Hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hvað er Parkinson sjúkdómur (PS) ?

A

Hrörnunarsjúkdómur í heila sem er af óþekktum orsökum. SJúklingar oftast kominir yfir 60 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað fer úrskeiðis í PS ?

A
  • Taugaboðefnið Dópamín skemmist í heilanum / starfar ekki rétt
  • PS veldur smám saman truflunum á starfsemi fleiri borðefna en dópamíns
  • Þegar einkenni koma í ljós hefur frumunum sem framleiða dópamín fækkað um 80%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru aðaleinkenni PS ?

A
  1. Hægar hreyfingar (bradykinesia)
  2. Vöðvastirðleiki (rigiditet)
  3. Hvíldarskjálfti / titringur (tremor)
  4. Jafnvægisvandamál telst fjórða megineinkennið
    - skert lyktar- og litaskyn gerir snemma vart við sig

Til að fá greiningu þarf að hafa 2 af 4 einkennum og sjúklingur verður að svara meðferð með levódópa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig líta PS sjúklingar vanalega út?

A
  • Tóm svipbrigði
  • Framhallandi staða
  • Hægt, einhæft og óljóst tal
  • Skjálfti (ekki allir sem fá)
  • Lítil og stutt skref, ,,draga’’ fæturnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er Hohen og Yahr flokkunin í sambandi við PS?

A

1.stig = Sjúkdómseinkenni öðru megin
2.stig = Sjúkdo´mur báðum megin án jafvægisskerðingar
3.stig = Vægur til miðlungs sjúkdómur báðu megin; stundum stöðuójafnvægi; er óháður öðrum
4.stig = Mikil skerðing á starfsgetu; getur enn gengið eða staðið hjálparlaust
5.stig = Bundinn hjólastól eða rúmfastur nema með hjálp

  • Eftir 7 ár með sjúkdóminn fer að bera á ,,verri’’ einkennum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefnið Non-motor einkenni frá skynfærum í PS ?

A

Verkir, dofi, hitabreytingar í útlimum, paresthesia, skert lyktarskyn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefnið Non-motor einkenni frá Ósjálfráða taugakerfinu í PS ?

A

Orthostatismi, mikill sviti, slef, kyngingarerfiðleikar, hægðatregða, ofvirk þvagblaðra, tíð þvaglát, kynlífsvandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefnið Non-motor einkenni tengd Vitsmuna- / hegðunarlegum breytingum í PS ?

A

þunglyndi, þreyta, kvíði, sinnuleysi, áráttuhegðun, andleg hörrnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefnið Non-motor einkenni tengd svefni hjá PS sjúklingum?

A

óhófleg dagsyfja, svefnleysi, brotakenndur svefn, fótaóeirð (RLS), ofskynjanir, næturþvaglát, truflun á REM svefni (RBD; martraðir, ljóslifandi draumar), erfiðleikar við að hreyfa sig í rúminu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er Braak stigun í PS ?

A

PD greining –> 0-2 ár: verkir –> 3-6 ár: þunglyndi –> 2-7 ár: minnkað lyktarskyn –> 11-12 ár: truflun á REM (RBD) –> 10-18 ár: Hægðatregða

Eftir mörg ár með PS er talið að verði breytingar í öðrum hlutum heilans t.d heilaberki og ýmsum smákjörnum í heilastofninum. Hefur með tímanum líka áhrif á minnið og hugarástandið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er hjúkrun PS sjúklinga?

A

Einstaklingsbundin meðferð er mjög mikilvæg til að gera þeim lífið bærilegra sem hafa veikst:
- Meta sjúkl þegar hann sveiflast í einkennum, (bein skoðun, Parkinsonsskemi og dagbækur), gott ef hægt er að meta sjúkl í eigin umhverfi
- þverfaglegt teymi
- Fræðsla og stuðningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju er svona mikilvægt að PS sjúklingar fái alltaf lyfin sín ?

mikilvæg glæra (16)

A

Lyf er eins og bensín við PS, þeir komast hvergi ef lyfin skortir
- Móttaka sjúkl; útvega PS lyfin strax við innlögn, það má alls ekki bíða!
- Forðast að stöðva gjöf þeirra, getur leitt til alvarlegra veikinda
- Stjórnað af taugalækni, einstaklingsbundnir
- Gera ráðstafanir ef sjúkl þarf að fasta, t.d samráð við taugalækni, sérfræðing í Parkinsonshjúkrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig á að gefa lyfin ?

MIkilvæg glæra líka (17)

A
  • Forðast að gefa protein um leið og PArkinsonslyf þar sem þau geta haft áhrif á nýtingu lyfjanna (samkeppni milli proteina of lyfja að komast inn í blóðrásina og þá nýtast lyfin ekki eins vel)
  • Best er vatnsglas, en ef ekki þá er hægt að nota ávaxtagraut (má gefa kolvetni með en EKKI protein)
  • Má mylja venjulegt Madópar og Sinemet en forðatöflur má ekki mylja
  • Gefa töflur minnst 1/2 klst fyrir mat eða 1 klst eftir mat

Mikilvægt að gefa/taka lyfin á réttum tíma!! Gefa lyf í fleiri og smærri skömmtun, oft 6-7x /dag á 3 klst fresti t.d

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig geta PS sjúklingar haft eftirlit með flóknum lyfjagjöfum ?

A

Hjálpartæki / áminningar
- Lyfjabox, margar gerðir
- Lyfjabox sem minna á lyftjatíma (pípir)
- Lyfjaskömmtun frá apóteki
- LYfjaáminning í símann eða tölvuúr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir PS lyfja?

A
  • Réttstöðulágþrýstingur (ortho)
  • Bjúgur
  • Ofskynjanir / skynvilla
  • Ranghugmyndir
  • Hvatröskun, örlyndi
  • Ógleði
  • Svefntruflanir / svefnhöfgi / skyndisvefn
  • Meltingartruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða lyf þarf að varast að gefa PS sjúklingum ?

A
  • Afibran (Primperan), Stemetil og Phenergan blokkerar D2 dópamínviðtaka í heila- því versna PS einkenni
  • Einnig sum geðlyf t.d Haldól
  • Ef sjúkl fer á sjúkrahús er æskilegt að hann sjái um sín lyf eins og vant er, ef það er mögulegt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða lyfjatengd hreyfieinkenni geta komið upp ?

A

'’On-Off’’
Skyndilegar ófyrirsjáanlegar sveiflur á milli vel/yfir meðhöndlaðra einkenna (on) eða svæsin undirmeðhöndluð Parkinson einkenni (Off)
- Lyfjaskammtur endist ekki þar til næsti lyfjaskammtur tekir vuð
- ‘‘on-off’’ sveiflur eru oft ekki hægt að útskýra með tíma lyfjagjafa
- ‘‘off’’ einkenni eru skyndilega massív einkenni
- ‘‘off’’ tímabil getur verið frá 1/2 klst og upp í fleiri klst

Úrlausn: sama meðfero go við wearing-off. Aukin næmni fyrir litlum lyfjabreytingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hreyfing hjá PS sjúkl, hvað er hægt að gera til að hjálpa við hreyfingar?

A

Einkenni: erfiðleikar við að byrja hreyfingu, stoppar í miðri hreyfingu, hæg lítil skref, erfiðleikar með fínhreyfingar, erfiðleikar við að hreyfa sig í rúmi.
Hvetja til daglegra hreyfinga / leikfimi.
Góð ráð:
- Útvega hjálpartæki (hræðsla við dettni, hætta á dettni)
- Telja í huganum
- Þegar sjúkl ,,frýs’’ getur smá verkefni hjálpað t.d að fleygja lyklakippu á gólfið, beygja sig niður, taka upp og komast aftur á stað
- Viðeigani klæðnaður
- Ekki tala of mikið við sjúkl eða í kringum hann þegar hann þarf að framkvæma athafnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig er hjúkrun við innlögn hjá PS sjúklingum í tengslum við hreyfingu ?

A

Eftirlit, mat og meðferð við hreyfieinkennum
- Parkinsondagbók í a.m.k 3 daga eða daglega við lyfjabreytingar
- Meta byltuhættu (MORSE) < 24klst frá innlögn, SWWT
- Beiðni um sjúkraþjálfun, meta þörf fyrir hjálpartæki til þess að viðhalda hreyfifærni
- Ráð til þess að auðvelda hreyfigetu og efla sjálfsbjargargetu
- Búa til áætlun um úrræði fyrir sjúkl sem hafa tilhneigingu til þess að frjósa
- Búa til áætlun fyrir sjúkl um úrræði til þess að minnka hvíldarskjálfta
- Veita fræðslu um úrræði sem auðvelda sjálfsbjargargetu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig er húkrun við innlögn tengd öðrum einkennum?

A
  • Skimun; Non-motor Quest innan 72klst frá innlögn
  • Mæla Ortho x2/dag fyrstu 3 dagana eftir innlögn
  • Vökvaskrá í a.m.k 3 daga
  • Skimun fyrir vannæringu
  • Skimun á kyngingarerfiðleikum
  • Hjúkrunarfræðingur metur þörf fyrir ráðgjöf og fræðslu frá þverfaglegu Parkinsonteymi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Non-motor Quest skoðar 9 svið, hver eru þau?

A
  1. Melting
  2. þvagfæri
  3. Minni / athygli / sinnuleysi
  4. Ofskynjanir / ranghugmyndir
  5. Þunglyndi / kvíði
  6. Kynlíf
  7. Hjarta og æðakerfi
  8. Svefn / þreyta
  9. Verkir
    (10. ýmislegt (tvísýni, þyngdartap))
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig er melting / mataræði hjá PS sjúkl?

A
  • Levódópa dregur úr matarlyst
  • Tilhneiging til hægðatregðu er algengt vandamál
  • Ónóg hreyfing og of lítill vökvi hefur smám saman áhrif á ósjálfráða taugakerfið, sem tekur þátt í starfsemi þarmanna
  • Á byrjunarstigi hefur mataræði lítið að segja
  • Seinna á ferlinu er mikilvægt að hafa gott skipulag á matmálstímum, lyfjatímum og hvenær maður borðar protein
  • 50-80% PS sjúkl kvarta um hægðatregðu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver er úrlausn við hægðatregðu hjá PS sjúklingum ?

A
  • Auka trefjainnihald í fæðu t.d með trefjamauki
  • Drekka a.m.k 8 glös af vökva á dag
  • Hreyfa sig reglulega
  • Regla á hægðalosun
  • Ef þetta dugar ekki, prófa mild hægðalyf s.s Sorbitól mixtúru og Magnesíum Medic töflur
  • Ráðlagt er að nota einföld ráð á undan sterkum lyfjum
  • Míkrólax, Dulcolax
  • Movicol duft ef grunur er um hægðastíflu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver eru einkenni og ástæður réttstöðulágþrýstings (Ortho) ?

A

Svimi, syncope, dettni, þreyta vegna minnkaðrar starfsemi í ósjálfráða taugakerfinu, lyfjameðferð og lítil vökvainntaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hver eru tilmælin við Réttstöðulágþrýstingi?

A
  • Nóg af vökva, salta matinn og forðast áfengi
  • Borða litlar máltíðir í einu en borða oft
  • Hvíla sig eftir matmálstíma
  • Forðast of mikinn hita
  • Lágmark 30°halla á höfuðlagi
  • Teygjusokkar
  • Nota góðan tíma þegar þarf að breyta um stellingu
  • Hjálpartæki
  • Ef vandamál á morgnana; 1/2 L vatn áður en sjúkl fer fram úr að morgni. Drekka smávegis kaffi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvernig líta talörðugleikar út hjá PS sjúklingum ?

A
  • Röddin verður veik hjá mörgum og áherslulaus, sjúkl verður þvoglumæltur og óskýr í tali
  • Sjúkl á (ekki) erfitt með að finna orð og mynda setningar en PS hafa ranga skynjun á eigin raddstyrk

Mikilvægt er að:
- Sjúkl með veika rödd æfi daglega röddina (LSVT)
- Gefa sjúkl nægjanlegan tíma til að tjá sig
- Ekki tala margir samtímis og spyrja fjölda spurninga
- Rólegt umhverfi
- Ekki tala á meðan sjúkl borðar
- Ef skriftarerfiðleikar, nota pappír með línum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvernig getur kyngingartruflun litið út hjá PS sjúklingum ?

A

Einkenni: Hóstar mikið þarf oft að ræskja sig, óþægileg tilfinning í hálsi, matur safnast í munni, máltíð tekur mjög langan tíma, brjóstsviði eftir máltíð.

Góð ráð:
- Auðveldara er að kyngja mjúkum mat en hörðum
- Nauðsynlegt getur reynst að mata sjúkl
- Mikilvægt er að gefa sjúkl nægan tíma til að matast
- Samband við næringarfræðing (og talmeinafræðing)
- Gefa sjúkl að borða þegar áhrif lyfjagjafar er best
- Ró og næði, forðast að tala við sjúkl þegar hann borðar
- Gefa vatn eftir að sjúkl er búinn að kyngja
- Aldrei að gefa 2 áferðir af mat (T.d hafragraut m. mjólk útá) -> hræra það saman áður !!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Afhverju lenda sumir PS sjúklingar að fá munnvatnsrennsli / munnþurrk og hvað er hægt að gera?

A
  • Mjög algengt er að sjúkl hafi óþægindi af of miklu munnvatni, tala við lækni og fá lyf við þessu
  • Sum PS lyf (Levadópa t.d) valda munnþurrki, sem eykur hættuna á tannskemmdum

Góð ráð:
- Fara reglulega til tannlæknis
- Ef sjúkl er í vandræðum með að nota venjulegan tannbursta geta rafmagnstannburstað oft reynst góðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvernig eru þvaglát hjá PS sjúklingum oft?

A
  • Aukin tíðni þvagfærasýkinga
  • Tíð þvaglát (nætur), þvagleki
  • þvagtregða og þvagteppa

Góð ráð:
- Nóg af vökva yfir daginn en draga úr vökvainntekt eftir kvöldmat
- Útiloka þvagfærasýkingu
- Fastar wc ferðir
- Óma blöðru, fylgjast með res þvagi
- Rétt hjálpartæki, bleyjur, uridom ofl
- Tæki sem aðstoðar sjúkl við að komast framúr á nóttunni
- Meðferð við hægðatregðu
- Lyfjameðferð (detrusitol, omnic, betmiga)
- Meta þörf fyrir þvaglegg, suprapubis þvaglegg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvernig getur sársauki og truflað tilfinningaskyn verið vandamál hjá PS sjúklingum ?
- Góð ráð?

A
  • Algengast er að vöðvaverkir séu vegna dópamínskorts í heila
  • Verkir í fótum, kvið og grindarbotnssvæði
  • Kemur oftast fyrir í ,,off’’ sveiflum
  • Oftast á nóttunni eða snemma á morgnana

Góð ráð:
- Rétt verkjagreining
- Lyfjabreytingar
- Verkjastillandi
- Hreyfing - sjúkraþjálfun
- Nudd og teygjuæfingar
- Slökun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Eru svefnraskanir miklar hjá PS sjúklingum og hvernig lýsa þessar raskanir sér?

A

Svefnraskanir eru á bilinu 60-90%; brotakenndur svefn, miklar hreyfingar í svefni, stirðleiki að næturlagi, greinilegir draumar eða martraðir, næturþvaglát, kvíði og þunglyndi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Nefndu nokkur góð ráð við svefnröskunum hjá PS sjúklinginum

A
  • Regla á svefntíma og fótaferðartíma
  • Gott rúm / rafmagnsrúm. Hæfilegur hiti í svefnherberginu
  • Minnka hávaða og truflanir - ró og dempuð lýsing
  • Hagræðing, heitur bakstur, slökun
  • Minnka/sleppa kaffi, áfengisneyslu á kvöldin
  • Hjálpartæki; snúningslak, togbelti, rúmgrind, súla v.rúm
  • Aðferð til þess að minnka næturþvaglát - auðvelda aðgang að wc, þvagflösku eða næturbleyja, uridom oþh
  • Lyfjabreytingar - lyfjameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hverjar eru úrlausnir við alvarlegri vitrænni skerðingu, ofskynjunum og geðrænum einkennum ?

A
  • Útiloka sýkingar og hægðatregðu
  • Ef skyndilegt rugl; íhuga CT (ef saga er um nýleg föll)
  • Fara yfir lyfin, sérstaklega agonista, COMT-hemla, symmetrel og anticholinerg lyf
  • Hugleiða að minnka L-dópa lyfin og gefa e.t.v síðasta kvöldskammt fyrr að kvöldi
  • Meðhöndla með lyfjum, Leponex / Seroquel
  • Gæta öryggis í nærumhverfi - rápmotta við rúm
  • Stuðningu og aðstoð, raunveruleikaglöggvun
  • Láta loga ljós að nóttu eftir þörfum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

STROKE
- hver er munurinn á einkennum frá hæ. heilahveli og vi. heilahveli ?

þekkja muninn!!

A
  • = það sem er það sama í báðu

Einkenni frá hæ. heilahveli
- VINSTRI einkenni
- mismikil lömun í vinstri líkamshelmingi
- skyntruflanir í vinstir líkamshelmingi
- *Sjónsviðsskerðing (hemianopsia)
- Gaumstol (neglect) til vinstra
- Mál yfirleitt í lagi
- *Þvoglumæli (dysarthria)
- Erfiðleikar með rýmdarskynjun
- Óraunsæi varðandi eigin líkamlega getu
- Minnkuð athyglisgáfa, fljótfærni
- *Verkstol (apraxia)
- *Aukið tilfinninganæmi
- *Erfiðleikar með einbeitingu
- *Minnistruflanir

Einkenni frá vi. heilahveli:
- HÆGRI einkenni
- Mismikil lömun í hægri líkamshelmingi
- Skyntruflanir í hægri líkamshelmingi
- *Sjónsviðsskerðing (hemianopsia)
- Málstol (afasia)
- *þvoglumæli (dysarthria)
- Eðlilega skynjun á líkama og rúmi
- Hæg viðbrögð
- Áhyggjur af líkamlegri vanhæfni: þunglyndi og k´viði
- Athyglisgáfa eðlileg
- *Verkstol (apraxia)
- *Aukið tilfinninganæmi
- *Erfiðleikar með einbeitingu
- *Minnistruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað er Thrombotic stroke ?

A

Ferlið við myndun blóðtappa (segamyndun) leiðir til þrengingar á holrýminu sem hindrar blóðrásina í slagæðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvað er Embolic stroke ?

A

Blóðsegarek er blóðtappi eða annað rusl í blóði. Þegar það nær að slagæð í heilanum sem er of þröngt til að komast yfir, sest það þar og hindrar blóðflæðið

36
Q

Hvað er Hemorrhagic stroke ?

A

Verður þegar blóð úr slagæð byrjar skyndilega að blæða inn í heilann. Þar af leiðandi getur sá hluti líkamans sem stjórnað er af skemmda svæði heilans ekki virkað sem skyldi.

37
Q

Hvaða áhættuþættir eiga við um Stroke sem eru breytanlegir?

A

Stroke er 87% tilfella vegna breytilegra áhættuþátta s.s:
- Hækkaður BÞ (mikilvægasti breytanlegi áhættuþátturinn)
- offitu
- Sykursýki
- Auknar blóðfitur
- Nýrna starfsemi
- Of mikill eða of lítill svefn er tengd aukinni áhættu á stroke

og 47% vegna óheilsusamlegs lifernis s.s:
- Reykingar
- Óhollt mataræði
- Hreyfingaleysi

Annað:
- Streita
- Áfengisneysla (hækkar bþ, eykur hættuna á DM og ofþyngd)
- Almenn lífsstíll / líferni / heilsufar
- Fíkniefni (kókaín herpir saman æðar og veldur bólgu í heilaæðum, aukinni samloðun thrombocyta, segamyndun í hjarta og hækka BÞ)

38
Q

Nefndu dæmi um óbreytanlega áhættuþætti

A
  • Aldur; tvöföld áhætta >55 ára
  • Kyn
  • Kynþáttur (african american, hispanics, black race)
  • Ættarsaga
  • Fyrri saga um heilablóðfall
39
Q

Hverjir eru mikilvægir þættir í endurhæfingu eftir stroke?

A
  • Hvaða hluti heilans hefur orðið fyrir skemmd
  • Hversu stór er skemmdin
  • Aldur og almennt heilsufar
  • Félagsleg netverk, innra og ytra
  • Áhugamál
  • Búseta
  • Fjárhagur
40
Q

Lýstu Transiet ischemic attack (TIA) eða TIA kast

A
  • Einkenni um TIA eru þau sömu og við stroke
  • Stundum mjög væg einkennni sem sjúkl varla finnur fyrir t.d aðeins trufluð sjón
  • TIA einkenni ganga yfir á innan við sólarhirng frá upphafi þeirra
  • um 80% TIA kasta standa einungis yfir í 7-10mín
  • Einstaklingur sem hefur upplifað 1 eða fleir TIA köst er 9x líklegri til þess að fá stroke (innanvið 1 ár)
41
Q

Hvert er markmið Bráðameðferðar ?

A
  1. Hindra (frekari) skaða á heilavef
  2. Fyrirbyggja fylgikvilla
42
Q

Hver er vanalega tímalengd strokes ?

A

Tímalengd strokes er um 10 klst (spönn 6-18 hours). Einkenni strokes byrja oftast skyndilega og geta þróast með tímanum.
Við dæmigert stroke má reikna með að heilinn eldist um 36 ár

43
Q

Hvað gerist við kjarna og Penumbra (jaðarsvæði) í strokei?

A
  • Fljótt eftir að blóðtappi festist myndast óafturkræfur skaði í kjarna blóðþurrðarsvæðisins (drepkjarni)
  • Í kringum kjarnann er mis stórt svæði sem kallast penumbra (e.ischemic penumbra; jaðarsvæði). Þetta svæði fær skyndilega allt sitt blóðflæði frá aðlæðum æðum
44
Q

Hvað er brottfallseinkenni og hvernig gerist það ?

