Hjúkrun sjúklinga með lungnasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hvert er aðalhlutverk öndunarkerfisins?

Annað hlutverk?

A

Flytja súrefni inn í líkamann og losa hann við koltvísýring

Annað: stjórnun Ph, hljóðmyndun, sýklavörn, lykt, gefur innöndunarlofti raka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru loftskipti?

A

Í heilbrigðum lungum fer loftið greiðlega niður í berkjur og síðan í lungnablöðrur þar sem loftskipti fara fram.
Í hverri lungnablöðru er þétt háræðanet. Súrefnið flyst úr lungnablöðrunni yfir í blóðrásina. Þar binst súrefnið RBK og flæðir með blóðrásinni um allan líkamann.
Á sama hátt fer koltvísýringur úr blóðrásinni yfir í lungnablöðrur, inn í berkjur og við öndum honum frá okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  • Hverju binst súrefni?
  • Hvernig flyst koltvísýringur?
A
  • Súrefni binst hemoglobini (98%)
  • Koltvísýringur flyst sem bíkarbónat (HCO3)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu oft andar heilbrigður einstaklingur á mínútu?

A

Heilbrigður einstaklingur andar áreynslulaust og jafnt 12-18x/mín

(var það ekki 20?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Afhverju breytist öndunartíðnin stundum ?

A

Öndunarfærin eru mjög næm fyrir minnstu breytingum sem verða á súrefni og koldíoxíðmagni í blóði og bregst líkaminnn strax við með að breyta ÖT.

Aðrir þættir: aldur, æfingar, streita, kvíði, umhverfishiti, sjúkdómar/sýking, lyf ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir geta verið áhrifaþættir flutnings á lofti um öndunarvegi?

A
  • Hreinir loftvegir
  • MTK
  • Öndunarstöð
  • Lögun brjóstkassa
  • Þangeta lungna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er að gerast í inn og útöndun?

A

Innöndun: þindin dregst saman, niður og flest út. Neðstu rifin hreyfast upp og út. þrýstingur innan brjóstkassa. Hver andardráttur 500-800ml. Innöndun 1/3 af öndunarhring

Útöndun: öndunarvöðvar slakna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað viljum við að komi fram í upplýsingasöfnun sjúklinga?

A
  • Reykingar
  • Saga um öndunarfæravandamál / sýkingar / hósta / mæði / uppgang
  • Verkir
  • Atvinnusaga / mengun í umhverfi
  • Aðrir sjúkdómar
  • Áfengi / slævandi lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverju fylgjumst við með í skoðun á sjúkling?

A

Almennt yfirbragð
- Meðtekinn
- Mæði (áreynslumæði, hvíldarmæði, talmæði)
- Fölur
- Meðvitundarástand
- Litarháttur
- Húð, varir, slímhúðir (blámi / cyanosis)
- Súrefnismettun
- Húðhiti
- Púls
- Æðateikningar
- Þandar hálsæðar
- Bjúgur
- Líkamsbygging (lögun brjóstkassa / samhverfa)
- Líkamsbeiting, einkenni um þreytu
- Hreyfifærni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig metum við öndun?

A

Tíðni:
- Öndun á mín
- Hæg eða hröð öndun (hægar en 12x/mín eða hraðar en 20x/mín)

Dýpt:
- Grunn eða djúp öndun

Taktur:
- Regluleg / óregluleg öndun
- ýmis öndunarmynstur

Gæði:
- Notkun hjálparvöðva
- Fyrirhöfn
- Hljóð

Virkni:
- upptaka og flutningur súrefnis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða viðmið er notað við lýsingu á brjóstkassa?

A
  • Miðbrjóstbeinslína (sternum)
  • Miðviðbeinslína (mid-clavivuale)
  • Hryggjarlína
  • Fremri (anterior-), aftari (posterior-), mið (mid-holhandarlína (axillary lína))
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er þriggja punkta staða (tripoid breathing) ?

A

Sjúklingur situr og hallar sér fram og spennir axlarvöðvana með því að þrýsta á hnén - bætir þindarhreyfinguna og bætir öndunarvinnuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er súrefnismettun?
- Hvað er að þegar hún er undir 90%?

A

Hlutfall RBK sem eru mettaðar af súrefni
- Undir 90% þýðir að ekki er nægt súrefni til vefja (viljum hafa >95% hjá heilbrigðum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru orsakir súrefnisskorts?

A
  • Súrefnissnautt andrúmsloft
  • Vanöndun (hypoxia / hypercapnia)
  • Hindrun á flutningi súrefnis frá lungum til blóðrásar, flæði súrefnis eða upptöku súrefnis í vefjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni súrefnisskorts?

A
  • Blámi
  • Hraður hjartsláttur
  • Hröð grunn öndun og andþyngsli
  • Vaxandi óróleiki og svimatilfinning
  • Nasavængjablakt
  • Aukin öndunarvinna t.d inndregnir öndunarvöðvar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða líkamsástand hefur áhrif á lungnastarfsemi (skerðir lungnastarfsemi) ?

A
  • Aflögun á brjóstkassa
  • Hryggskekkja (scoliosis)
  • Kryppa (kyphosis)
  • Offita getur haft áhrif á lungnastarfsemi og er tengt aukinni hættu á kæfisvefni og vanöndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða rannsóknir eru oft gerðar ?

A
  • Blóðprufur (Blóðhagur, CRP, elektrólýtar, nýrnaparametrar, BNP, blóðgös)
  • Ræktanir
  • Rtg lungu, TS
  • Öndunarpróf / Spirometria (getur gefið til kynna hvort fólk sé með COPD)
  • Berkjuspeglun
  • SVefnrannsókn (ath með kæfisvefn / vanöndun)
  • EKG
  • Mögulega hjartaómun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað geldur valdið því að barki (trachea) sé ekki í miðlínu ?

A

Hliðrun á trachea getur verið vegna t.d pnemothorax (lungnabólga) eða fyrirferðaraukningar í brjóstholi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er Crepitus?

A

Loft í subcutant vef, finnst eins og að kreista snjó, t.d eftir cvk ísetningu, thoraxdren, sýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver eru óeðlileg öndunarhljóð sem heyrast við hlustun ?

A
  • Brak (crackles, rales)
  • Önghljóð (wheezing)
  • Slímhljóð (Rhonchi)
  • Núningshljóð-fleiðrumarr (Pleural rub)
  • Lengd útöndunar

Skoða glæur 37 fyrir útskýringar!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

TILFELLI

S: Jón er 70 ára maður sem leitar á BMT vegna öndunarerfiðleika og mæði
B: Hraustur en hefur fundið fyrir mæði og hósta við hreyfingu. Tíðar lungnasýkingar og aukinn uppgangur undanfarið. Hefur reykt í 40 ár
A: BÞ 120/73, p 110, hitalaus, A, súrefnismettun 85%, ÖT 24
R: Fær súrefni í nös “L

Spurningin: Lýsið skoðuninni sem þið framkvæmið á Jóni

A
  • Þið takið á móti Jóni og framkvæmið líkamsmat á brjóstkassa / lungum. skoða-þreifa-banka-hlusta
    Lýsing á skoðun: ath hvort 2L af súrefni nái mettun upp Hann er örgl með COPD, söfnum saman einkennum og spyrjum um sögu.

Skoða glærur 41-43!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig flokkast sjúkdómar í lungum?

A
  • Bráðir sjúkdómar
  • Áverkar á lungu/brjósthol
  • Langvinnir sjúkdómar (teppusjúkdómar teppa/herpa)
  • Aðrir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hverjir eru helstu bráðir lungnasjúkdómar?

A
  • Öndunarbilun (hypoxia/hypercapnia)
  • Bronchitis (berkjubólga)
  • Lungnabólga
  • ARDS (Acute Respiratory Distress Syndrome)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hverjar eru helstu orsakir bráðra lungnasjúkdóma?

A

Fara eftir hver sjúkdómurinn er en sýking (veira, baktería) er algeng orsök

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Lungnasjúkdómar og áverkar í lungum - Medicinsk nálgun lungnasjúkdóma: - KIrugisk nálgun lungnasjúkdóma - Oft blanda af báðu: SKil ekki þessa glæru :)
Medicinsk nálgun lungasjúkdóma: dæmi - lungnabólga, COPD, blóðtappi í lungum, aðrir lungnasjúkdómar Kirugisk nálgun lungnasjúkdóma: dæmi - Thoracotomia (brjóstholsskurður) vegna æxlis í lungum, sýking í fleiðru Oft blanda af báðu: dæmi - sjúkl fær lungnabólgu og fer í öndunarbilun í kjölfar thoracotomiu
25
Hvað er shunt? - hver er orsök?
Blóð streymir framhjá alveoli en loftskipti verða EKKI (blóðflæði án loftskipta) - Orsök: hindrun á loftflæði í alveoli s.s lungnabólga, slímtappi, samfall (atelectasis), tumor
26
Hvað er Ventilation-perfusion ratio (mismatch) eða ''Dead space'' - Hver er orsök?
Loft er í alveoli en það er hindrun á blóðflæði og því verða ekki loftskipti - Orsök: Pulmonary emboli, cardiogenic shock
27
Hvað getur gerst við áverka á lungu og brjósthol ? - Hverjir eru helstu 'sjúkdómarnir'
Högg á brjóstkassa / lungu (blunt trauma) getur valdið rofi á loftvegi, vöðva, æðar, hjarta - Lungnamar (Pulmonary contusion) - Rifbrot og sternumbrot - Flail chest - Pneumothorax
28
Skilgreindu týpu 1 og 2 í bráðri öndunarbilun
Týpa 1: - pO2 <60 mmHg (Hypoxisk öndunarbilun) Týpa 2: - pO2 >45 mmHg (Hypercapnisk öndunarbilun)
29
Hvaða týpu er COPD sjúklingar oftas með?
Týpu 2 - pO2 >45 mmHg (Hypercapnisk öndunarbilun)
30
Hvaða sjúklingar eru í áhættu að fá bráða öndunarbilun?
- Sjúklingar með langvinna teppusjúkdóma í lungum - Sjúklingar með taugasjúkdóma eða aflögun á brjóstkassa - Sjúklingar með lungnabólgu
31
Hverjar eru orsakir bráðrar öndunarbilunar?
- Lokun/þrenging hefur orðið í berkjum / alveoli (bólga, bjúgur, fyrirferð) eða truflun á blóðflæði til alveoli (blóðsegi) - Uppsöfnun koltvísýrings - Lungnabólga: á við um heilbrigða einstaklinga og líka einstaklinga með langvinna lungnasjúkdóma (akút öndunarbilun ofan á króníska öndunarbilun) - ARDS (acute respiratory distress syndrome)
32
Afhverju verður uppsöfnun á koltvísýring?
Öndunarstöð sinnir ekki hlutverki sínu og koltvísýringur safnast upp (resp. acidosa) - Orsakir: vanöndun vegna: Lungnasjúkdóma, róandi lyfja, sjúkdóma í heila, vegna vöðvarýrnunar
33
Hver eru einkenni af uppsöfnuðum koltvísýring?
- Minnkuð meðvitund - Apena (öndunarstopp) - Höfuðverkur - Slappleiki - Kippir í útlimum og roði í andliti - Vellíðunartilfinning
34
Hver eru einkenni bráðrar öndunarbilunar?
- Andnauð - Aukin öt >24/mín - Blámi - Breyting á meðvitund - Lækkun á súrefnismettun - Hræðsla - MIkil vöðvaspenna - Hósti / uppgangur - Erfitt að leggjast útaf - Sjúklingur leitar í ''þriggja punkta stöðuna''
35
TILFELLI - Guðjón er með bráða öndunarbilun / versnun á COPD - liggur flatur í rúminu - erfiðleikar við öndun - notar hjálparvöðva - er með 3L af súrefni - mettun 86% - skert meðvitund 1. Hvað er markmettunin? 2. Afhverju gæti meðvitundin mögulega verið skert?
1. 88-92 % (COPD) 2. of mikið koldíoxíð t.d, skoða söguna-kannski er hann á sterkjum lyfjum ?
36
Hver er meðferðin við bráðri öndunarbilun ?
Súrefnisgjöf: - ath nákvæma skömmtun - blóðgös Súrefnisgjafaleiðir: - O2 (í nös, maski, rakamaski, oxymask) - BiPAP ytri öndunarvél (21-100% O2) - Háflæði súrefnismeðferð / tæki (21-100% O2) - ífarandi öndunarvél (21-100% O2) >eingöngu á GG Lyfjameðferð: - Berkjuvíkkandi lyf - loftúði (Ventolin - Atrovent) - Sterar
