Hjúkrun sjúklinga með meltingafærasjúkdóma Flashcards
Hvað eru kyngingarvandarmál (dysphagia) og hvað orsakar það?
Sársauki / óþægindi við að kyngja
- Orsakir: þrengsli í vélinda / vélindabólgur eða hreyfitruflanir
Hver eru einkenni kyngingarvandarmála (dsyphagia) ?
- Brjóstverkur
- Kyngingarerfiðleikar
- Ógleði
- Megrun
- Aspiration
- Taltruflun
Hver er hjúkrunarmeðferð við kyngingarvandamálum (dysphagia)?
- Eftirlit með næringu - ef mikil vannæring þarf sondugjafir
- þykkja vökva
- Rannsaka orsök
- Fyrirbygging
Hvaðan koma blæðingar frá efri hluta meltingarvegar?
- Vélinda
- Maga
- Skeifugörn
Eru vanalega kröftugar og miklar, eru 4x algengari en neðri
Hverjar eru orsakir blæðingar frá efri hluta meltingarvegar?
- Maga- og skeifugarnarsár og bólguur
- Vélindasár/bólgur
- Mallory-Weiss rifur
- Æðagúlar í vélinda (Esophagal varicur)
- Æxli
Hverjar eru orsakir maga- og skeifugarnarsára?
- Sýking (H.Pylor)
- Lyf (t.d bólgueyðandi - eyða slímhúð)
- Áhættuþættir
Hver eru einkenni maga- og skeifugarnarsára?
- Verkir
- Brjóstsviði / ógleði / lystarleysi
- Tjörlitaðar hægðir / blóðleysi / slappleiki
Hvaða afleiðingar geta orðið ef maga- og skeifugarnarsár er ekki meðhöndlað?
- Rof á maga og blæðing inn í kviðarhol (getur valdið lífhimnubólgu)
- Lífhimnubólga (peritonitis)
- Krabbamein í maga
Hverjar eru algengustu orsakir magabólgu (gastritis) ?
- Aspirín, NSAID lyf
- H.Pylori sýking
- Áfengi
- Mikið álag / stress
- Eftir magaaðgerð (gallsýrur)
- Sýkingar (bertklar, CMV)
- Crohn’s
- Geislar
Hver eru einkenni magabólu (gastritis) ?
- Ógleði /uppköst
- Hungurtilfinning
- Uppþemba
- Brjóstsviði / nábítur
- Krampakenndir kviðverkir
- Þyngdartap
Hvað er Mallory-Weiss ?
Rifur í slímhúð við mót vélinda og maga.
Myndast einkum við endurtekin eða kraftmikil uppköst, hósta eða krampa. Algengt meðal alkóhólisma og átraskana
Hvað eru æðagúlar í vélinda?
- Stækkaðar æðar í vélinda og eru yfirleitt fylgikvilli skorpulifur
- Orsökin er rakin til mikills þrýstings frá lifrarslagæðinni
- Gúlarnir geta sprungið og valdið kröftugri blæðingu og blóðugum uppköstum. Þetta er mjög alvarlegt og lífshættulegt ástand. Blæðingin gerist mjög hratt og á skömmum tíma, getur leitt til yfirliðs og skert meðvitund.
Hvaðan koma blæðingar frá neðri hluta meltingarvegar?
- Smáþörmum
- Ristli
- Endaþarmi
Hverjar eru orsakir blæðingar frá neðri hluta meltingarvegar?
- Æðamissmíðar (angiodysplasiur)
- Ristilpokar (Diverticulosa)
- Æxli
- Separ (polypar)
- Gyllinæð (hemorrhoids)
Hvað eru æðamissmíðar (angiodysplasíur) ?
- Eru stækkaðar æðar í meltingarvegi sem geta leitt til blæðingar og blóðleysis
- Er algengast í ristli en getur einnig verið í vélinda og maga
- Er algengara með hækkandi aldri
Hvað eru Ristilpokar (diverticulosa) ?
- Vaxa út
- Langalgengast í neðrihluta ristils (Sigmoid)
- Orsök oft talin vera trefjalítið fæði
- Pokarnir hverfa ekki, hægt að halda þeim niðri með sýklalyfjum og þegar sýkingin er farin leggjast pokarnir niður og þarf að fylgjast með þeim
- þeir geta valdið: sýkingu (Abbsess)/ hiti, blæðing frá ristli og rof á ristli (perforation) –> peritonitis
Hver eru einkenni ristilpoka?
- Eymsli í kvið
- Hægðatregða og jafnvel niðurgangur. Getur leitt af sér ógleði og uppþembu
Hvað eru Separ (polypar) ?
- Vaxa inn í ristil
- Osök: erfðir, með auknum aldri, umhverfisþættir s.s mataræði og hreyfingarleysi
- Separ eru oftast góðkynja en geta þróast í æxli ef ekkert er gert (ekki teknir) - teknir með teygju í speglun