Kafli 15 - Félags- og tilfinningaþroski Flashcards

1
Q

Hvað er upplifunarskráningartækið?

A

Í einni rannsókn voru unglingarnir látnir bera slíkt tæki sem pípti á 1-2 tíma millibili allan daginn og þeir áttu að skrá líðan sína nákvæmlega þá stundina. Upplifðar tilfinningar urðu almennt neikvæðari frá upphafi unglinsáranna til loka grunnskóla. Með öðrum orðum virtist draga úr lífslgeði unglinga þegar á tímabilið leið, og hélst það áfram þannig. Kynjamunar gætti: Strákarnir voru síður ánægðir með líf sitt en stelpurnar. Eftir því sem á unglinsárin leið dró úr styrk geðsveiflna. Þegar á heildina var litið jókst jafnlyndi unglingsins með hækkandi aldri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Unglingsárin

A

o Við upphaf unglinsáranna: Gelgjuskeiðið kyndir undir tilfinningaspennu, eykur tilfinningahita og spennufíkn.
o Um mið unglingsárin: Skeið aukinnar áhættuhegðunar og ævintýrafíknar, auk veikrar tilfinninga- og hegðunarstjórnunar.
o Lokaskeið unglingsára: Framheili og ennisblöð þroskast, sem auðveldar tilfinningastjórnun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru afleiðingar unglinga sem eiga í vandræðum með stjórnun tilfinninga?

A
  • Unglingar sem eiga í vandræðum með stjórnun tilfinninga, sérstaklega neikvæðra tilfinninga, eru líklegri til að upplifa þunglyndi, reiði og ýmis konar félags- eða hegðunarvandamál.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða tvenns konar samskiptamynstur eru innan fjölskyldna?

A

o Samskipti sem byggja á þvingunum.
o Samskipti sem stuðla að virkni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvers konar samskipti eru farsælust?

A

o Skýrar hegðunarreglur, sem skal framfylgja af ákveðni en án valdbeitingar.
o Ögun skal vera rökrétt og í samræmi við agabrot.
o Ástæður agareglna skal útskýrð og opnar og hreinskilningslegar umræður um viðkvæm mál skulu leyfð.
o Fylgist með hvar unglingurinn er án þess að vera ofverndandi og stuðlið að því að skapa hlýlegan heimilisbrag.
o Veitið unglingnum upplýsingar og aðstoðið hann við að styrkja félagslega færni sína.
o Verið sveigjanleg í viðbrögðum ykkar og takið tillit til þess að unglingurinn er að breytast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er þróun sjálfsmyndar?

A

Það vísar til ferlisins þar sem unglingurinn áttar sig á því hver hann er, hverjar eru siðferðislegar og pólitískar skoðanir hans, hvað hann ætlar að verða og hver er afstaða hans til samfélagsins og menningarinnar.
o I-self er sá sem ræður því hvernig ég er.
o Me-self er hvernig aðrir sjá mig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru mismunandi gerðir sjálfsmyndar?

A

o Þroskuð sjálfsmynd: leitin að þroskaðri sjálfsmynd samkvæmt Eriksons. Mótun sjálfsmyndar er helsta verkefni unglingsára, þar sem þroskast annað hvort heildstætt sjálf eða sundrað sjálf. Unglingurinn þarf að finna hver hann er í raun og veru, og það þarf að leysa á unglingsárunum, annars verða vandkvæði síðar meir. Unglingar verða að finna út hvernig þeir dæma aðra, hvernig aðrir dæma þá og hvernig þeir meta dóma annarra.
o Hugmynd Marcia: Ef unglingurinn finnur hvorki skuldbindingu né togstreitu endar hann í hlutverkaruglingi, ef hann finnur einungis annað er það forgefin sjálfsmynd eða átakaskeið (frestun), en ef hann finnur bæði verður sjálfsmynd hand heildstæð. Um 12-14 ára hafa 22% náð heildstæðri sjálfsmynd, 15-17 ára eru þeir 31%, 18-20 ára eru 43% og 21-24 ára hafa 56% náð takmarkinu.
o kynímynd: Kynhneigð vísar til þess að vera sam-, tví- eða gagnkynhneigður, að hvoru kyninu laðast viðkomandi persóna? Samkynhneigð er erfitt ferli, þar sem vikið er frá því sem talið er venjulegt. Fyrsta stig er að finnast maður vera öðruvísi, annað er grunur og óvissa, þriðja er líklega samkynhneigð, þar sem brugðist er við á ýmsan hátt. Að lokum er komið út úr skápnum, þar sem unglingurinn er sáttur við sjálfan sig. Óvissan byrjar oft upp úr 10 ára og lokastiginu er náð um 16-17 ára.
o etnísk sjálfsmynd: Einstaklingi finnst hann vera hluti af sérstökum etnískum hópi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er vistmunalegur þroski á unglingsárum?

A

Óhlutbundinn, kerfisbundinn hugsun verður möguleg. Hugsun verður fljótari og sveigjanelgri. Hugsun um siðferði breytist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er þroski sjálfsvitundar samkvæmt Marcia?

A

Hlutverkaruglingur (Identity diffusion) Hafa ekki ákveðið sig
* Forgefin sjálfsvitund (Foreclosure) Hafa gert upp hug sinn án þes
að skoða fleiri möguleika
* Átakaskeið (Moratorium). Eru að skoða möguleika og gera upp
hug sinn
* Heildstæð sjálfsvitund (Identity achievement . Einstaklingur
búinn að gera upp hug sinn eftir að hafa skoðað möguleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly