Hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hvað er Parkinson sjúkdómur (PS) ?

A

Hrörnunarsjúkdómur í heila sem er af óþekktum orsökum. SJúklingar oftast kominir yfir 60 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað fer úrskeiðis í PS ?

A
  • Taugaboðefnið Dópamín skemmist í heilanum / starfar ekki rétt
  • PS veldur smám saman truflunum á starfsemi fleiri borðefna en dópamíns
  • Þegar einkenni koma í ljós hefur frumunum sem framleiða dópamín fækkað um 80%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru aðaleinkenni PS ?

A
  1. Hægar hreyfingar (bradykinesia)
  2. Vöðvastirðleiki (rigiditet)
  3. Hvíldarskjálfti / titringur (tremor)
  4. Jafnvægisvandamál telst fjórða megineinkennið
    - skert lyktar- og litaskyn gerir snemma vart við sig

Til að fá greiningu þarf að hafa 2 af 4 einkennum og sjúklingur verður að svara meðferð með levódópa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig líta PS sjúklingar vanalega út?

A
  • Tóm svipbrigði
  • Framhallandi staða
  • Hægt, einhæft og óljóst tal
  • Skjálfti (ekki allir sem fá)
  • Lítil og stutt skref, ,,draga’’ fæturnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er Hohen og Yahr flokkunin í sambandi við PS?

A

1.stig = Sjúkdómseinkenni öðru megin
2.stig = Sjúkdo´mur báðum megin án jafvægisskerðingar
3.stig = Vægur til miðlungs sjúkdómur báðu megin; stundum stöðuójafnvægi; er óháður öðrum
4.stig = Mikil skerðing á starfsgetu; getur enn gengið eða staðið hjálparlaust
5.stig = Bundinn hjólastól eða rúmfastur nema með hjálp

  • Eftir 7 ár með sjúkdóminn fer að bera á ,,verri’’ einkennum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefnið Non-motor einkenni frá skynfærum í PS ?

A

Verkir, dofi, hitabreytingar í útlimum, paresthesia, skert lyktarskyn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefnið Non-motor einkenni frá Ósjálfráða taugakerfinu í PS ?

A

Orthostatismi, mikill sviti, slef, kyngingarerfiðleikar, hægðatregða, ofvirk þvagblaðra, tíð þvaglát, kynlífsvandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefnið Non-motor einkenni tengd Vitsmuna- / hegðunarlegum breytingum í PS ?

A

þunglyndi, þreyta, kvíði, sinnuleysi, áráttuhegðun, andleg hörrnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefnið Non-motor einkenni tengd svefni hjá PS sjúklingum?

A

óhófleg dagsyfja, svefnleysi, brotakenndur svefn, fótaóeirð (RLS), ofskynjanir, næturþvaglát, truflun á REM svefni (RBD; martraðir, ljóslifandi draumar), erfiðleikar við að hreyfa sig í rúminu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er Braak stigun í PS ?

A

PD greining –> 0-2 ár: verkir –> 3-6 ár: þunglyndi –> 2-7 ár: minnkað lyktarskyn –> 11-12 ár: truflun á REM (RBD) –> 10-18 ár: Hægðatregða

Eftir mörg ár með PS er talið að verði breytingar í öðrum hlutum heilans t.d heilaberki og ýmsum smákjörnum í heilastofninum. Hefur með tímanum líka áhrif á minnið og hugarástandið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er hjúkrun PS sjúklinga?

A

Einstaklingsbundin meðferð er mjög mikilvæg til að gera þeim lífið bærilegra sem hafa veikst:
- Meta sjúkl þegar hann sveiflast í einkennum, (bein skoðun, Parkinsonsskemi og dagbækur), gott ef hægt er að meta sjúkl í eigin umhverfi
- þverfaglegt teymi
- Fræðsla og stuðningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju er svona mikilvægt að PS sjúklingar fái alltaf lyfin sín ?

mikilvæg glæra (16)

A

Lyf er eins og bensín við PS, þeir komast hvergi ef lyfin skortir
- Móttaka sjúkl; útvega PS lyfin strax við innlögn, það má alls ekki bíða!
- Forðast að stöðva gjöf þeirra, getur leitt til alvarlegra veikinda
- Stjórnað af taugalækni, einstaklingsbundnir
- Gera ráðstafanir ef sjúkl þarf að fasta, t.d samráð við taugalækni, sérfræðing í Parkinsonshjúkrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig á að gefa lyfin ?

MIkilvæg glæra líka (17)

A
  • Forðast að gefa protein um leið og PArkinsonslyf þar sem þau geta haft áhrif á nýtingu lyfjanna (samkeppni milli proteina of lyfja að komast inn í blóðrásina og þá nýtast lyfin ekki eins vel)
  • Best er vatnsglas, en ef ekki þá er hægt að nota ávaxtagraut (má gefa kolvetni með en EKKI protein)
  • Má mylja venjulegt Madópar og Sinemet en forðatöflur má ekki mylja
  • Gefa töflur minnst 1/2 klst fyrir mat eða 1 klst eftir mat

Mikilvægt að gefa/taka lyfin á réttum tíma!! Gefa lyf í fleiri og smærri skömmtun, oft 6-7x /dag á 3 klst fresti t.d

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig geta PS sjúklingar haft eftirlit með flóknum lyfjagjöfum ?

