Hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma + hjúkrun á göngudeild smitsjúkdóma Flashcards

1
Q

Hverjar eru aukaverkanir sýklalyfjagjafa?

A
  • Niðurgangur
  • Sveppasýkingar
  • Ógleði: lystarleysi, kviðverkir (gefa góðgerla t.d ab mjólk og LGG)
  • Heyrn: heyrnaskerðing (af ákv lyfjum ?)
  • Lifur og nýru: nýrna og lifrarbilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að línum og leggjum ?

A
  • Hreinsun
  • Eftirlit
  • Stíflaðir leggir
  • Skolun
  • Fjarlæging
  • Sýkingar
  • Æðabólgur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Endocarditis of the Mitral Valve?

A

Sýking í hjartaþeli og lokum
- orsök geta verið: bakteríur, sveppir og veirur
- Dánarorsök 20-40% ef ekki greint snemma
- Algengara nú til dags því fólk er almennt eldra og útaf IVDU (Intravenus drug use) og aukning á ígræddum tækjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir Endocarditis of the Mitral Valve?

A
  • Maður (kk)
  • Lokusjúkdómur / hjartagalli / gervilokur
  • Vannæring
  • Veiklað ónæmiskerfi (DM, blóðskilun, CKD, CLD, aldur, sterar)
  • Léleg tannheilsa
  • Rofin húð (tattú, lokkar)
  • Sprautufíkn (tricuspid lokur); þau fá gjarnan í hægrði hlið hjartans en aðrir fá frekar í vinstri hlið)
  • Fyrri sýking
  • Leggir og línur
  • Aukahlutir tengt starfsemi hjartans t.d gangráður, bjargráður
  • Innvasívar aðgerðir / meðferðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Afhverju eru sjúklingar með fíknisjúkdóm í meiri áhættu?

A
  • Endurtekið rof á húð
  • Lélegt næringarástand
  • Svefnleysi / þreyta
  • Lélegt almennt heilbrigði
  • Skert ónæmi (HIV-HEP C co infection)
  • Léleg meðferðarheldni
  • Staph. aureus algengast hjá þessum hópi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkennin við Endocarditis of the Mitral Valve?

A
  • Hiti og hrollur
  • Nætursviti
  • Hósti
  • Vöðva- og liðverkir
  • Slappleiki
  • Lystarleysi
  • þyngdartap
  • Hjartabilun, mæði
  • Blóð í þvagi
  • Hjartaóhljóð
  • Verkir
  • Einkenni lömunar og tappa í heila
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru einkenni frá húð útaf Endocarditis of the Mitral Valve??

A
  • Splinter hemorrhages
  • Roth spots
  • Púnktblæðingar
  • Osler’s nodes
  • Janeway lesions
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er meðferðin við Endocarditis of the Mitral Valve??

A
  • Sýklalyfjameðferð 1-2 lyfja í 4-6 vikur
  • Gervilokuaðgerð
  • Verkjameðferð / hitalækkandi
  • Vökvajafnvægi
  • Munnhreinsun
  • Hvíld
  • Blóðræktun
  • Andlegur og félagslegur stuðningur
  • Fræðsla og forvarnir
  • Fráhvarfsmeðferð
  • Endurhæfing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær þarf skurðaðgerð?

A
  • Gervilokur
  • Hjartabilun / AV blokk
  • Þrálátur sepsis fasi og sjokk
  • Absess og fistlamyndanir í hjarta
  • Sýklalyf án árangurs
  • Tappa myndanir
  • Stórir hraukar á lokum
  • IE af völdum sveppa eða ónæmra baktería
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir eru fylgikvillar Endocarditis of the Mitral Valve?

A
  • Hjartabilun
  • Embolíur í heila, nýru, milta, lungu og kransæðum
  • Heilabólga / heilahimnubólga
  • Stroke
  • Glomerulonephritis, nýrnabilun
  • Krampar
  • Sepsis og líffærabilanir
  • Leiðslutruflanir, eyðilegging á lokum
  • Pericarditis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru áhættuþættir húðsýkingar (cellulit) ?

