Andhistamín Flashcards
Meðfædd svörun
Æðasvörun
Æðavíkkun: veldur auknu blóðflæði Hægir á blóðflæði Æðagegndræpi eykst svo vökvi lekur út úr æðum Margskonar boðefni í vökvanum --komplement kerfi --storku kerfi --fibrinolytiskt kerfi --kínín kerfi
Meðfædd svörun
Frumusvörun
Frumur til staðar í vefjum, t.d. mastfrumur
Frumur í blóðrás
–fjölkjarnafrumur (neutrophilar, eosinophilar, basophilar)
–einkjarnafrumur (monocytar og macrophagar)
Gerðir ofnæmissvörunar
Gerð I: bráðaofnæmi
Gerð II: mótefnabundið ofnæmi
Gerð III: fléttuofnæmi
Gerð IV: frumubundið ofnæmi
Histamín
almennt
Myndast frá histidine með hjálp histidine decarboxylase
Finnst í flestum líkamsvefjum, mest í lungum, húð og meltingarvegi
Frá mastfrumum, basophilum, eosiniophilum
Er í granulum í frumum
Veldur samdrætti í sléttum vöðvum í ileum, berkjum og legi (H1 viðtakar)
Æðavíkkandi (H1 viðtakar)
Histamín í taugakerfinu
Histamín er í minna magni í heila en í flestum vefjum Frumur í hypothalamus Axonar ganga til cortex og midbrain Verkun andhistamínlyfja á MTK --slævandi --ógleðisstillandi
Histamín viðtakar
H1: tengjast fosfólípasa C
H2: cAMP, myndun magasýru
H3: Miðtaugakerfi
H4: miðlar bólgu
Andhistamín lyf
almennt
Hamla H1 viðtaka Samkeppnisblokkun Mismunur milli tegunda felst í: a) Fituleysanleika (meiri róandi áhrif) b) Vatnsleysanleika (ekki róandi áhrif) c) Muscarinic viðtakablokkun (andkólínvirk áhrif) d) mislöngum helmingunartíma
Fyrstu kynslóðar lyf eru meira fituleysanleg og komast inn í MTK með róandi áhrif
Annarrar kynslóðar lyf eru minna fituleysanleg og fara ekki inn í MTK
Andhistamínlyf
Lyfjahvörf
Gefin um munn, í vöðva, í æð Frásogast vel frá meltingarvegi Hámarksvirkni eftir 1-2 klst Nýrri gerðir hafa lengri helmingunartíma Dreifast vel um líkamann Dreifast mismikið í MTK Umbrot í lifur Útskilnaður um nýru
Andhistamínlyf
notkun
Ofnæmi --bólgur í nefi og augum --ofsakláði Ferðaveiki --truflun á stöðuskyni --fituleysanleg lyf virka betur Ógleðisstillandi --tengt skurðaðgerðum og inngripum --fyrirbyggjandi Róandi/svæfandi --svefnlyf --fíklar í fráhvarfi --lyfjaforgjöf Meðferð ofnæmislosts
Aukaverkanir andhistamínlyfja
Algengar: Munnþurrkur, þreyta, syfja Sjaldgæfar: óþægindi frá meltingarvegi og meltingartruflanir höfuðverkur, svimi, órói
Fyrstu kynslóðar andhistamínlyf
Diphenhydramin
Promethazin
–róandi, svefnlyf
Clemastin
Alimemazin
Meclozin
–notað við ferðaveiki, ógleði og uppköstum
Annarar kynslóðar andhistamínlyf
Ebastin Loratidin (Lóritín) Desloratidin Fexofenadin Cetrizín
Blönduð andhistamínlyf
Pektólín mixtúra
Diphehydramin + ammonium klóríð
Notað til að minnka hósta og sem slímlosandi