A

Hjálpartæki / áminningar
- Lyfjabox, margar gerðir
- Lyfjabox sem minna á lyftjatíma (pípir)
- Lyfjaskömmtun frá apóteki
- LYfjaáminning í símann eða tölvuúr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir PS lyfja?

A
  • Réttstöðulágþrýstingur (ortho)
  • Bjúgur
  • Ofskynjanir / skynvilla
  • Ranghugmyndir
  • Hvatröskun, örlyndi
  • Ógleði
  • Svefntruflanir / svefnhöfgi / skyndisvefn
  • Meltingartruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða lyf þarf að varast að gefa PS sjúklingum ?

A
  • Afibran (Primperan), Stemetil og Phenergan blokkerar D2 dópamínviðtaka í heila- því versna PS einkenni
  • Einnig sum geðlyf t.d Haldól
  • Ef sjúkl fer á sjúkrahús er æskilegt að hann sjái um sín lyf eins og vant er, ef það er mögulegt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða lyfjatengd hreyfieinkenni geta komið upp ?

A

'’On-Off’’
Skyndilegar ófyrirsjáanlegar sveiflur á milli vel/yfir meðhöndlaðra einkenna (on) eða svæsin undirmeðhöndluð Parkinson einkenni (Off)
- Lyfjaskammtur endist ekki þar til næsti lyfjaskammtur tekir vuð
- ‘‘on-off’’ sveiflur eru oft ekki hægt að útskýra með tíma lyfjagjafa
- ‘‘off’’ einkenni eru skyndilega massív einkenni
- ‘‘off’’ tímabil getur verið frá 1/2 klst og upp í fleiri klst

Úrlausn: sama meðfero go við wearing-off. Aukin næmni fyrir litlum lyfjabreytingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hreyfing hjá PS sjúkl, hvað er hægt að gera til að hjálpa við hreyfingar?

A

Einkenni: erfiðleikar við að byrja hreyfingu, stoppar í miðri hreyfingu, hæg lítil skref, erfiðleikar með fínhreyfingar, erfiðleikar við að hreyfa sig í rúmi.
Hvetja til daglegra hreyfinga / leikfimi.
Góð ráð:
- Útvega hjálpartæki (hræðsla við dettni, hætta á dettni)
- Telja í huganum
- Þegar sjúkl ,,frýs’’ getur smá verkefni hjálpað t.d að fleygja lyklakippu á gólfið, beygja sig niður, taka upp og komast aftur á stað
- Viðeigani klæðnaður
- Ekki tala of mikið við sjúkl eða í kringum hann þegar hann þarf að framkvæma athafnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig er hjúkrun við innlögn hjá PS sjúklingum í tengslum við hreyfingu ?

A

Eftirlit, mat og meðferð við hreyfieinkennum
- Parkinsondagbók í a.m.k 3 daga eða daglega við lyfjabreytingar
- Meta byltuhættu (MORSE) < 24klst frá innlögn, SWWT
- Beiðni um sjúkraþjálfun, meta þörf fyrir hjálpartæki til þess að viðhalda hreyfifærni
- Ráð til þess að auðvelda hreyfigetu og efla sjálfsbjargargetu
- Búa til áætlun um úrræði fyrir sjúkl sem hafa tilhneigingu til þess að frjósa
- Búa til áætlun fyrir sjúkl um úrræði til þess að minnka hvíldarskjálfta
- Veita fræðslu um úrræði sem auðvelda sjálfsbjargargetu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig er húkrun við innlögn tengd öðrum einkennum?

A
  • Skimun; Non-motor Quest innan 72klst frá innlögn
  • Mæla Ortho x2/dag fyrstu 3 dagana eftir innlögn
  • Vökvaskrá í a.m.k 3 daga
  • Skimun fyrir vannæringu
  • Skimun á kyngingarerfiðleikum
  • Hjúkrunarfræðingur metur þörf fyrir ráðgjöf og fræðslu frá þverfaglegu Parkinsonteymi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Non-motor Quest skoðar 9 svið, hver eru þau?

A
  1. Melting
  2. þvagfæri
  3. Minni / athygli / sinnuleysi
  4. Ofskynjanir / ranghugmyndir
  5. Þunglyndi / kvíði
  6. Kynlíf
  7. Hjarta og æðakerfi
  8. Svefn / þreyta
  9. Verkir
    (10. ýmislegt (tvísýni, þyngdartap))
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig er melting / mataræði hjá PS sjúkl?

A
  • Levódópa dregur úr matarlyst
  • Tilhneiging til hægðatregðu er algengt vandamál
  • Ónóg hreyfing og of lítill vökvi hefur smám saman áhrif á ósjálfráða taugakerfið, sem tekur þátt í starfsemi þarmanna
  • Á byrjunarstigi hefur mataræði lítið að segja
  • Seinna á ferlinu er mikilvægt að hafa gott skipulag á matmálstímum, lyfjatímum og hvenær maður borðar protein
  • 50-80% PS sjúkl kvarta um hægðatregðu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver er úrlausn við hægðatregðu hjá PS sjúklingum ?

A
  • Auka trefjainnihald í fæðu t.d með trefjamauki
  • Drekka a.m.k 8 glös af vökva á dag
  • Hreyfa sig reglulega
  • Regla á hægðalosun
  • Ef þetta dugar ekki, prófa mild hægðalyf s.s Sorbitól mixtúru og Magnesíum Medic töflur
  • Ráðlagt er að nota einföld ráð á undan sterkum lyfjum
  • Míkrólax, Dulcolax
  • Movicol duft ef grunur er um hægðastíflu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver eru einkenni og ástæður réttstöðulágþrýstings (Ortho) ?