37
Hvert er markmið með BiPAP ?
Leiðrétta sýrustig og koltvísýringsgildi
38
Hverjar eru ábendingar fyrir notkun BiPAP ?
pH < 7,35 (þarft að vera súr) og koltvíoxíð >45 - samfara bráðri versnun á COPD (þarft að anda sjálfur / með opinn öndunarveg)
39
Hverjar eru frábendingar fyrir BiPAP?
Ef mjög órólegur þá erfitt að hafa í BiPAP, uppköst, loftbrjóst (áður en er sett dren)
40
Ytri öndunarvél (maski utan á andliti) BiPAP - smá útskýring á tækinu bara
- Nokkrar stillingar > læknisfræðileg ákvörðun - Oftast notað ST > spont/timed stilling í bráða öndunarbilun - ST tveggja þrepa jákvæður loftvegaþrýstingur-IPAP/innöndunarþrýstingur / EPAP / útöndunarþrýstingur - ''Back up'' ÖT - Súrefnismagn eftir þörfum frá 21-100%
41
Hvernig er hjúkrun sjúklinga í ytri öndunarvél (BiPAP) ?
- Útskýra tilgang meðferðar og hugsanleg óþægindi, aðlagað ástandi sjúklings - Hækka undir höfði, hafa kodda undir handleggjum - veita öryggi með nærveru - Útskýra að nákvæmt eftirlit sé viðhaft og óhætt sé fyrir sjúkl að slaka vel á og hvílast - Lyfta grímunni öðru hvoru til að gefa að dreppa og hósta upp osfrv - Plástur á nef til að forðast sár og mýkjandi krem á varir - Munnhirða - tannburstun - EFtirlit / skráning, skráningarblöð/heilsugátt - Fylgjast með LM, stöðug mæling SaO2 - Blóðgös mæld reglulega - Capnography - Fylgjast með leka meðfram grímu
42
Hvernig metum við meðferð sjúklinga sem eru í ytri öndunarvél ?
Regluleg blóðgös arteriu/venu: - Ef batnandi blóðgös; má mögulega taka aðeins úr vél / trappa niður meðferð t.d eingöngu meðferð á nóttunni Klínískt mat: - Hefur mikið að segja, hvernig líður sjúkling, meðvitund, áttun, litarháttur, súrefnismettun, líkamsmat brjóstkassa - Ef betra klínískt ástand þá þarf ekki að taka blóðgös eins oft
43
Háflæði súrefnismeðferð (tæki) - Ábending? - Frábending?
Ábendingar: Hypoxia (súrefnisskortur) Frábendingar: Alvarleg hypercapnisk öndunarbilun
44
TILFELLI Guðrún er með lungnabólgu og það eru fyrirmæli um að hún fari í ytri öndunarvél - BiPAP (ST stilling) (Er í resp.acidosu) 1. Hvað þarf að hafa í huga við hjúkrun sjúkl í ytri öndunarvél? 2. Hvað er það sem öndunarvélin gerir?
1. Andleg líðan, munnhirða, láta vita af fjöllu og það sé fylgst með henni, eftirlit með líðan, meðvitund, LM, lyftja grímu og gefa að dreppa, nota raka ef lengi í vél, eftilit með vél / lesa af vél og skrá. 2. Backup ÖT, kemur inn í og hjálpar , opnar minnstu berkjurnar. S/T stilling jákvæður þrýstingur í inn og útöndun Hærri í innöndun og lægri í útöndun. Stillt inn lágmarks ÖT (back up). Meðferð með ytri öndunarvél getur leiðrétt sýrustig í blóði
45
Hver er algengasti langvinni lungnasjúkdómuriinn ?
COPD - langvinn lungnateppa
46
Hvað er COPD?
2 nátengdir sjúkdómar í lungum. Langvinn berkjubólga (bólga í berkjum vegna lagnvarandi ertingar) og lungnaþemba (skemmdir á lungnablöðrum) = vegna bólgu þá renna þær saman, stækka og veggir þeirra missa teygjanleika sinn Veldur skaða á öndunarfærum sem er óafturkræfur - einkennist af teppu í lungum sem ekki er að fullu afturkræf eftir gjöf berkjuvíkkandi lyfja
47
Hvernig er meðferð við COPD?
Miðast að því að minnka einkenni og aðlagast sjúkdómnum
48
Hvernig er COPD greint?
Öndunarmælingar (spirometria): mælir starfsemi lungnanna - Mælt er hlutfall fráblásturs á 1.sek (FEV1) og heildarrúmmáls (FVC) eftir notkun á berkjuvíkkandi lyfum > sjúkdómurinn greinist oft seint og geta einkenni þróast á löngum tíma
