Hjúkrun sjúklinga með nýrnasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hver eru helstu atriði í upplýsingasöfnun við hjúkrun nýrnasjúklinga?
- Hlutlægar upplýsingar (objective)

A

Fáum hlutlægar upplýsingar með því að obsa sjúkl t.d í aðhlynningu (mælingar)
- þvagútskilnaður á sólarhring
- Vökvajafnvægi
- BÞ og breytingar við stöðubreytingar
- Bjúgur (fyrsta merki um versnandi nýrnastarfsemi er bjúgur í kringum augu)
- Lungnahlustun
- Húðspenna
- Þan á bláæð á hálsi
- Andremma (halitosis); vond lykt frá vitum fólks
- Bragðskyn
- Púls; tíðni og taktur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu atriði í upplýsingasöfnun við hjúkrun nýrnasjúklinga?
- Huglægar (subjective) upplýsingar

A

Koma frá sjúkl sjálfum og aðstandendum ofl (spurningar)
- Tíðni þvagláta (algengt hjá nýrnasjúkl)
- Breyting á þyngd (ógleði (léttist), þyngjast (vökvasöfnun))
- Ógleði og uppköst
- Mat á einkennum
- Svefntruflanir
- Saga um nýrnasjúkdóma hjá sjúklingi og eða fjölskyldu (Sumir nýrnasjúkdómar eru ættgengir)
- Lyfjanotkun (bólgueyðandi lyf ekki góð fyrir nýrnasjúkl)
- Nýlega farið í aðgerð, svæfingu eða fengið áverka
- Breytingar á geðslagi (sljóleiki, gleymska ofl)
- Hvernig tekst sjúkl á við veikindi sín
- þekking á sjúkdómnum og framvindu hans
- Fræðsluþörf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru einkenni vökvasöfnunar?

A
  • Aukin þyngd
  • Bjúgur
  • Mæði
  • Hækkaður BÞ
  • Aukin húðspenna
  • þandar bláæðar á hálsi (internal jugular vein)
  • Óeðlileg lungnahlustun (brak)
  • Erfitt með að sofa útafliggjandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru einkenni vökvaskorts?

A
  • Minnkuð þyngd
  • þurr húð - slímhúðir
  • Lækkaður BÞ - við stöðubreytingar
  • Erfitt að finna púlsa
  • Minnkuð húðspenna
  • Svimi
  • Þorsti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig getum við metið vökvajafnvægi og einkenni söfnunar/skorts?

A
  • Vigta sjúkl daglega í sömu fötum á sama tíma
  • Skrá vökva inn/út nákvæmlega
  • Meta húð og slímhúðir reglulega m.t.t bjúgs, þurrks, húðspennu
  • Meta þandar bláæðar á hálsi
  • Mæla bþ, liggjandi og standandi og púls, hraða og takt
  • Hvetja til góðrar munnhirðu og framkvæma hana ef þarf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er meðferð við vökvasöfnun ?

A

Fræða þarf sjúkling og aðstandendur um:
- einkenni vökvas0fnunar
- þorsta og ráð til að slá á þorsta (taka litla sopa, fá sér klaka, brjóstsykur, tyggjó eða setja sítrónusafa út í vatn eða klakann)
- ástæður fyrir vökvatakmörkunum, hve mikið magn má neyta

  • Almenn regla hjá sjúkl í blóðskilun er að vökvainntekt á sólarhring fari ekki fyrir 1000-1500ml
  • Takmarka saltneyslu
  • Takmarka vökvainntekt skv fyrirmælum
  • Gefa þvagræsilyf skv fyrirmælum
  • Mögulega skilun skv fyrirmælum
  • Við mikla vökvasöfnun þarf að huga að stöðu sjúkl t.d hafa hann sitjandi og jafnvel að hann halli sér fram
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferð við vökvaskorti?

A
  • Getur verið áskorun að vökva einstakling sem er þurr
  • Getur bæði þurft að gefa vökva um munn og í æð, og næring í æð líka stundum vegna þess að þeim er oft óglatt og ná lítið að borða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru einkenni elektrólýtabreytinga?

A
  • Aukið Se-Kalíum: í bráðri og langvinnri nýrnabilun starfa nephronur ekki og verða því ekki lengur skipti á þessum kalíumjón, Na-jón eða vetnisjón í distala hluta tubuli og kalíum hækkar mjög fljótt og getur orðið lífshættulegt
  • Hækkað se-Fosfat
  • Lækkað se-Calsium
  • Hækkað se-amo
  • Stoð- og taugakerfi; stjarfi, rugl og flog
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru einkenni hækkaðs Kalíum?