A

Svimi, syncope, dettni, þreyta vegna minnkaðrar starfsemi í ósjálfráða taugakerfinu, lyfjameðferð og lítil vökvainntaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Hver eru tilmælin við Réttstöðulágþrýstingi?
- Nóg af vökva, salta matinn og forðast áfengi - Borða litlar máltíðir í einu en borða oft - Hvíla sig eftir matmálstíma - Forðast of mikinn hita - Lágmark 30°halla á höfuðlagi - Teygjusokkar - Nota góðan tíma þegar þarf að breyta um stellingu - Hjálpartæki - Ef vandamál á morgnana; 1/2 L vatn áður en sjúkl fer fram úr að morgni. Drekka smávegis kaffi
25
Hvernig líta talörðugleikar út hjá PS sjúklingum ?
- Röddin verður veik hjá mörgum og áherslulaus, sjúkl verður þvoglumæltur og óskýr í tali - Sjúkl á (ekki) erfitt með að finna orð og mynda setningar en PS hafa ranga skynjun á eigin raddstyrk Mikilvægt er að: - Sjúkl með veika rödd æfi daglega röddina (LSVT) - Gefa sjúkl nægjanlegan tíma til að tjá sig - Ekki tala margir samtímis og spyrja fjölda spurninga - Rólegt umhverfi - Ekki tala á meðan sjúkl borðar - Ef skriftarerfiðleikar, nota pappír með línum
26
Hvernig getur kyngingartruflun litið út hjá PS sjúklingum ?
Einkenni: Hóstar mikið þarf oft að ræskja sig, óþægileg tilfinning í hálsi, matur safnast í munni, máltíð tekur mjög langan tíma, brjóstsviði eftir máltíð. Góð ráð: - Auðveldara er að kyngja mjúkum mat en hörðum - Nauðsynlegt getur reynst að mata sjúkl - Mikilvægt er að gefa sjúkl nægan tíma til að matast - Samband við næringarfræðing (og talmeinafræðing) - Gefa sjúkl að borða þegar áhrif lyfjagjafar er best - Ró og næði, forðast að tala við sjúkl þegar hann borðar - Gefa vatn eftir að sjúkl er búinn að kyngja - Aldrei að gefa 2 áferðir af mat (T.d hafragraut m. mjólk útá) -> hræra það saman áður !!
27
Afhverju lenda sumir PS sjúklingar að fá munnvatnsrennsli / munnþurrk og hvað er hægt að gera?
- Mjög algengt er að sjúkl hafi óþægindi af of miklu munnvatni, tala við lækni og fá lyf við þessu - Sum PS lyf (Levadópa t.d) valda munnþurrki, sem eykur hættuna á tannskemmdum Góð ráð: - Fara reglulega til tannlæknis - Ef sjúkl er í vandræðum með að nota venjulegan tannbursta geta rafmagnstannburstað oft reynst góðir
28
Hvernig eru þvaglát hjá PS sjúklingum oft?
- Aukin tíðni þvagfærasýkinga - Tíð þvaglát (nætur), þvagleki - þvagtregða og þvagteppa Góð ráð: - Nóg af vökva yfir daginn en draga úr vökvainntekt eftir kvöldmat - Útiloka þvagfærasýkingu - Fastar wc ferðir - Óma blöðru, fylgjast með res þvagi - Rétt hjálpartæki, bleyjur, uridom ofl - Tæki sem aðstoðar sjúkl við að komast framúr á nóttunni - Meðferð við hægðatregðu - Lyfjameðferð (detrusitol, omnic, betmiga) - Meta þörf fyrir þvaglegg, suprapubis þvaglegg
29
Hvernig getur sársauki og truflað tilfinningaskyn verið vandamál hjá PS sjúklingum ? - Góð ráð?
- Algengast er að vöðvaverkir séu vegna dópamínskorts í heila - Verkir í fótum, kvið og grindarbotnssvæði - Kemur oftast fyrir í ,,off'' sveiflum - Oftast á nóttunni eða snemma á morgnana Góð ráð: - Rétt verkjagreining - Lyfjabreytingar - Verkjastillandi - Hreyfing - sjúkraþjálfun - Nudd og teygjuæfingar - Slökun
30
Eru svefnraskanir miklar hjá PS sjúklingum og hvernig lýsa þessar raskanir sér?
Svefnraskanir eru á bilinu 60-90%; brotakenndur svefn, miklar hreyfingar í svefni, stirðleiki að næturlagi, greinilegir draumar eða martraðir, næturþvaglát, kvíði og þunglyndi
31
Nefndu nokkur góð ráð við svefnröskunum hjá PS sjúklinginum
- Regla á svefntíma og fótaferðartíma - Gott rúm / rafmagnsrúm. Hæfilegur hiti í svefnherberginu - Minnka hávaða og truflanir - ró og dempuð lýsing - Hagræðing, heitur bakstur, slökun - Minnka/sleppa kaffi, áfengisneyslu á kvöldin - Hjálpartæki; snúningslak, togbelti, rúmgrind, súla v.rúm - Aðferð til þess að minnka næturþvaglát - auðvelda aðgang að wc, þvagflösku eða næturbleyja, uridom oþh - Lyfjabreytingar - lyfjameðferð
32
Hverjar eru úrlausnir við alvarlegri vitrænni skerðingu, ofskynjunum og geðrænum einkennum ?
