útbrotum/nefrennsli og astma
Súlfít geta valdið óþoli í astmasjúklingum
MSG, Aspartam