Bráð krabbameinstengd vandamál Flashcards

1
Q

Hvernig flokkast bráð vandamál krabbameina?

A
  1. Þrýstingur æxlis á líffæri: æxlisþrýstingur á mænu, æðar, æxlisþrýstingur í heila, illkynja vökvasöfnun ofl
  2. Efnaskiptaleg (metabólísk /parenoplastísk): Tumor lysis syndrome (TLS), malignant-hypercalcemia (illkynja kalkblæði), SIADH ofl
  3. Skert ónæmiskerfi og blóðmeinafræðileg vandamál: Neutropeniskur hiti og sepsis, blæðingar, DIC, blóðsegar / blóðsegarek

Annað:
- krabbameinsverkir
- Aukaverkanir meðferðar eins og ofnæmislost, niðurgangur, ógleði / uppköst
- Sjálfsofnæmisaukverkanir vegna varðstöðvahemlalyfja/ ónæmisörvandi lyf, sem virkja T-frumur gegn krabbameinsfrumum. Mismikil einkenni. Bólgur í lungum, brisi, meltingarvegi, skjalkirtli ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverju þarf alltaf að bregðast við strax?

A

Mikill hiti og neutropenia - gefa sýklalyf innan klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað þarf að koma fram í grunnri upplýsingasöfnun varðandi bráð vandamál?

A
  • Krabbamein (tegund, stig), meðferð
  • Meðferðaráætlun, meðferðarmarkmið og meðferðarstig, er eh skráð?
  • Einkennasaga, líkamsskoðun, LM, rannsóknir
  • Lyfjanotkun
  • Aðrir sjúkdómar

Brátt vandamál getur verið fyrsta merki um krabbamein, verið afleðing meðferðar og/eða vísbending um versnandi sjúkdóm og ófullnægjandi einkennameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Superior vena cava syndrome (SVCS) ?

A

þrýstingur utan frá (80%) eða í meginbláæð: æxli, thrombosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru orsakir / áhættuþættir fyrir SVCS ?

A

oftast vegna lungnakrabbameins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni / merki SVCS ?

A

Fer eftir staðsetningu og hversu mikil þrenging er: - - -
- mæði er algengasta einkennið.
- Bjúgur andlit og háls: meiraá morgnanna og vernsar við að beygja sig fram
- útvíkkaðar hálsæðar
- brjóstverkur, höfuðverkur
- hósti, hæsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er SVCS greint?

A

skoðun, CT Með skuggaefni, venogram (stent/thrombolysa), blóðprufur, vefjasýni (til greiningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er meðferðin við SVCS?

A

Meðferð beinist að einkennum/líðan, orsök og alvarleika
- Hækka höfðalag og gefa súrefni
- Tryggja opinn öndunarveg, er þörf á intubation, stent ísetn
- Einkennameðerð: verkjalyf, sterar (16mg dexa) og þvagræsilyf tímabundið til að draga úr bjúg og andþyngslum, blóðþynning (ef tappi)
- sjúkdómsmeðferð: lyf, geislar, aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga með SVCS ?

A
  • þekkja áhættuhópa og einkenni SCVS
  • Tryggja öryggi sjúklings mtt ástands, tryggja öndun og blóðrás
  • Meta og bæta líðan með að draga úr einkennum (mæði, verkir, kvíði)
  • Fræðsla og stuðningur, aðstandendur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er SPinal cord compression (SCC) ?

A
  • Æxlisþrýstingur á mænu eða mænutaugar, oftast meinvörp en getur líka verið innvöxtur æxlis
  • 70% thorax svæði, 29% lumbosacral, 10% cerical svæði
  • Algengast í ca. ma., prostata, pulm þegar meinvörp eru til beina, og í MM
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru einkenni SCC ?

A

Einkenni fara eftir staðsetningu, magni og tímalengd ástands
- Algengast er staðbundinn bakverkur >90%, versnar við álag (hósta, hægðalosun), oft við legu og verri á nóttu, kemur í veg fyrir svefn
- skyntrufalnir, máttleysi / kraftminnkun, lamanir ofl taugaeinkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er greining á SCC ?

A

Taugaskoðun (verkir, máttur og styrkur í útlimum, skyn, reflexar, þvag og hægðalosun) og MRI-segulómun (innan 24klst ef grunur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er meðferðin við SCC?