- Útiloka sýkingar og hægðatregðu - Ef skyndilegt rugl; íhuga CT (ef saga er um nýleg föll) - Fara yfir lyfin, sérstaklega agonista, COMT-hemla, symmetrel og anticholinerg lyf - Hugleiða að minnka L-dópa lyfin og gefa e.t.v síðasta kvöldskammt fyrr að kvöldi - Meðhöndla með lyfjum, Leponex / Seroquel - Gæta öryggis í nærumhverfi - rápmotta við rúm - Stuðningu og aðstoð, raunveruleikaglöggvun - Láta loga ljós að nóttu eftir þörfum
33
STROKE - hver er munurinn á einkennum frá hæ. heilahveli og vi. heilahveli ? þekkja muninn!!
* = það sem er það sama í báðu Einkenni frá hæ. heilahveli - VINSTRI einkenni - mismikil lömun í vinstri líkamshelmingi - skyntruflanir í vinstir líkamshelmingi - *Sjónsviðsskerðing (hemianopsia) - Gaumstol (neglect) til vinstra - Mál yfirleitt í lagi - *Þvoglumæli (dysarthria) - Erfiðleikar með rýmdarskynjun - Óraunsæi varðandi eigin líkamlega getu - Minnkuð athyglisgáfa, fljótfærni - *Verkstol (apraxia) - *Aukið tilfinninganæmi - *Erfiðleikar með einbeitingu - *Minnistruflanir Einkenni frá vi. heilahveli: - HÆGRI einkenni - Mismikil lömun í hægri líkamshelmingi - Skyntruflanir í hægri líkamshelmingi - *Sjónsviðsskerðing (hemianopsia) - Málstol (afasia) - *þvoglumæli (dysarthria) - Eðlilega skynjun á líkama og rúmi - Hæg viðbrögð - Áhyggjur af líkamlegri vanhæfni: þunglyndi og k´viði - Athyglisgáfa eðlileg - *Verkstol (apraxia) - *Aukið tilfinninganæmi - *Erfiðleikar með einbeitingu - *Minnistruflanir
34
Hvað er Thrombotic stroke ?
Ferlið við myndun blóðtappa (segamyndun) leiðir til þrengingar á holrýminu sem hindrar blóðrásina í slagæðinni.
35
Hvað er Embolic stroke ?
Blóðsegarek er blóðtappi eða annað rusl í blóði. Þegar það nær að slagæð í heilanum sem er of þröngt til að komast yfir, sest það þar og hindrar blóðflæðið
36
Hvað er Hemorrhagic stroke ?
Verður þegar blóð úr slagæð byrjar skyndilega að blæða inn í heilann. Þar af leiðandi getur sá hluti líkamans sem stjórnað er af skemmda svæði heilans ekki virkað sem skyldi.
37
Hvaða áhættuþættir eiga við um Stroke sem eru breytanlegir?
Stroke er 87% tilfella vegna breytilegra áhættuþátta s.s: - Hækkaður BÞ (mikilvægasti breytanlegi áhættuþátturinn) - offitu - Sykursýki - Auknar blóðfitur - Nýrna starfsemi - Of mikill eða of lítill svefn er tengd aukinni áhættu á stroke og 47% vegna óheilsusamlegs lifernis s.s: - Reykingar - Óhollt mataræði - Hreyfingaleysi Annað: - Streita - Áfengisneysla (hækkar bþ, eykur hættuna á DM og ofþyngd) - Almenn lífsstíll / líferni / heilsufar - Fíkniefni (kókaín herpir saman æðar og veldur bólgu í heilaæðum, aukinni samloðun thrombocyta, segamyndun í hjarta og hækka BÞ)
38
Nefndu dæmi um óbreytanlega áhættuþætti
- Aldur; tvöföld áhætta >55 ára - Kyn - Kynþáttur (african american, hispanics, black race) - Ættarsaga - Fyrri saga um heilablóðfall
39
Hverjir eru mikilvægir þættir í endurhæfingu eftir stroke?
- Hvaða hluti heilans hefur orðið fyrir skemmd - Hversu stór er skemmdin - Aldur og almennt heilsufar - Félagsleg netverk, innra og ytra - Áhugamál - Búseta - Fjárhagur
40
Lýstu Transiet ischemic attack (TIA) eða TIA kast
- Einkenni um TIA eru þau sömu og við stroke - Stundum mjög væg einkennni sem sjúkl varla finnur fyrir t.d aðeins trufluð sjón - TIA einkenni ganga yfir á innan við sólarhirng frá upphafi þeirra - um 80% TIA kasta standa einungis yfir í 7-10mín - Einstaklingur sem hefur upplifað 1 eða fleir TIA köst er 9x líklegri til þess að fá stroke (innanvið 1 ár)
41
Hvert er markmið Bráðameðferðar ?
1. Hindra (frekari) skaða á heilavef 2. Fyrirbyggja fylgikvilla
42
Hver er vanalega tímalengd strokes ?
Tímalengd strokes er um 10 klst (spönn 6-18 hours). Einkenni strokes byrja oftast skyndilega og geta þróast með tímanum. Við dæmigert stroke má reikna með að heilinn eldist um 36 ár
43
Hvað gerist við kjarna og Penumbra (jaðarsvæði) í strokei?
- Fljótt eftir að blóðtappi festist myndast óafturkræfur skaði í kjarna blóðþurrðarsvæðisins (drepkjarni) - Í kringum kjarnann er mis stórt svæði sem kallast penumbra (e.ischemic penumbra; jaðarsvæði). Þetta svæði fær skyndilega allt sitt blóðflæði frá aðlæðum æðum
44
Hvað er brottfallseinkenni og hvernig gerist það ?
