Gísli glósur Flashcards
breytingar sem verða þegar styttist í fæðingu? (7)
1) kúlan sígur og léttir á þindinni
2) útferð eykst og þynnist (þarf stundum burknapróf
3) fyrirvaraverkir (samdrættir verða tíðari og koma á nóttunni)
4) slímtappi getur farið úr leghálsi (tyggjó)
5) aukin orka 1-2 daga f fæðingu
6) niðurgangur samdægurs stundum
7) legvatn fer á undan hríðum í 12% tilvika
hversu reglulega gert innri skoðun í fæðingu?
á 4 klst fresti
hvenær á ekki að skoða konu í fæðingu? (2)
1) ef mikil blæðing
2) ef legvatn farið (sýkingarhætta)
hvað er decidua?
þungað leg (slímhúð í þunguðu legi)
hvað gerir prógesterón í þungun? (4)
1) bælir samdrátt legvöðva
2) magnar legslímhúð
3) slakar á sléttum vöðvum
4) bælir ónæmiskerfi
hvað gerir estrógen í þungun? (2)
1) eykur blóðflæði til legs
2) gerir leg þykkara
dæmi um gula mæðravernd? (3)
1) fyrri keisari
2) undirliggjandi HTN
3) hátt BMI
dæmi um rauða mæðravernd? (5)
1) alvarlegur astmi
2) nýrnabilun
3) alvarlegur HTN
4) storkugalli
5) sjálfsofnæmissjúkdómur
hve oft fara frumbyrjur og fjölbyrjur í mæðravernd?
frumbyrjur 10x og fjölbyrjur 7x
meðgöngukvillar? (20)
1) ógleði
2) þreyta
3) svefnleysi
4) bak og grindarverkir og liðbandaverkir
5) vanlíðan og kvíði
6) bjúgur
7) tíð þvaglát
8) palpitationir
9) carpal tunnel syndr
10) verkir vegna ureterstasa
11) brjóstsviði
12) kláði
13) æðahnútar
14) fótapirringur
15) sinadrættir
16) costochondritis
17) húðbreytingar
18) nefstífla
19) pica einkenni (óeðl matarlyst)
20) hiksti (fósturhiksti
útskýra preeclampsiu? (8)
1) galli í invasion trophoblasta (erfðir)
2) meiri resistans í spíralæðum
3) -> verra blóðflæði að fylgju
4) -> drep í yfirborði villi
5) -> storkukerfi ræst og lípíðoxun
6) -> neutrophilar virkjaðir sem valda skemmdum á endotheli alls staðar
7) -> vökvi leitar út úr æðakerfi -> líffæraskemmdir
8) -> líkami reynir að auka blóðflæði -> hækkaður bþ -> meiri ischemia í fylgju (versnanir á 5-7)
einkenni preeclampsiu? (4)
1) höfuðverkur
2) sjóntruflanir
3) epigastrial vekrur
4) auknir reflexar
(bjúgur)
sterkir áhþættir preeclampsiu? (3)
1) fyrri preeclampsia
2) sjálfofnæmissjúdkómur
3) DM
miðlungs áhþættir? (6)
1) frumbyrja (eða nýr maki)
2) ofþyngd
3) fjölburar
4) nýrnasjúkd
5) aldur >40
6) >10 ár frá síðustu meðg
hverjar eiga að fá ASA 150 prevention? (2)
1) sem hafa 1 alvarlegan áhþátt
2) sem hafa 2 miðlungs áhþætti
áhættur fyrir fóstur af preeclampsiu? (4)
1) mögulega áhrif á síðari vöxt og þroska
2) andvana fæðing
3) fyrirburafæðing
4) fylgjulos
• Áhættur fyrir móður af preeclampsiu sem kalla á framköllun fæðingar, sama hvað hún er langt gengin? (5)
1) eclampsia
2) heilablæðing
3) HELLP
4) nýrnabilun
5) lungnabjúgur
hvað veldur heilablæðingu í preeclampsiu?
tap á stýringu intrecerabral blóðflæðis/blóðþrýstings
lyfjameðferð við HELLP?
magnesíum súlfat
klínísk einkenni ef stefnir í HELLP? (2)
1) epigastrial verkur
2) dökkt þvag
preeclampsiu blóðpr? (5)
1) status (hematokrit, blóðflögur)
2) lifrarprufur
3) LDH
4) crea
5) þvagsýra
hvernig myndrannsókn þarf í preeclampsiu?
vaxtarsónar (28-30v og 32-34v)
þarf að taka blóðpr hjá öllum sem eru á fyrirb preeclampsiu meðferð?
nei bara ef bþ > 140/90 (eða einkenni?)
hvað er gert á dagönn vegna preeclapmisu? (3)
1) klínískt mat
2) CTG
3) endurteknar BÞ mælingar