A
  • Vöðvamáttleysi
  • Niðurgangur
  • Hjartsláttatruflanir (breytinar á EKG, hækkun á T takka og víður qrs complex). Einkenni frá stoð- og taugakerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er hjúkrun m.t.t elektrólýtajafnvægis - Kalíum

A
  • Fylgjast reglulega með se-kalíum (3,5-4,8)
  • Fylgjast vel með öllu sem veldur auknu niðurbroti hjá sjúkl
  • Fylgjast með einkennum hyperkalímíu: nillari, magakrampar, ógleði, máttleysi í vöðvum, breytingar á EKG
  • Gefa kalíum-lækkandi lyf í hyperkalímíu skv fyrirmælum

Fræða sjúkl og fjölsk um:
- Hættur sem fylgja hyperkalímíu og orsökum hennar og einkennum
- Hvernig hægt er að forðast hyperkalímíu með því að takmarka neyslu kalíumríkrar fæðu
- fá ráðgjöf næringarráðgjafa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er hjúkrun m.t.t elektrólýtajafnvægis - Fosfat og kalsíum

A

Fylgjast reglulega með se-fosfat og se-kalsíum. Fræða sjúkl og fjölsk um:
- Samspil kalsíum og fosfats og áhrif á bein og hjarta- og æðakerfi
- mikilvægi þess að takmarka neyslu á fosfatríkum mat
- Taka kalk og fosfatbindara með mat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er hjúkrun m.t.t næringarástands?

A

Fylgjast með og meta:
- Matarlyst - lystarleysi: fá fæðusögu, hvað fólki finnst gott, meta kaloríuinntöku
- þyngd aukin eða minnkuð
- Blóðprufur

Meta það sem hefur áhrif á breytt mataræði:
- Lystarstol, ógleði og uppköst
- Ólystugur matur
- Þunglyndi
- Skortur á skilningi á fæðistakmörkunum
- Bólgur í munni
- Aðstoð við að borða réttar fæðuteg og leyfilegt magn
- Leggja áherslu á hvað má borða frekar en hvað má ekkii borða
- Aðlaga fæði að því sem sjúkl er vanur að borða
- Sjá til þess að munnhirða sé góð
- Fylgjast með að sjúkl fái nægjanlegar hitaeiningar úr fæðu
- Gera máltíðir lystugar og gefa oft en lítið í einu
- Hafa lyfjagjafir ekki rétt fyrir mat
- Hvetja til orkuríkra millibita
- Hvíld fyrir og eftir mat

Fræða sjúkl og fjölsk um leyfilegar fæðuteg, tengslin við sjúkdóminn og einkenni. Takmarka þarf inntöku á fæðu sem inniheldur:
- Kalíum
- Fosfat
- Salt
- Protein
- Vöka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða næringardrykki eru fyrir nýrnasjúklinga?

A

Renilon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða fæðutengudir innihalda Kalíum ?

A
  • Bananar
  • þurrkaðir ávextir
  • Hreinn ávaxta- eða grænmetissafi
  • Mysingur
  • Mysuostur
  • Hnetur
  • Möndlur
  • Súkkulaði
  • Lakkrís
  • Malt
  • Kartöfluflögur
  • Franskar Kartöflur
  • Mjólk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða fæðutegundir innihalda Fosföt?-

A
  • Innmatur
  • Sardínur
  • Túnfiskur
  • Fiskur með beinum
  • Súkkulaði
  • Hnetur
  • Möndlur
  • Marzipan
  • Mjólk og mjólkurmatur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig getum við passað sýkingarhættu hjá nýrnasjúklingum ?

A
  • Gæta fyllsta hreinlætis við alla umönnun þessara sjúklinga
  • Fylgjast með húð og aðskotahlutum reglulega og ath m.t.t sýkingareinkenna
  • Ath sérstaklega fistla, grafta og blóð- og kviðskilunarleggi (þar geta komið sýkingar)
  • Snúa rúmliggjandi sjúklingum reglulega (koma í veg fyrir sár)
  • Fylgjast vel með lungnaástandi, hlusta og gera öndunaræfingar
17
Q

Hvernig getum við forðast skaða og haldið öryggi hjá þessum sjúklingum?

