Liðagigt Flashcards
1
Q
Liðagigt
almennt
A
Langvinnur kerfisbólgusjúkdómur Synovitis Getur náð til margra líffæra --húð, lungu, nýru, hjarta- og æðakerfi Sjálfsofnæmissjúkdómur Rheumatoid factor Anti-CCP (cyclin citrullinated peptide)
2
Q
Hvernig lyf eru notuð við liðagigt?
A
Verkjalyf Bólgueyðandi verkjalyd Sterar DMARD Cytokine hamlar
3
Q
Væg liðagigt
A
Liðverkir Amk. 3 bólgnir liðir Sjúkdómur er ekki utan liða Jákvætt eða neikvætt RF próf Hækkað sökk eða CRP Ekki merki um liðskemmdir
4
Q
Meðferð við vægri liðagigt
A
NSAIDs og Coxib Sterar í liði DMARD --hydroxychloroquine --sulfasalazine
5
Q
Miðlungs liðagigt
A
Milli 6 og 20 bólgnir liðir
Sjúkdómur ekki til staðar utan liða
Hækkað sökk og CRP
Jákvætt RF
6
Q
Meðferð við miðlungs liðagigt
A
NSAIDs og Coxib DMARD --Methotrexate --Leflunomide til vara Anticytokine therapy --Etanercept --Infliximab Sterar --Prednisólón
7
Q
Slæm liðagigt
A
Meira en 20 bólgnir liðir Hækkað sökk og CRP Blóðleysi langvinnra sjúkdóma Lágt albúmín Jákvætt RF Skemmdir á liðum á röntgenmynd Sjúkdómur utan liða
8
Q
Meðferð við slæmri liðagigt
A
NSAIDs og Coxib Anticytokine therapy --Etanercept, Infliximab, Anakira Prednisólon DMARD --Methotrexate --Til vara: Azathioprín, cyclosporine, leflunomide, sulfazalazine