A
  • Örverugróður á fótum (sveppir)-á milli tánna
  • Áverki á húð (bruni, skrámur, brot, skurður, tattú)
  • Offita (þrýstir á sogæðar og húð verður viðkvæmari
  • Aðgerðir (brjóstaaðgerðir, hjarta- og æða, aðgerðir á fótum)
  • Fyrri sýkingar
  • Bláæða- og eða sogæðasjúkdómar
  • Sár
  • Ónæmisbælinga/næringarskortur
  • Sykursýki
  • BJúgur
  • Bit og klór (eftir t.d ketti)
  • Exem og psoriasis
  • þurr húð / kláði
  • Alkóhólismi og sprautufíkn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru einkenni húðsýkingar ?

A
  • Roði
  • Bólga
  • BJúgur
  • Hiti í húð
  • Verkur
  • Kláði / þurrkur
  • Flensueinkenni (hiti og slappleiki)
  • Blöðrur / vessi
  • YFirborðsblæðing, punktblæðingar og drep í húð
  • Bólgnir eitlar
  • Lymphangitis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig virkar eftirlit og mat á húðsýkingu?

A
  • Strika umhverfis roðasvæði
  • Mæla ummál fótleggjar
  • Ljósmyndir
  • Blóðprufur
  • Verkur
  • Hiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er meðferðin við húðsýkingu?

A
  • Sýklalyf
  • Vökvun
  • Verkjalyf
  • Meðferð við kláða
  • Rakakrem
  • Kalíumpermanganat
  • Sárameðferð
  • Meðhöndla sveppi
  • Hálega
  • Meðferð við hita
  • Hreyfing / pumpuæfingar
  • Þrýstinggsmeðferð
  • Teygjusokkar
  • Fræðsla (áhersla á áhættuþættina)
  • Fótaaðgerðafræðingur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjir eru fylgikvillar húðsýkinga?

A
  • Langvinnur bjúgur
  • Lífsgæði skerðast
  • Sjálfsmynd
  • Kvíði
  • Verkir
  • Sár
  • Skert líkamleg hreyfigeta
  • Sogæðabjúgur
  • Absess (ígerð)
  • Osteomyelitis
  • Necrotiserandi fascitis
  • Frumudauðu (e. ischemia)
  • Aflimun
  • Sepsis
  • Nephritis
  • Dauði
  • Langar og tíðar innlagnir
  • Aukinn kostnaður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afhverju er erfitt að eiga við beinsýkingu?

A
  • Vefjadrep
  • Blóðflæði takmarkað vegna bólguprósessu og blóðtappamyndunar
  • Beindrep
  • Myndun biofilm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hverjir eru áhættuþættir beinsýkingar?

A
  • Áverki
  • Þrýstingssár
  • Sykursýkissár
  • Æðaleggir
  • Hjartaskurðaðgerð
  • Gerviliður og gigt
  • Vannæring
  • Offita
  • Langvinnir sjúkdómar t.d CKD
  • Ónæmisbæling eins og HIV, krabbi
  • Geislar
  • IVDU
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver eru einkenni beinsýkingar?

A
  • Hiti
  • Hrollur
  • Roði
  • Bólga
  • Verkur
  • Slappleiki
  • Hreyfiskerðing
  • Sár yfir svæðinu
  • SInus göng frá svæðinu og upp á húð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjar eru meðferðir við beinsýkingu ?

A
  • Aðgerðir: beinop, graftur, flipaop, aflimun
  • Sýklalyf í 4-6 vikur (CVK, PiCC lína)
  • Verkjameðferð
  • Sárameðferð
  • Hreyfing takmörkuð
  • Fylgast með og meðhöndla aukaverkanir sýklalyfjanna
  • Endurhæfing, virkja hjálpartækjaþjónustu
  • Næringarmeðferð
  • Fyrirbygging blóðtappa og þrýstingssára
  • Félagslegur stuðningur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er Septískur Arthritis?

A

Liðsýking
- algengasti fylgikvilli liðskiptaaðgerða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverjar eru orsakir septísks arhritis?

