Krabbameinstengd þreyta og kynheilsuavandi tengdur krabbameinsmeðferð Flashcards

1
Q

Hvert er algengasta einkennið hjá krabbameinssjúklingum ?

A

Þreyta
- 50-70% fyrir og við greiningu
- 60-69% í meðferð
- 20-40% eftir meðferð

Er oft samferða örðum einkennum eins og verkjum, kvíða, svefnleysi, mæði, depurð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er krabbameinstengd þreyta?

A

Skilgreining NCCN: Cancer related fatigue
- Er álagsvandi, viðvarandi, huglæg tilfinning um líkamlega, tilfinningalega og/eða vitræna þreytu (tiredness) eða magnleysi (exhaustion) sem má rekja til krabbameins eða krabbameinsmeðferðar og er ekki í samræmi við nýlega virkni en hefur áhrif á hana

  • þreyta, magnleysi, orkuleysi
  • minnkar ekki við hvíld
  • eykst oftast yfir tíma og heur áhrif á líkamlega og félagslega virkni, hugsun, einbeitingu, minni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru mögulega orsakir krabbameinstengdar þreytu?

A
  • SJúkdómurinn
  • Meðferðin
  • Önnur einkenni
  • Sálfélagslegt álag
  • Svefnvenjur
  • Lífeðlisfræðilegar tilgátur (t.d TNF-alpha, cytokin losun)

Algeng tengsl við:
- Anemiu
- Verki
- Svefntruflanir
- Mæði / andþyngsli
- Skurðaðgerð
- Geislameðferð
- Lyfjameðferð
- Kvíða og þunglyndi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig virkar þreytumeðferð - einkennameðferð ?

A

Íhlutanir: sálfélagslegar (non-pharm) og lyf (pharm)
- Fræða, tala um einkennið og kenna sjúkl að fylgjast með því (dagbók, ESASr mat)
- Greina og meðhöndla mögulegar undirliggjandi orsakir
- Einkennameðferð annarra einkenna (blóðleysi, þurrk, verki, kvíða, þunglyndi)
- Hreyfing og æfingar, mest rannsakaða þreytuúrræðið (markmið fara eftir ástandi, vísa í sjúkraþjálfun eða heildstæða enduræfingu)
- Orkuspörun: skipuleggja daginn, forgangsraða, úthluat, tímasetja, hjálpartæki, forðast > 1klst lúra, gera eitt í einu
- Svefn rútína: hafa reglu á svefni og svefnumhverfi
- Leiðir til að bæta athygli / einbeitingu / andlega þreytu: fókus á utandyra virkni / náttúran, áhugamál, það sem sjúkl finnst skemmtilegt
- Nudd, slökun, ljósameðferð (bright white light therapy)
- Sálfræðimeðferð
- Næringaráðgjöf
- Lyf og bætiefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er kynheilbrigði - kynlíf samkv WHO ?

A

Felur í sér líkamlega, sálræna og samfélagslega velferð eða vellíðan sem hefur með kynverund (Sexuality) að gera. Kynverund er óaðskiljanlegur þáttur persónuleika hverrar manneskju og vísar til grunneiginleika hennar varðandi kynferði, kynhneigð, tilfinningatengsl / ást og getnað / frjósemi
- Mannleg þörf óháð en mismunandi eftir aldri, heilsu, hjúskaparstöðu, reynslu, tengslum, menningu ofl
- þörfin fyrir að fjölga sér, þörf fyrir líkamlega og tilfinningalega fullnægju, að tilheyra, kvenleika, kalmennsku ofl
- Samfarir sem margir tala um sem kynlíf er einn hluti kynheilsu / kynlífs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu margir krabbameinssjúklinga upplifa vandamál tengd kynlífi?

A

> 50% í ákv rannsókn töldu sig hafa vandamál þessu tengdu
- konur með eggjastokkakraba voru með verri kynlífsgæði í upphafi en aðrir hópar
- sjúkl með lungnakrabba voru með verri kynlífsgæði en aðrir hópar eftir 3 og 6 mánuði
- yngri sjúkl voru með marktækt verri kynlífsgæði en eldri sjúkl
- þeir sem voru með mikil líkamleg einkennni eða einkenni kvíða og þunglyndis voru með marktækt verri kynlífsgæði á öllum tímum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar geta verið líkamlegar ástæðu kynlífsgæða (geta, löngun, ánægja) ?

A
  • Aðgerð, geislar, lyf: bein og óbein áhrif
  • Líkamlegar breytingar
  • þreyta, verkir, ógleði
  • Slímhúðarþurrkur
  • Hármissir ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar geta verið sálrænar ástæðu kynlífsgæða (geta, löngun, ánægja) ?

