Gísli glósur Flashcards

1
Q

breytingar sem verða þegar styttist í fæðingu? (7)

A

1) kúlan sígur og léttir á þindinni
2) útferð eykst og þynnist (þarf stundum burknapróf
3) fyrirvaraverkir (samdrættir verða tíðari og koma á nóttunni)
4) slímtappi getur farið úr leghálsi (tyggjó)
5) aukin orka 1-2 daga f fæðingu
6) niðurgangur samdægurs stundum
7) legvatn fer á undan hríðum í 12% tilvika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hversu reglulega gert innri skoðun í fæðingu?

A

á 4 klst fresti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvenær á ekki að skoða konu í fæðingu? (2)

A

1) ef mikil blæðing

2) ef legvatn farið (sýkingarhætta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað er decidua?

A

þungað leg (slímhúð í þunguðu legi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað gerir prógesterón í þungun? (4)

A

1) bælir samdrátt legvöðva
2) magnar legslímhúð
3) slakar á sléttum vöðvum
4) bælir ónæmiskerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað gerir estrógen í þungun? (2)

A

1) eykur blóðflæði til legs

2) gerir leg þykkara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

dæmi um gula mæðravernd? (3)

A

1) fyrri keisari
2) undirliggjandi HTN
3) hátt BMI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

dæmi um rauða mæðravernd? (5)

A

1) alvarlegur astmi
2) nýrnabilun
3) alvarlegur HTN
4) storkugalli
5) sjálfsofnæmissjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hve oft fara frumbyrjur og fjölbyrjur í mæðravernd?

A

frumbyrjur 10x og fjölbyrjur 7x

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

meðgöngukvillar? (20)

A

1) ógleði
2) þreyta
3) svefnleysi
4) bak og grindarverkir og liðbandaverkir
5) vanlíðan og kvíði
6) bjúgur
7) tíð þvaglát
8) palpitationir
9) carpal tunnel syndr
10) verkir vegna ureterstasa
11) brjóstsviði
12) kláði
13) æðahnútar
14) fótapirringur
15) sinadrættir
16) costochondritis
17) húðbreytingar
18) nefstífla
19) pica einkenni (óeðl matarlyst)
20) hiksti (fósturhiksti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

útskýra preeclampsiu? (8)

A

1) galli í invasion trophoblasta (erfðir)
2) meiri resistans í spíralæðum
3) -> verra blóðflæði að fylgju
4) -> drep í yfirborði villi
5) -> storkukerfi ræst og lípíðoxun
6) -> neutrophilar virkjaðir sem valda skemmdum á endotheli alls staðar
7) -> vökvi leitar út úr æðakerfi -> líffæraskemmdir

8) -> líkami reynir að auka blóðflæði -> hækkaður bþ -> meiri ischemia í fylgju (versnanir á 5-7)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

einkenni preeclampsiu? (4)

A

1) höfuðverkur
2) sjóntruflanir
3) epigastrial vekrur
4) auknir reflexar
(bjúgur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

sterkir áhþættir preeclampsiu? (3)

A

1) fyrri preeclampsia
2) sjálfofnæmissjúdkómur
3) DM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

miðlungs áhþættir? (6)

A

1) frumbyrja (eða nýr maki)
2) ofþyngd
3) fjölburar
4) nýrnasjúkd
5) aldur >40
6) >10 ár frá síðustu meðg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hverjar eiga að fá ASA 150 prevention? (2)

A

1) sem hafa 1 alvarlegan áhþátt

2) sem hafa 2 miðlungs áhþætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

áhættur fyrir fóstur af preeclampsiu? (4)

A

1) mögulega áhrif á síðari vöxt og þroska
2) andvana fæðing
3) fyrirburafæðing
4) fylgjulos

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

• Áhættur fyrir móður af preeclampsiu sem kalla á framköllun fæðingar, sama hvað hún er langt gengin? (5)

A

1) eclampsia
2) heilablæðing
3) HELLP
4) nýrnabilun
5) lungnabjúgur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvað veldur heilablæðingu í preeclampsiu?

A

tap á stýringu intrecerabral blóðflæðis/blóðþrýstings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

lyfjameðferð við HELLP?

A

magnesíum súlfat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

klínísk einkenni ef stefnir í HELLP? (2)

A

1) epigastrial verkur

2) dökkt þvag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

preeclampsiu blóðpr? (5)

A

1) status (hematokrit, blóðflögur)
2) lifrarprufur
3) LDH
4) crea
5) þvagsýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvernig myndrannsókn þarf í preeclampsiu?

A

vaxtarsónar (28-30v og 32-34v)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

þarf að taka blóðpr hjá öllum sem eru á fyrirb preeclampsiu meðferð?

A

nei bara ef bþ > 140/90 (eða einkenni?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hvað er gert á dagönn vegna preeclapmisu? (3)

A

1) klínískt mat
2) CTG
3) endurteknar BÞ mælingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

hvenær er fæðing framkölluð hjá preeclampsiu?

A

við 37v

26
Q

hvaða lyf er ekki gott með Mg (sem er notað við krömpum)?

A

nifedipin (blokkar mg göng)

27
Q

hámarksskammtur af labetolol?

A

400mg x3

28
Q

hvenær á að gefa stera fyrir lungnaþroska barna?

A

ef undir 34v+5d

29
Q

hvenær má útskrifa alvarleguar preur eftir fæðingu?

A

eftir 3 sólarhringa

30
Q

hvaða máli skiptir skjaldkirtilshormón fyrir fóstur? (2)

A

1) Skjaldkirtill fósturs byrjar að starfa við lok fyrsta trimesters. Fram að því er fóstur háð móður með skjaldkirtilshormón
2) mótefni gegn THS viðtaka (TRAb) fara greiðlega yfir fylgju

31
Q

hvenær á að skima fyrir skjaldksjúkdómum hjá konum? (7)

A

hjá þeim sem hafa:

1) sögu/ættarsögu
2) aðra sjálfsofnæmissjúkdóma
3) struma/klínísk einkenni
4) geislar/aðgerð á skjaldkirtli/hálsi
5) >35 BMI
6) hafa fengið lithium
7) endurtekin fósturlát, fyrirburafæðing, ófrjósemi

32
Q

hvað veldur minnkaðri frjósemi og hárri tíðni fósturláta?

A

alvarlegur hypothyroidismi

33
Q

hvað má gera fyrir þær sem eru með þekktan hypothyroidisma við staðfestingu þungunar?

A

auka thyroxínskammt um 25-30%

34
Q

hvort veldur hyper eða hypo thyro fósturlátum, vaxtarskerðingu, fyrirburafæðingum og fósturdauða ?

A

bæði

35
Q

hvernig er TSH í hyperthyrosu?

A

lágt (<0,1)

36
Q

hvernig gallstasi er á meðgöngu?

A

intrahepatiskur

37
Q

hætta af gallstasa? (6)

A

1) K vít skortur móður
2) postpartum blæðing
3) aukin fósturstreita
4) meconium losun
5) fyrirburafæðing
6) fósturdauði

38
Q

hvað er mælt mtt gallstasa?

A

fastandi gallsýrur

39
Q

hvenær á að meðh gallstasa?

A

ef f-gallsýrur >55

40
Q

meðfeðr við gallstasa? (2)

A

1) ursodeoxycholsýra

2) phenergan og tavegyl við einkennum

41
Q

Helsti áhættuþáttur gallsteina?

A

offita f meðgöngu

42
Q

hverju getur hyperemesis gravidarum valdið? (5)

A

1) hypoNa
2) hypoK
3) thyrotoxycosa
4) wernicke (vegna B vít)
5) thrombosa

43
Q

meðferð við hyperemesis gravidarum? (4)

A

1) iv vökvi
2) thiamin
3) klexan
4) ógleðistillandi (pyridoxine, phenergan, afipran, ondansetron, sterar)

44
Q

hvaða lifrarsjúkd er neyðartilvik á meðgöngu?

A

acute fatty liver of pregnancy

45
Q

meingerð í HELLP?

A

óþekkt, mögulega svipuð og í preu, mögulega aukin lifraraffektion í meingerð

46
Q

hvernig getur CMV valdið alvarlegri sýkingu fósturs?

A

frumsýking + vertical smit

47
Q

við hvaða útvíkkun á að leggja epidural?

A

5-6 cm (lengir fæðingu ef lögð fyrir)

48
Q

Eykur epidural þörf á oxytocin gjöfum

og aðgerðum/keisara?

A

nei

49
Q

frábendingar fyrir epidural? (4)

A

1) Sjúkdómar í mænu/hryggsúlu
2) Storkutruflanir
3) Sýking yfir stungustað/sepsis
4) Ofnæmi fyrir staðdeyfilyfjum

50
Q

Helsta áhyggjuefni svæfingalækna af epidural?

A

hitahækkun 1° per 7 klst

51
Q

aukaverkanir epidural? (6)

A

1) Hitahækkun (1° per 7 klst)
2) Kláði
3) Blóðþrýstingsfall
4) Þvagteppa
5) Öndunarslæving
6) Rof á duru

52
Q

skilgr fósturláts?

A

Þungun lýkur spontant fyrir 22 vikur eða < 500 g

53
Q

hvenær sést hjartsláttur?

A

við 7-8v

54
Q

hvenær sést sekkur+yolk sac?

A

við 5-6v

55
Q

hvaða % hótandi fósturláta verða fósturlát?

A

25%

56
Q

merki um hótandi fósturlát á snemmsónar? (4)

A

1) Óeðlilegur sekkur
2) óeðlilegur yolk sac
3) bradycardia
4) subchorionic hematoma

57
Q

uppvinnsla við endurtekin fósturlát? (3)

A

blpr mtt

1) skjaldkirtils
2) hyperandrogenisma og PCOS
3) antifosfolipíð syndrome

58
Q

hver er eini hópurinn sem er í hættu á TTTS?

A

tvíburar sem eru MC og DA (einn chorion en tveir amnion)

59
Q

hver er sjaldgæfasta ´útgáfa af eineggja tvíburum?

A

MC+MA (skiptast á 8-14 degi) ef skiptast enn síðar getur orðið að síamstvíburum

60
Q

meðferð við TTTS?

A

konan send til belgíu þar sem anastomosur eru brenndar með laser (annars 100% mortalitet beggja tvíbura)

61
Q

Aukið magn human placental lactogen í tvíbþungunum getur valdið..?

A

meðgöngusykursýki

62
Q

hvenær eru tvíbmæður settar af stað?

A

við 37-38v ef DC, en 36-27 ef MC