Hjúkrun sjúklinga með meltingafærasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hvað eru kyngingarvandarmál (dysphagia) og hvað orsakar það?

A

Sársauki / óþægindi við að kyngja
- Orsakir: þrengsli í vélinda / vélindabólgur eða hreyfitruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru einkenni kyngingarvandarmála (dsyphagia) ?

A
  • Brjóstverkur
  • Kyngingarerfiðleikar
  • Ógleði
  • Megrun
  • Aspiration
  • Taltruflun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er hjúkrunarmeðferð við kyngingarvandamálum (dysphagia)?

A
  • Eftirlit með næringu - ef mikil vannæring þarf sondugjafir
  • þykkja vökva
  • Rannsaka orsök
  • Fyrirbygging
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaðan koma blæðingar frá efri hluta meltingarvegar?

A
  • Vélinda
  • Maga
  • Skeifugörn

Eru vanalega kröftugar og miklar, eru 4x algengari en neðri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru orsakir blæðingar frá efri hluta meltingarvegar?

A
  • Maga- og skeifugarnarsár og bólguur
  • Vélindasár/bólgur
  • Mallory-Weiss rifur
  • Æðagúlar í vélinda (Esophagal varicur)
  • Æxli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru orsakir maga- og skeifugarnarsára?

A
  • Sýking (H.Pylor)
  • Lyf (t.d bólgueyðandi - eyða slímhúð)
  • Áhættuþættir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru einkenni maga- og skeifugarnarsára?

A
  • Verkir
  • Brjóstsviði / ógleði / lystarleysi
  • Tjörlitaðar hægðir / blóðleysi / slappleiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða afleiðingar geta orðið ef maga- og skeifugarnarsár er ekki meðhöndlað?

A
  • Rof á maga og blæðing inn í kviðarhol (getur valdið lífhimnubólgu)
  • Lífhimnubólga (peritonitis)
  • Krabbamein í maga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru algengustu orsakir magabólgu (gastritis) ?

A
  • Aspirín, NSAID lyf
  • H.Pylori sýking
  • Áfengi
  • Mikið álag / stress
  • Eftir magaaðgerð (gallsýrur)
  • Sýkingar (bertklar, CMV)
  • Crohn’s
  • Geislar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru einkenni magabólu (gastritis) ?

A
  • Ógleði /uppköst
  • Hungurtilfinning
  • Uppþemba
  • Brjóstsviði / nábítur
  • Krampakenndir kviðverkir
  • Þyngdartap
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Mallory-Weiss ?

A

Rifur í slímhúð við mót vélinda og maga.
Myndast einkum við endurtekin eða kraftmikil uppköst, hósta eða krampa. Algengt meðal alkóhólisma og átraskana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru æðagúlar í vélinda?

A
  • Stækkaðar æðar í vélinda og eru yfirleitt fylgikvilli skorpulifur
  • Orsökin er rakin til mikills þrýstings frá lifrarslagæðinni
  • Gúlarnir geta sprungið og valdið kröftugri blæðingu og blóðugum uppköstum. Þetta er mjög alvarlegt og lífshættulegt ástand. Blæðingin gerist mjög hratt og á skömmum tíma, getur leitt til yfirliðs og skert meðvitund.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaðan koma blæðingar frá neðri hluta meltingarvegar?

A
  • Smáþörmum
  • Ristli
  • Endaþarmi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru orsakir blæðingar frá neðri hluta meltingarvegar?

A
  • Æðamissmíðar (angiodysplasiur)
  • Ristilpokar (Diverticulosa)
  • Æxli
  • Separ (polypar)
  • Gyllinæð (hemorrhoids)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru æðamissmíðar (angiodysplasíur) ?

A
  • Eru stækkaðar æðar í meltingarvegi sem geta leitt til blæðingar og blóðleysis
  • Er algengast í ristli en getur einnig verið í vélinda og maga
  • Er algengara með hækkandi aldri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru Ristilpokar (diverticulosa) ?

A
  • Vaxa út
  • Langalgengast í neðrihluta ristils (Sigmoid)
  • Orsök oft talin vera trefjalítið fæði
  • Pokarnir hverfa ekki, hægt að halda þeim niðri með sýklalyfjum og þegar sýkingin er farin leggjast pokarnir niður og þarf að fylgjast með þeim
  • þeir geta valdið: sýkingu (Abbsess)/ hiti, blæðing frá ristli og rof á ristli (perforation) –> peritonitis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver eru einkenni ristilpoka?

A
  • Eymsli í kvið
  • Hægðatregða og jafnvel niðurgangur. Getur leitt af sér ógleði og uppþembu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru Separ (polypar) ?