49
Hvernig er GOLD stigun?
Stig 1 - Vægur: Lífstílsbreyting, forðast áhættuþætti, inflúensubólusetning, fljótvirkandi berkjuvíkkandi innöndunarlyf ef þörf er á > Hlutfall FVC/FEV1 meira en 80% Stig 2 - Meðalslæmur: Bætt er við reglubundinni meðferð með langvirkandi berkjuvíkkandi innöndunarlyfjum, lungnaendurhæfing > FEV1 50-80% Stig 3 - Alvarlegur: Innöndunarsterum bætt við ef endurtekin versnun > FEV1 30-80% Stig 4 - Mjög alvarlegur: Langtíma súrefnismeðferð, skurðaðgerð íhuguð > FEV undir 30%
50
Hver eru einkenni COPD ?
- Mæði - Hósti / uppgangur - Magnleysi / þreyta - Lystarleysi - Kvíði og þunglyndi - Takverkur - Tíðar öndunarfærasýkingar
51
Hvernig er hjúkrun langveikra lungnasjúklinga?
- Hjúkrun: öndunarerfiðleikar, mæði; létta öndun / æfingar / slímlosun - Reykleysi: Aðstoð við reykleysi / lyfjagjöf / samtalsmeðferð - Lyfjanotkun: Fylgjast með að sjúkl noti lyfin sín rétt - Næring: Fylgjast með næringarástandi, gera viðeigandi ráðstafanir - Fræðsla: Fræðsla til sjúklings og aðstandenda - Endurhæfing: jafnvægi milli hreyfingar og hvíldar - Stuðningur: við langveika lungnasjúklinga
52
Hvernig er hægt að hindra/hægja á þróun COPD ?
með því að hætta að reykja !
53
Hvernig er hjúkrunarmeðferð við andþyngslum?
- Eftirlit með starfsemi öndunarfæra - Viðurkenna upplifun sjúklings (kvíði, angist) - Uppfylla öryggisþarfir sjúklings - Gefa viðeigandi berkjuvíkkandi, bólgueyðandi lyf, súrefni og önnur lyf skv fyrirmælum - Aðstoða við öndunaræfingar og hvetja sj til að hósta - Hjálpa sjúkling í semi-Fowler stöðu - Skapa ró og beita slökunartækni - Athyglisbeiting - Aðstoð við ADL - Fjarlægja áreiti
54
Hvað er andþyngsli / mæði ?
- Er huglæg reynsla um erfiða eða áreynslumikla öndun. Það að vera andstuttur, að vanta loft, getur verið mjög óþægilegt fyrir þann sem það reynir - Er reynsla sem felur í sér skynjun á erfiðleikum við að anda og er af mismiklum styrkleika. þessi reynsla verður til í samspili líffræðilegra, sálrænna, félagslegra og umhverfisþátta sem aftur geta leitt til líffræðilegra og hegðunarlegra viðbragða
55
Hvað gera öndunaræfingar?
Þær hjálpa við að losa slím svo auðveldara sé að hósta því upp. Geta auðveldað að ná stjórn á öndun ef mikil mæði - Ráðlagt að gera öndunaræfingar í uppréttri eða sitjandi stöðu, gera þær ca 10mín, eftir notkun berkjuvíkkandi lyfja
56
Hvað er kviðaröndun - stýrð öndun og hverjir eru kostir þess?
Við kviðaröndun þrýstist þindin niður í kviðarholið og kviðurinn lyftist fram og út til hliðanna. - Kostir: sparar orku, dregur úr mæði, minnkar álag á vöðva í hálsi og öxlum, opnar upp loftvegi í lungum, eykur slímlosun, eykur súrefnismagn í blóðinu How to do: - Sitja með stuðning við bak - Leggja aðra hönd á kvið og hina á bringu - Anda rólega inn um nefið og finna kviðinn lyftast (bringa á að vera kyrr) - Anda rólega frá sér og finna hvernig kviðurinn sígur til baka
57
Hvað er mótstöðuöndun og kostir hennar?
Góð leið til að ná tökum á mæði, slaka á háls og axlarvöðvum. How to do: - Anda rólega inn um nefið - Þrýsta vörum saman eins og til standi að flauta og anda rólega út - Útöndun á að taka tvöfalt lengri tíma en innöndun
58
Hvernig er hægt að ýta undir slímlosun?
- Drekka vel - Hreyfa sig eftir getu - Snúa reglulega í rúmi - Nota pep flautu - Öndunaræfingar og hóstahvatning - Innúðalyf / loftúði - Slímlosandi lyf
59