A

Blóðborin:
- UTI
- GI
- Öndunarfærum
- Frá æðaleggjum
- Sýkingum í munnholi
- Sárum / húð
- Aðgerðir

Bein sýking :
- Beinsýking
- Mjúkvefjasýking
- Ástunga
- Áverki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir septískum arthritis?

A
  • Aldraðir
  • Langveikir (CRF, DM, Ca)
  • Gigtarsjúklingar (RA)
  • Gerviliðir
  • Ónæmisbæling vegna sjúkdóms eða meðferðar
  • Næringarskortur
  • Reykingar
  • Aðgerð á liðum, ástungur
  • Áfengi og fíkniefni
  • Húðsýkingar og sár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver eru einkenni septísks arhritis?

A
  • Roði
  • Bólga
  • Staðbundinn hiti í húð
  • Verkur
  • Skerðing á hreyfingu
  • Hiti og hrollur
  • Slappleiki
  • þyngdartap
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hver er meðferð við septískum arhritis?

A
  • Blpr: status (hvít), sökk og crp
  • Taka sýni úr lið (2-3ml)
  • Aftöppun úr lið
  • Aðgerð
  • Fjarlægja gervilið ef hann er til staðar
  • Sýklalyf í 2-6 vikur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvaða hjúkrunarmeðferð eiga við m.t.t septískts arhritis?

A
  • Verkjameðferð
  • Meðferð við hita
  • Sjúkraþjálfun
  • Sárameðferð
  • Andlegur stuðningur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hver eru einkenni Noro-veiru?

A

Niðurgangur:
- þunnfljótandi
- sprengi
- blóð
-slím

Uppköst:
- Já

Verkir:
- kviðverkir
- beinverkir
- vöðvaverkir
- höfuðverkur

Vökvi:
- þurrkur
- elektrólítabrenglanir

Hiti:
- stundum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hver eru einkenni C.diff?

A

Niðurgangur:
- Slím
- gul- grænt og illa lyktandi

Uppköst:
- Ógleði

Verkir:
- Krampakenndir kviðverkir

Vökvi:
- Proteinskortur
- Bjúgmyndun
- þurrkur

Hitir:
- Stundum

28
Q

Hverjar eru smitleiðir niðurgangs?

A

Saur:
- hendur
- föt
- af salerni
- menguð tæki
- umhverfi

29
Q

Hverjir eru í mestri hættu að fá Noroveiru?

A
  • Ungabörn
  • Aldraðir
  • Ónæmisbældir

MIKILVÆGT AÐ VÖKVA SIG!!!

30
Q

Í hvernig umhverfi lifir noroveira best/mest í ?

A
  • þola frost, hita allt að 60°og klór, þurrk, hreinsiefni og sýrur
  • Lifa í 21-28 daga í umhverfi, á yfirborði hluta
31
Q

Hver er meðgöngutími Noroveiru?

A

12-48 klst
- útskilur veirur frá upphafi einkenna og í allt að 56 daga eftir að bata er náð
- 1/3 einkennalausir geta verið smitandi
- ónæmi er skammvirkt
- skilar út í 4-8 vikur

32
Q

Hvað er algengasta týpa Noroveiru?

A

Mjög margar genotýpur, algengasta er GII-4

33
Q

Hvernig er smitleið Noroveiru?

A
  • Fec-oral
  • Umhverfi
  • Grænmeti, ávextir, fiskur
  • Mengað vatn
  • Með starfsmönnum
34
Q

Hvernig á að bregðast við faröldrum eins og noro?

A
  • Einangrun / einangra saman
  • Sér wc
  • Handhreinsun
  • Heimsóknartakmarkanir
  • Veikir starfsmenn heima
  • Umhverfisþrif
  • Lokun eininga
35
Q

Hvað er Clostridium Difficile (C.diff) ?