A

Meðferð er háð ástandi sjúkl og horfum
- fyrsta meðferð með dexametasone og verkjalyfjum
- Sjúkdómsmeðferð: geislar, aðgerð, krabbameinslyf
- Hversu langt vill sjúkl ganga í meðferð ? samtal

Markmið meðferðar: minnka æxli, minnka verki, viðhalda hreyfigetu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er hjúkrun tengd SCC ?

A
  • Tryggja öryggi: aðstoð við hreyfingu, adl og legu (óstöðugur hryggur, verkir), útvega hjálpartæki, tryggja legusáravarnir, byltuvarnir…
  • Verkjamat og meðferð (einkennameðferð)
  • Meta áhrif sjúkdómsmeðferðar / einkennameðfarða á einkenni, hreyfigetu / virkni, hægðir, þvag- eru einkennin og vandamálin að ganga til baka, hversu mikið og hvert er framhaldið
  • Meta einkenni markviss ( ESAS) og skipuleggja einkennameðferð (verkjalyf, sterar, kvíðastillandi, fræðsla, stuðningur)
  • Endurhæfing, sjúkra- og iðjuþjálfi, eftir aðstæðum, mat á hjálpartækjaþörf heima, þörf fyrir líknarráðgjöf, heimahjúkrun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Malignant hypercalcemia (MAH) illkynja kalkbæði ?

A
  • Hækkun á S-calcium (> 2,5 mmol/L) - jóniserað > 1,29 mmol/L (sem er leiðrétt fyrir albumini)
  • Algengasta bráðavandamálið tengt krabbameini, > 20% sjúkl
  • Sést í öllum meinum, oftast t. útbreiddum krabbameinum 80% vegna beinameinvörpum ca. ma., prostata, NSCLC
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru einkenni MAH ?

A
  • Einkenni fara eftir hækkun og tengjast áhrifum kalks á mörg kerfið: tauga, vöðva/bein, hjarta, meltingu, nýru
  • Byrjunareinkenni mjög almenn og auðvelt að yfirsjást
17
Q

Hver er meðferðin við MAH ?

A
  • Fer eftir hversu mikil hækkunin er og ástandi sjúkl
  • NaCl iv (2-4 l/sól) og mögulega þvagræsilyf - skola út, obs kalium og natrium
  • Bisphosphonöt (pamidronat, zoledronat)
  • Denosumab (Sc) (ef svara ekki bisphoslyfjum)
  • Calcitonin sc/im og sterar
  • Fæða með kalki er í lagi (lítil upptaka)
  • Dialysa með nýrnabilun
  • Hreyfing
18
Q

Hvernig er hjúkrun hjá MAH sjúklingum?

A
  • Tryggja öryggi sjúkl mv ástand: byltu- og þrýstisáravarni, hjálpartæki, ADL aðstoð…
  • Vökva- og lyfjagjöf, eftirlit me útskilnaði og vökvajafnvgæi (oft gefnir 2-4 l á dag í nokkra daga), vigta daglega
  • Líkamsmat (hjarta, melting, taugakerfi…) og fylgjast með blóðprufum
  • Einkennamat - verkir, ógleði, óráð, hægðatregða
  • Einkennameðferð: vinna með verki, ógleði og hægðatregðu
  • Hreyfa sjúkl
  • Fræðsla, stuðningur, aðstandendur
  • Ef sjúkl er deyjandi / lífslokameðferð þar að taka ákvörðun um að draga úr og hætta hypercalciumeðferð og vinna frekar með einkenni (verki, óráð osfr)
19
Q

Hvað er Tumor lysis syndrome (TLS) ?

A

Niðurbrot æxla og losun innanfrumuefna út í blóð: hækkun á þvagsýru, fosfötum og kalium, og mögulega lækkun á calcium í kjölfari

20
Q

Hverjar eru orsakir / áhættur fyrir TLS?

A
  • Stór æxli og hröð frumuskipting, lyfjanæmi æxli: ALL, AML, NHL, HL,MM, cama ofl
  • Aukin hætta hjá þeim sem eru nýrnabilaðir og þurrir fyrir
  • oftast í kjölfar krabbameinslyfjameðferðar (sjaldan t geislum
  • Innan 48 klst frá lyfjagjöf (5-7 dagar)
  • LDH getur verið mælikvarði á útbreiðslu æxlis og mælikvarði fyrir TLS áhættu
21
Q

Hver eru einkenni TLS?

