Hjúkrun sjúklinga í endurhæfingu Flashcards

1
Q

Hvað er endurhæfing?

A

Ferlið að byggja upp aftur getu manneskju til að lifa og vinna eins eðlilega og mögulegt er eftir slys eða sjúkdóm sem hefur gert hana óvinnufæra.
Heilsumiðað atferli af hálfu sjúkl, sem byggist á því viðhorfi að bati sé mögulegur. Í endurhæfingu er einblínt á getu sjúkl en ekki skerðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru helstu áhrifaþættir aðheldni (meðferðarheldni sjúklings) ?

A
  • Upplifun sjúkl af sjúkdómi sínum
  • skilningur á framgangi sjúkdóms
  • Hve rökrétt meðferðin hljómar í eyrum sjúklin
  • Staður og stund samskipta heilbrigðisstarfsmanns og sjúkl
  • Eðli meðferðar eða lyfja
  • Endurteknar innlagnir á sjúkrahús
  • Gæði meðferðarsambands
    *Traust og upplifun á öryggi
  • Félagslegt umhverfi
  • Fjárhagur
  • Fjölskyklduhagir
  • Hveru langvinnur sjúkdómurinn er
  • Hækkandi aldur
  • Skert minni
  • Fjöldi heilbrigðismanna, ruglingsleg ráðgjöf
  • Ábyrgð á heimilsihaldi
  • Flókin lyfjameðfer ð
  • Hliðarverkanir við lyf
  • Kvíði og spenna
  • Félagsleg einangrun
  • Forgangsröðun
  • Geta til að nota áhöld sme þarf
  • Betri / verri líðan
  • Peningaleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað felst í endurhæfingarhjúkrun?

A

Veitt af hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum í þvergaflegu endurhæfingarteymi
- Heildræn hjúkrun
- Meðferð, eftirlit, fræðsla, stuðningur
- Stuðlar að því að sjúkl nái sem bestri virkni, heilsu, vellíðan og getu til sjálfsbjargar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru 7 einkenni endurhæfingarhjúkrunar?

A
  1. Endurhæfingarnálgunin
  2. Kennslu- og leiðbeiningahlutverkið
  3. Athugunar- mats og túlkunarhlutverkið
  4. Að veita og stýra hjúkrunarmeðferð
  5. Að hafa stjórn á síbreytilegum aðstæðum
  6. Stjórnunar- ráðgjafa- og samhæfingarhlutverkið
  7. Eftirlitshlutverið; tryggja gæði heilbrigðisþjónustunnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað felst í 1. Endurhæfingarnálgun?

A

Hjúkrun í endurhæfingu:
- Upplýsingar hjúkrunar:
* Heilsufarssaga sjúklings
* Núverandi heilsa sjúkl
* Markmið sjúkl, vonir hans og ótti
* Hlutverk fjölsk í lífi sjúklings

  • Upplýsingar til sjúkl:
  • Upplýsa sjúkl um endurhæfinguna
  • Upplýsa sjúkl varðandi aðstæður hans
  • Meðferðarsamband myndast:
  • mynda tengsl
  • Byggja traust
  • Hvetjandi samtalstækni
  • SJúkl hvattur til virkni í endurhæfingu
  • Einblína á styrkleika sjúkl og getu
  • Stuðla að endurhæfandi og eflandi umhverfi
  • Einblína á útskrift
  • Gefa sjúkl tíma, stíga til hliðar, en ver atil stðar ef þarf
  • Skapa létt andrúmsloft til að bæta andlega líðan sjúkl
  • Gæta hagmsuna sjúkl
  • Skapa heimilislegt umhverfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað felst í 2. Kennslu- og leiðbeiningarhlutverki - virkni efld, veittur stuðningur til sjálfstjórnunar

A

Að efla virkni sjúklinga
- Kenna nýjar leiðir til sjálfstjórnunar
- vísbending eða hvatning
- Hvetja sjúkl til að halda áfram að reyna
- Ath skipulag nánasta umhverfis sjúkl
- Hvetja sjúkl til sjálfsjtórnunar
- Gefa svörun
- Leyfa mistök

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað felst í 3. Athugunar-mats- og túlkunarhlutverkinu ?