A
  • Meta áttun: Breytingar verða á líkama við nýrnabilun (uppsöfnun á vökva og efnum) veldur breytingum á heilafrumum og getur valdið rugli og hæfileikanum til að taka ákvarðanir
  • Fjarlægja slysagildur: Ef þeir verða fyrir slysi þá er brenglun á blóðflögum til staðar –> aukin blæðingartími
  • Byltuvarnir
  • Fræða sjúkl og fjölsk: kenna hvernig megi minnka líkur á blæðingum og meiðslum, t.d nota mjúkan tannbursta, varast oddhvassa hluti oþh
18
Q

Hverjar eru helstu orsakir skertrar hreyfigetu?

A
  • Blóðleysi
  • Slappleiki tengdur langvinnum veikindum

Meðferðin er sú sama og hjá öðrum sjúklingum

19
Q

Hver eru algeng einkenni langvinnrar nýrnabilunar og lokastigs nýrnabilunar?

A
  • Vaxandi óeðlileg þreyta
  • Húðþurrkur og kláði
  • Lystarleysi, ógleði og mögulega breytt bragðskyn
  • Verkir
  • Svefntruflanir, erfitt að sofna, vakna oft og dagsyfja
  • Kvíði og þunglyndi
  • Mæði og bjúgur
  • Fótapirringur
  • Sinadráttur
  • Einbeitingarerfiðleikar
20
Q

Hverjir eru helstu streituvaldar nýrnasjúklinga?

A
  • þreyta (Fatigue) algengust
  • Svefntrufalnir
  • útlægur taugakvilli
  • sinadráttur eða vöðvakrampar
  • Fótaóeirð
  • Andstuttur
  • Kláði
  • Tjá óvissu um að lifa með skilun
21
Q

Hvernig er hjúkrun einkenna hjá nýrnasjúklingum ?

A

Hjúkrun sem miðar að því að viðhalda vellíðan
- Meðferð við flestum einkennum svipar til einkennameðferðar hjá öðrum sjúklingum
- Gott að nýta sér Einkenni, mat og meðeferð klínískar leiðb.-líknarmeðferð
- Hafa þó í huga nýrnabilunina varðandi t.d lyfjameðferð, hvað alyf má gefa
- Verkjameðferð er eins og almenn verkjameðferð, en þeir mega ekki fá bólgueyðandi verkjalyf
- Meðferðin við sindrætti felst aðallega í að leiðrétta elektrólýta og vökvajafnvægi
* Gott að gefa eh saltríkt
* Kinin töflur er líka hægt að gefa
* Hitapoki og nudd

22
Q

Hvað er ESAS-r ?

Hvað er ESAR-r Renal?

A

ESAS-r:
- Einkennamatstæki sem upprunalega var hannað til að meta einkenni hjá krabbameinssjúkligum
- Hægt að skrá einkenni undir LM og mælingar í sögukerfi
- Notað við hjúkrun nýrnasjúklinga, þarf samt að bæta við nokkrum einkennum

ESAS-r Renal:
- Notað við hjúkrun nýrnasjúklinga
- Mælitæki sem er eins og ESAS-r plús einkennin: kláði og fótapirringur

23
Q

Hvernig æðaaðgengi þarf að vera til staðar í blóðskilun?

A
  • Fistill
  • Graftur
  • Blóðskilunarleggur

Æðaaðgengi er nauðsynlegt til að hægt sé að framkvæma blóðskilun og tengja slöngur blóðskilunarvélarinnar við blóðrás sjúklings í hverri skilun. Til að framkvæma þetta þarf meira blóðstreymi en yfirborðsæðar eru færar um
- Geta öll stíflast / lokast
- sýkingarhætta meiri við blóðskilunarleggi en fistla og grafta (og meiri við grefti en fistla)

24
Q

Hvað er Fistill?

A
  • Slagæð og bláæð tengd saman í framhandlegg eða upphandlegg
  • Nothæfur 6 vikum eftir aðgerð
  • Tengt með 2 nálum (ein til að gefa í og hin til að taka úr)
25
Q

HVað er Graftur?

A
  • Gerviæði tengd milli slagæðar og bláæðar
  • Stungið í graftinn (gerviæðina) í blóðskilun
  • Nothæfur 2-4 vikum eftir aðgerð
26
Q

Hvað er Blóðskilunarleggur?

A
  • Aðgengi sjúkl sem þurfa bráða blóðskilun sem hafa vandamál tengd æðakerifnu
  • Hefur 2 lumen (annað fyrir innflæði og hitt fyrir útfllæði)
27
Q
A