A
  • Mörg almenn einkenni: ógleði, uppköst, niðurgangur, svimi, bjúgur…
  • þvagsýra og fosföt áhrif á nýrnatúbúlur = skert nýrnastarfsemi, akút nýrnabilun með minni þvagútskilnaði og hækkun á kreatini
  • Lækkað kalk: bþ-lækkun, vöðvakrampar, rgul, ofskynjanir
  • Hækkuð fosöt: vöðvakippir, krampar, hjartsláttatruflanir
  • Hækkað K: lífsógnandi hjartsláttartruflanir
22
Q

Hvernig er forvörn fyrir TLS?

A

T. Allopurinol (hemill á xanthine og hindrar þvagsýru-myndun, drekka vatn

23
Q

Hver er meðferðin við TLS?

A

Meðferð fer eftir mælingum
- vökvi í æð
- Nákvæm vökvaskrá inn og út (> 100ml /m2/klst)
- Allopurinol í æð?
- þvagræsilyf?
- Alkalisera þvag-natriumbikarbonat út í vökva eyekur leysanleika þvagsýru, halda pH 7 (ekki yfir)
- Natrium polystryene sulphonate við hyperkalemiu (oral/rectal)
- Calcium gluconate iv
- Dialysa

24
Q

Hvernig er hjúkrun hjá sjúkl með TLS?