A

Til hvers er ætlast af sjúkl í endurhæfing:
- úrræði vegna heilsuvanda
- ýmislegt varðandi sjúkdóm
- tæknileg atriði varðandi meðferð
- hvað þarf að varast ofl

Mælikvarði á árangur fræðslu er m.a
- .. hversu vel sjúkl gengur að taka upp ráðlagðan lífsmáta
- .. endursagnaraðferðin = hversu vel sjúkl getur endurtekið þá fræðslu sem hann fékk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er ,,túlkunarhlutverk’’ ?

A

Að hjálpa sjúkl og fjölsk þeirra að skilja flækjur sjúkdómsins og þeirra bjargráða sem er úr að velja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er ,,yfirfærsluhlutverk’’?

A

Hjálpa sjúkl að yfirfæra nýjar aðferðir í daglegar athafnir sínar, hvetja sjúkl og veita þeim raunhæfar upplýsingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað felst í 4. að veita og stýra hjúkrunarmeðferð ?

A

Hjúkrun sem beinist að tilteknu markmiði - stuðningur til sjálfstjórnunar

  • Að gera fyrir sjúkl
  • veita beina umönnun
  • Setja upp hjálpartæki
  • Að standa til hliðar
  • horfa á sjúkl leysa verkefni
  • meta þörf fyrir fræðslu, aðstoð eða stuðning
  • Að veita ekki aðstoð
  • Sjúkl sem hefur færni og nauðsynleg hjálpartæki, leysir verkefni á eigin spýtur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað felst í 5. Að hafa stjórn á síbreytilegum aðstæðum ?

A

Sjúklingur er kominn yfir bráð veikindi en…
- aukið líkamlegt álag, breytt hreyfing, kvíði og spenna getur allt valdið skyndilegum breytingum t.d óeðlilegri mæði, bláma á vörum og auknum bjúg

þetta getur verið einkenni um bráð veikindi, sem krefjast þess að sjúkl komist tafarlaust á sjúkrahús

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað felst í 6. Stjórnunar- ráðgjafar- og samhæfingarhlutverkið

A
  • stjórnandi í hópstarfi
  • Teymisstjóri
  • Sérfræðiráðgjöf til annars fagfólks eða sjúklinga
  • Samræma vinnulag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað felst í 7. Eftirlitshlutverkið; að tryggja gæði heilbrigðisþjónustunnar

A
  • Skipulagsmál (stofnanir, sveitarfélög..)
  • Félagasamtök (Fagdeildir, félag íslenskra hjúkrunarfr)
  • Stjórnmál (flokkastarf, Alþingi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað á að bjóðast sjúklingum í endurhæfingu ?

A
  • Endurhæfandi og eflandi umhverfi
  • þverfaglegt samstarf á jafnréttisgrundvelli
  • Að sjúkl upplifi öryggi, og að heilbrigðisstarfsfólk sé til staðar
  • Að sjúkl getihorft til framtíðar og stefnt á að lifa sjálfstæðu lífi, jafnvel þótt hann/hún búi við skerðingar
  • Að sjúkl nái að halda í vonina um sjálfstjórnun
  • Að sjúkl sé vel upplýstur um gang endurhæfingar og horfur til framtíðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Breytingarkenning Prochaska ofl inniheldur 4 stig, hver eru þau ?

A
  1. Íhugunarstig = Vangaveltur
  2. Undirbúningsstig = SJúkl hefur ákveðið að breyta hegðun
  3. Aðgerðarstig = Hegðun breytt
  4. Viðhaldsstig = Hegðun viðhaldið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig getum við eflt sjálfstraust og úthaldi sjúklings til að breyta hegðun?

A
  • Nota virka hlustun
  • Biðja um leyfi til að hjálpa
  • Bjóða fram aðstoð
  • Mælanleg markmið
  • Markmið sem þið getið bæði sæst á
  • Hvetja sjúkl til að ræða um valkvíða

Markmið eiga að vera SMART (sértæk-mælanlegt-alvöru-raunhæft-tímasett)

17
Q

Komdu með dæmi um mælanleg markmið

A
  • ,,Ég ætla að ganga í a.m.k 30mín 3x í viku’’
  • ,,Ég ætla að dansa við ömmubarnið mitt í a.m.k 10mín/dag’’
  • ,,Ég ætla að tala við félagsráðgjafa um úrræði varðandi búsetu fyrir 15.sept’’
  • ,,Ég ætla að taka með mér heilsusamlegt nesti í vinnuna á hverjum degi’’
18
Q
A