Bráð krabbameinstengd vandamál Flashcards
Hvernig flokkast bráð vandamál krabbameina?
- Þrýstingur æxlis á líffæri: æxlisþrýstingur á mænu, æðar, æxlisþrýstingur í heila, illkynja vökvasöfnun ofl
- Efnaskiptaleg (metabólísk /parenoplastísk): Tumor lysis syndrome (TLS), malignant-hypercalcemia (illkynja kalkblæði), SIADH ofl
- Skert ónæmiskerfi og blóðmeinafræðileg vandamál: Neutropeniskur hiti og sepsis, blæðingar, DIC, blóðsegar / blóðsegarek
Annað:
- krabbameinsverkir
- Aukaverkanir meðferðar eins og ofnæmislost, niðurgangur, ógleði / uppköst
- Sjálfsofnæmisaukverkanir vegna varðstöðvahemlalyfja/ ónæmisörvandi lyf, sem virkja T-frumur gegn krabbameinsfrumum. Mismikil einkenni. Bólgur í lungum, brisi, meltingarvegi, skjalkirtli ofl
Hverju þarf alltaf að bregðast við strax?
Mikill hiti og neutropenia - gefa sýklalyf innan klst
Hvað þarf að koma fram í grunnri upplýsingasöfnun varðandi bráð vandamál?
- Krabbamein (tegund, stig), meðferð
- Meðferðaráætlun, meðferðarmarkmið og meðferðarstig, er eh skráð?
- Einkennasaga, líkamsskoðun, LM, rannsóknir
- Lyfjanotkun
- Aðrir sjúkdómar
Brátt vandamál getur verið fyrsta merki um krabbamein, verið afleðing meðferðar og/eða vísbending um versnandi sjúkdóm og ófullnægjandi einkennameðferð
Hvað er Superior vena cava syndrome (SVCS) ?
þrýstingur utan frá (80%) eða í meginbláæð: æxli, thrombosa
Hverjar eru orsakir / áhættuþættir fyrir SVCS ?
oftast vegna lungnakrabbameins
Hver eru einkenni / merki SVCS ?
Fer eftir staðsetningu og hversu mikil þrenging er: - - -
- mæði er algengasta einkennið.
- Bjúgur andlit og háls: meiraá morgnanna og vernsar við að beygja sig fram
- útvíkkaðar hálsæðar
- brjóstverkur, höfuðverkur
- hósti, hæsi
Hvernig er SVCS greint?
skoðun, CT Með skuggaefni, venogram (stent/thrombolysa), blóðprufur, vefjasýni (til greiningar
Hvernig er meðferðin við SVCS?
Meðferð beinist að einkennum/líðan, orsök og alvarleika
- Hækka höfðalag og gefa súrefni
- Tryggja opinn öndunarveg, er þörf á intubation, stent ísetn
- Einkennameðerð: verkjalyf, sterar (16mg dexa) og þvagræsilyf tímabundið til að draga úr bjúg og andþyngslum, blóðþynning (ef tappi)
- sjúkdómsmeðferð: lyf, geislar, aðgerð
Hvernig er hjúkrun sjúklinga með SVCS ?
- þekkja áhættuhópa og einkenni SCVS
- Tryggja öryggi sjúklings mtt ástands, tryggja öndun og blóðrás
- Meta og bæta líðan með að draga úr einkennum (mæði, verkir, kvíði)
- Fræðsla og stuðningur, aðstandendur
Hvað er SPinal cord compression (SCC) ?
- Æxlisþrýstingur á mænu eða mænutaugar, oftast meinvörp en getur líka verið innvöxtur æxlis
- 70% thorax svæði, 29% lumbosacral, 10% cerical svæði
- Algengast í ca. ma., prostata, pulm þegar meinvörp eru til beina, og í MM
Hver eru einkenni SCC ?
Einkenni fara eftir staðsetningu, magni og tímalengd ástands
- Algengast er staðbundinn bakverkur >90%, versnar við álag (hósta, hægðalosun), oft við legu og verri á nóttu, kemur í veg fyrir svefn
- skyntrufalnir, máttleysi / kraftminnkun, lamanir ofl taugaeinkenni
Hvernig er greining á SCC ?
Taugaskoðun (verkir, máttur og styrkur í útlimum, skyn, reflexar, þvag og hægðalosun) og MRI-segulómun (innan 24klst ef grunur)
Hvernig er meðferðin við SCC?
Meðferð er háð ástandi sjúkl og horfum
- fyrsta meðferð með dexametasone og verkjalyfjum
- Sjúkdómsmeðferð: geislar, aðgerð, krabbameinslyf
- Hversu langt vill sjúkl ganga í meðferð ? samtal
Markmið meðferðar: minnka æxli, minnka verki, viðhalda hreyfigetu
Hvernig er hjúkrun tengd SCC ?