A
  • Vanlíðan
  • Kvíði,ótti
  • Depurð
  • Óvissa
  • Breytt sjálfs- og líkamsímynd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar geta verið félagslegar ástæðu kynlífsgæða (geta, löngun, ánægja) ?

A
  • Vanlíðan maka
  • Breytt hlutverk
  • Álag í sambandi
  • Óvirk / lokuð samskipti
  • Ótti við nánd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hversu margir (%) upplifa hármissi í lyfjameðferð?

A

Í heildina hjá 50-60% sjúkl
- Mikill álagsvaldur hjáum 50% kk og kvk
- 8-10% forðast / neita meðferð !
- Oftast afturkræft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er áhætta / orsakir fyrir hármissi ?

A
  • Krabbameinslyf: mism eftir lyfjum og skömmtum - getur orðið varanlegt eftir háskammtameðferð með busulfan og cyclophosamid
  • Geislar á höfuð / hærð svæði - háð skammti (> 40 Gy)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru fyrstu einkenni hármissis?

A

Kláði og eymsli / verkir í hársverði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær byrjar hár aftur að vaxa?

A

Tímabundið: byrjar að vaxa 4-6 vikum eftir lok meðferðar - stundum fyrr - í byrjun oft annar litur og áferð (dúnn, krullur, grátt) - getur tekið 1-2 ár að jafna sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig á að hugsa um viðkvæmt hár og húð ?

A
  • Nota mild sjampó, forðast mikinn hita, mjúkur bursti, klippa stutt
  • Nota satín kodda, mjúkar húfur / slæður
  • Verja húð fyrir hita, kulda, sól, þurrki
  • Fylgjast með húðinni og einkennum um þurrk, roða og sár

Áhrif á augu/augnhár: gleraugu, sólgleraugu, gervitár°

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru algeng vandamál sem hafa áhrif á getu - löngun - ánægju hjá KK með krabbamein?

A
  • Ristruflanir vegna taugaæðaskaða t. aðgerð, lyfjum, geislum
  • Ófrjósemi
  • Þurrkur í slímhúð, verkir við samfarir
  • Þreyta og önnur einkenni, tímabundin, langvinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru algeng vandamál sem hafa áhrif á getu - löngun - ánægju hjá KVK með krabbamein?

A
  • Þurrkur í slímhúð
  • Bráð / ótímabær tíðarhvörf
  • Ófrjósemi
  • Þröng leggöng: geislar, aðgerð
  • Doði og verkir í kynfærum
  • þreyta og önnur einkenni, tímabundin, langvinn
17
Q

Hverju getur þú svarað ef fólk spyr ,,Má ég hafa samfarir?’’

A
  • Fræða um öryggi og tímabil
  • Verjur í 48klst eftir krabbameinslyf
  • Forðast þungun í/eftir meðferð
18
Q

Hverju getur þú svarað ef fólk spyr um barneignir og frjósemi?

A
  • Áhætta tengist meðferð og aldri
  • Tímabundin-varanleg
  • Frysta sæði, egg, eða fósturvísa, ráðgjöf frá sérfærðingum (Livio)
19
Q

Hverju getur þú svarað ef fólk spyr um ristruflanir / getuleysi?

A
  • Rislyf pos
  • Uretral alprostadil stílar
  • Cavernous sprautur
  • Protesur
  • Risdælur
  • Penile rehabilation (Ris nokkrum sinnum í ciku verndar og styrkir risvefinn)
20
Q

Hverju getur þú svarað ef fólk spyr um þurrkur hjá kynfærum ?

A
  • Rakagefandi efni vs sleipiefni
  • Staðbundin hormónameðferð
  • Útilokar sýkingar, forðast ertandi ilmefni
21
Q

Hverju getur þú svarað ef fólk spyr um dofa í kynfærum ?

A

Örva blóðflæði - regluleg örvun

22
Q

Hverju getur þú svarað ef fólk spyr um þröng leggöng / örvef?

A

Dilatorar eftir lok meðferðar

23
Q

Hvað er PLISSIT módelið?

A

P = Permission: höfum frumkvæði og gefum leyfi, normalisera t.d með því að tengja við upplýsingasöfnun og einkennamat, veitum almennar upplýsingar munnlega og skriflega

LI = Limited information: veita upplýsingar og ráð um það sem tengist sérstaklega aðstæðum viðkomandi

SS = specific suggestions: sérhæfðari ráð og úrræði við vanda sem er til staðar

IT = intensive therapy: Kynlífsráðgjöf - sérfræðimeðferð

24
Q
A