- Súrefnisskortur í jaðarsvæðinu veldur vanstarfsemi, þótt ekki sé ennþá komið varanlegt drep - Við taugaskoðun koma því fram brottfallseinknenni sem svara bæði til drepkjarnans og jaðarsvæðisins - Jaðarsvæðið þolir ekki þessa skerðingu í langan tíma og eftir því sem tíminn líður stækkar drepkjarninn - Reiknað er með að sjá versnun hjá um 30% allra stroke sjúkl á fyrstu 24 klst
45
Hverju miðar bráðameðferð við blóðþurrðarslagi að gera?
Nær öll bráðameðferð við blóðþurrðarslagi miðar að því að opna sem fyrst hina stífluðu æð og/eða lágmarka frekari skaða í penumbra svæðinu
46
Hverjar eru 2 leiðir til að opna stíflaða æð og koma á blóðflæði ?
1. Blóðsegaleysandi lyf (tPA - alteplase (0,9 mg/kg/max 90mg eða tenecteplase (0,25 mg/kg) 2. Blóðsegabrottnám; blóðtappinn sóttur í æðaþrengingu
47
Hvað má líða langur tími frá fyrstu stroke einkennum og gefin eru blóðsegaleysandi lyf?
Gefa á blóðsegaleysandi lyf innan < 4,5 klst eftir upphaf fyrstu stroke einkenna. Stundum lengur fyrir ákv hóp af sjúkl (DWI-FLAIR mismatch þar sem segabrottnám kemur ekki til greina) eða Wake up stroke með CT/MRI core/perfusion mismatch innan við 9 klst frá midpoint of slepp og þar sem segabrottnám ekki kemur til greina. Tímaglugginn við blóðsegabrottnám er 6klst og jafnvel upp í 24klst
48
Um hvað snýst Fess Verkefnið?
Nauðsynlegt er að greina vandamál sem fyrst til þess að auka batahorfur. Að nota skýra verkferla í hjúrkun, varðandi eftirlit og meðferð á hækkuðum líkamshita, bs og kyngingarerfiðleikum fyrstu 3 sólarhringana eftir heilaslag, dró marktækt úr dauðsföllum og varanlegri fötlun.
48
Hvert er markmið og meðferð við strokei?
Auka blóðflæði til penumbra svæðisins og koma í veg fyrir fylgikvilla: - Taugaskoðun; GCS, NIHSS, ljósop, höfuðverk, ógleði, uppköst - Öndunarerfðileikar, sérstaklega lungnabólga (tengist 15-25% dauðsfalla í tengslum við stroke f þetta gerist >72 klst eftir að stroke byrjar * FASTANDI (þ.m.t lyf) þar til kyningarskimun hefur veirð framkvæmd, ef svæsnir kyngingarerfiðleikar, nefsonda í 2-3 vikur og svo PEG, 25-30°halla á höfðalagi * munnhirða * Uppköst; Nasogastric suction, ógleðilyf, ath elektrolítajafnvægi - þreifa púls og forðast of hækkaðan eða lækkaðan BÞ; * við heiladrep að BÞ <200/110 * við heilablæðingu Bþ um 140 (150)/100 * Varast að leiðrétta lágþrýsting eða hypovolemiu við slag. Ef BÞ < 130/80 (125/75 hjá sjúkl með diabetes) skal íhgua ða seponera BÞ-lækkandi lyfjum og/eða gefa vökva í æð (Nacl 0,9% eða RA) - bæta tap og gefa viðhaldsvökva sem er 30 ml/kg (oftast 75-100ml klst) - súrefnismettun > 92% (einstaklingsbundið) - Hækka hita: Hækkun um 1°eykur dánarlíkur um 30%. Ef hiti >38°þá PCM 1g x4, ef grunur um sýkingu = rannsaka það (oft lungnabólga eða þvagfærasýking.
48
Hvað stendur FeSS fyrir?
Fe = Fever: hiti ekki yfir 37,5° S = Sugar: Halda undir 10 S = Swallowing: Meta kyngingu, fólk fær ekki að borða fyrr en við erum búin að meta kyngingu
49
Hvernig er meðferð sjúklinga fyrstu 3 sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila?
- Blóðsykurstjórnun: halda bs undir 10, en ekki of lágur því það getur valdið mun meiri skemmd, ef bs hækkar þá íhuga novo-rapid, fylgjast með BS - Vökvaskortur, forðast glúkósa í æð, vökvaskrá fyrstu 3 sólarhringana - Næringarskorutr, næringarmat - DVT eða blóðtappi í lungu; mobilisera strax, ? um klexane - Meðferðaknippi í þróun varðandi stjórnun á líkamshita, kyngingu og bs
50
Hvaða verklag þarf að hafa í huga við móttöku á stroke sjúklingi?
- Taugaskoðun fyrir sjúkl með stroke (NIHSS) - Mæling LM, eftirlit með hjartastarfsemi (monitor) - Hreyfing / hagræðing í rúmi, endurhæfing- bráðaendurhæfing. Jafnvel það að fylgja sjúkl á WC á að líta á sem tækifæri til endurhæfingar - Næringar- og vökvaþörf, teg sem eru ákjósanlegastar að gefa í æð - Skimun fyrir kyngingarerfiðleikum - Eftirlit með þvagteppu og meðferð við þvagleka - Mat á hættu á legusárum - Mat á vitsmunalegu ástandi og talgetu / talskilningi - Mat á því hvrot um er að ræða sjónsviðstap - Góð upplýsingagjöf til fjölsk/umönnunaraðila
51