A
  • Gram jákv loftfæla
  • Harðgerir sporar, þola hita, sýrur og sýklalyf
  • Hluti af ristilflóru manna og dýra
  • ónæmi sótthreinsiefnum
  • hitaþolin og þolir þurrk
  • Lifa utan líkama mánuðum saman
  • Úskilur bakteríuna í allt að 4 vikur
  • Meðgöngutími allt að 3 dagar
36
Q

Hverjir eru áhættuþættir C.diff?

A
  • Sýklalyfjameðfeðr
  • Krabbameinslyfjameðferð
  • Aðgerð á görnum
  • Antiperistaltic lyf, PPI
  • Löng sjúkrahúslega
  • Alvarlegur undirliggjandi sjúkd., CDK, CLD
  • Ónæmisbæling, t.d HIV
  • Aldraðir og konur
  • Vannæring
37
Q

Hverjir eru fylgikvillar C.diff?

A
  • Pseudomembranous colitis
  • Toxic megacolon
  • Paralytic ileus
  • Perforation (ristill springur)
  • Sepsis og dauði
  • Nýrnabilun
38
Q

HVerjir eru fylgikvillar Noro?

A
  • IBS
  • Nýrnabilun
  • Hjartsláttartruflanir
39
Q

Hver er meðferðin við C.diff?

A
  • Hætta á sýklalyfjum
  • Metronidazol? / Vancomycin
  • Aðgerð-colectomy
  • Fecal transplant
  • Muna eftir góðgerlum með sýklalyfjum !
40
Q

Hvað felst í hjúkrun vegna niðurgangspesta?

A
  • Sýnataka (2-3 skóflur í glas)
  • Einkennameðferð:
  • Vökvagjöf
  • Húðvarnir
  • ALLS EKKI stemmandi lyf
  • Fæðisbreytingar
  • Verkja / ógleðisstillandi meðferð
  • Hitalækkandi

Obs einkenni þurrks: þorsti, þurrar slímhúðir, veikur púls, húðturgor, minnkandi útskilnaður, mæla inn/út, fylgjast með söltum –> missum kalíum

41
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir miklum veikindum vegna COVID?

A
  • Hjartasjúkdómar
  • Sykursýki
  • Háþrýstingur
  • Langvinnur lungnasjúkdómur
  • Krabbamein
  • Langvinnur nýrnasjúkdómur
  • Ofþyngd
  • Reykingar
42
Q

Hver eru einkenni COVID?

A
  • Hiti
  • Hósti
  • Særindi í hálsi
  • Verkir; vöðva, bein og höfuð
  • Slappleiki
  • Andþyngsli
  • Mæði
  • Bragð- og lyktarskynsbreytingar
  • Meltingarfæraeinkenni (ógleði, lystarleysi, niðurgangur)
43
Q

Hver er meðferð við COVID?

A
  • Lífsmörk L2 L4
  • Blpr við komu og daglega, blóðræktun, nefkoks- og hálsstrok
  • EKG, monitor, RTG, CT
  • Einkennameðferð
  • Fjölskylduhjúkrun í heimsóknarbanni
  • Andlegur stuðningur / sálfræðingar / prestar
  • Næringarmeðferð
  • EInangrun
  • SJúkraþjálfun
  • Meðferð við sykursýki
  • Lyfjameðferð, O2, veirulyf, sterar
  • Útskriftarfræðsla
  • Andlát: sérmeðferð?
  • Flutnignar
  • Hlífðarbúnaður
44
Q

Hvað er Prone position og hver er tilgangurinn með henni?

A

Liggur á maganum með kodda undir höfði, kviðx2) og ristum
- hjálpar öndun hjá mjög veikum

45
Q

Hvað er HIV?

A
  • Veira sem smitast milli manna við ákv aðstður
  • HIV veiran sýkir frumur ónæmiskerfisins sem kallast T-hjálparfrumur (CD4+)
  • Getur leitt til alnæmis án meðferðar
46
Q

Hver er munurinn á HIV og Alnæmi (Aids)?