A
  • Vaxa inn í ristil
  • Osök: erfðir, með auknum aldri, umhverfisþættir s.s mataræði og hreyfingarleysi
  • Separ eru oftast góðkynja en geta þróast í æxli ef ekkert er gert (ekki teknir) - teknir með teygju í speglun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver eru einkenni sepa ?

A
  • Blæðing
  • Verkir
20
Q

Hvaða rannsóknir eru gerðar m.t.t blæðingar í efri og neðri meltingarvegi?

A
  • Magaspeglun / ristilspeglun
  • Myndhilkisrannsókn
  • Blæðingarskann
  • Blóðprufa
  • Hægðaprufa m.t.t blóðs
21
Q

Hver er meðferð við blæðingu í efri og neðri meltingarvegi?

A
  • Finna blæðingarstað og stöðva
  • Fyrirbyggja endurblæðingu
  • Blóðgjöf / vökvagjöf
  • Súrefni
22
Q

Blæðingar í efri og neðri meltingarvegi
- Hver eru almenn einkenni blæðinga ?

A
  • Almenn einkenni: verkur í kvið
  • Blæðing frá efri meltingarvegi: blóðug uppköst (ferskt blóð eða kaffikorgur)
  • Blæðing frá neðri meltingarvegi: svartar / tjörulitaðar hægðir (melena) eða ferskt blóð frá endaþarmi (rectal blæðing)
  • Leynt blóð í hægðum (Hemoccult): blæðingarstaður getur verið hvar sem er , blóðleysi (anemia) - lár bþ og hraður púls oft merki, lágt hemoglobin
23
Q

Hver eru einkenni blóðleysis?

A

Líðan:
- Yfirliðakennd og svimi
- Andþyngsli
- Brjóstverkur

Hvað sérðu?:
- Skert athafnaþrek
- Fölvi
- Ljósslímhúð

Hvað finnst?:
- Hraður púls
- Lækkaður BÞ
- Sjokk

24
Q

Hvað telst sem langvinnir bólgusjúkdómar í þörmum?

A
  • Sáraristilbólga (Colitis Ulcerosa)
  • Svæðisgarnabólga (Crohn’s)
25
Q

Hverjar eru orsakir langvinnra bólgusjúkdóma í þörmum?

A
  • Ónæmiskerfið
  • Fæði
  • Erfðaþættir
  • Umhverfisþættir
  • Reykingar
  • Sálrænir þættir
  • Skert þarmaslímhúð
26
Q

Hvað er Sáraristilbólga (Colitis Ulcerosa) ?

A
  • Staðbundin við ristil
  • Byrjar neðst við endaþarm og getur teygt sig safellt, mismunandi langt upp eftir ristlinum
  • ef hún takmarkast við endaþarm = endaþarmsbólga (Proctitis)
  • ef allur ristill er undirlagður = alger ristilbólga (Pancolitis)
  • Takmarkast við slímhúð
27
Q

Hvað er Svæðisgarnabólga (Crohn’s) ?

A
  • Getur verið í öllum meltingarveginum. Er oftast í ristli og/eða mjógirni en getur verið í maga/vélinda/munni
  • Breiðist EKKI samfellt. Á milli sýktra svæða er að finna heilbrigða þarmahluta
  • Nær til allra laga í þarmaveggjum = þverveggjarbólga
  • Sjúkdómurinn getur orsakað myndun bandvefs og/eða myndun þykkilda sem geta leitt af sér þrengsli
28
Q

Hver eru einkenni Sáraristilbólgu (UC) ?

Hver eru einkenni Svæðisgarnabólgu (CD) ?

A

Sáraristlibólga:
- Blóð í hægðum 97%
- Niðurgangur 63%
- Kviðverkir 32%
- Verkir við hægðalosun 79%
- Einkenni utan meltingarvegar 9%

Svæðisgarnabólga:
- Blóð í hægðum 32%
- Niðurgangur 79%
- Kviðverkir 84%
- Verkir við hægðalosun 27%
- Einkenni utan meltingarvegar 35%

Sameiginleg einkenni:
- Truflun á vökva og elektrólýta búskap
- Hiti og þyngdartap
- Þreyta og slappleiki
- Blóðleysi
- Sár, kýli eða fistlar við endaþarm

29
Q

Hvernig er sáraristilbólga (Colitis Ulcerosa) og Svæðisgarnabólga (Crohn’s) greint ?

A
  • Ristilspeglun
  • Vefjagreining
  • Blóðsýni
  • Hægðasýni
29
Q

Hvernig er meðferð sáraristilbólga (Colitis Ulcerosa) og Svæðisgarnabólga (Crohn’s) ?

