Kafli 12 - Áhrif skóla á þroska Flashcards

1
Q

Hvað er formleg menntun?

A

Félagslegt ferli þar sem fullorðnir reyna með formlegum hætti að kenna þeim yngri sérstaka þekkingu og hæfni í samræmi við viðkomandi menningu (sbr. táknkerfi og gildi).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær hófst hefðbundinn kennsla?

A

Hefðbundin kennsla hófst u.þ.b. 4000 árum fyrir Krist. Þá var áhersla lögð á óhlutbundna rökhugsun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Börn tileinka sér grundvallaraðferðir menningar sinnar í gegn um þrenns konar félagsleg ferli:

A

1.Félagslega aukningu(social enhancement)
* Notast við það sem er að finna í nánasta umhverfi

  1. Herminám (imitation)
    * Börn fylgjast með og læra af þeim sem eldri eru
  • Iðnvædd samfélög nútímans:
    1. Skýr leiðsögn (explicit instruction)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á formlegri skólagöngu og
óformlegri lærlingsstöðu?

A

Mismunur á fjóra meginvegu:
* 1. Áhugahvöt (motivation)
* 2. Félagsleg tengsl (social relations)
* 3. Félagslegt skipulag (social organization)
* 4. Aðferðir við leiðsögn/kennslu (medium of instruction)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Að læra að lesa er þríþætt ferli, hvaða ferli eru það?

A

o Forlæsi: Að skilja hvað lestur gengur út á og að skilja hvernig táknin á blaðsíðunni standa fyrir hljóð, orð og setningar.
o Umskráning: Að geta umbreytt bókstöfum í hljóð en þó er ekki alltaf fullkomið samband þarna á milli. Hljóðkerfisvitund er vitund um það að orð séu samsett úr mörgum einstökum hljóðum og hæfnin til að meðhöndla þessi hljóð á meðvitaðan hátt.
o Lesskilningur: Að skilja það sem er lesið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er eindaraðferðanálgun?

A

Eindaraðferðanálgun leggur áherslu á að kenna undirstöðuatriði áður en flóknari færni er kennd og að kenna nemendum aðferðir til að finna rétta lausn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er merkingarnálgun?

A

Merkingarnálgun leggur áherslu á að sjá lokatakmarkið og tengja færni við merkingarvær verkefni. Að kynna verkefni fyrir nemendum og hvetja þá til að leysa á eigin spýtur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða nálganir eru notaðar í lestrarkennslu?

A

o Umskráningarlíkan: (t.d. hljóðaaðferðin) Umskráning er fyrst (bókstafir-orð-setningar-texti) þar sem áhersla er lögð á að þjálfa umskráningu. Textinn er sniðinn að þessu markmiði, hann er einfaldaður og orðin eru sérstaklega valin.
o Merkingarlíkan: Lögð er áhersla á lesskilning fyrst. Fyrst eru kenndar aðferðir til að finna út merkingu orðanna út frá samhengi.
o Gagnrýni: Ekki er verið að nota bestu mögulegu aðferðirnar á Íslandi, svokölluð orðaaðferð hentar strákum síður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða nálganir eru notaðar í stærðfræðikennslu?

A

o Grunnurinn fyrst: Mikil og kerfisbundin æfing í því að beita aðferðum þar til færni er náð. Frá hinu einfalda til hins flóknara.
o Merking fyrst: Námið á að byrja á dæmum sem eiga hliðstæður í raunveruleikanum. Áhersla er lögð á rökhugsun og að börn geti útskýrt hvernig þau komust að tiltekinni niðurstöðu (t.d. realistic mathematics instruction).
o Gagnrýni: Breyta þarf kennsluaðferðum og skipulagi skóladagsins á yngsta stigi grunnskóla til þess að bæta námsárangur, á Íslandi. Fyrstu fjögur árin ættu að vera helguð lestri, skrift og stærðfræði til að leggja grundvöll fyrir aðrar námsgreinar síðar á námsferlinum. Orðadæmi í stærðfræði eru lögð of snemma fyrir börn, þau sem eru illa læs fara þá að líta svo á að þeim gangi einnig illa í stærðfræði. “Við erum að byggja upp tapara frá 6-7 ára aldri”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er gagnvirk kennsla?

A

Kennarar og nemendur skiptast á að lesa texta og skiptast á að leiða umræður um merkingu textans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er lesblinda?

A

Erfiðleikar með úrvinnslu málhljóða, slök hljóðkerfisvitund. Lesblinda er algengasta form sértækra námserfiðleika, en hún kemur fram hjá 10-15% barna á skólaaldri. Lesblinda og áhrif þjálfunar kemur fram í heilamælingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru sértækir námserfiðleikar?

A

Algeng skilgreining: Ósamræmi milli greindar og útkomu á kunnáttuprófum. Greind mælist innan eðlilegra marka en misstyrkur milli grunnþátta. Frammistaða á stöðluðu kunnáttuprófi tveimur staðalfrávikum lægri en meðal jafnaldra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly