24_Fósturrit Flashcards
F hvað stendur CTG?
cardiotocography
hvernig er minnisreglan f úrlestur?
Dr. C BraVado
útskýra Dr. C Bravado
DR: Determine risk C: Contractions BRa: Baseline Rate V: Variability A: Accelerations D: Decelerations O: Overall assessment
hvað kemur inn í determine risk? (6)
1) meðgöngulengd
2) HTN
3) DM
4) minnkaðar hreyfingar
5) skertur vöxtur
6) blæðing
hvað gæti maður þurft að gera ef 8 samdrættir á mín í langan tíma?
gefa hríðaslakandi til að passa streitu hjá barninu
hvað er eðlileg grunnlína?
110-160
hvað er grunsamleg grunnlína?
100-110 og 160-180
hvað er óeðlileg grunnlína
<100 og >180
hvað er hækkandi grunnlína vísbending um?
súrnun
hvað er hléhlustun? (2)
1) í ‘virkum fasa á fyrsta stigi’ hlustað á 15-30 mín fresti í 1 mín strax eftir hríð
2) á ‘öðru stigi’ fæðingar er hlustað á 5 mín. fresti í 1 mín strax eftir hríð
hvað er síritun?
samfelld ritun á fósturhjartslætti og hríðum
hvaða áhþættir móður eru ábending fyrir síritun? (7)
1) fyrri keisari
2) meðgöngueitrun/HTN
3) sykursýki
4) lengd meðganga > 42v
5) farið legvatn í > sólarhring
6) framköllun fæðingar
7) blæðing á meðgöngu
hvaða áhþættir barns eru ábending fyrir síritun? (5)
1) vaxtarskerðing
2) fæðing fyrir tímann
3) lítið legvatn
4) skert flæði (skv doppler mælingu)
5) fjölburameðganga
hvaða þættir í fæðingu eru ábending fyrir síritun? (6)
1) litað legvatn
2) vaginal blæðing
3) notkun syntocinon dreypis
4) hiti hjá móður
5) kona búin að rembast í 60 mín
6) Epidural deyfing (á meðan deyfing er lögð og í klst eftirá + í 30 mín eftir hverja ábót)
hvernig er grunnlínan oft í lok fæðingar?
hærri (en vera samt vakandi fyrir asphyxiu)
hvernig er grunnlína metin? (2)
1) Með því að skoða 10 mínútna tímabil og meta meðalhraða fósturhjartsláttar á þessum tíma. (námundað að 5 alltaf)
2) ekki nota tímabil með miklum breytileika
skilgr á tachycardia? (þ.e. hversu lengi yfir hvaða lágmarks bpm)
Fósturhjartsláttur er > 160 slög/mín. í > 10 mínútur
skilgr á bradycardia? (ss hversu lengi við hvaða neðri mörk)
Fósturhjartsláttur er <110 slög/mín. í > 10 mínútur.
mögulegar skýringar á tachycardia > 180? (5)
1) asphyxia
2) lyf
3) fyrirburi
4) hiti
5) thyrotoxicosis
mögulegar skýringar á bradycardia <110? (7)
1) meðganga >42v
2) lyf
3) langvarandi þrýstingur á naflastreng
4) framfallinn naflastrengur
5) kollur gengur hratt niður í grind
6) epidural deyfing
7) krampar móður
hvernig grunnlína er vísbending um alvarlega hypoxíu?
<80 í 3 mín samfleytt
hvernig er eðlilegur breytileiki (variability)?
ss bara um hversu mörg bpm
um 5-25 bpm
eða bara >5
hvernig metur maður breytileika?
maður mælir hve mikið hjartsláttur hækkar og lækkar frá grunnlínu
hvað er grunsamlegur breytileiki?
< 5 í 40-90 mín
hvað er óeðlilegur breytileiki?
<5 í 90 mín
hvað er breytileiki?
breytileiki í fósturhjartslætti
frá einum hjartslætti til þess næsta
afh er breytileiki góður?
1) því heilbrigt fóstur er stöðugt að aðlaga hjartslátt sinn í samræmi við utanaðkomandi áreiti
hvað er sterkur grunur fyrir yfirvofandi asphyxiu?
Ef saman fer tachycardia og flatt rit þ.e. án breytileika