A
  • Lyfjameðferð
  • Skurðaðgerð
29
Q

Hver er tíðni sáraristilbólgu (Colitis Ulcerosa) og Svæðisgarnabólgu (Crohn’s) ?

A

Sáraristilbólga (UC) :
- Tíðni um 15/100.000/ár
- Meðalaldur 34 ára
- Algengast 30-40 ára
- Aðeins algengara hjá kk
- Um 15% hafa fjölskyldusögu

Svæðisgarnabólga (CD)
- Tíðni 5/100.000/ár
- Meðalaldur 24 ára
- Algengast 20-30 ára
- Kynjaskipting jöfn
- Um 20% hafa fjölskyldusögu

30
Q

Hvernig er lyfjameðferð við langvinnum bólgusjúkdómum í þörmum (UC og DC) ?

A
  • Bólguhemjandi lyf
  • Ónæmisbælandi lyf
  • Sýklalyf
  • Sértæk mótefni. Lyf sem slá á einkenni
  • Vítamín og steinefni
  • Lífefnalyf
30
Q

Hverjar eru orsakir Gallblöðrubólgu?

A
  • Gallsteinar
  • Oft talað um F-in fjögur: fat-fertile-forty-female
  • Áfengisneysla
31
Q

Hver eru einkenni Gallblöðrubólgu?

A
  • Kviðverkir
  • Ógleði og uppköst
  • Hiti
  • Gula og kláði
32
Q

Hvernig er greining og meðferð gallblöðrubólgu?

A

Greining:
- Blóðprufa
- Ómskoðun
- ERCP (Endoscopic Retrograde Cholangiopancreatography)

Meðferð:
- Lyfjagjöf
- ERCP
- PTC (Percutaneous Transhepatic Cholangiography)
- Skurðaðgerð

33
Q

Brisbólga (Pancreatitis)
- Hvert er hlutverk brissins?

A
  • Framleiða meltingarsafa / ensím (Amylasi og lipasi)
  • Framleiða hormóna s.s insúlín

Brisbólga getur verið bráð brisbólga eða langvinn brisbólga

34
Q

Hverjar eru orsakir bráðrar brisbólgu?

A
  • Gallsteinar
  • Áfengi
  • Lyf
  • Eftir ERCP
  • Óþekkt
  • Áverkar
  • Aðgerðir
  • Sýkingar
35
Q

Hver eru einkenni bráðrar brisbólgu?

A
  • Skyndilegur og stöðugur verkur með leiðni aftur í bak
  • Ógleði / lystarleysi / uppköst
  • Hiti
  • Lækkaður BÞ / þurrkur
  • Hraður púls
  • Breyting á bs
  • Lost
  • Fituskita (fatty stools)
36
Q

Hverjar eru orsakir langvinnrar / krónískrar brisbólgu ?

A
  • Langvarandi áfengisneysla
  • Hypercalcemia
  • Hyperlipidemia
  • Ónæmissjúkdómar
  • Lyf
37
Q

Hvernig er greining og meðferð á bráðri og krónískri brisbólgu?

A

Greining:
- Blóðprufur
- Sneiðmynd af kviðarholi
- MRCP (Magnetic Resonance cholangio-pancreatography)
- ERCP

Meðferð:
- Fasta/fljótandi fæði
- Vökvagjöf
- Verkjalyf
- Sýklalyf vegna fylgikvilla

37
Q

Hver eru einkenni langvinnrar / krónískrar brisbólgu ?

A
  • Kviðverkir
  • Lystarleysi / ógleði
  • Þyngdartap
  • Niðurangur
37
Q

Lifrarbilun
- Hvert er hlutverk lifrar?

A
  • Efnaskipti næringarefna s.s kolvetna og fitu
  • Umbreyting / afeitrun lyfja og eiturefna
  • Framleiðsla proteina og hormóna
  • Forðabúr fyrir orku

Lifrabilun getur verið bráð og langvinn

38
Q

Hverjar eru orsakir lifrarbilunar?

A
  • Veirur
  • Lyf
  • Eiturefni - alcohol
  • Efnaskiptasjúkdómar
  • Annað t.d sjálfsónæmissjúkdómar
39
Q

Hver eru einkenni lifrarbilunar?

A
  • Gula og kláði
  • Ascites
  • Kviðverkir
  • Ógleði og lystarleysi
  • Niðurgangur og uppköst
  • Hiti
  • þreyta og slen
40
Q

Hverjar eru orsakir skorpulifur?

A
  • Áfengi
  • Lifrarbólga C
  • Fitulifur (NASH)
  • Krónískir gallvegasjúkdómar
  • Járn ofhleðsla
  • Sjálfsónæmæislifrarbólga
  • Lyf
41
Q
A