Hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma + hjúkrun á göngudeild smitsjúkdóma Flashcards
Hverjar eru aukaverkanir sýklalyfjagjafa?
- Niðurgangur
- Sveppasýkingar
- Ógleði: lystarleysi, kviðverkir (gefa góðgerla t.d ab mjólk og LGG)
- Heyrn: heyrnaskerðing (af ákv lyfjum ?)
- Lifur og nýru: nýrna og lifrarbilun
Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að línum og leggjum ?
- Hreinsun
- Eftirlit
- Stíflaðir leggir
- Skolun
- Fjarlæging
- Sýkingar
- Æðabólgur
Hvað er Endocarditis of the Mitral Valve?
Sýking í hjartaþeli og lokum
- orsök geta verið: bakteríur, sveppir og veirur
- Dánarorsök 20-40% ef ekki greint snemma
- Algengara nú til dags því fólk er almennt eldra og útaf IVDU (Intravenus drug use) og aukning á ígræddum tækjum
Hverjir eru áhættuþættir fyrir Endocarditis of the Mitral Valve?
- Maður (kk)
- Lokusjúkdómur / hjartagalli / gervilokur
- Vannæring
- Veiklað ónæmiskerfi (DM, blóðskilun, CKD, CLD, aldur, sterar)
- Léleg tannheilsa
- Rofin húð (tattú, lokkar)
- Sprautufíkn (tricuspid lokur); þau fá gjarnan í hægrði hlið hjartans en aðrir fá frekar í vinstri hlið)
- Fyrri sýking
- Leggir og línur
- Aukahlutir tengt starfsemi hjartans t.d gangráður, bjargráður
- Innvasívar aðgerðir / meðferðir
Afhverju eru sjúklingar með fíknisjúkdóm í meiri áhættu?
- Endurtekið rof á húð
- Lélegt næringarástand
- Svefnleysi / þreyta
- Lélegt almennt heilbrigði
- Skert ónæmi (HIV-HEP C co infection)
- Léleg meðferðarheldni
- Staph. aureus algengast hjá þessum hópi
Hver eru einkennin við Endocarditis of the Mitral Valve?
- Hiti og hrollur
- Nætursviti
- Hósti
- Vöðva- og liðverkir
- Slappleiki
- Lystarleysi
- þyngdartap
- Hjartabilun, mæði
- Blóð í þvagi
- Hjartaóhljóð
- Verkir
- Einkenni lömunar og tappa í heila
Hver eru einkenni frá húð útaf Endocarditis of the Mitral Valve??
- Splinter hemorrhages
- Roth spots
- Púnktblæðingar
- Osler’s nodes
- Janeway lesions
Hver er meðferðin við Endocarditis of the Mitral Valve??
- Sýklalyfjameðferð 1-2 lyfja í 4-6 vikur
- Gervilokuaðgerð
- Verkjameðferð / hitalækkandi
- Vökvajafnvægi
- Munnhreinsun
- Hvíld
- Blóðræktun
- Andlegur og félagslegur stuðningur
- Fræðsla og forvarnir
- Fráhvarfsmeðferð
- Endurhæfing
Hvenær þarf skurðaðgerð?
- Gervilokur
- Hjartabilun / AV blokk
- Þrálátur sepsis fasi og sjokk
- Absess og fistlamyndanir í hjarta
- Sýklalyf án árangurs
- Tappa myndanir
- Stórir hraukar á lokum
- IE af völdum sveppa eða ónæmra baktería
Hverjir eru fylgikvillar Endocarditis of the Mitral Valve?
- Hjartabilun
- Embolíur í heila, nýru, milta, lungu og kransæðum
- Heilabólga / heilahimnubólga
- Stroke
- Glomerulonephritis, nýrnabilun
- Krampar
- Sepsis og líffærabilanir
- Leiðslutruflanir, eyðilegging á lokum
- Pericarditis
Hverjir eru áhættuþættir húðsýkingar (cellulit) ?
- Örverugróður á fótum (sveppir)-á milli tánna
- Áverki á húð (bruni, skrámur, brot, skurður, tattú)
- Offita (þrýstir á sogæðar og húð verður viðkvæmari
- Aðgerðir (brjóstaaðgerðir, hjarta- og æða, aðgerðir á fótum)
- Fyrri sýkingar
- Bláæða- og eða sogæðasjúkdómar
- Sár
- Ónæmisbælinga/næringarskortur
- Sykursýki
- BJúgur
- Bit og klór (eftir t.d ketti)
- Exem og psoriasis
- þurr húð / kláði
- Alkóhólismi og sprautufíkn
Hver eru einkenni húðsýkingar ?