A
  • Súrefnisskortur í jaðarsvæðinu veldur vanstarfsemi, þótt ekki sé ennþá komið varanlegt drep
  • Við taugaskoðun koma því fram brottfallseinknenni sem svara bæði til drepkjarnans og jaðarsvæðisins
  • Jaðarsvæðið þolir ekki þessa skerðingu í langan tíma og eftir því sem tíminn líður stækkar drepkjarninn
  • Reiknað er með að sjá versnun hjá um 30% allra stroke sjúkl á fyrstu 24 klst
45
Q

Hverju miðar bráðameðferð við blóðþurrðarslagi að gera?

A

Nær öll bráðameðferð við blóðþurrðarslagi miðar að því að opna sem fyrst hina stífluðu æð og/eða lágmarka frekari skaða í penumbra svæðinu

46
Q

Hverjar eru 2 leiðir til að opna stíflaða æð og koma á blóðflæði ?

A
  1. Blóðsegaleysandi lyf (tPA - alteplase (0,9 mg/kg/max 90mg eða tenecteplase (0,25 mg/kg)
  2. Blóðsegabrottnám; blóðtappinn sóttur í æðaþrengingu
47
Q

Hvað má líða langur tími frá fyrstu stroke einkennum og gefin eru blóðsegaleysandi lyf?

A

Gefa á blóðsegaleysandi lyf innan < 4,5 klst eftir upphaf fyrstu stroke einkenna.
Stundum lengur fyrir ákv hóp af sjúkl (DWI-FLAIR mismatch þar sem segabrottnám kemur ekki til greina) eða Wake up stroke með CT/MRI core/perfusion mismatch innan við 9 klst frá midpoint of slepp og þar sem segabrottnám ekki kemur til greina.
Tímaglugginn við blóðsegabrottnám er 6klst og jafnvel upp í 24klst

48
Q

Um hvað snýst Fess Verkefnið?

A

Nauðsynlegt er að greina vandamál sem fyrst til þess að auka batahorfur. Að nota skýra verkferla í hjúrkun, varðandi eftirlit og meðferð á hækkuðum líkamshita, bs og kyngingarerfiðleikum fyrstu 3 sólarhringana eftir heilaslag, dró marktækt úr dauðsföllum og varanlegri fötlun.

48
Q

Hvert er markmið og meðferð við strokei?

A

Auka blóðflæði til penumbra svæðisins og koma í veg fyrir fylgikvilla:
- Taugaskoðun; GCS, NIHSS, ljósop, höfuðverk, ógleði, uppköst
- Öndunarerfðileikar, sérstaklega lungnabólga (tengist 15-25% dauðsfalla í tengslum við stroke f þetta gerist >72 klst eftir að stroke byrjar
* FASTANDI (þ.m.t lyf) þar til kyningarskimun hefur veirð framkvæmd, ef svæsnir kyngingarerfiðleikar, nefsonda í 2-3 vikur og svo PEG, 25-30°halla á höfðalagi
* munnhirða
* Uppköst; Nasogastric suction, ógleðilyf, ath elektrolítajafnvægi

  • þreifa púls og forðast of hækkaðan eða lækkaðan BÞ;
  • við heiladrep að BÞ <200/110
  • við heilablæðingu Bþ um 140 (150)/100
  • Varast að leiðrétta lágþrýsting eða hypovolemiu við slag. Ef BÞ < 130/80 (125/75 hjá sjúkl með diabetes) skal íhgua ða seponera BÞ-lækkandi lyfjum og/eða gefa vökva í æð (Nacl 0,9% eða RA) - bæta tap og gefa viðhaldsvökva sem er 30 ml/kg (oftast 75-100ml klst)
  • súrefnismettun > 92% (einstaklingsbundið)
  • Hækka hita: Hækkun um 1°eykur dánarlíkur um 30%. Ef hiti >38°þá PCM 1g x4, ef grunur um sýkingu = rannsaka það (oft lungnabólga eða þvagfærasýking.
48
Q

Hvað stendur FeSS fyrir?

A

Fe = Fever: hiti ekki yfir 37,5°
S = Sugar: Halda undir 10
S = Swallowing: Meta kyngingu, fólk fær ekki að borða fyrr en við erum búin að meta kyngingu

49
Q

Hvernig er meðferð sjúklinga fyrstu 3 sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila?

A
  • Blóðsykurstjórnun: halda bs undir 10, en ekki of lágur því það getur valdið mun meiri skemmd, ef bs hækkar þá íhuga novo-rapid, fylgjast með BS
  • Vökvaskortur, forðast glúkósa í æð, vökvaskrá fyrstu 3 sólarhringana
  • Næringarskorutr, næringarmat
  • DVT eða blóðtappi í lungu; mobilisera strax, ? um klexane
  • Meðferðaknippi í þróun varðandi stjórnun á líkamshita, kyngingu og bs
50
Q

Hvaða verklag þarf að hafa í huga við móttöku á stroke sjúklingi?

A
  • Taugaskoðun fyrir sjúkl með stroke (NIHSS)
  • Mæling LM, eftirlit með hjartastarfsemi (monitor)
  • Hreyfing / hagræðing í rúmi, endurhæfing- bráðaendurhæfing. Jafnvel það að fylgja sjúkl á WC á að líta á sem tækifæri til endurhæfingar
  • Næringar- og vökvaþörf, teg sem eru ákjósanlegastar að gefa í æð
  • Skimun fyrir kyngingarerfiðleikum
  • Eftirlit með þvagteppu og meðferð við þvagleka
  • Mat á hættu á legusárum
  • Mat á vitsmunalegu ástandi og talgetu / talskilningi
  • Mat á því hvrot um er að ræða sjónsviðstap
  • Góð upplýsingagjöf til fjölsk/umönnunaraðila
51
Q

Hver eru 3 stig kyngingar?