Hver eru 3 stig kyngingar?
1.stig Munnstig (oral dysphagia): Erfiðleikar við að tyggja og flytja fæðu í munni og búa til fæðubólus 2.stig Kokstig (pharyngeal dysphagia): Færa fæðu í gegnum komið 3.stig Vélindastig (esophageal dysphagia): Erfiðleikar við að færa fæðu niður vélinda til magans
52
Hvaða atriði einkenna kyngingarerfiðleika á munnstigi (1.stigi) ?
- Erfiðleikar við að búa til fæðubólus - Fæðan lekur út úr munni - Fer aftur í kok áður en fæðubolusinn er fullmyndaður vegna skertrar hreyfigetu á aftasta hluta tungu - Fæða lekur út úr nefi vegna þess að mjúkgómurinn lyftist ekki til að loka fyrir nasopharynx - Skert geta til að færa fæðuna að koki
53
Hvaða atriði einkenna kyngingarerfiðleika á kokstigi (2.stigi)?
- Vökvi eða fæða kemur út um nef - Kvartar um að matur standi fastur í hálsi, eða stoppi í hálsinum - Margkyngir - Hóstar áður, á meðan eða eftir kyngingu - Ræskir sig áður, á meðan eða eftir kyngingu - Breyting á rödd (S.s blaut, hás, rám) - Andstuttur
54
Hvaða atriði einkenna kyngingarerfiðleika á vélindastigi (3.stig)?
- Fæði safnast í vélinda vegna minnkaðrar peristaltikur og er lengur á leiðinni til magans - Andþyngsli - Kvartar um brjóstsviða eða tilfinningu um aukinn þrýstinging í brjóstholi
55
Hver eru klínísk viðvörunarmerki sem benda til dysphagiu?
- Munnvatnsleki, skert geta til að loka munni, munvatn og fæði lekur úr munni - Erfiðleikar við að færa fæðu og drykk að munni, missir mat niður - Andlitslömun (oftast central facialis pares), tunga leitar til annarra hliðarinnar - Safnar mat í munni - Erfiðleikar við að tyggja - Blaut eða rám rödd eða hæsi - Breytingar á litarhætti á meðan einstaklingur matast, mæði/andstuttur á meðan eða eftir matmálstíma - Tárast á meðan borðar - Hóstar eða svelgist augljóslega á - Hækkun á líkamshita - Neitar að borða (hræðsla) - Munnþurrkur - Erfiðleikar við að finna bragð, kvartar um vont eða ekkert bragð af mat
56
Hvernig virkar kyngingarskimun?
- SKimun á kyngingu innan 24klst frá innlögn og endurtaka skimun við breytingar á klínísku ástandi - FASTANDI (þ.m.t lyf) þar til kynningarskimun hefur verið framkvæmd. Fyrstu 3 sólarhringana er fylgst með kyngingu fyrir allar máltíðir, síðan daglega í 1 viku eða við breytingar á taugaástandi. Skimun felur í sér: * Mat á meðvitund og samvinnuhæfni * Vatnspróf: hafa sjúkl sitjandi. Fylgst er með kyngingarviðbragði og hvort vísbending um ásvelgingu (hósti, vot/rám rödd/minnkaður hóstakraftur). Prófað er með skeið af vatni - Ef kyning gengur vel en sjúkl þvoglumæltur eða með sýnilega andlitslömun er pantað ,,safe diet'' þangað til talmeinafræðingur hefur metið sjúkl - Ef kyngingarvandamál: Fá álit talmeinafræðings - Íhuga munnhreinsun fyrir og eftir máltíðir
57
Nefnið dæmi um fylgikvilla dysphagiu?
- þyngdartap / vannæring - Ásvelging / lungnabólga - Þurrkur - Ófær um að taka lyf pr. os - Máttleysi / slappleiki - Minnkað ónæmi - Hægðatregða - þvagfærasýking - þurr, aumur munnur - getur ekki hreinsað munn nægilega
58
Hverjir eru 4 aðal hlutir til að koma í veg fyrir fylgikvilla dysphagiu ?
1. Skimun 2. Viðeigandi áferð á fæðu 3. Munnhirða 4. Næringarmat
59
Hvernig á að mata sjúklinga með dysphagiu?
- Tryggja að sjúkl sé vel vakandi - Sitja uppréttur (90°) - hagræða lömuðum - Ath að munnur sé hreinn fyrir máltíð - Höfuð lítillega beygt framávið - Setja mat í heilu á hlið munnsins og lítið í einu - Panta viðeigandi fæði - nota ,,thick it'' - Gefðu nægjanlegan tíma á milli bita, tryggj að sjúkl kyngir áður en meiri matur er gefinn - Fylgstu náið með merkjum um vandamál - Ath að blanda saman mism áferðum á mat - Forðast að tala við sjúkl þannig að samtalið krefjist svars á meðan sjúkl er með uppí sér - Segja hvaða matur sé í boði (mikilvægt að sjúkl viti hvað hann er að borða), spyrja í hvaða röð hann vill borða matinn - Gefðu stutt, skýr fyrirmæli um t.d að tyggja og kyngja - forðast langar útskýringar - Þægilegt umhverfi - jafnvel róleg tónlist - Munnhreinsa eftir hverja máltíð - sitja uppréttur í 20-30mín eftir máltíð
60
Hverjar eru 2 leiðir sondunæringar?