A

HIV:
- ónæmisbælandi veira sem leggst á menn og smitast milli manna við ákv aðstæður

Alnæmi (AIDS):
- Sjúkdómsástandi sem orsakast af langvinnu, ómeðhöndluðu HIV smiti
* verulega veiklað ónæmiskerfi
* tækifærissýkingar og/eða krabbamein (AIDS defining illness)

47
Q

Hvernig hefur HIV áhrif á ónæmiskerfið?

A
  • HIV sýkir eitilfrumur í ónæmiskerfinu sem kallast T-hjálparfrumur eða CD4+ og veldur fækkun á þeim
  • Berskjöldð gagnvart veikindum sem herja á ósmitaða
  • Ónæmur (CD4+ 600-1200) –> alnæmur (CD4+ <200)
48
Q

Hvernig er framgangur HIV smits án meðferðar?

A

Bráð HIV sýking:
- Á sér stað 1-3 vikum eftir smit
- 80% upplifir einkenni
- Fækkun T-hjálparfruma
- Aukið veirumagn (hér er fólk mjög smitandi)
- Flensueinkenni: hiti, höfuðverkur, þreyta, kláði, eitlastækkanir
- mjög smitandi !

Einkennalaus:
- Langt tímabil
- 8-10 ár
- T-hjálparfrumur haldast eins
- Veirumagn helst eins
- Litil/engin einkenni
- Hæg versnun
- Smitandi

Alnæmi:
- Fækkun T-hjálparfruma
- Aukið veirumagn
- Tækifærissýkingar: lungnabólga, niðurgangur, sveppasýkingar, krabbamein
- Mjög smitandi
- Dauði

49
Q

Hvernig smitast HIV?

A

HIV getur smitast: (þarf að eiga sér stað líkamsvessablöndun)
- við kynmök (meiri áhætta við endaþarmsmök) og kynsjúkdómar auka smithættu
- með sprautubúnaði
- við blóðgjöf
- frá móður til barns í fæðingu eða við brjóstagjöf

HIV getur EKKI smitast:
- við venjulega umgengni
- í gegnum heilbrigða húð
- með lofti, vatni eða drykkjum
- með flugnabiti
- af salernissetum eða baðkörum
- með kossum
- með hnerrum og hósta
- með svita, hori og tárum

50
Q

Hvar finnst HIV?

A

blóði, sæði, leggangaslími og brjóstamjólk

51
Q

Hvernig er HIV greint?

A

Mótefnamæling
- gluggatímabil 3-6 vikur
- hraðgreiningapróf 2017
- veirumagnsmælig
- staðfestingapróf

52
Q

Hver er meðferðin við HIV?

A
  • HIV lyf eru svokölluð andretróveirulyf
  • Lyfin hindra fjölgun HIV veirunnar: bakrithemlarar, integrashemlar, protesahemlar

Miklar framfarir hafa átt sér stað í lyfjaþróun síðustu 25 árin
- samsett lyfjameðferð
- færri töflur í senn, færri skipti yfir daginn
- aukaverkanir minni og tímabundnar

53
Q

Afhverju að fara í lyfjameðferð við HIV?

A
  • Bæta heilbrigði og lífslíkur HIV jákvæðra
  • Minnka veirumagn og auka T-hjálparfrumur
  • því fyrr, því betra
  • Draga úr frekari útbreiðslu veirunnar: minna veirumagn = minni smithætta
54
Q

Hvernig er HIV eftirlit?

A
  • Eftirlit á 4-6mán fresti til læknis og/eða hjúkrunarfræðings á almennri heilsugæslu
  • Blóðrannsóknir: hjálparfrumur, veirumagn + almennar prufur
  • Bólusetningar: inflúensa, lifrarbólga A og B, pneumococcar
  • Líkamsmat: hæð, þyngd og BÞ
55
Q

Hvað er PEP og PreP?

A
  • Post Exposure Prohylaxis (PEP): innan 72 klst frá útsetningu
  • Pre exposure prophylaxis (PreP): dagleg lyfjameðferð eða on demand

skil ekki alveg ?? eru þetta töflur eða? - Glæra 31

56
Q

Hvernig virkar PreP á Íslandi?

