Meltingarlyf 1 Flashcards

1
Q

Stjórnun meltingarvegar

taugar

A

Myenteric plexus

  • -parasympatic (ach, serotónin, púrín)
  • -sympatic (noradrenalín)
  • -sér aðallega um stjórnun á hreyfingu

Submucosal plexus
–parasympatic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Stjórnun meltingarvegar

hormón

A
Endocrine
--gastrín
--CCK
Paracrine
--enterochromafin frumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Magaseytun

A

2,5 lítrar á dag
Exocrine proensím (pro-rennin og pepsinogen) frá Chief frumum
HCl og intrinsic factor frá Parietal frumum
–Magasýran er mikilvæg fyrir próteólýtíska meltingu, járn frásog og dráp baktería
Mucus-seytandi frumur á yfirborði gastric mucosa
–Bicarbonat jónum er seytt í slímlag og myndast þá gel-líkt varnarlag
Cytóprótektíf prostaglandín viðhalda slímlagi og bícarbónat seytun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sýrumyndun

A
Parietal frumur í fundus/corpus
Seyta sýru í gegnum prótónpumpu
--H/K ATPasi
--pumpur eru í membrane vesiculum
Histamín, gastrín og Ach hvetja seytun
--histamín í gegnum Gs
--Ach og gastrín í gegnum Gq
Prostaglandín E2 og I2 auk somatostatíns hindra seytun
--Prostaglandín í gegnum Gi
Parasympatísk boð örva frumurnar
Lyf hindra pumpur óafturkræft
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ábendingar fyrir notkun magalyfja

A
Vélindabakflæði
Ætisár í maga/skeifugörn
--H. pylori, non-HP, gigtarlyf
Gjörgæslulækningar
--stresssár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Flokkun magalyfja

A

Sýrubindandi lyf

  • -blöndur og komplexar ál- kalsíum- og magnesíum sambanda
  • -blöndur saltsambanda

Lyf sem hemja sýrumyndun

  • -Hisamínblokkar (H2)
  • -Prótónpumpuhemlar (PPI)

Lyf sem styrkja varnir magans
–Prostaglandín - Misoprostolum

Önnur lyf

  • -Sucralfatum
  • -Acidum alginicum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sýrubindandi lyf

A
Magnesium sambönd
Aluminium sambönd
Hafa ekki áhrif á sýruframleiðslu
Verka einungis í magaholi með því að binda sýru og hækka pH maga
Lítil áhrif á græðslu sára
Verka fljótt á sýrutengd einkenni

Magnesiumsölt geta valdið niðurgangi
Aluminium sölt geta valdið hægðatregðu
Oft notuð saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Önnur lyf

Acidum alginicum

A

Gaviscon
Gengur í samband við magasýru og myndast þá seigt lag af örlítið súrri froðu sem dreifist yfir innihald magans
Engin almenn verkun
Verkar bara staðbundið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Önnur lyf

Sucralfatum

A

Antapsin
Álsalt af súkrósaoctasúlfati
Myndar hlífðarhimnu yfir skaddaðri slímhúð
Virkjast í súru umhverfi og myndast þá neikvætt hlaðið súkrósaoctasúlfat sem loðir sértækt við jákvætt hlaiðn prótein í sárinu
Hlífðarhimnan sem myndast dregur úr pepsín-, salt- og gallsýruáhrifum í sári
Getur minnkað frásog lyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sýruhemjandi lyf

Histamínblokkar

A

Rantidinum
–Zantac, Asýran, Gastran
Famotidinum
–Famex

Lyf blokkar histamínviðtaka H2
Dregur úr framleiðslu saltsýru í maga
Dregur úr grunnframleiðslu og fæðutengdri framleiðslu
Algengastu aukaverkanir eru höfuðverkur og svimi
Þolist almennt vel og lítið um alvarlegar aukaverkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sýruhemjandi lyf

Prótónpumpuhemlar

A

Omeprazol
Lansoprazolum
Rabeprazolum
Esomeprazolum

Benz-ímídazole afleiður
Hvorki andkólínvirkni né H2 histamínblokkun
Bæla losun magasýru með hömlun á H/K ATPasa

Aukaverkanir eru sjaldgæfar

  • -höfuðverkur
  • -niðurgangur
  • -ógleði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Prótónpumpuhemlar

PPI-lyf

A

Veikar sýrur
Gefin sem forlyf

Frásogast og fara blóðleið til parietal fruma
Safnast í canaliculus
Virkjast við prótóneringu á forlyfi
Valda óafturkræfri hindrun á H+/K+ ATPasa
Lyf virka að fullu í 24 klst
Minnkandi verkun upp í 48 klst
Nýjar pumpur myndast á 48 klst
Getur tekið 4-5 daga að fá fram fulla verkun (því fleiri pumpur eru í vesiculum innan frumunnar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lyf sem styrkir varnir magans

A
Misoprostol
Prostaglandí verkun
Vægt sýrulækkandi
Eykur mucus/bíkarbónat framleiðslu
Kjörlyf fyrir sár af völdum gigtarlyfja
Aukaverkanir: niðurgangur, kviðverkir, truflanir á þungun
Lítið frásog, local verkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Verkun sýrulækkandi lyfja í græðslu sára og bólgu

A

Ætandi áhrif sýrunnar byggjast á samspili við pepsín
Pepsín brýtur niður prótein
Virkni pepsins er háð sýrustigi
Pepsin óvirkjast ef sýrustig fer yfir pH 4
Besti árangur ef pH er lyft yfir 4 í meira en 16 klst á sólarhring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meingerð vélindabakflæðis

A

Vélindaþættir

  • -Veikur samdráttur
  • -Þindarslit
  • -Þindarhaull

LES þættir

  • -tímabundin lömun
  • -varanlegur slappleiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferð á vægu bakflæði án bólgu

A

PPI lyf eftir þörfum
H2 blokkar eftir þörfum
Sýrubindandi lyf
Lífstílsbreytingar

17
Q

Meðferð á bakflæði með bólgu

A

Græðsla:
PPI lyf í 4-6 vikur

Viðhaldsmeðferð:
PPI lyf samkvæmt einkennum

18
Q

Afleiðingar H. pylori sýkingar

A
Skeifugarnarsár
Magasár
Magakrabbamein
Maltoma
Klínískt þögul en krónísk magabólga
19
Q

Meðferð á H. pylori magasári

A

PPI lyf
Sýklalyf (Amoxicillin og Clarythromycin)

Þessi blanda gefin í vikukúr
Síðan gefin PPI í 30 daga

20
Q

Meðferð á sárum af völdum gigtarlyfja (NSAIDs)

A

Græðsla:
PPI lyf í 30 daga

Fyrirbyggjandi meðferð:
Arthrotec (misoprostol + diclofenac) eða NSAID + PPI lyf
Cox-2 blokkar

21
Q

Orsakir stresssára

A
Bruni á meira en 30% líkamsyfirborðs
Alvarlegir sjúkdómar
Eftir stórar aðgerðir
DIC
Höfuðáverkar
22
Q

Meðferð stresssára

A

PPI (tvöfaldur skammtur á dag)
Lyf oft gefin í æð
Sucralfat í magaslöngu