1. Nasogastric sonda (Skammtímalausn): 2. PEG sonda (ef útlit fyrir langvarandi vandamál)
61
Hvað er gaumstol?
Gaumstol vísar til erfiðleika eða vanmáttar heilaskaðaðra sjúkl til þess að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd án þess að einkenni verði skýrð með lömun eða skyntruflun
62
Hver er munurinn á sjónsviðsskerðingu og gaumstoli?
Sjónsviðsskerðing er að þú áttar þig á að það er eh meira en bara þetta sem hann / hún sér en gaumstol er þegar að manneskjan heldur bara að þetta sé allt (það sem hann sér) skoða glæru 108
63
Hvað er gaumstol við skynjun (e. perceptual neglect) ?
Vandamál með ''input''; bæling á snertingu, lykt og heyrn. Getur rekist á hlut vinstra megin, borðar einungis af hægri hlið disks, les einungis orð ''til hægri'' í setningum, horfir alveg til hægri (extreme gaze, head fixation)
64
Hvað er hreyfigaumstol (e. motor neglect) ?
Vandamál með ''output''; erfiðleikar við að hreyfa útlimi vinstra megin jafnvel þó að engin lömun sé til staðar. Þegar handleggur er færðu til hægri yfir miðlínu getur sjúkl stundum hreyft hendina
65
Hvað er gaumstol sem snýr að eigin líkama (e. personal neglect) ?
Erfiðleikar við að snyrta sig vinstra megin, gleymir aðklæða sig og finna hluti vinstra megin á líkama, matarleifar innan á vinstri kinn
66
Hvað er Hugmyndar gaumstol (e. Representational / imaginary neglect) ?
Dreyma bara til hægri en ekki vinstri t.d
67
Hverjar eru 2 tegundir málstols?
1. Broca 2. Wernicke
68
Hvað er mikilvægt að hafa í huga þegar að kemur að sjúklingum með málstol?
- Upplýsingasöfnun er mjög mikilvæg - Hvetja aðstandendur um að koma með persónulega muni sjúklings - Tala um það sem er í beinu samhengi við það sem verið er að gera, daglegar athafnir - Virða reglur / leiðbeiningar um tjáskipti frá talmeinafræðingi - Hafa hagnýt ráð á blaði við rúm sjúkl - Forðast truflandi hljóð, svo sem útvarp og sjónvarp meðan rætt er við sjúkl - Náðu augnsambandi - Aðeins 1 að tala í einu, ein skilaboð í einu - Hlusta og virða hlé í samtalinu - Talaðu hægt og skýrt án tilgerðar - Hvetja til félagslegrar þátttöku - Gerðu sjúkl grein fyrir því þegar þú skiptir um umræðuefni - Notaður og skynjaðu líkamstjáningu og andlitshreyfingar - Notaður Já/nei spurningar - Notaður leikræna hæfileika
69
Hvað er ,,Andlitsapraksi''
,,apraksi'' er verkstol - Gerir sjúkl erfitt fyrir meða að sýna tjáningar með svipbrigðum
70
Hvernig er endurhæfing hjá sjúkl með málstol?
- Hreyfiþjálfun - Þjálfun af ,,Multisensory interaction'': þjálfun með spegli, horfa á hreyfingar, hreyfa sig í huganum, virtual reality - Tal og málþjálfun - Tónlistarmeðferð - Félagsleg endurhæfing
71
Hvað er flogaveiki ?
- Skyndileg tímabundin truflun í rafkerfi heilans sem kemur fyrir oftar en 1x - Hefur margvísleg einkenni og er einkenni um sjúkdóm eða starfsemistruflun í heilanum
72
Hvers vegna fær fólk flog?
Í meira en 50% tilvika finnst engin orsök (ideopathic) en flog geta verið (symptomatic): - Fylgifiskur ýmissa heilasjúkdómar (heilaæxli, heilablóðfall, sýking í heila) - Vegna lækkaðs BÞ eða hækkaðs BÞ - Hitahækkun (hjá börnum) - Skyndilega hætt áfengisnotkun - fráhvörf - Tilkomin vegna höfuðáverka - Vegna meðfædds veikleika
73
Til eru ólíkar gerðir floga, hverjir eru 3 flokkar þess?
1. Altæk flog (generaliserað) 2. Staðbundin flog (partiel); u.þ.b 60% 3. Störuflog Gerð floganna fer eftir því hvar í heilanum eðlileg samskipti truflast. Ekki öll flog eru krampaflog (grand-mal)
74
Hvað þýðir: - Pre-ictal - Ictal - Post-ictal
- Pre-ictal; tíminn fyrir flog t.d ,,aura'' - Ictal; flogið sjálft - Post-ictal; tíminn eftir flog sem varir þangað til sjúklingur nær fullri meðvitund
75
Hvað er krampaflog (Grand mal) ?
Skyndilega verður allur heilinn fyrir truflun. Viðkomandi missir samstundis meðvitund og fellur til jarðar. Stundum heyrist hávært óp og stafar það af vöðvasamdrætti í brjóstkassa sem þrýstir loftinu út. Líkaminn stífnar (tóniskt þrep) í stutta stund og síðan fara kippir (clonisk þrep) um líkamann. Öndun getur verið grunn og jafnvel stoppað í augnablik, húð verður bláleit. Munnvatn getur vætlað úr munni og stundum tæmist þvagblaðra og ristill vegna vöðva-samdráttar. Kippir ganga yfirleitt yfir eftir 1-2 mín og sjúkl andar kviðöndun - hærri öndunarhljóð. Á meðan einstaklingur er að komast til meðvitundar getur hann verið ruglaður og syfjaður (post-ictal)
