Kafli 7 - Málþroski Flashcards

1
Q

Hver mörg orð kunna 6 ára?

A

8-14 þúsund orð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Á hvaða fjórum sviðum er málþroski skoðaður?

A

Hljóðkerfisfræði, merkingarfræði, málfræði og málnotkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er hljóðkerfisfræði?

A

Að læra að greina tungumálið niður í orð og orðhluta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er merkingarfræði?

A

Að læra merkingu orða og orðasambanda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er málfræði?

A

Að læra reglur tiltekins tungumáls um uppröðun orða í setningu og skipulag orðhluta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er málnotkun?

A

Að læra venjur um notkun tungumála í ákveðnum félagslegum aðstæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er merkingarvíkkun og merkingarþrenging?

A

Merkingarvíkkun: Eitt orð viðhaft um miklu víðara svið. Til dæmis að allir karlar eru afar. Merkingarþrenging er akkúrat öfugt, þar sem eitt orð er notuð um mjög þröngt svið, t.d. að einungis Snati er hundur, ekki Lubbi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hraðgreining?

A

Aðferð þar sem börn mynda mjög hratt hugmynd um merkingu ákveðins orðs sem þau heyra í vel þekktum og skipulögðum félagslegum samskiptum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er myndlíking hjá börnum?

A

Myndlíking er þegar börn nota orð yfir ákveðin hlut sem myndlíkingu fyrir annan, ótengdan hlut.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er frásagnarhæfni?

A

Með auknum orðaforða, færni í málfræði og hugrænum þroska eykst hæfni barna til þess að segja frá. Frásagnir mjög stuttar, einfaldar og oft óskýrðar til að byrja. Fara svo smátt og smátt að fylgja grunnreglum um byggingu- taka aukið tillit til hlustandans, þ.e. saga staðsett í tíma og rúmi, megin persónur kynntar og einhver hápunktur í sögunni og einhverskonar endir. Börnin segja frá röð ákveðinna atburða. Það hvernig börn segja sögu getur verið mjög mismunandi eftir hefðum á mismunandi menningarsvæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er morfem?

A

Minnsti hluti orða í tungumáli sem hafa enhverja meiningu (orðhlutar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fyrstu orðin

A

Það er mjög mismunandi hvenær börn byrja að tala, mikill einstaklingsmunur. Þau sýna samt mjög svipaðan þroska eftir þau að þau byrja að segja fyrsta orðið og þangað til þau segja tveggja orða setningar. Fyrsta orðið er oftast yfir eitthvað sem er félagslega og tilfinninga mikilvægt í umhverfi barna (mamma, pabbi, voffi, dudda). Frekari þróun ræðst af mörgum mismunandi þáttum: Hljóðræn uppbygging, eru ekki yfirhugtak, en heldur ekki sérgreind. Tengjast oft athöfnum sem þau sjálf geta átt aðild að.
o Fyrstu alvöru orðin um 1 árs aldurinn
o 14 mánaða kunna um 10 orð.
o 18 mánaða um 50 orð. (Framfarakippur, þau læra mörg orð á dag).
o 2 ára um 300 orð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Grunnur tungumálsins

A
  • Nýfædd börn taka málhljóð fram yfir önnur hljóð.
  • Þau geta greint á milli hljóðunga allra tungumála heimsins.
  • Aðeins fáum dögum eftir fæðingu taka þau hljóð móðurmálsins fram yfir hljóð annarra tungumála.
  • 6 mánaða: Greina aðeins hljóðunga móðurmálsins.
  • Ungabörn hjala, babbla og tala síðan eins konar hrognamál. Annars stigs gagnkvæmni skiptir miklu í málskilngi, en það gerir börnum og foreldrum kleift að tjá tilfinningar sínar um hluti og atburði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig eru samskipti fyrir tungumál hjá börnum?

A

o Við fæðingu gretta börn sig og gráta.
o 2,5 mánaða brosa þau og babbla.
o 3 mánaða: bregðast við hegðun annarra (fyrsta stigs gagnkvæmni).
o 7 mánaða: bera kennsl á orð sem þau heyra oft.
o 9-12 mánaða: sameiginlegur skilningur (annars stigs gagnkvæmni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Broca-málstol?

A

Sjúklingar með Broca-málstol eiga annað hvort mjög erfitt með tal eða geta ekki talað. Þeir geta talað í stuttum setningum, án allra smáorða. Þeir sem læknast af sjúkdómnum segja að þau hafi vita hvað þau vildu segja en gátu það ekki. Sjúklingar skilja vel einstök orð en eiga erfiðara með að skilja flóknar setningar. Taugamyndir staðfesta not Broca svæðisins í flóknu talmáli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Wernicke-málstol?

A

Sjúklingar með Wernicke-málstol geta vel talað en það er lítið vit í því sem þau segja, vantar samhengi orðanna. Tala oft í löngum setningum með ónauðsynlegum og uppgerðum orðum.

17
Q

Hvaða heilahvel er mikilvægt til að læra og nota tungumál?

A

Vinstra heilahvel. Ef sömu svæði eru skemmd á hægra heilahveli hefur það ekki jafn mikil áhrif.
Ef börn verða fyrir heilaskaða á vinstra heilahveli, tekur hægra heilahvelið við málstarfseminni

18
Q

Hvaða þrjár skýringar eru á málþroska?

A

Líffræði: “Language learning is not really something that the child does, it is something that happens to the child placed in an appropriate environment” (Noam Chomsky). Börn læra tungumál svo hratt og auðveldlega að það getur ekki verið tengt einungis lærdómi, heldur er tungumálið til staðar í almennum þroska allra barna, sem alast upp við réttar aðstæður. Hann setti fram sérhæft kerfi til þess að læra tungumál, kallað LAD. Kerfið væri gert fyrir tungumálavinnslu og væri gert til að bera kennsl á almennar reglur í því tungumáli sem barnið heyrir.

Félags- og menningarlega þætti: Fullorðnir skapa aðstæður sem gera börnum auðveldara að læra að tala, eindalda mál titt til að byrja með og bæta inn flóknari hlutum smám saman. Börn læra tungumál með því að nota það við félags- og menningarlegar aðstæður. Bruner bjó til kerfi sem var kallað LASS, sem felur í sér mynstur hegðnar og skipulagða atburði þar sem börn læra tungumálið. Það stangast á við kerfi Chomsky, LAD.

Hugrænn þroski: Þróun tungumáls byggist á vitsmunaþroska. Börn þurfa að hafa náð ákveðnu stigi í vitsmunaþroska til þess að hafa forsendu til þess að ná valdi á mismunandi hliðum tungumálsins. Sömu lögmál liggja að baki máltöku og öðru námi - háð þróun rökhugsunar.