Hvernig getur lyfjanotkun hjálpa til með öndun? - Hver eru algengustu lyfin ?
Lyfjameðferð getur dregið úr einkennum sjúkdómsins, minnkað bólgu, bætt öndun og aukið lífsgæði einstaklinga - Algengustu: berkjuvíkkandi og bólgueyðandi innúðalyf - súrefni - sterar í töfluformi - sýklalyf ef tíðar sýkingar
60
Loftúði / friðarpípa
- Lyf / NaCl gefin til innöndunar í fljótandi formi - Rakaúði myndast í loftknúnu kerfi - Hækka höfuðlag eða sitja í stól (ef mögulegt) - Nota munnstykki eða maska - Tengja við rakamaska - Tengja við öndunarvél - Fylgjast með verkun / aukaverkunum > Mucomyst (slímlosandi) > Pulmicort (bólgueyðandi)
61
Afhverju eru berkjuvíkkandi lyf gefin (í loftúða) ?
- Fljótvirk berkjuvíkkandi lyf (ventolin, Atrovent) - Hluti af fyrstu meðferð vegna versnunar COPD - Gefin vegna sjúklegra þrenginga (teppu) í lungnaberkjum - Gefið líka þegar hefðbundin innúðalyf gagnast ekki
62
Saltvatnsloftúði
- Má gefa ísotonískt (saltvatn - 0,9% NaCl) eða hypertoniskt (3-5% NaCl - getur verið smá sterkt) - Slímlosandi
63
Afhverju skiptir lega í rúmi einhverju máli ?
- Léttar öndun - Auðveldar slímlosun - Auðveldar slökun - Minnkar hættu á ásvelgingu - Hafa stuðning undir handleggjum - Sitja í stól með stuðning við fætur - Hafa kodda til stuðnings þegar sjúkl hóstar - Snúa reglulega til að auka slímlosun
64
Næring og COPD
- Hvetja til að drekka vel - Fylgjast með næringarástandi (BMI) - Forðast loftmyndandi fæðu - Tryggja fullnægjandi inntöku á næringarfefnum og vítamínum - Hvíld fyrir og eftir máltíðir - Koma í veg fyrir hægðatregðu (aukinn þrýstingur á lungum ) 1/5 COPD sjúkl er vannærður og tengsl vannæringar og aukins alvarleika sjúkdómsins marktæk
65
Afhverju geta COPD sjúkl verið vannærðir?
- Öndunarvinna er orkukrefjandi - Erfitt með að tyggja vegna mæði/munnþurrkur - Of þungir einstaklingar geta líka veirð vannærðir - Lystarleysi > Of léttur: þrek/úthald lélegt vegna minni vöðvakrafts / næringarskorts, lítill vöðvamassi > Of þungur: kviður þrýstir á þind - erfiðara að anda, orsök aukinnar þyngdar getur verið hjartabilun / vökvasöfnun, sterar
66
Afhverju lungna-endurhæfing?
- Léttir mæði og þreytur, bætir tilfinningalega líðan og eykur stjórnun sjúklings á ástandi sínu - Er mikilvægur hluti meðferðar fyrir COPD sjúklinga og ávinningur er aukin heilsutengd lífsgæði og þrek
67
Stuðningur við COPD sjúklinga - Líkamlegir þættir - Sálrænir þættir - Félagslegir þættir
Líkamlegir þættir: - Að skilja COPD subdomain - Að meðhöndla einkenni og lyf - Heilbrigt líferni Sálrænir þættir: - Að ráða við tilfinningar og áhyggjur - Geta lifað jákvæðu lífi með COPD - Að hugsa um framtíðina - Kvíði og þunglyndi Félagslegir þættir: - Praktískur stuðningur - Fjármál, atvinna og húsnæði - FJölsk og vinir - Félagslíf og tómstundir - Sjálfstæði - Að finna þjónustu
68
Hvenær þurfa sjúklingar með COPD að leggjast inn á sjúkrahús?
1. Aukin COPD einkenni: Aukin mæði og oftar sem versnun kemur fram 2. Þróun nýrra fylgikvilla: lungnaháþrýstingur, koltvísýringssöfnun (minni árvekni), óstöðugleiki í blóðrás eða hjartsláttartruflanir 3. Ófullnægjandi meðferð á göngudeild, væntanlegur aldur, misheppnuð fyrstu læknis- eða göngudeildarmeðferð og ófullnægjandi stuðningur heima
69
Hverjar eru orsakir kæfisvefns?
- Offita - þrengsli í nefi - Stórir hálskirtlar - ofl
70
Hver eru einkenni kæfisvefns?
- Öndunarhlé - órólegur svefn - hrotur - nætursviti - dagsyfja - höfuðverkur - kvíð/þunglyndi - einbeitingaskortur
71