A
  1. Forvörn: þekkja áhættuna, fræða um allopurinol og mikilvægi vökvainntektar
  2. Greina snemma: Breytingar á elektrólýtum, LM, vökvajafnvægi
  3. Tryggja öryggi og einkennameðferð
    - Meta einkenni sjúklings ( ógleði, verkir, lystarleysi, svimi, bjúgur, óráð, krampar…)
    - Tryggja og eta vökvainntekt og útskilnað (meta þörf á þvaglegg)
    - Nákvæmt eftirlit - nýrnabilunarmeðferð: vökvajafnvægi, LM, hjartarit, vigt
25
Hvað er Sepsi (septískt shock) ?
Sýkingarlost algengasta losttegund hjá krabbameinssjúklingum - Sepsis algeng innlagnarástæða og ástæða um 10-30% dauðsfalla hjá krabbameinssjúklingum - Krabbameinssjúklingar eru í tífalt meiri áhættu á sepsis en aðrir sjúkl og eru um 25-40% alvarlegra sepis tilfella á spítölum
26
Hverjar eru orsakir / áhættur fyrir sepsis ?
- Oftast tengt neutropeniu: hiti er oftast eina einkennið um sýkingu (einkannalausar þvagfærasýkingar, lungnamynd á infiltrata, hósti án uppgangs, osfr) - >50% sjúkl með neutropeniskan hita fá sepsis (5-10% fara í septískt shock) (algengara í hem) - Neutropeniskar sepsis sjúkl verða hratt mikið veikir - þess vegna mikilvægt að byrja sýklalyf strax - inna klukkustundar frá komu - Bakteríu: gram jákv (staph. 60-70% æðaleggir) og gram neik. (40% E.coli, pseudomonas). 27-50% sjúkl með gram neikv. fara í septískt shock
27
Hver eru einkenni og þróun sepsis?
1. Sýking: bólgusvörun. Hiti oft eina einkennið ef neutropenia 2. Bacteremia: bólgusvörun og jákv blóðræktun 3. SIRS - dreifð bólgusvörun - 2 eða fleiri einkenni: - hiti > 38°eða <36° - Púls > 90 - ÖT > 20 - HBK undir eða yfir viðmiðunarmörkum 4. Sepsis: dreifð sýking staðfest 5. Alvarlegur sepsis - Breyting á flæði til útkerfa / æðavíkkun: heitt lost (6-72 klst): hiti hækkar, BÞ ok/hækkar, hraður púls, sjúkl er heitur og oft ólíkur sjálfum sér - Vökvaskortur: kalt lost. Hrollur, kalda, hiti hækkar, BÞ lækkar, púls hraður og veikur, fölvi, sviti, auria 6. Minnkað útfall hjarta, minnkað blóðflæði til líffæra, líffærabilanir
28
Hver er fyrsta meðferð við hita og hvítkornafæð skv klínnískum leiðbeiningum LSH örgl spurt um þetta á prófi !
- Strax inn á eigið skoðunarherbergi / varnareinangrun - LM: hiti, bþ, p, öt, mettun - Gera líkamsskoðun (munnhol, húð, æðaleggir, endaþarmssvæði) og meta verki og önnur einkenni (ógleði, uppköst, niðurgang, blæðingar...) - Æðaleggur (perifer, central) - Blóðpr: akút status og diff, Na, K. Kreatinin, glucosi, CRP - Blóðræktun x2 (sitthvor handleggur) og úr miðlægum legg - Þvagsýni: a+m+rnt (alltaf) - Aðrar ræktanir eftir aðstðum - Rtg pulm - Byrja strax breiðvirka sýklalyfjameðferð eftir ræktanir - að jafnaði innan klst frá komu eða fyrr ef sjúkl er augljóslega bráðveikur - Ath sýklalyfjaofnæmi. Mælt er með Meronem 1gr x3 eða Fortum 2gr x3 + gentamycin x1 - Viðhalda vökvajafnvægi, súrefnismettun, útfalli hjarta og metabólísku jafnvægi
29
Hvað er Illkynja vökvasöfnun (malignant effusions) ?
- Malignant Pleural effusin : fleiðruvökvi (vökvasööfnun í fleiðruholsýrimi umhverfis lungu) - Malignant Pericardial effusion : hjartaþröng - cardiac tamponade; vökvasöfnun í gollurshúsi - Malignant Peritoneal effusion (Ascites): Illkynja vökvasöfnun í lífhimnuholrúmi (oftast merki um langt gengið mein)
30
Hver eru einkenni pleural effusion (fleiðruvökvi) ?
- Mikil mæði / andþyngsli - Hósti - Brjóstverkur - Hiti ef sýking - ... öndunarbilun
31
Hverjar eru orsakir Pleural effusion (fleiðruvökvi) ?
Sést hjá 50% krabbameinssjúklinga sem deyja úr krabbameini, um 50% sjúkl með brjósta- eða lungnakrabbamein (innvöxtur eða meinvörp). Útiloka þarf hjartabilun, sýkingu, lungnaemboliu
32
Hver er meðferðin við pleural effusion (fleiðruvökvi) ?
- Súrefni og hátt undir höfði - Aftöppun, ástunga, dren (varir ekki lengi en getur létt einkenni) - Pleurodesis / sclerosis /lyf í fleiðruholrúm) - Morfín, róandi lyf - Sjúkdómsmeðferð beinist að orsök
33
Hverjar eru orsakir Malignant Pericardial effusion (vökvi í gollurshúsi) ?
Krabamein í lungum, brjósti, eitlum, hvítblæði... útiloka sýkingar, hjartasjúkdóma
34
Hver eru einkenni og merki Malignant Pericardial effusion (vökvi í gollurshúsi) ?
- Eiknenni: Mæði og andþyngsli, hósti og brjóstverkur - Merki: lágur bþ, hraður púls og hjartabilun
35
Hvernig er Malignant Pericardial effusion (vökvi í gollurshúsi) greint?
Hjartaómun, Rtg lungun (Stækkað hjarta, víkkun á miðmæti), EKG (st-hækkanir)
36
Hver er meðferðin við Malignant Pericardial effusion (vökvi í gollurshúsi) ?
- Súrefni, vökvi, hjartapressorar - Aftöppun - Krabbameinslyf, geislar, aðgerð (gollurhúsgluggi)
37
Hverjar eru orsakir Malignant Peritoneal effusion (vökvasöfnun í lífhimnuholrúmi) ?
Krabbamein í eggjastokkum (30%), ristil, brisi ofl
38
Hver eru einkenni og merki Malignant Peritoneal effusion (vökvasöfnun í lífhimnuholrúmi) ?
- Einkenni: þrýstingur og verkir í kvið, mæði, hægðatregða, tíð þvaglát, ógleði, uppköst, ileus, bjúgur á fótum - Merki: þaninn kviður, þyngdaraukning - fer eftir magni
39
Hvernig er meðferð Malignant Peritoneal effusion (vökvasöfnun í lífhimnuholrúmi) ?
- Aftöppun, nál, dren - Verkameðferð tengd aftöppun - Krabbameinslyf í holrúmið - Sjúkdómsmeðferð - EInkennamat og einkennameðferð - Ekki mælt með þvagræsilyfjum og salstnautt fæði - misvísandi niðurstöður