- Roði
- Bólga
- BJúgur
- Hiti í húð
- Verkur
- Kláði / þurrkur
- Flensueinkenni (hiti og slappleiki)
- Blöðrur / vessi
- YFirborðsblæðing, punktblæðingar og drep í húð
- Bólgnir eitlar
- Lymphangitis
Hvernig virkar eftirlit og mat á húðsýkingu?
- Strika umhverfis roðasvæði
- Mæla ummál fótleggjar
- Ljósmyndir
- Blóðprufur
- Verkur
- Hiti
Hver er meðferðin við húðsýkingu?
- Sýklalyf
- Vökvun
- Verkjalyf
- Meðferð við kláða
- Rakakrem
- Kalíumpermanganat
- Sárameðferð
- Meðhöndla sveppi
- Hálega
- Meðferð við hita
- Hreyfing / pumpuæfingar
- Þrýstinggsmeðferð
- Teygjusokkar
- Fræðsla (áhersla á áhættuþættina)
- Fótaaðgerðafræðingur
Hverjir eru fylgikvillar húðsýkinga?
- Langvinnur bjúgur
- Lífsgæði skerðast
- Sjálfsmynd
- Kvíði
- Verkir
- Sár
- Skert líkamleg hreyfigeta
- Sogæðabjúgur
- Absess (ígerð)
- Osteomyelitis
- Necrotiserandi fascitis
- Frumudauðu (e. ischemia)
- Aflimun
- Sepsis
- Nephritis
- Dauði
- Langar og tíðar innlagnir
- Aukinn kostnaður
Afhverju er erfitt að eiga við beinsýkingu?
- Vefjadrep
- Blóðflæði takmarkað vegna bólguprósessu og blóðtappamyndunar
- Beindrep
- Myndun biofilm
Hverjir eru áhættuþættir beinsýkingar?
- Áverki
- Þrýstingssár
- Sykursýkissár
- Æðaleggir
- Hjartaskurðaðgerð
- Gerviliður og gigt
- Vannæring
- Offita
- Langvinnir sjúkdómar t.d CKD
- Ónæmisbæling eins og HIV, krabbi
- Geislar
- IVDU
Hver eru einkenni beinsýkingar?
- Hiti
- Hrollur
- Roði
- Bólga
- Verkur
- Slappleiki
- Hreyfiskerðing
- Sár yfir svæðinu
- SInus göng frá svæðinu og upp á húð
Hverjar eru meðferðir við beinsýkingu ?
- Aðgerðir: beinop, graftur, flipaop, aflimun
- Sýklalyf í 4-6 vikur (CVK, PiCC lína)
- Verkjameðferð
- Sárameðferð
- Hreyfing takmörkuð
- Fylgast með og meðhöndla aukaverkanir sýklalyfjanna
- Endurhæfing, virkja hjálpartækjaþjónustu
- Næringarmeðferð
- Fyrirbygging blóðtappa og þrýstingssára
- Félagslegur stuðningur
Hvað er Septískur Arthritis?
Liðsýking
- algengasti fylgikvilli liðskiptaaðgerða
Hverjar eru orsakir septísks arhritis?
Blóðborin:
- UTI
- GI
- Öndunarfærum
- Frá æðaleggjum
- Sýkingum í munnholi
- Sárum / húð
- Aðgerðir
Bein sýking :
- Beinsýking
- Mjúkvefjasýking
- Ástunga
- Áverki
Hverjir eru áhættuþættir fyrir septískum arthritis?
- Aldraðir
- Langveikir (CRF, DM, Ca)
- Gigtarsjúklingar (RA)
- Gerviliðir
- Ónæmisbæling vegna sjúkdóms eða meðferðar
- Næringarskortur
- Reykingar
- Aðgerð á liðum, ástungur
- Áfengi og fíkniefni
- Húðsýkingar og sár
Hver eru einkenni septísks arhritis?
- Roði
- Bólga
- Staðbundinn hiti í húð
- Verkur
- Skerðing á hreyfingu
- Hiti og hrollur
- Slappleiki
- þyngdartap
Hver er meðferð við septískum arhritis?
- Blpr: status (hvít), sökk og crp
- Taka sýni úr lið (2-3ml)
- Aftöppun úr lið
- Aðgerð
- Fjarlægja gervilið ef hann er til staðar
- Sýklalyf í 2-6 vikur
Hvaða hjúkrunarmeðferð eiga við m.t.t septískts arhritis?
- Verkjameðferð
- Meðferð við hita
- Sjúkraþjálfun
- Sárameðferð
- Andlegur stuðningur
Hver eru einkenni Noro-veiru?
Niðurgangur:
- þunnfljótandi
- sprengi
- blóð
-slím
Uppköst:
- Já
Verkir:
- kviðverkir
- beinverkir
- vöðvaverkir
- höfuðverkur
Vökvi:
- þurrkur
- elektrólítabrenglanir
Hiti:
- stundum