Krabbameinsverkir Flashcards
Hvað eru bráðir krabbameinsverkir?
- Tengt rannsóknum og meðferð (procedural pain)
- Sýkingar og ýmsir fylgikvillar s.s. blóðtappi
Hvað eru langvinnir krabbameinsverkir?
- Vegna framgangs krabbameins s.s meinvörp, æxli þrýstir á vefi, lokun á líffæri (t.d görn, þvagleiðara)
- Vegna krabbameinsmeðferðar: skurðaðgerð, lyfjameðferð, geislar
- Sjúkl með langvinna verki aðra en krabbameinsverki
Hverjar eru 2 tegundir krabbameinsverka?
Vefjaverkur: bein, mjúkvefir og líffæri
Taugaverkir: þrýstingur á taugar og innvöxtur í taugar
Hvert er markmið verkjameðferðar hjá krabbameinssjúklingum?
- Fyrirbygging
- Ákvarðar markmið sjúkl og fjölsk
- Minnka verki
- Fyrirbyggja / meðhöndla aukaverkanir verkjameðferðar
- Stuðla að öryggi og virkni sjúklings
- Bæta lífsgæði
Hver eru meðferðarúrræði við krabbameinsverkjum ?
- Verkjalyf
- Stoðlyf
- Skurðaðgerð (t.d til að losa um stíflur)
- Lyfjameðferð (til að minnka æxli ofl)
- Geislameðferð (til að minnka æxli)
- Sjúkraþjálfun og endurhæfing (auka færni, TENS, nálastungur ofl
- Aðrar aðferðir en lyf (slökun, tónlist ofl)
- sálfélagslegur stuðningur
Hvernig virar verkjamat?
- Hvenær byrjuðu og við hvaða aðstæður
- Staðsetning og dreifing verkja
- Hversu lengi hafa verkirnir varað
- Eiginleikar (hvernig lýsir verkurinn sér=
- Styrkur
- þættir sem gera verkinn verri/betri
- lyf sem sjúkl notar (skammtar og hvernig hann tekur lyfin)
- Fyrri meðferð og árangur af henni
- Áhrif verkja á einstakling, virkni og lífsgæði (ath einkenni um alvarleg sálræn einkenni s.s þunglyndi)
- andlegir og trúarlegir þættir
áhyggjur sjúkl - þættir sem haf áhrif á verkjaþol
Hvaða þættir minnka verkjaþol ?
- Vanlíðan
- Svefnleysi
- Þreyta
- Kvíði og ótti
- Reiði
- Leiði, depurð og þunglyndi
- Félagsleg einangrun
- Einmannaleiki
Hvaða þættir auka verkjaþol?
- Góð einkennameðferð
- Góður svefn
- Hvíld og/eða sjúkraþjálfun
- Slökunarmeðferð
- Fræðsla og stuðningur
- Skilningur og samhyggð
- Afþreying, félagsskapur, félagsleg virkni
- Andleg vellíðan
- Skilningur og að eh hlusti
Hver eru grundvallaratriði í verkjameðferð 1?
Metið árangur verkjameðferðar reglulega
- Notið viðurkennda kvarða til að meta styrk verkja
- Meta a.m.k daglega á legudeildum
- Sjúkl meti eigin verki ef getur
Hver eru grundvallaratirði í verkjameðferð 2?
Fræða sjúkl um verki og verjameðferð
- Hvetja til að taka þátt í eigin meðferð
- Ath hindrandi viðhorf
- Hafa aðstandendur með ef mögulegt
- Verkjadagbók
- Ath sérsaklega fræðslu fyrir útskrift
Hver eru grundvallaratriði í verkjameðferð 3?
Styðjist við leiðbeiningar WHO um meðferð við krabameinsverkjum (verkjastigi)
- Miðið meðferð við styrk verkja: ath að hér ekki átt við skammtastærð lyfja
- Aukið skammta í samræmi við styrk verkja
- Notið alla jafna einungis eina teg lyfs í sama flokki
- gefið lyfin regulega, ekki bara eftir þörfum
- Gefið lyf eftir þörfum við gegnumbrotsverkjum
Hvað felst í 1.þrepi (verkir 1-2) í Verkjastigi WHO ?
- þegar verkir eru vægir
- Parasetamól og / eða NSAID +/- stoðlyf (ef við á ef t.d taugaverkir t.d Gabapentin)
- Hefur sýnt fram á góða útkomu að nota paracetamól og bólgueyðandi verkjalyf saman
Hvað felst í 2.þrepi (verkir 3-6) í Verkjastigi WHO ?
- Parasetamól og/eða NSAID + veikir ópíóðar (t.d Tramadol og Kodein) +/- stoðlyf
Hvað felst í 3.þrepi (verkir 7-10) í Verkjastigi WHO ?
- Parasetamól og/eða NSAID + sterkir ópíóðar (t.d Morfín, Oxy, Fentanyl) +/- stoðlyf
Hvað þarf að hafa í huga varðandi væg og bólgueyðandi verkalyf?
- NSAID eru notuð við meinvörpum í beinum
- Ekkert NSAID lyf er öðru fremra sem verkja- eða bólgueyðandi lyf
- Ef ákv lyf dugar ekki, prófið þá annað
- Minnka þörf fyrir ópíóða ef þau eru gefin samhliða
- Varúð hjá sjúklingum með blóðflögufæð og skerta nýrnastarfsemi
- Parasetamól þolist yfirleitt vel en gæta þarf varúðar vegna hættu á ofskömmun