Hjúkrun sjúklinga með gigtarsjúkdóma Flashcards
Hverjir eru helstu flokkar gigtarsjúkdóma?
- Bólgusjúkdómar
- Slitgigt
- þvagsýrugigt
- Vefjagigt
- Beinþynning
- Liðbólgur tengdar sýkingum
Hvað veldur einkennum bólgusjúkdóma?
- Sjálfsónæmissjúkdómar
- Ónæmiskerfið les bandvef sem utanaðkomandi mótefnavaka
- Bólgur og stirðleiki í liðum
- Bólgur og stirðleiki í liðum
- Bólgur eyða upp brjóstki og að lokum beinum
- Beineyðing / úrátur –> varanlegar liðskemmdir
Hver eru hefðbundin greiningarskilmerki bólgusjúkdóma?
- Morgunstirðleiki í meira en 1 klst
- Liðagigt í 3 eða fleirum liðum samtímis
- Gigt í liðum á höndum
- Samhverf liðagigt
- Gigtarhnúðar
- Gigtarþáttur í sermi
- Dæmigerðar röntgenbreytingar á höndum og úlnliðum
Skoða glæru 9 fyrir ensku
Hvað er iktsýki ?
- Verkir og morgunstirðleiki
- Samhverfa liðbólgur
- þreyta- magnleysi
- Augnþurrkur (sjögrens heilkenni)
- Kemur í köstum
- Algengara hjá konum
- Orsakir óþekktar
- alvarlegri en slitgigt
Hvað er slitgigt?
- Verður vegna slita á líkama
- Oftast meiri áhrif á fólk eldra en 40 ára
- Hefur vanalega bara áhrif á liðina
- Bæði kk og kvk
Hver er lykillinn að góðum árangri?
- Snemmgreining
- Byrja strax með öfluga meðferð
- '’Treat to target’’ hugmyndafræði: þétt eftirlit hjá sérfræðingi, sett markmið um ásættanlegan árangur, meðferð breytt ef markmið nást ekki
- Góða upplýsingar strax við greiningu bæði hvað varðar sjúkdómin og meðferðina
- Teymisvinna
Hvað felst í ‘‘treat to target’’ (T2T) ?
- þétt etirlit hjá sérfræðingi
- Notkun viðurkenndra mælitækja / aðferðar
- Skýr markmið um ásættanlegan árangur
- Meðferð breytt ef markmið nást ekki
- Sjálfsmat sjúklings á árangri og líðan
- Rafrænar upplýsingar um líðan hverju sinni
- Aðgangur sjúkl að niðurstöðum rannsókna
Hverjar eru hindranir T2T ?
- Aðgengi að rafrænum samskiptaleiðum
- Menningarmunur meðferðaraðila vs skjólstæðinga
- Samskipti meðferðaraðila vs skjólstæðinga
- Aldur, reynsla og vinnuumhverfi meðferðaraðila
- Væntingar skjólstðinga
- Meðferðarheldni
- Óáreiðnaleg mælitæki td VAS verkjaskalar og aðrir spurningalistar sem lagðir eru fyrir skjólstæðinga
HVernig er meðferðin?
- Lyfjameðferð - mism form lyfja
- Verkjastjórnun
- Sjúkraþjálfun
- Iðjuþjálfun - liðvernd
- Fræðsla
- Hvíld
- Skurðaðgerðir
- Leiðbeiningar um félagsleg réttindi
Hvernig er hefðbundin upphafsmeðferð?
- Metotrexat
- Sterar
- Bólgueyðandi lyf
- Líftæknilyf
Hverju á meðferðin að skila?
- Hamla framgangi sjúkdóms
- Sjúkl haldi getu til starfs og athafna að svo miklu leyti sem hægt er
- Sjúkl nái að halda þeim lífsgæðum sem hann óskar eftir
- sjúkl nái að taka ábyrgð á meðferð og eigin heilsu
- Fræðsluþarfir séu uppfylltar
Hverjir eru kostir og gallar líftækni lyfjameðferðar?
- Mikil áhrif á ónæmiskerfið
- Aukin hætta á alvarlegum sýkingum
- Vaxandi þekking á lyfjunum utan fagsins
- Lífsgæði stóraukast
- Sjúkdómurinn bremsaður af
- Úrátur/ liðskemmdir ganga til baka
- Minnkuð þreyta og magnleysi
- Atvinnuþátttaka möguleg að nýju
- Minni kostnaður vegna örorku
Hverjir eru áhættuhópar líftækni lyfjameðferðar og afhverju?
Aldraðir - hjartabilun
- sýkingarhætta meiri
- hægari líkamsstarfsemi
Ófrískar konur - áhættumeðganga
- fyrirburar / keisari
- brjóstagjöf
Stuðboltar - áfengi og hækkuð lifrarpróf
- reykingar valda minni árangri
- hætta á minni meðferðarheldni
Börn og unglingar - sértakt teymi
- margþættur stuðningur
Hvað eru Rauðir úlfar?
- FJölkerfasjúkdómur
- Liðaeinkenni
- Breytingar á blóðmynd
- Getur verið lífshættulegur sjúkdómur
- Algengara hjá konum
- Kemur í köstum
Hvað er vefjagigt?
- Útbreiddir stoðkerfisverkir
- greinist helst hjá konum 18-50 ára
- þunglyndi og kvíði
- Einkenni frá ósjálfráða taugakerfinu
- Miklar svefntruflanir
- Kemur í köstum, oft í tengslum við álag
- Orsakir óþekktar