A

Eftirlit í boði frá 2016:
- PreP lyf fengin erlendis
- kynsjúkdómatjékk á 12 vikna fresti+ nýrnastarfsemi

Fyrsta koma: fræðsla, áhættumat og kynsjúkdómaskimun

57
Q

Hvernig er greining og meðferð á Berklum / MAC?

A
  • Berklapróf og aflestur
  • Einkennamat og rannsóknir
  • DOT (Directly observed therapy)
    -6 mánaða lyfjameðferð lágmark: allt að 13 töflur á dag
  • Lungu, milta, eitlar
  • Meðferðarheldni, rannsóknir, aukaverkanir
58
Q

Hvert er markmið lyfjaskömmtunar við HIV ?

A
  • Auka meðferðarheldni
  • Draga úr útbreiðslu HIV
  • Koma í veg fyrir alnæmi
  • Auka lífsgæði, tryggja mannréttindi
  • Draga úr kostnaði (dýr lyf)

SJúkl koma á göngudeil á 1-4 vikna fresti
- HIV Lyfjaskömmtun (+/- viðhaldsmeðferð, ADHD-meðferð)
- Stuðningur og ráðgjöf
- Skaðaminnkun-áhaldapakkar
- Sár og sýkingar tengd IDU
- Málsvörn-tengiliðir

59
Q

Hvað er Lifrabólga C ?

A
  • SJúkdómur sem orsakast af samnefndri veiru og smitast mann á milli við blóðblöndun
  • Lifrarbólgu C veiran herjar á lifrina og getur leitt til lifrarbilunar, skorpulifrar og lifrarkrabbameins
  • Stórt heilsufarsvandamál og vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum
  • 7 mismunandi arfgerðir til af lifrabólgu C
60
Q

Hvernig smitast lifrarbólga C ?

A

LIfrarbólga C getur smitast:
- með sprautubúnaði (algengast)
- við húflúrun
- við kynmök
- við tannviðgerðir
- við blóðgjöf 1993
- frá móður til barns í fæðingu
- með oddhvössum áhöldum (tannbursti, rakvél, skæri)

Lifrarbólga C getur EKKI smitast:
- við faðmlög, kossa og snertingu
- í gegnum heilbrigða húð
- með matvælum og mataráhöldum
- með flugnabiti
- af salernissetum eða baðkörum
- með hnerrum og hósta
- við brjóstagjöf

61
Q

Hver eru einkenni lifrarbólgu C ?

A

Bráðaeinkenni:
- 15% fá bráðaeinkenni
- 14-180 (45) dögum eftir smit
- gula, hiti, lystarleysi, þreyta, kláði, ógleði/uppköst, dökkt þvag, liðverkir

Langvinn einkenni:
- þögull sjúkdómur: oft einkennalaus, skemmdir koma seint fram
- þreyta, ógleði, lystarleysi, vöðva- eða liðverkir, kviðverkir

62
Q

Hvernig er lifrarbólga C greind?

A
  • Mótefnamæling: gluggatímabil 6-8 vikur, mótefni mælast ævilangt
  • Veirumagnsmæling !
  • Arfgerðargreining
  • Landspítali og önnur sjúkrahús, heilsugæslustöðvar og Vogur
63
Q

Hver er meðferðin við lifrarbólgu C ?

A

DAAs (direct acting antiretrovirals)
- töflur (Epclusa - sofosbuvir / velpatasavir)
- litlar / engar aukaverkanir
- engin krafa um edrúmennsku
- allar arfgerðir - líkur á lækningu >95% - meðferð 12 vikur

64
Q

Hvernig er meðferðarátakið gegn lifrarbólgu C ?

A

Hjúkrunarstýrð móttaka
- innköllun og bókanir
- samþætting þjónustu
- greinignarviðtal (fræðsla, ómskoðun og smitrakning)
- lyfjaeftirfylgd
- blóðrannsóknir, eftirfylgd
- skráning í gagnagrunn

65
Q

LESA SÍÐUSTU GLÆRUNAR ‘‘SÝKLALYF Í HEIMAHÚSI’’ veit ekki hvort mikilvægar

A