A

1.stig Munnstig (oral dysphagia): Erfiðleikar við að tyggja og flytja fæðu í munni og búa til fæðubólus

2.stig Kokstig (pharyngeal dysphagia): Færa fæðu í gegnum komið

3.stig Vélindastig (esophageal dysphagia): Erfiðleikar við að færa fæðu niður vélinda til magans

52
Q

Hvaða atriði einkenna kyngingarerfiðleika á munnstigi (1.stigi) ?

A
  • Erfiðleikar við að búa til fæðubólus
  • Fæðan lekur út úr munni
  • Fer aftur í kok áður en fæðubolusinn er fullmyndaður vegna skertrar hreyfigetu á aftasta hluta tungu
  • Fæða lekur út úr nefi vegna þess að mjúkgómurinn lyftist ekki til að loka fyrir nasopharynx
  • Skert geta til að færa fæðuna að koki
53
Q

Hvaða atriði einkenna kyngingarerfiðleika á kokstigi (2.stigi)?

A
  • Vökvi eða fæða kemur út um nef
  • Kvartar um að matur standi fastur í hálsi, eða stoppi í hálsinum
  • Margkyngir
  • Hóstar áður, á meðan eða eftir kyngingu
  • Ræskir sig áður, á meðan eða eftir kyngingu
  • Breyting á rödd (S.s blaut, hás, rám)
  • Andstuttur
54
Q

Hvaða atriði einkenna kyngingarerfiðleika á vélindastigi (3.stig)?

A
  • Fæði safnast í vélinda vegna minnkaðrar peristaltikur og er lengur á leiðinni til magans
  • Andþyngsli
  • Kvartar um brjóstsviða eða tilfinningu um aukinn þrýstinging í brjóstholi
55
Q

Hver eru klínísk viðvörunarmerki sem benda til dysphagiu?

A
  • Munnvatnsleki, skert geta til að loka munni, munvatn og fæði lekur úr munni
  • Erfiðleikar við að færa fæðu og drykk að munni, missir mat niður
  • Andlitslömun (oftast central facialis pares), tunga leitar til annarra hliðarinnar
  • Safnar mat í munni
  • Erfiðleikar við að tyggja
  • Blaut eða rám rödd eða hæsi
  • Breytingar á litarhætti á meðan einstaklingur matast, mæði/andstuttur á meðan eða eftir matmálstíma
  • Tárast á meðan borðar
  • Hóstar eða svelgist augljóslega á
  • Hækkun á líkamshita
  • Neitar að borða (hræðsla)
  • Munnþurrkur
  • Erfiðleikar við að finna bragð, kvartar um vont eða ekkert bragð af mat
56
Q

Hvernig virkar kyngingarskimun?

A
  • SKimun á kyngingu innan 24klst frá innlögn og endurtaka skimun við breytingar á klínísku ástandi
  • FASTANDI (þ.m.t lyf) þar til kynningarskimun hefur verið framkvæmd. Fyrstu 3 sólarhringana er fylgst með kyngingu fyrir allar máltíðir, síðan daglega í 1 viku eða við breytingar á taugaástandi. Skimun felur í sér:
  • Mat á meðvitund og samvinnuhæfni
  • Vatnspróf: hafa sjúkl sitjandi. Fylgst er með kyngingarviðbragði og hvort vísbending um ásvelgingu (hósti, vot/rám rödd/minnkaður hóstakraftur). Prófað er með skeið af vatni
  • Ef kyning gengur vel en sjúkl þvoglumæltur eða með sýnilega andlitslömun er pantað ,,safe diet’’ þangað til talmeinafræðingur hefur metið sjúkl
  • Ef kyngingarvandamál: Fá álit talmeinafræðings
  • Íhuga munnhreinsun fyrir og eftir máltíðir
57
Q

Nefnið dæmi um fylgikvilla dysphagiu?

A
  • þyngdartap / vannæring
  • Ásvelging / lungnabólga
  • Þurrkur
  • Ófær um að taka lyf pr. os
  • Máttleysi / slappleiki
  • Minnkað ónæmi
  • Hægðatregða
  • þvagfærasýking
  • þurr, aumur munnur - getur ekki hreinsað munn nægilega
58
Q

Hverjir eru 4 aðal hlutir til að koma í veg fyrir fylgikvilla dysphagiu ?

A
  1. Skimun
  2. Viðeigandi áferð á fæðu
  3. Munnhirða
  4. Næringarmat
59
Q

Hvernig á að mata sjúklinga með dysphagiu?

A
  • Tryggja að sjúkl sé vel vakandi
  • Sitja uppréttur (90°) - hagræða lömuðum
  • Ath að munnur sé hreinn fyrir máltíð
  • Höfuð lítillega beygt framávið
  • Setja mat í heilu á hlið munnsins og lítið í einu
  • Panta viðeigandi fæði - nota ,,thick it’’
  • Gefðu nægjanlegan tíma á milli bita, tryggj að sjúkl kyngir áður en meiri matur er gefinn
  • Fylgstu náið með merkjum um vandamál
  • Ath að blanda saman mism áferðum á mat
  • Forðast að tala við sjúkl þannig að samtalið krefjist svars á meðan sjúkl er með uppí sér
  • Segja hvaða matur sé í boði (mikilvægt að sjúkl viti hvað hann er að borða), spyrja í hvaða röð hann vill borða matinn
  • Gefðu stutt, skýr fyrirmæli um t.d að tyggja og kyngja - forðast langar útskýringar
  • Þægilegt umhverfi - jafnvel róleg tónlist
  • Munnhreinsa eftir hverja máltíð
  • sitja uppréttur í 20-30mín eftir máltíð
60
Q

Hverjar eru 2 leiðir sondunæringar?

A
  1. Nasogastric sonda (Skammtímalausn):
  2. PEG sonda (ef útlit fyrir langvarandi vandamál)
61
Q

Hvað er gaumstol?

A

Gaumstol vísar til erfiðleika eða vanmáttar heilaskaðaðra sjúkl til þess að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd án þess að einkenni verði skýrð með lömun eða skyntruflun

62
Q

Hver er munurinn á sjónsviðsskerðingu og gaumstoli?

A

Sjónsviðsskerðing er að þú áttar þig á að það er eh meira en bara þetta sem hann / hún sér en gaumstol er þegar að manneskjan heldur bara að þetta sé allt (það sem hann sér)

skoða glæru 108

63
Q

Hvað er gaumstol við skynjun (e. perceptual neglect) ?

A

Vandamál með ‘‘input’’; bæling á snertingu, lykt og heyrn.
Getur rekist á hlut vinstra megin, borðar einungis af hægri hlið disks, les einungis orð ‘‘til hægri’’ í setningum, horfir alveg til hægri (extreme gaze, head fixation)

64
Q

Hvað er hreyfigaumstol (e. motor neglect) ?

A

Vandamál með ‘‘output’’; erfiðleikar við að hreyfa útlimi vinstra megin jafnvel þó að engin lömun sé til staðar. Þegar handleggur er færðu til hægri yfir miðlínu getur sjúkl stundum hreyft hendina

65
Q

Hvað er gaumstol sem snýr að eigin líkama (e. personal neglect) ?

A

Erfiðleikar við að snyrta sig vinstra megin, gleymir aðklæða sig og finna hluti vinstra megin á líkama, matarleifar innan á vinstri kinn

66
Q

Hvað er Hugmyndar gaumstol (e. Representational / imaginary neglect) ?

A

Dreyma bara til hægri en ekki vinstri t.d

67
Q

Hverjar eru 2 tegundir málstols?

A
  1. Broca
  2. Wernicke
68
Q

Hvað er mikilvægt að hafa í huga þegar að kemur að sjúklingum með málstol?

A
  • Upplýsingasöfnun er mjög mikilvæg
  • Hvetja aðstandendur um að koma með persónulega muni sjúklings
  • Tala um það sem er í beinu samhengi við það sem verið er að gera, daglegar athafnir
  • Virða reglur / leiðbeiningar um tjáskipti frá talmeinafræðingi
  • Hafa hagnýt ráð á blaði við rúm sjúkl
  • Forðast truflandi hljóð, svo sem útvarp og sjónvarp meðan rætt er við sjúkl
  • Náðu augnsambandi
  • Aðeins 1 að tala í einu, ein skilaboð í einu
  • Hlusta og virða hlé í samtalinu
  • Talaðu hægt og skýrt án tilgerðar
  • Hvetja til félagslegrar þátttöku
  • Gerðu sjúkl grein fyrir því þegar þú skiptir um umræðuefni
  • Notaður og skynjaðu líkamstjáningu og andlitshreyfingar
  • Notaður Já/nei spurningar
  • Notaður leikræna hæfileika
69
Q

Hvað er ,,Andlitsapraksi’’

A

,,apraksi’’ er verkstol
- Gerir sjúkl erfitt fyrir meða að sýna tjáningar með svipbrigðum

70
Q

Hvernig er endurhæfing hjá sjúkl með málstol?

A
  • Hreyfiþjálfun
  • Þjálfun af ,,Multisensory interaction’’: þjálfun með spegli, horfa á hreyfingar, hreyfa sig í huganum, virtual reality
  • Tal og málþjálfun
  • Tónlistarmeðferð
  • Félagsleg endurhæfing
71
Q

Hvað er flogaveiki ?

A
  • Skyndileg tímabundin truflun í rafkerfi heilans sem kemur fyrir oftar en 1x
  • Hefur margvísleg einkenni og er einkenni um sjúkdóm eða starfsemistruflun í heilanum
72
Q

Hvers vegna fær fólk flog?

A

Í meira en 50% tilvika finnst engin orsök (ideopathic) en flog geta verið (symptomatic):
- Fylgifiskur ýmissa heilasjúkdómar (heilaæxli, heilablóðfall, sýking í heila)
- Vegna lækkaðs BÞ eða hækkaðs BÞ
- Hitahækkun (hjá börnum)
- Skyndilega hætt áfengisnotkun - fráhvörf
- Tilkomin vegna höfuðáverka
- Vegna meðfædds veikleika

73
Q

Til eru ólíkar gerðir floga, hverjir eru 3 flokkar þess?

A
  1. Altæk flog (generaliserað)
  2. Staðbundin flog (partiel); u.þ.b 60%
  3. Störuflog

Gerð floganna fer eftir því hvar í heilanum eðlileg samskipti truflast. Ekki öll flog eru krampaflog (grand-mal)

74
Q

Hvað þýðir:
- Pre-ictal
- Ictal
- Post-ictal

A
  • Pre-ictal; tíminn fyrir flog t.d ,,aura’’
  • Ictal; flogið sjálft
  • Post-ictal; tíminn eftir flog sem varir þangað til sjúklingur nær fullri meðvitund
75
Q

Hvað er krampaflog (Grand mal) ?

A

Skyndilega verður allur heilinn fyrir truflun. Viðkomandi missir samstundis meðvitund og fellur til jarðar. Stundum heyrist hávært óp og stafar það af vöðvasamdrætti í brjóstkassa sem þrýstir loftinu út.
Líkaminn stífnar (tóniskt þrep) í stutta stund og síðan fara kippir (clonisk þrep) um líkamann.
Öndun getur verið grunn og jafnvel stoppað í augnablik, húð verður bláleit. Munnvatn getur vætlað úr munni og stundum tæmist þvagblaðra og ristill vegna vöðva-samdráttar.
Kippir ganga yfirleitt yfir eftir 1-2 mín og sjúkl andar kviðöndun - hærri öndunarhljóð. Á meðan einstaklingur er að komast til meðvitundar getur hann verið ruglaður og syfjaður (post-ictal)

76
Q

Hvað er staðbundið flot ?

A

Staðbundin upptök á vissum svæðum heilans (CT gæti sýnt ör eða meinsemd í heilavefnum eða heilarit getur sýnt óeðlilegar bylgjur á ákv svæði heilans)
- Einföld staðbundin flog
- Fjölþætt staðbundin flog
- Staðbundin flog sem verða altæk flog

77
Q

Hvernig eru einföld staðbundin flog?

A

Meðvitund tapast EKKI. Áður kallað ára (aura / breeze) eða viðvörun ef t.d:
- Truflun á sjónsviði
- Truflun á svæði lyktar = cont bragð eða lykt
- Truflun á svæði skynjunar = náladofi
- Truflun á svæði hreyfistjórnar = kippir
- Tilfinningarsvæði; gleði reiði eða hræðsla

SJúklingur man eftir floginu !

78
Q

Hvernig eru fjölþætt staðbundin flog?

A

Meðvitund tapast að hluta til eða alveg. Viðkomandi getur skynjað umhverfið að eh leyti og man stundum eh úr köstunum en meðvitund er aldrei heil.
- Flogin geta byrjað sem ára, þróast síðan í ráðvilluflog
- Margvísleg einkenni:
* Sjón og heyrnarofskynjanir
* Sumum líður eins og í draumi
* Fyllist af óraunveruleikakennd
* SUmir lyftast upp og sjá sjálfan sig
* Rekur upp hljóð
* Smjattar
* FItlar við klæði sín (jafnvel afklæðist)
* Eins og í ,,transi’’ gengið um og framkvæmir ótrúlegustu hluti án þess að fatta sjálfur

Byrjar oft með að sjúkl verður hreyfingarlaus og starir fram fyrir sig, síðan byrjar automatismar

79
Q

Hvernig eru staðbundin flog sem verða svo altæk flog?

A
  • Byrjar sem einföld eða fjölþætt staðbundin flog en breiðast út til alls heilans
  • Sé útbreiðsla mjög hröð koma ekki fram einkenni um áru eða ráðvilluflog
  • Einkenni geta verið mism:
  • Sumir stífna upp skyndilega og detta
  • Sumir missa skyndilega allan mátt úr líkama og detta niður
  • Bland af einkennum; þvag/ hægðamissir, ára, tungubit….
80
Q

Hvernig er störuflog?

A
  • Þessi flog vara stutt, oft nokkrar sek.
  • Viðkomandi missir meðvitund án þess að detta.
  • Starir fram fyrir sig, sjáöldur víkka.
  • Kemst svo til meðvitundar á ný og tekur þá gjarnan upp fyrri iðju eins og ekkert hafi í skorist

Katrín !!

81
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga með flog ? Hvað skal gera

A
  • Vera hjá sjúkl á meðan krampa stendur
  • Halda loftvegum opnum og gefa súrefni, ef við á
  • Stýra hreyfingum til að forðast meiðsli (aldrei þvinga)
  • Losa um fatnað sjúkl ef hætta er á að hann þrengi að honum
  • Skrá einkenni / upplýsingar á krampaskema
  • Mikilvægt er að sjá muninn á krampa og postictal ástandi
  • Miklvægt hlutverk hjúkfr er að róa aðstandendur sem verða vitni að krampanum
82
Q

Hvað skal gera eftir flogið?

A
  • Eftir flogið er mikilvægt að hagræða sjúkl ef hann er postictal
  • Leyfa sjúkl að hvíla sig eftir krampann
  • Neurol. brottfallseinkenni eftir krampa s.s Todd’s paresa, lamanir, máltruflanir
  • Ekki liggja á maganum, frekar hliðarlegu
83
Q

Hvaða öryggisráðstafanir þarf að hafa í huga eftir krampaflog?

A
  • Rúm í lægstu stöðu
  • Rúmgrindur uppi - bólstraðar
  • Fylgd og eftirlit í sturtu og á wc
  • Eftirlit með LM
  • Oft nauðsynlegt að láta sjúkl sofa fyrir framan vaktherbergið
  • Koma í veg fyrir súrefnisskort, uppköst og ásvelgingu
84
Q

Hvað er Status Epilepticus (SE) ?

A

Bráð langvarandi krampavirkni, það er röð almennra krampavirkni sem á sér stað án þess að meðvitund batni að fullu á milli áfalla. Hugtakið hefur verið víkkað út til að fela í sér stöðug klínísk eða rafköst sem standa í að minnsta kosti 30 mínútur, jafnvel án skerðingar á meðvitund
- Ef grunur um SE > setja I.V nál í sjúkl

  • ensk skýring á glæru 149-
85
Q

Hver er lyfjameðferðin við flogi (SE flogi ??)
glæra 151

A
  • Ativan eða diazepam (Stöðva motor hreyfingar) (first line drugs). Hætta er á að hreyfingar stöðvist þótt sjúkl sé ennþá með flogavirkni (takycard+augn-deviation)
  • Phenytoin / fosphenytoin (pro-epanutin) (Second line drugs) - jafnvel sjúkl sem eru á fenytoín meðferð áður
  • Phenobarbital
  • Við svæsinn status er sjúkl svæfður á GG
  • Upphleðsla með pro-epanutini