- Tryggja öryggi: aðstoð við hreyfingu, adl og legu (óstöðugur hryggur, verkir), útvega hjálpartæki, tryggja legusáravarnir, byltuvarnir…
- Verkjamat og meðferð (einkennameðferð)
- Meta áhrif sjúkdómsmeðferðar / einkennameðfarða á einkenni, hreyfigetu / virkni, hægðir, þvag- eru einkennin og vandamálin að ganga til baka, hversu mikið og hvert er framhaldið
- Meta einkenni markviss ( ESAS) og skipuleggja einkennameðferð (verkjalyf, sterar, kvíðastillandi, fræðsla, stuðningur)
- Endurhæfing, sjúkra- og iðjuþjálfi, eftir aðstæðum, mat á hjálpartækjaþörf heima, þörf fyrir líknarráðgjöf, heimahjúkrun
Hvað er Malignant hypercalcemia (MAH) illkynja kalkbæði ?
- Hækkun á S-calcium (> 2,5 mmol/L) - jóniserað > 1,29 mmol/L (sem er leiðrétt fyrir albumini)
- Algengasta bráðavandamálið tengt krabbameini, > 20% sjúkl
- Sést í öllum meinum, oftast t. útbreiddum krabbameinum 80% vegna beinameinvörpum ca. ma., prostata, NSCLC
Hver eru einkenni MAH ?
- Einkenni fara eftir hækkun og tengjast áhrifum kalks á mörg kerfið: tauga, vöðva/bein, hjarta, meltingu, nýru
- Byrjunareinkenni mjög almenn og auðvelt að yfirsjást
Hver er meðferðin við MAH ?
- Fer eftir hversu mikil hækkunin er og ástandi sjúkl
- NaCl iv (2-4 l/sól) og mögulega þvagræsilyf - skola út, obs kalium og natrium
- Bisphosphonöt (pamidronat, zoledronat)
- Denosumab (Sc) (ef svara ekki bisphoslyfjum)
- Calcitonin sc/im og sterar
- Fæða með kalki er í lagi (lítil upptaka)
- Dialysa með nýrnabilun
- Hreyfing
Hvernig er hjúkrun hjá MAH sjúklingum?
- Tryggja öryggi sjúkl mv ástand: byltu- og þrýstisáravarni, hjálpartæki, ADL aðstoð…
- Vökva- og lyfjagjöf, eftirlit me útskilnaði og vökvajafnvgæi (oft gefnir 2-4 l á dag í nokkra daga), vigta daglega
- Líkamsmat (hjarta, melting, taugakerfi…) og fylgjast með blóðprufum
- Einkennamat - verkir, ógleði, óráð, hægðatregða
- Einkennameðferð: vinna með verki, ógleði og hægðatregðu
- Hreyfa sjúkl
- Fræðsla, stuðningur, aðstandendur
- Ef sjúkl er deyjandi / lífslokameðferð þar að taka ákvörðun um að draga úr og hætta hypercalciumeðferð og vinna frekar með einkenni (verki, óráð osfr)
Hvað er Tumor lysis syndrome (TLS) ?
Niðurbrot æxla og losun innanfrumuefna út í blóð: hækkun á þvagsýru, fosfötum og kalium, og mögulega lækkun á calcium í kjölfari
Hverjar eru orsakir / áhættur fyrir TLS?
- Stór æxli og hröð frumuskipting, lyfjanæmi æxli: ALL, AML, NHL, HL,MM, cama ofl
- Aukin hætta hjá þeim sem eru nýrnabilaðir og þurrir fyrir
- oftast í kjölfar krabbameinslyfjameðferðar (sjaldan t geislum
- Innan 48 klst frá lyfjagjöf (5-7 dagar)
- LDH getur verið mælikvarði á útbreiðslu æxlis og mælikvarði fyrir TLS áhættu
Hver eru einkenni TLS?
- Mörg almenn einkenni: ógleði, uppköst, niðurgangur, svimi, bjúgur…
- þvagsýra og fosföt áhrif á nýrnatúbúlur = skert nýrnastarfsemi, akút nýrnabilun með minni þvagútskilnaði og hækkun á kreatini
- Lækkað kalk: bþ-lækkun, vöðvakrampar, rgul, ofskynjanir
- Hækkuð fosöt: vöðvakippir, krampar, hjartsláttatruflanir
- Hækkað K: lífsógnandi hjartsláttartruflanir
Hvernig er forvörn fyrir TLS?
T. Allopurinol (hemill á xanthine og hindrar þvagsýru-myndun, drekka vatn
Hver er meðferðin við TLS?
Meðferð fer eftir mælingum
- vökvi í æð
- Nákvæm vökvaskrá inn og út (> 100ml /m2/klst)
- Allopurinol í æð?
- þvagræsilyf?
- Alkalisera þvag-natriumbikarbonat út í vökva eyekur leysanleika þvagsýru, halda pH 7 (ekki yfir)
- Natrium polystryene sulphonate við hyperkalemiu (oral/rectal)
- Calcium gluconate iv
- Dialysa
Hvernig er hjúkrun hjá sjúkl með TLS?
- Forvörn: þekkja áhættuna, fræða um allopurinol og mikilvægi vökvainntektar
- Greina snemma: Breytingar á elektrólýtum, LM, vökvajafnvægi
- Tryggja öryggi og einkennameðferð
- Meta einkenni sjúklings ( ógleði, verkir, lystarleysi, svimi, bjúgur, óráð, krampar…)
- Tryggja og eta vökvainntekt og útskilnað (meta þörf á þvaglegg)
- Nákvæmt eftirlit - nýrnabilunarmeðferð: vökvajafnvægi, LM, hjartarit, vigt