76
Hvað er staðbundið flot ?
Staðbundin upptök á vissum svæðum heilans (CT gæti sýnt ör eða meinsemd í heilavefnum eða heilarit getur sýnt óeðlilegar bylgjur á ákv svæði heilans) - Einföld staðbundin flog - Fjölþætt staðbundin flog - Staðbundin flog sem verða altæk flog
77
Hvernig eru einföld staðbundin flog?
Meðvitund tapast EKKI. Áður kallað ára (aura / breeze) eða viðvörun ef t.d: - Truflun á sjónsviði - Truflun á svæði lyktar = cont bragð eða lykt - Truflun á svæði skynjunar = náladofi - Truflun á svæði hreyfistjórnar = kippir - Tilfinningarsvæði; gleði reiði eða hræðsla SJúklingur man eftir floginu !
78
Hvernig eru fjölþætt staðbundin flog?
Meðvitund tapast að hluta til eða alveg. Viðkomandi getur skynjað umhverfið að eh leyti og man stundum eh úr köstunum en meðvitund er aldrei heil. - Flogin geta byrjað sem ára, þróast síðan í ráðvilluflog - Margvísleg einkenni: * Sjón og heyrnarofskynjanir * Sumum líður eins og í draumi * Fyllist af óraunveruleikakennd * SUmir lyftast upp og sjá sjálfan sig * Rekur upp hljóð * Smjattar * FItlar við klæði sín (jafnvel afklæðist) * Eins og í ,,transi'' gengið um og framkvæmir ótrúlegustu hluti án þess að fatta sjálfur Byrjar oft með að sjúkl verður hreyfingarlaus og starir fram fyrir sig, síðan byrjar automatismar
79
Hvernig eru staðbundin flog sem verða svo altæk flog?
- Byrjar sem einföld eða fjölþætt staðbundin flog en breiðast út til alls heilans - Sé útbreiðsla mjög hröð koma ekki fram einkenni um áru eða ráðvilluflog - Einkenni geta verið mism: * Sumir stífna upp skyndilega og detta * Sumir missa skyndilega allan mátt úr líkama og detta niður * Bland af einkennum; þvag/ hægðamissir, ára, tungubit....
80
Hvernig er störuflog?
- Þessi flog vara stutt, oft nokkrar sek. - Viðkomandi missir meðvitund án þess að detta. - Starir fram fyrir sig, sjáöldur víkka. - Kemst svo til meðvitundar á ný og tekur þá gjarnan upp fyrri iðju eins og ekkert hafi í skorist Katrín !!
81
Hvernig er hjúkrun sjúklinga með flog ? Hvað skal gera
- Vera hjá sjúkl á meðan krampa stendur - Halda loftvegum opnum og gefa súrefni, ef við á - Stýra hreyfingum til að forðast meiðsli (aldrei þvinga) - Losa um fatnað sjúkl ef hætta er á að hann þrengi að honum - Skrá einkenni / upplýsingar á krampaskema - Mikilvægt er að sjá muninn á krampa og postictal ástandi - Miklvægt hlutverk hjúkfr er að róa aðstandendur sem verða vitni að krampanum
82
Hvað skal gera eftir flogið?
- Eftir flogið er mikilvægt að hagræða sjúkl ef hann er postictal - Leyfa sjúkl að hvíla sig eftir krampann - Neurol. brottfallseinkenni eftir krampa s.s Todd's paresa, lamanir, máltruflanir - Ekki liggja á maganum, frekar hliðarlegu
83
Hvaða öryggisráðstafanir þarf að hafa í huga eftir krampaflog?
- Rúm í lægstu stöðu - Rúmgrindur uppi - bólstraðar - Fylgd og eftirlit í sturtu og á wc - Eftirlit með LM - Oft nauðsynlegt að láta sjúkl sofa fyrir framan vaktherbergið - Koma í veg fyrir súrefnisskort, uppköst og ásvelgingu
84
Hvað er Status Epilepticus (SE) ?
Bráð langvarandi krampavirkni, það er röð almennra krampavirkni sem á sér stað án þess að meðvitund batni að fullu á milli áfalla. Hugtakið hefur verið víkkað út til að fela í sér stöðug klínísk eða rafköst sem standa í að minnsta kosti 30 mínútur, jafnvel án skerðingar á meðvitund - Ef grunur um SE > setja I.V nál í sjúkl - ensk skýring á glæru 149-
85
Hver er lyfjameðferðin við flogi (SE flogi ??) glæra 151
- Ativan eða diazepam (Stöðva motor hreyfingar) (first line drugs). Hætta er á að hreyfingar stöðvist þótt sjúkl sé ennþá með flogavirkni (takycard+augn-deviation) - Phenytoin / fosphenytoin (pro-epanutin) (Second line drugs) - jafnvel sjúkl sem eru á fenytoín meðferð áður - Phenobarbital - Við svæsinn status er sjúkl svæfður á GG - Upphleðsla með pro-epanutini