Meltingarlyf 1 Flashcards
Stjórnun meltingarvegar
taugar
Myenteric plexus
- -parasympatic (ach, serotónin, púrín)
- -sympatic (noradrenalín)
- -sér aðallega um stjórnun á hreyfingu
Submucosal plexus
–parasympatic
Stjórnun meltingarvegar
hormón
Endocrine --gastrín --CCK Paracrine --enterochromafin frumur
Magaseytun
2,5 lítrar á dag
Exocrine proensím (pro-rennin og pepsinogen) frá Chief frumum
HCl og intrinsic factor frá Parietal frumum
–Magasýran er mikilvæg fyrir próteólýtíska meltingu, járn frásog og dráp baktería
Mucus-seytandi frumur á yfirborði gastric mucosa
–Bicarbonat jónum er seytt í slímlag og myndast þá gel-líkt varnarlag
Cytóprótektíf prostaglandín viðhalda slímlagi og bícarbónat seytun
Sýrumyndun
Parietal frumur í fundus/corpus Seyta sýru í gegnum prótónpumpu --H/K ATPasi --pumpur eru í membrane vesiculum Histamín, gastrín og Ach hvetja seytun --histamín í gegnum Gs --Ach og gastrín í gegnum Gq Prostaglandín E2 og I2 auk somatostatíns hindra seytun --Prostaglandín í gegnum Gi Parasympatísk boð örva frumurnar Lyf hindra pumpur óafturkræft
Ábendingar fyrir notkun magalyfja
Vélindabakflæði Ætisár í maga/skeifugörn --H. pylori, non-HP, gigtarlyf Gjörgæslulækningar --stresssár
Flokkun magalyfja
Sýrubindandi lyf
- -blöndur og komplexar ál- kalsíum- og magnesíum sambanda
- -blöndur saltsambanda
Lyf sem hemja sýrumyndun
- -Hisamínblokkar (H2)
- -Prótónpumpuhemlar (PPI)
Lyf sem styrkja varnir magans
–Prostaglandín - Misoprostolum
Önnur lyf
- -Sucralfatum
- -Acidum alginicum
Sýrubindandi lyf
Magnesium sambönd Aluminium sambönd Hafa ekki áhrif á sýruframleiðslu Verka einungis í magaholi með því að binda sýru og hækka pH maga Lítil áhrif á græðslu sára Verka fljótt á sýrutengd einkenni
Magnesiumsölt geta valdið niðurgangi
Aluminium sölt geta valdið hægðatregðu
Oft notuð saman
Önnur lyf
Acidum alginicum
Gaviscon
Gengur í samband við magasýru og myndast þá seigt lag af örlítið súrri froðu sem dreifist yfir innihald magans
Engin almenn verkun
Verkar bara staðbundið
Önnur lyf
Sucralfatum
Antapsin
Álsalt af súkrósaoctasúlfati
Myndar hlífðarhimnu yfir skaddaðri slímhúð
Virkjast í súru umhverfi og myndast þá neikvætt hlaðið súkrósaoctasúlfat sem loðir sértækt við jákvætt hlaiðn prótein í sárinu
Hlífðarhimnan sem myndast dregur úr pepsín-, salt- og gallsýruáhrifum í sári
Getur minnkað frásog lyfja
Sýruhemjandi lyf
Histamínblokkar
Rantidinum
–Zantac, Asýran, Gastran
Famotidinum
–Famex
Lyf blokkar histamínviðtaka H2
Dregur úr framleiðslu saltsýru í maga
Dregur úr grunnframleiðslu og fæðutengdri framleiðslu
Algengastu aukaverkanir eru höfuðverkur og svimi
Þolist almennt vel og lítið um alvarlegar aukaverkanir
Sýruhemjandi lyf
Prótónpumpuhemlar
Omeprazol
Lansoprazolum
Rabeprazolum
Esomeprazolum
Benz-ímídazole afleiður
Hvorki andkólínvirkni né H2 histamínblokkun
Bæla losun magasýru með hömlun á H/K ATPasa
Aukaverkanir eru sjaldgæfar
- -höfuðverkur
- -niðurgangur
- -ógleði
Prótónpumpuhemlar
PPI-lyf
Veikar sýrur
Gefin sem forlyf
Frásogast og fara blóðleið til parietal fruma
Safnast í canaliculus
Virkjast við prótóneringu á forlyfi
Valda óafturkræfri hindrun á H+/K+ ATPasa
Lyf virka að fullu í 24 klst
Minnkandi verkun upp í 48 klst
Nýjar pumpur myndast á 48 klst
Getur tekið 4-5 daga að fá fram fulla verkun (því fleiri pumpur eru í vesiculum innan frumunnar)
Lyf sem styrkir varnir magans
Misoprostol Prostaglandí verkun Vægt sýrulækkandi Eykur mucus/bíkarbónat framleiðslu Kjörlyf fyrir sár af völdum gigtarlyfja Aukaverkanir: niðurgangur, kviðverkir, truflanir á þungun Lítið frásog, local verkun
Verkun sýrulækkandi lyfja í græðslu sára og bólgu
Ætandi áhrif sýrunnar byggjast á samspili við pepsín
Pepsín brýtur niður prótein
Virkni pepsins er háð sýrustigi
Pepsin óvirkjast ef sýrustig fer yfir pH 4
Besti árangur ef pH er lyft yfir 4 í meira en 16 klst á sólarhring
Meingerð vélindabakflæðis
Vélindaþættir
- -Veikur samdráttur
- -Þindarslit
- -Þindarhaull
LES þættir
- -tímabundin lömun
- -varanlegur slappleiki
Meðferð á vægu bakflæði án bólgu
PPI lyf eftir þörfum
H2 blokkar eftir þörfum
Sýrubindandi lyf
Lífstílsbreytingar
Meðferð á bakflæði með bólgu
Græðsla:
PPI lyf í 4-6 vikur
Viðhaldsmeðferð:
PPI lyf samkvæmt einkennum
Afleiðingar H. pylori sýkingar
Skeifugarnarsár Magasár Magakrabbamein Maltoma Klínískt þögul en krónísk magabólga
Meðferð á H. pylori magasári
PPI lyf
Sýklalyf (Amoxicillin og Clarythromycin)
Þessi blanda gefin í vikukúr
Síðan gefin PPI í 30 daga
Meðferð á sárum af völdum gigtarlyfja (NSAIDs)
Græðsla:
PPI lyf í 30 daga
Fyrirbyggjandi meðferð:
Arthrotec (misoprostol + diclofenac) eða NSAID + PPI lyf
Cox-2 blokkar
Orsakir stresssára
Bruni á meira en 30% líkamsyfirborðs Alvarlegir sjúkdómar Eftir stórar aðgerðir DIC Höfuðáverkar
Meðferð stresssára
PPI (tvöfaldur skammtur á dag)
Lyf oft gefin í æð
Sucralfat í magaslöngu